Vísir - 02.06.1945, Page 5
Laiigárdagimi 2. júní 1945
VISIR
«kkgamlabiökkm!
Móðii 09 sonur
Hrífandi kvikmynd af
skáldsögu Booth Tarking-
tons: The Magnificent Am-
bersons.
Joseph Cotten,
Dolores Costello,
Anne Baxter,
Tim Holt.
Sýnd kl. 7 og .9.
Vaiaðu þig,
piófessoi
Gamanmynd með
Harold Lloyd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala Iiefst kl. 11.
Tilkynning liá
ViðsldptaiáðL
Samkvæmt ákvörðun
Viðskiptamálaráðuneyt-
isins hættir Inrikaupa-
deild Viðskiptaráðsins
að taka á móti nýjum
pöntunum á vörum. Hins
vegar munu, að sjálf-
sögðu, þær þantanir,
sem þegar hefir verið
tekið á móti, verða af-
greiddar eftir því sem
efni standa til.
Viðskiptaráðið.
löggiltur skjalaþýðari
(enska).
Suðurgötu 16. Sími 5828.
Heima kl. 6—7 e. h.
STÚLKA
óskast á veitingastofu á
Siglul'irði í sumar. Upplýs-
ingar á Hringbraut 42,
cfstu hæð, miíli kl. 6—8
í dag og á morgun.
BlLL
í góðu standi, með miklum
varahlutum, til sölu.
Upplýsingar í síma 5750.
Bifreiðarstjóri!
Ungur maður óskar eft-
ir bílkeyrslu eða annarri
þrifalegri vinnu. Tilboð,
merkt: „Minna])rófsbíl-
stjóri“, sendist Vísi fyrir
mánudagskvöld.
FJALAKÖTTURINN
sýnir sjónleikinn
MAÐUB 0G KONA
eftir Emil Thoroddsen
á mánudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Næst síðasta sinn.
Gift eða ógiff.
Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley.
Síðdégissýning í dag kl. 3—6.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1.
' ATH. -— Vegna skemmtana Sjómannadagsins verða
engar sýningar i Iðnó á sunnudag, cn þessi sýning verð-
ur senhilega einasta síðdegissýningin á þessum skopleik.
e K T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10.
" * " Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
DANSLEIKUR
verður haldinn að samkomuhúsinu RÖÐLÍ
í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar á staðnum.
Hljómsveit hússins.
t. V. t. V.
Dansleikm*
að Hótel Borg í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg í dag kl. 5—7
(gengið um suðurdyr).
Listamannaþing 1945:
Listsýning
í Sýningarskála iistamanna opin daglega
kl. 10—22.
ÁLAFOSS FÖT BEZI.
Hvergi fá menn betn fataeíni en í Álafoss.
Hvergi fá menn betur sniðin föt en í Ála-
fossi.
NYKOMÍB:
Prjónavesti. Prjónapeysur.
Verzllð við ÁLAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
tu TJARNARBlö
Langt íinnst þeim
sem bíður
(Since You Went Away)
Sýnihg kl. 9.
Atlantic City
Bráðfjörug músik- og
gamánmynd.
Constance Moore,
Brad Taylor,
Charles Grapewin,
Jerry Colonna.
Sýning kl. 3, 5 og 7.
Sala aðgöngumiða
hefst kl. 11.
KKK NtJABIO KKK
Hjálpaðu þéi
sjálfui
(“Make Your Own Bed”)
Hressandi og fjörug gam-
annjynd.
Aðalhlulverk leika:
Jack Carson,
Jane Wyman,
Irene Manning.
_ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. __
Sala hefst kl. 11 f. h.
KAUPHÖLtlN
er miðstöð
skiptanna. -
verðbréfavið-
— Simi 1710.
Frá Fiskimálanefnd:
Greiðslu verðjöfinunar á fiisk fiyrir
janúarmánuð annast þessir aðilar:
)- verðjöfnunarsvæði, Faxaflói:
Elías Þorsteinsson, Keflavík,
Haraldur Böðvarsson, Akranesi, og
Fiskimálanefnd, Tjarnargötu 4,
fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð.
2. verðjöfnunarsvæði, Breiðafjörður:
Oddur Knstjánsson, Grundarfirði.
3. verðjöfnunarsvæði, Vestfirðir:
Jón Auðunn Jónsson, ísafirði.
4. verðjöfnunarsvæði:
Ekkert verðjöfnunargjald.
3. verðjöfnunarsvæði, Austurland:
Lúðvík Jósepsson alþingismaður.
6. verðjöfnunarsvæði, Vestmannaeyjar:
Sknfstofa bæjarfógeta Vestmannaeyja.
Fiskimálanefnd annast greiðslu til Stokks-
eyrar og Eyrarbakka — og staða vestan
Breiðafjarðar á 2. verðlagssvæði.
FISKIMÁLANEFND.
Aðvörtifi til bifreiðarsfjóra
Bifreiðastjórar skulu hér með alvarlega á-
minntir um, að bannað'er að gefa hljóð-
merki á bifreiðum hér í bænum, nema um-
ferðin gefi tilefni til þess. Þeim ber og að
gæta þess, emkum að næturlagi, að bifreið-
ir þeirra valdi eigi hávaða á annan hátt.
Þeir, sem kunna að verða fyrir ónæði vegna
ólöglegs hávaða í bifreiðum, sérstaklega að
kvöld- og næturlagi, eru beðnir að gera lög-
reglunni aðvart og láta henni í té upplýs-
ingar um skráningarnúmer viðkomandi bif-
reiðar, svo og aðrar upplýsingar, ef urint er.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Sumarbústaður.
;;
i7
g
ií
í?
Lítill sumarbústaður, mjög nálægt bænum, ”
« til sölu nú þegar. — Upplýsingar í síma 4321 «
g kl. 1—6 í dag.
í\ * f§
SÓCÖOGOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOGOOOÖO