Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 1
Jmbætur á jarð- strengjum í bæn- um. Sjá 3. síðu. VISI Fogaraútgerðin í Boston. Sjá 4. síðu. 35. ár Miðvikudaginn 6. júní 1945 125. tbU FULLTRÚI Á RÁÐSTEFN- UNNI í SAN FRANCISCO. _ Flugfélagi Islands heimilað að auka hlutafé sitt úr 1,5 í 6 millj. Þetta er Arthur Vandenberg, öldungadeildarþingmaður frá Michigan-fylki í Bandaríkj- unum. Þegar Roosevelt for- seti útnefndi hann sem full- trúa á ráðstefnuna í San Francisco, setti Vandenberg það skilyrði, að hann hefði óbundnar hendur. Njósnarar teknir í Stokkhólmi. Tveir menn voru teknir fastir í Stokkhólmi í gær fyr- ir njósnir. Þessir menn höfðu starf- að að njósnum fvrir Þjóð- verja um langt skeið og höfðu meðal annars komið sér upp 5 sendistöðvum á ýmsuni stöðum í horginni. Sænska Iögreglan er húin að finna fjórar þeirra og taka þær i sinar vörzlur. Danir senda fulltrúa til San Francisco. Dönum hefir verið boðið að senda fulltrúa til.San Franeiseo á ráðstefnuna þar. Danir eru fimmtugasta þjóðin sem tekur þátt i ráð- slefnunni. Rússar wk kröfar ti hiuta af ftaiska Bietai létu þá fá skip i sfaðiun, þai á meðal enisfnskipið „Boyal Soveieif n" Bandaríkjamenn Iánuðu þeim beitiskipið „Milwaukee”. Winslon Chnrchill skýrði frú })ví í ræöu sem hann hélt í neðri málsstofu hrezka þingsins í <jær að Rássar hefpu eflir að ítalski flot- inn féll bandamönnum í hendur farið fram á það að þeir fentjjn nokkurn hluta hans til afnoia. Fórn Rússar fram á að þeir fengju bæði lierskip og l>ar að auki 40 þúsund smá- Iestir kaupskipaflolans. Churchill sagði i ræðu sinni að Bretar hefðu talið það heppilegra að ýmsu leyti að ver.ða við þessum kröfum Rússa á annan veg en þeir höfðu farið fram á og lána þeim i stað þess hlula af sínum eigin flota. Ilann sagði að ítalski flotinn væri sér- staklega byggður með sigl- ingar á Miðjarðarhafi fyrir augum og væri því ekki eins heppilegur fyrir Atlandshaf- ið, enda væri einnig fúll þörf fyrir hann þar sem væri. Brelar létu síðan Rússa fá 1 orustuskip, Roval Sover- 'eign, og átta tundurspilla af þeiin sem þeir höfðu fengið frá Bandaríkjunum en Randarikjamenn Iétu þá fá beitiskipið „Mihvaukee“. — Þar að auki fengu Rússar 20 þúsund smálesta kaupskipa- flota. Flotadeiklinni og kaup- skipunum var siglt til Mur- mansk og var fögnuður mik- ill í Rússlandi er þau komu þangað og fékk Churchill þakkíjrbréf frá Stalin fvrir góðar uildirtektir á mála- leitun Rússa. tvo tundur- Bandaríkjamenn urðu fyr- ir tilfinnanlegu tjóni á mönn- um og misstu þar að auki tvo tundurspilla, er þeir settu nýtt lið á Iand á eyjunni Okinawa í fyrradag. í fréttum frá Bandarikjun- um var skýrt frá því að send hefði verið skipalest sem sett hefði lið á land á nýjum slað skammt frá Naha og hefði þvi liði þegar tekizl að pá hálfum flugvelli borgarinnar á sitt vald. í fréttunum segir enufremur að varnir Jajjana hafi verið óliemju sterkar og sjáist fyrst nuna merki þess, að þær séu farnar að bresta. I þessari nýju innrás á Okinawa misslu Bandarikja- menn tvo tundurspilla, Morr- is og Luce, og förúst með þeim flestir af áhöfnunum. Hernámsstjórn Þýzkalands kom saman á fund í gær. Gelin út sameiginleg yfirlýsing um tilhögun hernámsins. Landinu skipt í fjögur hernámssvæði. JJemámsstjórn ban“da- manna kom saman á íyrsta fund smn í Berlín í gær og voru þar undirrit- aðir samningar um, hvern- ig hernámmu skyldi hagað og gefm út yfirlýsing varS- andi skiptingu landsins í hernámssvæði. FaUtráar bandamanna: Eisenhower, Montgomery, Zukow og de Tassigmj und- irrituðu í Berlín í gær sam- komulag um tilhögun her- ndmsins. Þar vcir ákveðið cið Bretar skyldu hernema Norðvestur-Þýzkaland, — Bandaríkjamenn Suðvestur- Þýzkaland, Rássar Aastar- Þýzkaland og Frakkar Vest- ar-Þýzkaland. Berlín ðg nágrenni liennar verður hernumið sameigin- lega af öllum þjóðunum og nnmu þær skiptasl á um yf- irmann hernámsstjórnar- innar þar. LANDAMÆRIN. í samningnum var tekið frarn að landamæri Þýzka- lands yrðu (il bráðabirgða þau söínu og þau vorii i des- ember 1937 áður en þeir réð- ust inn í Austurríki. AFVOPNUN. í yfirlýsingunni sem gefin var út í gær var sagt að þar sem, þýzki herinn, flotinn og flugherinn hcfði algerlega verið sigraðir og engin stjórn sé til í landinu muni hinir sigursælu handamenn taka að sér að stjórna land- Svías auka vatna- sínar. Svíar hafa lagt kapp á að auka vatnavirkjanir sínar á stríðsárunum, vegna þess hve erfitt hefir reynzt að fá kol og' koks frá öðrum löndum til orkugjafar. í marz tóku tvær rafstöðv- ar til starfa í Svíþjóð. Varð köstnaður við liina dýrari 36 milljónir sænskra króna. Er fallhæðin 128 m. og vélasal- urinn er 125 m. niðri í jörð- inni. Þegar vartnið hefir farið um túrbinurnar, er það lcitt á brott í gcgnum 4700 m. löng göng, sem hafa verið sprengd í klctta. Stöðin er hyggð fyrir 100,000 kílówött, enda þótt að eins ein 55,000 kw. vél hafi enn verið sett í slöðina. Fallhæðin lil hinnar stöðv- arinnar er aðeins 30 m. og eru þar tvær vélar, samtals 90,000 kw. (SIP). inu þaiigað til öðruvísi verði ákveðið. Tekið var fram að það' væri ekki ætlun handa- manna að taka nein lönd af Þjóðverjum en hprnáms- stjórnin myndi sjá mn að Þjóðverjar stæðu við allar skuldbíndingar sínar og uppfylltu grundvallarskíl- yrði uppgjafarsamningsins urn afvopnun þýzka' hers- ins.Síðar myndu handamemi gera með sér annan samn- ing þegar ástandið í Þýzka- Jandi væri komið í rétt horf. Ennfremur var tekið fram að það væri ætlun banda- manna að láta Þjóðverja hæta allt það tjón sem hlot- izt hefði af Iiernaðarhrjál- æði þeirra. Fulltrúum stórveldanna lil aðstoðar í Berlin eru fjöldi ráðgjafa og sérfræð- inga um öll mál. de Gaulie. í ræðu sem Churchill í'lutti í gær í brezku neðri málstofunni svaraði hann á- sökunum . de Gaulles í garð Breta. De Gaulle Iiafði dróttað því að Bretum, að þeir væru með afskiptum sínum að reyna að auka áhrif sín í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. Churelhll sagði í ræðu sinni, að Bret- um hefði ekki gengið aimað til með afskiptum síúum en að reýna að koma á friði til þess að óspeklirnar þar aust- ur frá hreiddust ekki út, eins og viðbúið hefði verið. Hann viðurkenndi einnig að Frakk- ar liefðu mikilla hagsmuna að gæta í þéssum löndum, en tók fram að það væri ekki verk Breta að gæla þeirra. Churchill sagði Breta enn- fremur fúsa á að kalla lið sitt heim, sem þeir liefðu í löndum þessuin. Síðar i gær var lilkynnt i Paris að franska sljórnin væri fús á að senda fulltrúa á ráðslefnu þar sem rædd yrðu vandamálin við Miið- jarðarhaf, en áður hafði de Gaullc tilkynnt að hann vildi ekki koma til fundar i Lon- don til þess að ræða deiluinál Frakka og Sýrlands einungis. Maimtjón bzezka kaupskipaílotans. Churchill forsætisráðlierra Bretlands minntist i gær í hrezka þinginu á mannljón kaupskipaflotans brezka og sagði að alls hefði hann misst 43.582 manns af slyrjaldar- völduin. . Eimskip kaupir hiifti fyrir 506,006 kr. og lánarFJ. 1,5 miHj. kr. ramhaldsaðalíundur Flugfélags Islands, sem haldinn var í gær, sam- þykkti heimild til að auka hlutafé félagsins úr 1,5 millj. upp í 6 millj. króna. Á fundinum skýrði fram- kyænidastjóri félagsins, örn Johnson, frá þvi, að Eim- skipafélag íslands hefði á- kveðið að kaupa hluti fvrir 500.000 kr. í félaginu, ef heimild um hlutafjáraukn- inguna vrði samþykkt á fundinum. Auk þess hefði Eimskip gengið inn á að veila Flugfélagi íslands lán að upphæð kr. 1.500.000 til flugvétakaupa og annars. aukins reksturs. Heimild sú, sem hér er uni að ræða til að auka lilutafó Flugfélags íslands er mjög mikils virði fyrir framgang flugmálanna i heild og einn- ig fyrir liag félagsins. Félag- ið þarfnast mjög mikils fjár í náinni framtíð,' meðal ann- ars með tillili lil millilanda- flugs, er félagið hefir i hyggju að heija svo fljótt sem kringumstæður leyfa. Ætli breyting sú, er fuiidur- inn gerði í þessum efnum á lögurn félagsins, að geta orðið til að létta mjög fyrir um framkvaémd þeirra á- forma, er félagið liefir á prjónunum umaukinn rekst- ur á sviði flugmálanna í heild. Eftir að fundurinn hafði lokið við að gera lagabreyt- ingar, er fyrir lágu, fór fram st j órnarkosning. Þessir menii voru kjörnir í stjórn: Berg- ur Gíslason, Agnar Kofoed- Hansen, Jakoh Ærímanns- son, Guðmundur Vilhjálms- son og Richard Thörs. Tveir varamenn' voru kosnir. Kosningu hlutu Jón Árnason framkvstj. og Svanbjörn Fri- m annsson. End urskoðend u r voru kjörnir þeir Magnús Andrésson fulltrúi og Eggert IJ. Briem fulltrúi hjá Eim- skip. Stjórn félagsins skiptit* með sér verkum. Var fyrsti. stjórnarfundurinn haldinn L morgun, og var Gúðmúndur Vilhjálmsson kjörinn for- maður félagsins. örn Jolm- son verður framkvæmdar- stjóri félagsins áfram, eins og að undanförnu. Rekstur Flugfélags íslands jókst mjög á síðasta ári. f ársskýrslu cr framkv.stjór- Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.