Vísir - 06.06.1945, Side 8

Vísir - 06.06.1945, Side 8
8 VlSIR Miðvikudaginn 6. júni 1945 Bifreiðaskoðunin. í dag eiga að koma til skoðun- ar bifreiðarnar nr. 2401—2500. Á morgun bifreiðarnar nr. 2501— 2000. Gjafir til Slysavarnafélags fsl. Frá skipshöfninni á b.v. Ililm- ir til SJysav.d. Ingólfur 1185 kr. Frá skipshöfninni á „Rifsnes“ 455 kr. Frá skipshöfninni á „Belg- aum“ 1000 kr. Frá skipshöfninni á „Þörólfi" 1130 kr. Frá ekkjunni I. E. 10 kr. Frá skipshöfninni á b.v. „Sin,dri“ 770 kr. Rrá skips- höfninni á „Geir“ 710 kr. Frá skipshöfninni á „Viðey“ 780 kr. Frá skipshöfninni á „Surprise" til björgunarbáts 1450 kr. Frá söngvara 500 kr. Frá Starfs- mannafél^gi og eigendum h.f. Sögin og Ingótfi B. Guðmunds- syni, s.tarfslaun i einn dag 1013 k,r. Frá útvarpsnotendum i Borgarfirði eystra lil minningar um Friðrik Halldórssoii, lofl- skeytamann 560 kr. — Samtals kr. 10.708,07. Skinfaxi, ■ 1. hefii 3G. árg. hefir blaðinu borizt. r það fjölbreytt að vanda. Af efni þess má nefna: Tímamót ((Daníel Agústínusson). Þörf er á leiklistarráðunaut (viðtal við Harald Björnsson). Ættjarðarást og drenglyndi (Haraldur Magnús- son). Lestrarfélög og hrepps- bókasöfn (viðtal við Bjarna M. Jónsson). Leiðbeiningar um ör- nefnasöfnun (Kristján Eldjárn). íþróttaþáttur (Þorsteinn Einars- son). Ivvæði eftir Guðmund Dan- ielsson, Guðm. Inga og Skúla Þor- steinsson. Félagsmál. Úthlutun úr iþróttasjóði 1945 o. fb Auk þess pryða ritið fjöldi myijda og er það prentað á sérlega góðan pappír. FARFUGLAR. Jikiö verður að Kleif- arvatni á laugardag; og tjaldað þar. Sunnu- dag gengið á Keili og Trölladyngju. Hr. rektor Pálmi Hannesson verður með i för- inni og útskýrir fyrir okkur grasa- og jarðfræði um þessar sláðir. Þéssi ferð gefur gott tækifæri fyrir þá sem vilja kynnast náttúru- og gróðurfari landsins. Farmiðar vefða seldir á skrifstofunni á miðvikudags- kvöld kl. 8j/2—to e. h„ og i Bókabúð Braga Brynjólfssonar á fös.tudag kl. 9—3. — Allar (upplýjsingar varðandi ferðina verða gefnar á skrifstofunni á mið'vikudagskvöld. Feröan.(107 SÍGARETTUVESKI (silf- ur) tapaðist siðastl. föstudag. Skilist til- ránnsóknarlögregl- unnar. (122 LÍTILL kettlingur í óskilum á Víðimel 35. Sími 5275. (126 LYKLAKIPPA, með festi, hefir fundizt á Mánagötu. Vitj- ist á Hverfisgötu 90. (129 EITT litið herbergi og eld- hús til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í Selljy-camp 11, við Sogaveg frá kl. 6—B. (131 STÚLKA óskást á fámennt heimili um miðjan júní. Sér- herbergi. Hátt kaup. -— Uppl. Bergstaðastræti 67, kjallaran- um. • (127 ÆFINGAR í KVÖLD. / í Menntaskólanum. Kl. 8 ísl. glíma. I Austurbæjarskó.lan- uih. Kl. 8.30—9.30: Fimle.ikar 1. fl. A K.R-túninu. Kl. 6.30: Knattspyrna 4. fl. Handboltanefnd K. R. Áríðand ifundur verður hald- inn i félagsheimili V. R. (uppi) •í kvöld kl. 8.30. Nýjar stúlkur velkomnar. Stjórn K. R. — I.O.G.T. — ST. SÓLEY nr, 242, fer gönguferð í Heiðmörk sunnu- daginn 10. þ. m. Gengið verður í Búríellsgýg og á Helgafell. Farið verður frá Templarahöll- inni (Fríkirkjuvegi 11) kl. 8 f. h. Tilkynnið þátttöku hjá Bjarna Kjartanssyni, Berg- þórugötu 11. (147 FRÁ Breiðfirðingafélaginu. Ferð í Jósepsdal kl. 14 á laug- ardag frá Iðnskólanum. Far- miðar fást í Hattabúð Reykja- víkur á morgun. Ferðanefndin. (154 LYKLAR, 2 smekkláslyklar og 1 dyralykill hafa tapazt. — Skilist í pakkhús Skipaútg. rík- isins. (136 INNPAKKAÐUR. . 1 <ven- jakki tapaðist í Alþýðubrauð- gerðinni, Laugavegi 61. Skilist þangað aftur eða á Grandaveg 39 B gegn fundarlaunum. (145 SVART kvenveski tápaðist á Sprengisandi á mánudagskvöld'. Finnandi vinsamlega geri að- vart í sínia 1324, gegn fundar- launum. (149 ARMBAND, mjög fágætt, hefir tapazt. Finnandi beðinn að skila þyf á Leifsgötu ti, eða tílkynna í sírna 2053. Góð fund- arlaun. (160 MERKTUR sjálfbíekungur, með gullhettu, ennfremur eyrna- lokkur úr gulli hafa tapazt. — Finnandi geri aðvart í sima 2297 eða 23-13. (132 HERBERGI til leigu gegn litilli húshjálp. UppJ. Nýlendu- götu 19 C.__________________(143 HERBERGI, með ræstingu, til leigu fyrir reglusaman mann, sem er í mill.ijandasigl- ingum. Tilboð leggis.t inn á afgr. Vísis fyrir 8. þ. m,, merkt: „Ræs,ting“. (153 — Fæði - MATSALA: Fast fæði. Berg- staðastræti 2 og Vesturgötu 10. (iS2 ■% HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530- ■_______________(153 Fataviðgexðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. ________(707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 N NOKKURAR stúlkur geta fengið atvinnu við netahnýt- ingu. Uppl. í síma 4607. (739 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. i sima 4312. (133 StÚLKA óskar eftir atvinnu. Ekki vist. Herbergi áskilið. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 8. þ. m„ merkt: „19“. (125 STÚLKA óskar eftir vinnu, annan formiðdag og annan eft- irmiðdag, lielzt við létt af- greiðslustörf. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „A. S.“ (121 STÚLKA óskast til innihúss- starfa á sveitaheimili í Borgar- firði. Uppl. á Mánagötu 9. (139 STÚLKA óskar eftir sauma- skap. Gæti komið til mála hjá konu sem tekur saumaskap heim til sín. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Siðprúö". (H0 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar eða um næstu mánaðamót í Kaffisölunni, Hafnarstræti 16. Hátt kaup. -— Húsnæði ef óskaö er. —- Upp'l. á staðnum eða JLaugavégi 43. ^ (148 ÓSKA el'tir telpu, 11—12 ára, til að gæta barns. Miðtún 42, uppi. (151 ÓSKA eftir telpu til að gæta barna. Má vera 13—16 ára. — Ólafía Ragnars, Efstasundi 3. Sími 2431. (iii STÚLKA óskar eftir forrnið- dagsvist. Iierbergi áskiliö. Til- boð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Strax“. (155 STÚLKU vantar i vist hálf- an daginn. Sérherbergi. Uppl. kl. 5—7. Svava Hjaltalín, Flókagötu 15. (156 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, margar gerðir. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (949 SVÖRT dragt til sölu, ásamt ljósbláum swagger, á Njáls- götu 43, kjallaranum. (130 TÚNÞÖKUR til sölu á Foss- vogsbletti 29 við Klifveg. Verð kr. 3 ferrn. á staðnum, kr. 4 heimfluttar. Hjalti Jónsson. -— (124 TVÍBURAKERRA og barnagrind til sölu. Leifsgötu Í2. (120 EF ÞIÐ eruð slæm i hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gérir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — SUMARBÚSTAÐUR til sölu, ódýr, við Elliðavatn. Gott land fylgir, vel girt. Strætis- vagnar alla leið. Uppl. Bjarn- arstíg 10, niðri. ,(hS8 TVÍBURAVAGN óskast keyptur eða í skiptum fyrir góðan enskan vagn. — Uppl. Iíveríisgötu 65, Hafnarfirði. — Sími 9032, milli 4—7, næstu das'a. (128 ALLT til íþróttaiðkana • og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. VIL kaupa gott kasmírsjal. Sími 4462. ‘ (80 TIL SÖLU Buick bil-útvarps- tæki. Uppl. í smiðjunni, Lauga- vegi 71. (159 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4. Sigurþór. ■ (288 ÚTSKORNAR vegghillur. — Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. _____________(74° HARMONIKUR. Píanó- harmonikur og hnappa-harmo- nikur, litlar og stórar, höfum við ávallt til sölu. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (950 DOMUKaPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49-_________________(3l7 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL, „Junó“, í ágætu standi er til sölu í skála nr. 4, Skólavörðu- hoiti. (84 GOTT útvarpstæki til sölu. Sanngjarnt verð. Grjótheimar. Kleppsholti. Uppl. í kvöld kl. 7Va—8^-__________________ Ú34 LJÓS dömukápa til sölu á 13ragagötu 27.____________(435 DÖMUREIÐBUXUR, dívan og bedd.i til sölu. Barónsstíg 49, þriðju hæð, eftir kl. 6. (137 HÆNUUNGAR til sölu. — Uppl. i sima 2486._(138 SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu. Verð 75 kr. Uppl. Túngötu 47. (141 ÚT V ARPSTÆKI, Tele- funken, og plötuspilari til sölu á Bárugötu 13, kjallaranum, kl. 7—9- __________________(142 MIÐSTÖÐVAR eldavél, ,,Júnó“, í ágætu standi, til sölu á Austurgötu 38, Hafnarfirði. (J44 TELEFUNKEN, sérlega gott, lítið notað, til sölu. Verð 900 kr. Frakkastíg 14 (hæðinni) _______________________(146 NÝ KÁPA á unglingsstúlku til sölu. Sími 4338. (150 KOJUSKÁPUR fyrir 4 til sölu. Öldugötu 59, neðstu hæð. (157 Nr. 129 TARZAN 0G LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Þegar villta stúlkan greip um ann- an ökla Tarzans og reyndi að toga hann fram af ldettasyllunni beygði apa- jnaðurinn sig skyndiíega niður og tók 1 hár stúlkunnar og lyfti henni upp á sylluna til sin. Síðan balt liann reipi sitt utan 11 n< hana. Þegar hér var kom- i'ð voru gorilla-mennirnir Jjví nær al- ycg komnir upp til þeirra. Rhonda stóð á öndinni, þiar sem, hún sat og fylgdist með þessum örlagaríka leik. Hún hafði ekki vogað að líta til baka! fyrr en hún hún var komin upp á hæstu syliuna, sem lnin gat komist upp á. Þessi sylla var flöt og breið og slór hellir var í klettaveggnum, sem var fyrir ofan hana. Tarzan dró villtu slúlkuna þangað upp. Enginn möguleiki var fyrir þvi að liægt væri að komast lengra upp, því klettaveggurinn fyrir ofan var svo liár. Þau voru komin i sjáifheldu, því aparn- ir vörnuðu þeim undankonni niður klettabeltið. Villta stúlkan var þögúl, Hún hrosti þegar hún leit framan í Tarzan, en hann skeytti því engu, því hann var að hugsa upp ráð til að losna úr vandanum. „Farið þið i burtu!“ öskraði Tarzan til apanna á apamáli. „Farið þið strax í burtu eða eg drep stúlkuna ykkar.“ .Stúlkan hrjsti höfuðið. „Þeir nema ekki staðar,“ sagði hún á ensku. „Þeim stendur alveg á sama um Jiað, hvort J)ú drepur mig eða ekki. Þú hefir tekið mig til fanga og þess vegna átt þú mig. Þeir munu drepa okkur öll og — cta okkur.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.