Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 06.06.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 6. júni 1945 VISIR 3 Margs konar lagiæringar á raf magnsstrengjum hér í bæ. Víða kornið upp háspexmusfiöðvum. ^ísir hafði sem snöggvast tal af Jakobi Guðjohn- sen í gær og ínnti hann Frétta af framkvæmdum hjá Rafveitunm. — Honum sagðist svo frá: Víða hefir að undanförnu verið grafið upp fyrir raf- magnsstrengjum í bænum og hefir það mestmegnis verið gert til þess að lagfæra og endurbæta jarðstrengina, en slíks er alltaf þörf annað veifið. Unnið er að því núna, að framlengja miðbæjar- strenginn til Vesturbæjarins, og er það gert til frekara ör- 3rggis og varúðar. Alltaf má l)úast við því, að strengur bili um stundarsakir, og er þá nauðsynlegt að geta grip- ið til varastrengs á meðan. Þá má og geta þess, að víða í bænum'er unnið við það að koma upp háspennustöðvum, og er slíkt gert til frekara ör- yggis. Hefir til dæmis verið komið upp háspennjistöð á liorni Ásvallagötu og Hofs- vallagötu og verið er að flytja háspennustöðina, sem stóð á lóð Sjálfstæðisflokks- ins við Austurvöll. Verður sú spennistöð grafin í jörð niður. Enn fremur er nú verið að laka niður loftlínurnar í Kléppsholti, sem voru orðn- ar mjög slitnar og ótryggar, Nýfifi hraðfrysfiihús fiekið fiil sfiarfa í Grímsey. Nýtt hraðfrystihús tók ný- Iega til starfa í Grímsey og tókst frysting ágætlega. Hraðfrystihús þelta er út- búið fullkomnusu tveggja þrepa Vilter hraðfrystivélum. Fer liraðfrystingin fram með lofti sem er 30 til 40 gráðu kalt og er blásið með miklum hraða gegn um frystivágna þá sem flökin eru í. Frystingin tekur 2 Ví* klukkutíma en afköst eru 8 —10 tonn af flökum á sól- arhring. Auk þess eru kældar geymsiur fyrir flök og síld. Aðaleigandi frystihússins er Garðar Þorsteinsson hrl. Hraðfi'ystihúsið i Grímsey er fjórða hraðfrystihúsið af þessari gerð, sem setl er upp hér á t.andi. Fyrir voru hraðfrvstihús Laxins h.f. í Reykjavík, Ilrað- frystihúsið ísafold, eign Þrá- ins Sigurðssonar á Siglufirði og hraðfrystihúsið Hafnir h.f. i Höfnum. Um úlvegun og uppsetningu allra þessaia frystikerfa annaðist Gísli Halldórsson h.f. og Vélsmiðj- an .Íötunn h.f. í Reykjavík. í undirbúningi eru nú fleiri hús með loftfrystingu. Þar á meðal mjög slórt hr.að- frystihús á Eskifirði og í Reykjavik sem veist verða í sumar. Hefir Gísli Ilalldórs- son h.f. einnig útvegað vélar lil þeirra. Hraðfrysting með lofli þykir hafa gefizt prýðilega vel og hið sama má segýi um týeggja þrepa frvstiaðferðina sem hagnýtt er í þessum kerfum. Hvorttveggja eru hér á landi nýjung.ar, sem inn- leiddar voru með framan- greindum liraðfrystihúsuin. og í staðinn liafa verið settý ir niður jarðstrengir. Efnið, sem notað er til þessara framkvæmda, var keypt með Sogsvirkjunar- efninu forðum og mun mest af því verða notað núna. Leikvangur og sund- iaug á Þingvöllunt. Þingvallanéfndin hefir með svarhréfi sínu til Í.S.I. til- kynnt, að hún sé hlynnt því, að byggður verði leikvangur á Þingvöllum og sundlaug á hentugum stað, svo að lands- mót íþróttamanna geti farið fram þar. Millilandakeppni í knafitspyrnu í Reykjavík. íslenzkt landslið valið. Næstkomandi föstudag fer fram knatlspvrnukeppni milli íslenzks úrvalsliðs og úrvalsliðs frá setuliði Breta hér á landi. Eins og geta má nærri verður þetta mjög spennandi og skemmtilegur leikur en engu skal siaá(5 um það, hvernig honum lýkur. Hefir nú verið valið í ís- lenzka landsliðið og er það þannig skipað; talið frá markmanni; Anton Sigurðs- son Vik., Guðbjörn Jónsson K.R., Björn ólafsson Vaf, Birgir Guðjónsson Iv.R;, Sveinn Iielgason Val, Sæ- mundur Gíslason Fram, Haf- Iiði_ Guðmundsson K.R., Jón Jónsson K.R., Albert Guð- mundsson Val, Óli B. Jóns- son K.R. og Ellerl Sölvason Val. — Varamenn eru Her- mann Ilerinannsson Vaf, Sigurður ólafsson Val og Haukur Antonsson Fram. Dómari verður Victor Rae, en Guðjón Einarsson til vara. Línuverðir verða einn- ig lærðir knattspyrnudómar- ar, annar brezkur en liinn íslenzkur. Eins og menn vita hófst úthlutiin á bifreiðum frá setiiliðimi fgrir alllöngu og hefir hún gengið mjög vel. Nefnd sú, sem annast út- hlutuniha hefir tekið á móti iE/tí bifreiðum frá setuliðinu, þar af 90 „jeppum“ og hefir flestum þeirra verið úthtut- að. Síðast liðnar tvær vikur hefir dregið mjög úr afhend- ingu bifreiða lil nefndar- innar, sérslaklega smærri bifreiðum (jeppum) og má búast við að lítið sem ekkert berist af þeim í þessum mán- uði. Stafar það af því að setuliðið hefjr þessar bif- reiðar í notkun ennþá, og mun nefndin fá þær jafn- óðum og þær losna. Eftirspurn eflir bifreiðum hefir verið gífurlega mikil, sérstaldega eftir jeppunum, en því miður mun ekki verða hægt að fullnægja eftir- spurninni eftir þeim, því að Hvað kostar að fljúga í framtíð- inni? Pan Amerícan Airways gerir framtíðaráætlanir. Sú spurning er ofarlega í hugum margra um þessar mundir hvort flutningar og flugsamgöngúr yfirleitt muni verða svo ódýrar í framtíð- inni, að flugvélar verði hættulegir keppinautar skipa að því leyti. Ameríska tímaritið Popul- ar Mechanics skýrir fyrir skömmu frá því, að flugfélag- ið Pan American Airways hafi gert bráðabirgðaáætlun um flug milli New York og 22 færliggjandi borga eftir stríðs, * en félagið hefir í hyggju að reka flugferðir á langleiðum milli ýmissa stærstu horga veraldarinnar með að minnsta kosti 150 stórum flugvélum strax og styrjöldinm líkur. I þessari bráðabirgða- áætlun er gert ráð fyrir að unnt verði að fljúga frá Ncw York til Fairbanks í Alaska á 13 klukkustundum og kosti farið þá leið. 97,50 eða rúm- lega (500 íslenzkar k'rónur. Vegalengdin sem hér er um að ræða er nokkru lengri en frá Reykjavík til New York. Frá Now York til London er gert ráð fyrir 13,48 klukku- stundum fyrir 103,50 doll- ara sætið aðra leiðina, frá New York—Buenos Aires á 21 klst. og 36 mín. fyrir 162 dollara, New York—Sydney í Ástraliu á 42 klst. fyrir 315 dollara. Þá er í þessari áætl- un gert ráð fyrir að félagið haldi uppi ýmsum skemmti- leiðum svo sem um helgar frá Ntíw York til París og fleiri borga á meginlandi Ev- rópu. Sumargistihúsið í Reykjaskóla teluir tit starfa 18. þ. m.. Sund- laug og gufubað er til afnota fyr- liætt er við að nefndinni ber- ist ekki nógu margir. Þá hafa nefndinni borizt margar fyrirspurnir um hvort nokkrir varahlutir muni fást i bifreiðar, sem hafa verið keyjitir frá setu- liðinu, og má segja að all- ínikið af varalilutum mun verða keypt, en hvern- ig sölu á þeim verður hagað er ekki hægt að segja að sinni. Nefndin mun að sjálf- sögðu tilkynna það, þegar að því kemur. Fyrírspum. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um Einar Guðmundsson, sem fæddur er 9. febrúar 1926 í Hollandi, eðtt aðstandendur hans, cru vinsamlega beðnir að láta það utanríkisráðuneytinu í té. (Frá utanríkisráðuneyl- inu). ir gesti. Sölnneínd setuliðsbifreiða hefir út- hlntaS 340 bilreiSnm. Neíndin helir úfihlufiað 90 „jeppurn" Söngskemmtun frk. önnu Þórhallsdóttur var endurtekin í Gamla Bíó mánudaginn 21. maí kl. 11.30 e. h.. Það verður þvi miður eklci sagt, að hún hafi surig- ið fyrir fullu liúsi álieyr- enda, eins og sakir hefðu átt að slauda til. Það er leitt til þess að vita, að Reykvíking- ar, sem eru söngelskir og ó- nízkir á góðar undirtektir við þá, sem getu hafa og dug til þess að leggja út á lista- mannsbrautina, skuli hafa látið fálæti sitt bitna á söng. konu þessari. Sá er ekki til- gangurinn með Íínum þesS- um, að leggja íaglegt mat á söng frk. önnu, en hún á annað betra skilið en tóm- lætið og þögnina. Hún sýndi það ótvírætt með söng sin- um í þessi tvö skipti, að hún er gædd óvenjúlegúfn' ineð- fæddum sönggáfum. Frk. Anna hefir mjög fallega náttúrurödd, sem að visu-er óskóluð, en hún er líka ó- skemmd. Lög þau, er hún söng, voru falleg og vel val- in við hæfi raddarfnnar og hún.söng þau með næmum listrænum skilningi svo að unun var á að hlýða. Það var sál í söng hennar; þess gælli alveg sérstaklega í meðferð hennar á íslenzku lögunum. Söngkonan er nú á förum héðan til söngnáms erlend- is. Er vonandi að það verði henni til frama og að hún hljóti tilhlýðilega viðurkenn- ingu, þótt síðar verði. Víst er um það, að henni fylgir góður liuguiT og árnaðarósk. ir þeirra,.er á hana hlýddli. Hún lél það ekki koma fram í söng isinum, að hún varð að sVngja fyrir hálftómu húsi áhevrenda, og hún mun e’.'ki heldur láta það á sig fá, þótt hún liafi ekki að baki sér hrós fjöldans. Það getur verið gott, en er ekki nauðsynlegt. — Það verður gaman að hlusta á liana, þeg- ar hún kemur aftur. Þá fær liún vonandi góðar undir- teklir hjá almenningi. Megi henni vel farnast. S. I þýzkum fanga- búðum. Ngja Bíó sgnir um þessar mundir fréltamgnd, er fjall- ar m. a. um þýzkar fanga- búðir. Iíér skal ekki gerð tilraun lil að lýsa þvi, sem myndirn- ar sýna, enda er það vart Iiægt. Þær eru hrvllilegar og lærdómsríkar í senn, en þó skal engum ráðlagt að sjá þær, sem liefir ekki taugarh- ar i fullkomnu lagi. — Aðal- myndin á eftir heitir Dular- fulli maðurinn og leilcur Peter Lorre aðallilutverkið. Góður afii á Siglu- firði. Aflabrögð 4 Siglufirði hafa að undanförnu verið með allra bezta móti, sérstaklega á hinum stærri línubátum, enda hafa sjóveður verið mjög góð. Nokkrir viðlegu- bátar voru á Siglufirði í vet- ur, frá Dalvík og Ólafsfirði, en þeir eru nú allir farnir heim. Nokkrir togbátar lögðu einnig upp afla sinn í skip á Siglufirði og hafa afla- brögð þeirra einnig verið með bezta móti. Færeysk skip og íslenzk liafa að undan- förnu tekið þar fisk í ís. Svíþjéðarflugið enn á vegum her- stjórnarinnar. Morgunblöðin í gær skýi*a fvá því, að beinar flugsam- göngur séu byrjaðar milli Stokkhólms í Svíþjóð og New York, yfir ísland. Enn frem- ur að það sé amerískt félag, sem hafi byrjað þennan rekstur. lilaðið hefir snúið sér til sendiráðs Bandaríkjanna hér og innt eftir nánari upplýs- ingum um þetta. Var hlaðinu tjáð, að ekki væri um neina. verulega breytingu að ræða í þessum efnum frá því,. sem áður hefir verið. Ekkert sér- stakt amerískt félag hefir leyfi til að starfrækja flug á þessari leið enn, en hins veg- ar mun eitthvert flug eiga sér stað á þessari leið á veg- um ATG (Air Transport Gommand), en það er raun- verulega deild í Bandaríkja- hernum, sem sér um alla loltflutninga fyrir heririn og meðal annars hefir flutt all- marga íslendinga vestur ujn haf og að vestan-, síðan erfið- leikar urðu á þeim flutning- um með skipum af styrjald- arástæðum. Ef einhverjum íslendingum verður leyfl að lljúga með þeim flugvélum ATG, sem kunna að fljúga til Svíþjóðar á næstunni, yerður leyfisveiting fyrir slíku fari háð sömu skilyrðum og ver- ið liefir hingað til mcð sömu flugvélum til Ameríku. Svíar munu liins vegar hafa í hyggju að hefja flug- ferðir á þessari leið innan skamms, að minnsta kosti reynsluflug, og getur |)á ræzt úr í þessum efnum frekar en nú cr raun á. 13 hús skemmast a! eldingu. Þrettán hús skemmdust í Nottingham í Bretlandi af eldingu í fyrradag. Laust eldingunni niðúr i húsaröð í borginni og tók af flestum þeirra skorsteinana, en skemmdi önriur meira að aulci. Níu manns urðu fyrir ýmsum meiðslum, svo að flytja varð þá í sjúkrahús. Nýir iar e. t. v. ánæstaári, Líklegt er, að bílar, út- varpstæki, þvottavélar og önnur slík tæki komi á al- mennan markað í Banda- ríkjunum um mitt næsta ár. Nefnd sú, sem hefir yfir- stjórn stríðsframleiðslunnar i Bandarikjunum með hönd- um, hefir skýrt frá því, að reynt verði að fullnægja eft- irspurninni eftir fjölmörgum nauðsynjum með því að leyfa verksmiðjum smám saman að hefja framleiðslu líkt og á friðártímum. Ákveðið verð- ur á næstu mánuðum, hversu mikið af þeim hergagnaverk- smiðjum, sem nú eru í gungi, þurfi að halda áfram fyrri iðju vegna stríðsins við Jap- an. Þegar búið verður að ganga úr skugga um það, verður að líkindum hægt að hefja framleiðslu á þéim nauðsynjum, sem almenning hefir skort einna mest á síð- ustu árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.