Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 6. jt'mí 1945 V ISIR 7 134 „Mikill indælismaður er hann Natanael gamli Bartólómeus,“ hélt Marsellus áfram. „Já,“ svaraði Stefanos eftir þagnarstund. Demetríus filjaði nú upp á ]íví, sem ferðin var gerð til. „Eg' lield, að Stefanos langi að sjá kyrtilinn, iieri*a,“ sagði hann. „Sjálfsagtf* samsinnti Marsellus. „Villtu finna hann, Demetríus?“ Demelrius var um hrið í hliðarherbergi, en Marsellus og Stefanos sátu þegjandi á meðan. Haiin kom brátt aftur og lagði kyrtilinn sáínan- brotinn á hnc vinar sins. Stefanos fór um liann liöndum mjúklega. Varir bans titruðu. „Langar þig að vera einn — um stund?“ spurði Marsellus vingjarnlega. „Við Demetríus getum tekið okkur göngu í garðinum.“ I>að var ekki á Stefanosi að sjá, að hann lieyrði jx'lla. Hann tók kyrtilinn upp í báðar hendur og ieit á Marsellus og síðan á Demetríus með nýjan fullvissubjarma i augum. „Þetta var kyrtill meistara mins!“ sagði liann styrkri röddu, eins og hann væri að lialda ræðu. „Hann var í lionum, þegar hann læknaði sjúka og liughreysli sorgmædda. Ifann var í honum, þegar liann talaði til mannfjöldans — öðru vísi cn nokkur liafði áður talað. Hann yar í honum, þegar hann gekk til krossins til að deyja fyrir mig, lítihnótlegan vefara!“ Stefanos horfði djarflega i augu Marsellusi, sem var undrandi á svip. „Og fyrir yður, auðugan herforingja!“ Hann snéri sér að Demetríusi. „Og fyrir þig, þrælinn!“ Marsellus laut fram í stólnum undrandi vfir brevtingunni, sem orðið hafði á Grikkjanum, sem ekki var lengur þögull, heldur játaði ttú sína óhikað. „Þér drápuð Drottinn minn, Marsellus hcr- foringi!“ hélt Stefanos áfram djarflegá. „Stefanos! Góði!“ sagði Demetríus. Marsellus bandaði hendi aðvarandi við þræl sinum. „Haltu áfrani, Steíanos!“ :agð ham skipun arróm. „Það var fyrirgefanlegt,“ hélt Stefanos áfram og slóð á fætur, „því að þér vissuð ekki, livað þér voruð að gera. Og þér iðrist þess. Prestarnir og landshöfðinginn drápu liann! Og þeir Vissu ekki, hvað þeir voru að gera. En þeir iðrast ckki, og þcir myndu gera það aftur — á morg- un!“ Ilann steig eitt skref í áttina til Marsell- usar og' Marsellus stóð á fætur og stóð þar eins og maður, seni biður eftir skipun. „Þér, Marsellus Gallíó, herforingi, getið bætt um það, sem þér hafið drýgt! Ilann fyrirgaf yðxir! Eg var viðstaddur! Eg heyrði hann fvrirgefa yður! Gjörizt vinur hans! Hann er á lífi! Eg liefi séð hann!“ Demetrius gekk til lians og bað hann hætta. Hann tók kyrtilinn og sctti Sefanos niður i stólinn. Marsellus og Demetrius settust lika, og long þögn varð. „Fyrirgefið mér, herra,“ sagði Stefanos. Hann strauk handarbakinu um eiini sér dálílið óstyrkur. „Eg hefi talað of frjálslega.“ „Þú þarft alls ekki að ásaka þig, Stefanos,“ svaraði Marsellus og var dálítið niðri fyrir. „Þú hefir ekki móðgað mig.“ Löng þögn varð og þvingandi, sem enginn virtist ætla að rjúfa. Stefanos reis á fætur. „Það er orðið framorðið,“ sagði hann. „Okkur er mál að fara.“ Marsellus rétti honumiiönd sína. „Þú gladdir mig með lieimsókn þinni, Stefanos,“ sagði hann alvarlegur i bragði. „Þú crt velkominn aftur öðru sinni.....Demelríus, við sjáumst í fyrramálið" Marsellus sat langa stund og horfði á vcgginn hugsi. Að lokum fann liann lil þreytunnar eftír daginn og lagðist til svefns og sofnaði brátt. Skömmu fyrir dögun hrökk hann upp við óp og köll og grimmdarlegar skipanir og dynjandi högg. Ekki var það óvenjulegt á gistihúsi að vera ónáðaður, næstum hvenær dagsins sem var, við hávær örvæntingaróp í óhamingjusömum eldlnisþræl, sein verið var að hýða. En af þess- um djöflagangi, sem virtist koma neðan úr liúságarðinum, Var ekki annað að heyrá, en allt gistihúsið væri komið á annan cndann. Marsellus steig fram úr rúminu og gekk að glugganum og horfði niður i húsagarðinn. A augabragði skildi liann, livað um var að vera. Dagur reiðinnar, sem Júlianus hafði hótað að koma myndi, var nú kominn. Tvlft af hermönn- um i öllum hertýgjum voru að smala heimilis- þrælunum saman í eitt hornið á hlaðinu. Auð- sætt var, að annar herafli var inni að feka her- fangið út. Allt var í ringulreið á fyrstú hæðinni. llögg og mótmælaóp, fótatramp og brothljóð á hurðum, sem verið var að brjóta upp. Brátt heyrðist fótadynur í stiganum. Iiurðinni á her- bergi Marsellusar var hrundið upp á gátt. „Hver ert þú?“ öskraði ruddaleg rödd. „Eg ei- rómverskur borgari,“ svaraði Mar- sellus rólega. „Og þér l'æri betur að sýna meirí mannasiði, þegar þú gengur inn til herforingja." „Við sýnum enga mannasiði i dag, lierra,“ svaraði hermaðurinn og glotti sem snöggvast. „Við erum að leila að kristnum mönnum." „Einmitt það!“ urraði Marsellus. „Og heldur Júlíanus hershöfðingi, að þctta fátæka, mein- lausa fóllc sé svo hættulegl, að gera þurfi allan þennan skarkala löngu fyrir fótaferð?“ „Hershöfðinginn er ekki vanur að segja mér, hvað hann heldur,“ svaraði hermaðurinn. „Og það tíðkast ekki, að óbreyttir hermenn spyrji íiann. Eg er að hlýða fyrirskipunum, herra. Við eruni að smala saman öllum kristnum mönnum í borginni. Þér eruð ekki kristinn, og eg biðst afsökunar að hafa ónáðað yður.“ Hann gekk fram á stigapallinn. „Bíddu!“ kallaði Marsellus. „Hvernig veiztu, að eg er ekki kristinn? Getur rómverskúr her- foringi ekki vcrið kristinn?“ Iiefniaðufinn hló, yppti öxlum, tók af sér hjáhninn og þurrkaði sveill ennið á slitinni ermi. „Eg riiá'ekki vera að ]iví að 'gera að gamni miriu, hcrra, ef herforinginn vill afsaka mig.“ Iiann sefti á sig hjálminn, heilsaði með spjót- inu og þrammaði inn ganginn. , Heldur var að hljóðna fyrir utan nú. Senui- lega var húið að smala öllum. Hópur skelfdra þræla höfðu grúft sig upp að veggnum og voru að gera að sárum sínum. Spölkorn frá þeim stóðu nokkrir tötralegir og liræddir gestir. Eiginkona Levís gestgjafa, aldurhnigin kven- maður, ráfaði um hjá þeim. Hún var f.öl ásýnd- um og hreyfingar hennar báru vott um mikla geðshræringu og óstyrklcik. Hávaxinn og duglegur hundraðshöfðingi gekk fram, snéri sér að föngunum, skipaði öllum að gefa hljóð, dró út feiknarlega bókrollu og las upp tilskipun tilbreytirigarlausri röddu. Tilskipunin var hátíðlcga orðuð. Ekki niáttu guðlástararnir, sem kölluðu sig kristna, framar halda samkomur eða fundi. Ekki mátti íramar, hvorki á gatnamótum né í lieimahúsum, nefna nafn Jcsú, Galíleumannsins, er fundinn hafði verið sekur um landráð, guðlast og alvarlega röskun á friðnum i Jerúsalem. Þessa tilskipun átti að skoða sem hina fvrstu og síðustu aðvör- un af hálfu liins opinbefá. óhlýðni varðaði dauðarefsingu. Hundraðshöfðinginn vafði saman skránni og gaf fyrirskipun. Hermennirnir stóðu teinréttir, liann stikaði út á strætið og fylkingin á eftir. Blóð seitlaði undan gráa hárinu á gömlum manni og rann niður á öxl honum. Eftir augna- iilik dalt liann niður. Ambátt urii tvítugt laut yfir Iiann og hljóðaði. Grikki með mikið skegg lagði evrað að hrjósi hans og hlustaði. Hanu reis á fætur og liristi höfuðið. Fjórir menn lóku máttlausan líkamann og báru hann varlega inn i ibúð þrælanna og flestir hinna gengu á eftir daprir i bragði. Kerlirig gestgjafans snéri sér hægt við. Sami skjálftinn var j hreyfingum hennar. Hún benti á sóp, sem lá á jörðinni. Haltur þræll boginn í baki tók upp sópinn og fór að myndast við að sópa steinlagða sléltina. Hann var einn eftir í húsagarðinum. Marsellus snéri sér frá glugganum með reiðisvip. „Hughraustur er Júlíanus hershöfðingi!“ tautaði lianni „Voldugt er hið rómverska heims- veldi!“ Ilann lauk við að klæða sig og gekk niður. Levi kom til móts við hann við neðstu þrepin og bukkaði sig allan og bevgði og fitlaði með höndunum. Hann sagðist vona, að hex'shöfðing- inn hafi ckki orðið fyrir miklu ónæði. Og vildi hann fá morgunverð þcgar i stað? Marsellus kinkaði kolli. „Þeir ónáða menn iriinna í framtíðinni, þess- Frá mönnum og merkum atburðum: „Við emm til hásagnar". ur okkar og skotfæri. Var því ekki um annað að ræða fyrir hann en að fallast á úrslitakosti Hommaj Japanar neituðu að lítá á varnarlið Wáin^rights sem herfanga. Þeir fluttu 10,000 Bandaríkja- og Filj ippseyja-hennenn burtu og létu ])á á umgirt svæði,- ])ar scm þrengslin voru gífurleg. Var öllum her- mönnurium haldið sem gislum, og fengu þeir hvorki vott né þurrt. Þarna voru þeir í 3 vikur. Ekkertj var til hlífðar gegn sólarhitanum og engin hrein4 lætisskilyrði voru fyrir hendi. Óþrifnaðurinn vaif slíkur, að ekld verður með orðum lýst. Farsótti j gripu um sig. Engin læknisaðstoð var Játin í té eð.| lyf. Þótt manndauði væri ckki mikill á þessu um| lukta svæði, smituðust þar fjölda margir hermennj 'scm létust eftir að þeir höfðu verið fluttir í Caban- tuan-fangabúðirnar. Japanar rændu Bandaríkjahermennina öllu verð-j mæti. Þeir tóku úr þeirra og pcninga, smámuni allaj- einkennismerki, jafnvel gleraugu. Gene sá Japany reka bönd sína upp i gamlan undirforingja, sem not-j aði lalskar terinur, taka efri góminn og merja undiri hæl sínum. Neðri' gómnum fékk undirforinginn aýi Iialda. . < Gene segir, að el'tir hálfan mánuð hafi fangamii j svo illa sem þeir voru á sig konmir, verið látniri ganga um götur Manilla. Göngunni var hagað þann- ig, að farið var fram hjá Manilla-gistihúsinu, ent’ fyrir framan það sátu æðstu foringjar Japana í. mjúkum hægindastólum, glottandi. \ Tilgangurinn var að auðmýkja Bandaríkjamenn; í viðurvist Filippscyinga,. aðallega íbúa höfuðborg-j arinnar, en þeir sýndu hollustu sína sem fyrrum,; og margir lyftu. höndum sínum til að gefa. sigur- merkið. Og stöku Filippscyjakóna hæjtti til líl’i sínuj mcð því að rétta liermönnunum vindling eða rjómaJ ísvöndul. Ef Japanar urðií þess varir slógu þeir kon- urnar niður með byssuskeftinu. Þegar komið var í lrinn borgarendann, voru her- mennirnir settir inn í járnbrautar-stórgripavagna og fluttir til Bilibi og þar næst til Cabatuan. Gcne kom þangað 4 dögum á undan Johnny og Bert. Hugrekkið eina vopnið. Jolmny hafði, meðan á þessu stóð, barizt meí? Norður- og Suður-Luzon-hersveitunum á Bataan.j' Hann var í stórskotaliðinu. Filippseyjaskátarnir, inn- bornir hermenn, sem börðust undir stjóm Banda-j ríkjamanna, reyndust dugandi hermenn, en þá skorti þjálfun og-góðan útbúnað. Hattarriir þeirra voru úr pappírsefni, einkennisbúningarnir úr bláu, lélegu. efni og þeir höfðu brúna tennis-skó á fótunum. Johnny bárðist í Orion-línunni til 6. apríl, og gafst upp, ásamt flokki sínum, í 15 kílómetra fjarlægðj frá stöð Berts. „Það, sem erfiðast var“, sagði Jolmny, „var að' eyðileggja vopn okkar og birgðir. Það gerði upp- gjöf okkar algera. Við eyðilögðum allt, sem við höfð- um. Við eyðilögðum byssur vorar með sprengiefni og öll tæki, — hin fegurstu og fullkomnustu athug- unartæki, við eyðilögðum hjólbarða allra bifreiða og settum sykur og vatn í benzíngeyma meðan hreyfl- arnir voru í gangi. Það átti að fara að „borga út“. Við eyðilögðum nafnalistana og alla bankaseðlana.í Þegar þcssu var lokið, komu Japanar. Þeir létu skot-; in dynja á liði okkar beggja végna vegarins. Drápu! menn miskunnarlaust, jafnvel eftir að þeir höfðii; lagzt niður og leitað í skjól bak við tré eða runna. Helgangan hefst. Svo vorum við, sem eftir lifðum, fluttir i fanga-f búðir. Við vonun þar alla nóttina og fengum hvorki’ vott né þurrt. Síðdegis daginn eftir hófst helgangan. Það er erfitt að segja frá því, scm gerðist næstu. finnn daga. Jafnvel cr við hugsuðum um það miss--. eri scinna í Davao, fannst okkur að þetta væri eitt-í hvað, scm komið hafði fyrir aðra menn. Við höfð-i um reynt mcð öllu móti að bægja huganum frá því, j sem gerðist. En það var erfitt — ógerlegt. Við furð-:. uðum okkur á þvi, er misseri var liðið, að nokluu-; maður gæti komizt lífs af úr slíkri helraun. Og vi*Ó [ héldum áfram að reyna að gleyma því, að ])að vor- um við, sem höfðum verið með á þcssari göngu — 1 og komizt lífs af.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.