Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagmn 6. júní 1945 VISIR OSMGAMLA BlÖKa* Móðii og sonui Hrífandi kvifemynd af skáldsögu Booth Tarking- tons: The Magnificent Árn- bersons. Joseph Cotten, Dolores Costello, Anne Baxter, Tim Holt. Svnd kl. 9. Uppieísn í hmbm (Action In Arabia) George Sanders, Virginia Bruce. Sýnd kl'. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Aukamynd á öllufn sýn- ingum: Frá fangabúðun- nm í Belsen og Buchen- wald o. fl. Foistoiustoiu getur sá fengið, sem getur útvegað stúlku í góða vist. Gott kaup. Sérherbergi. — Upplýsingar i síma 5267. Húseignin Efstasund 45 er til sölu. 2 bcrbergi og aðgangur að eldhúsi laust strax, 1 her- bergi og aðgangur að eld- húsi laust 1. október n.k. Upplýsingar gefur Fasteigna- og Verðbréfa- salan (Lárus Jóhannesson hrm.) Suðurgotu 4. Símar 4314 og 3294. Mismunadiii úr HUDSON 1931 óskast til kaups. Upplýsingar í síma 2303 næstu daga. Náttkjólar úr prjónasilki og satíni. Iíven- og barnanærföt. H. T0FT Skólavörðust. 5. Sími 1035 Köflótt kjólaefni, Sirts, Kadettutau og tilbúin Sængurver. i. T0FT Skólavörðust. 5. Sími 1035 Gift eða ógiff. Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. K. R. E. I. B. R„ ÚRSLITALEIKIR í 2. flokki verða í kvöld kl. 8. — Þá keppa Fiam—Víkingui. Dóman: Frímann Helgason. Strax á eftir til úrslita K.R.—Valui. Dómari: Guðjón Emarsson. Mótaneindin. Listamannaþing 1945: ála listamanaa opin daglega kl. 10—22. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna: FUNDUR verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík í kvöld í Kaup- þingssalnum og hefst kl. 8,30. Rætt verður um stjórnmála- viðhorfið. Þingmenn Reykjavíkur og ráðherrar flokksms mæta á fundinum. Stjórn Fulltrúaráðs Sjáífstæðisfélaganna. BEZT A9 AUGLVSA I VÍSI SUMÁRGISTJHÚSIÐ REYKIASKÓLA tekur til starfa 18. þessa mánaðar. — Sundlaug og gufubað til afnota fyrir gesti. UppSýsingar gefur Guðmnndui Gíslason,- skólastjóri. — SímstöÓ: Borócyri. m TJARNARBIO Langt iinnst þeim sem bíðnr (Since You Went Away) Sýning kl. 9. Atlantic City Bráðfjörug músik- og gamanmynd. Constance Moore, Brad Taylor, . Charles Grapewin, Jerry Colonna. Sýning kl. 5 og 7. tKX NTJABIÖ l Dulaiiulli maðurinn (The Mask of Dimitrios) Afar spennandi mynd. Peter Lorre, Fay Emerson, Zachary Scott, Sidney Greenstreet. Aukamynd: Fréttamynd frá þýzku fangábúðun- um og fleira. Börn yngri en 16 ára fá elcki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BKZT AÐ AUGLÍSAIVISI FATALAGER TIL SÖLU. 35 sett af amerískum fatnaði selst í einu lagi. Þeir, sem vildu senda tilboð, leggi nafn sitt í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu Vísis, merkt: ,,Fatalager“. SILDARSTULKUR óskast til Siglufjarðai. Uppl. á sknfstofu Verkakvennafélagsins Framsókn í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Ingólfsstræti) frá kl. 4—6, sími 2931, eða hjá Jóhönnu Egilsdóttur, Eiríksgötu 33, sími 2046. AÐALFUNDUR Vélstjóiaiélags íslands verður haldmn fimmtudagmn 7. júní kl. 8 síðdegis í Félagsheimili Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, Vonarstræti 4. Dagskrá: Aðalfiindarstörf o. fl. STJÓRNIN. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu mér vináttu og hluttekningú við andlát og jarðarför mannsins míns, Magnúsar Benediktssonar verkstjóra, Hafnarfirði. Sérstaklega færi eg Verkstjórafélagi Hafnarfjarðar hugheilar þakkir fyrir þann höfðinglega samúðar- vott, sem það sýndi mér við þetta tækifæri. Guðrún Guðmundsdóttir. Hjartans þakkir til hinna f jölmörgu, innan lands og utan, sem auðsýndu okkur hluttekningu og vin- arhug við andlát og jarðarför Kjartans Sigurjénssonar söngvara. Guð blessi ykkur öll og launi aðstoð ykkar og ástúð. Bára Sigurjónsdóttir. Haila Guðjónsdðttir. Sigurjón Kjartansson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.