Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíða og smásaga. Sjá 2. og 6. síðu. 35. ár Laugardaginn 9. júní 1945 Viðskipti Svía og íslendinga. Sjá 3. síðu. i .v " ^ 128. tbl. Nazistar tóku yfir 11 milljónir manna af lífii herteknu ÞsírÉ aS anki Eétn mjög margir lífið af hungri Tímarit eitt í Bandaríkjun- um hefir nýlega birt skýrslu yfir morð nazista á óbreytí- um borgurum í herteknu löndunum. Sáíiikvæmt þessari skýrslu iiafa názisjtar tekið rúuilega 16.350 þúsund manns af lifi, þar með talið konur og börn, i löndum þeim sem þeir lögðu undir sig í stríðinu. Blaðið segir, að þetta sé byggt á iægstu tölum opinberrá skýrslna og skiftizt þannig niður á þjóðirnar: 10 iriillj. Rússa, 5 niillj. Pólverja, 1 millj. Júgóslafa, 145 þús. Höllendirigá, 83 þús. Grikkir, 60 þus. Tékkar, 50 þús. Frakkajr, 15 þús. Belgar, 750 Norðmenn og 75 Danir. í upptalningu þessari eru ekki Inéðtalin ein millj. barna, sem samkvæmt skýrslu de Gaulle sultu í bel meðan Þjóðverjar réðu þar ríkjum, né íieldur bálf millj. Grikkja, sem Idutu svipaðan Skemdarverk í Þýzkalandi. Tveú' menn voru nýlega handteknir i Þýzkalandi fyr- ir tilraun iil skemmarverka. verka. Menn þessir liöfðu sprengi- efni í fórum sinum og ætl- uðu að fremja skennndar- verk á fjölfarinni flutninga- leið bandamanna. Yfirleitt befir þó ekki verið mikið um skemmarverk af liendi Þjóð- verja, aðeins einstaka of- stækisfullir nazislar, sem hafa verið sérstaklega þjálf- aðir til njósna og skennnd- arverka, Iiafa haft sig nokk- uð i franuni. Ástæðan fyrir því, hve lít- ið hefir verið um skemmd- arverk, er talin sú, bve föstum tökum berstjórn bandamanna liefir tekið á stjórn landsins og með því konrið í veg fyrir allan sam- 1000 BRETAR FÓRUST AF ÍÐNAÐARSLYSUM 1944. „Gerðu upptæk“ matvæli fyrir 200 millj. franka. 1000 menn biðu bana af slysförum við ýmiskonar iðnaðarstörf í Bretlandi á s. 1. ári. Þetta er minnsta dánartala á þessu sviði á stríðsárunum, en hún var hæst 1646 árið 1941. Auk þess slösuðust um 280,000 merin ineira eða minna s. I. ár, en það er einnig lægsta slysatala. Árið 1942 slösuðust flestir menn eða 313,000. Manntjón Japana á Okinawa nemur nú 66 þúsundum manns. Myndin sýnir hvernig umhorfse var við aðaljárnbrautarstöðina í Louisville í Kentucky- fylki í Bandaríkjunum, þegar Ohio-fljótið flóði yfir bakka sína í vorleysingum. Tjónið af flóðinu nam mörgum milljónum dollara. Gieinargerð um aukningu Bai- veitunnar. Kostnaðaráætlun og frum- drættir að mannvirkjum. Rafrnagnsveita Reykja- víkur sendi bæjarráði greinargerð hinn 4. júní síð- asttl., varðandi aukningu rafmagns í Reykjavík. Greinargerð þessi hefir inni að halda belztu liði á- ætlunar um viðbótarvirkjun við Sogið og kostnaðaráætl- un yfir þau mannvirki, sem þar eru fyrirbuguð. Að efni til inniheldur greinargerð þessi að mestu leyti hið sama og birtist fyrir nokkru hér í viðtali við rafmagnsstjóra og verkfræðinga; ABF, er farvegur Sogsins var þurrk- aður fyrir nokkru. Leitað að Gestapo mönnum í Noregi Frá Stavanger koma þær fréttir, að brezkir og norskir hermenn hafi gert leit að Gestpomönnum og stríðs- glæpamönnum á svæðinu kringum Stavanger, þar sem hermönnum Iiefir verið safn- að saman. Grunur lá á, að nokkrir stríðsglæpamenn hefðust þar við, óg komu fjórir al- ræmdir Gestapomenn, i bún- ingi þýzkra hermanna, í Ifeit- irnar. Meðal þeirra var Feli- mer, ráðunautur í glæpamál- um, einbver versti böðull Gestapo frá aðalstöðvunum á Victoria Terasse í Osló. Hann var í dularbúningi, er hann fannst. Annars er sagt, að ekki séu margir háttsettir Gestapomenn í Noregi núna. Millilandakeppnin: Islendingar sigr- tiðfj með 4:9 Hinn langþráði knatt- spyrnukappleikur milli úr- valsliðs brezka setuliðsins og íslendinga fór fram í gær- kvöldi — og lauk með sigvi íslendinga, 4:0. 1 fyrri hálfleik skoraði Sæ- mundur Gislason mark úr frísparki fyrir hálfgerðan klaufaskap brezka mark- mannsins, sem annars sýndi ágætan leik. Okkar mark- vörður, Anton Sigurðsson, stóð sig og afbragðsvel og bjargaði tvisvar úr dauða- færi. I síðari hálfleik skoraði Alhert Guðmundsson þrjú mörk, þar af eitt með skalla. Sýndi hann mikil tilþrif. — Leiknum lauk því með 4:0 Íslcndingum í hag. Okkar menn stóðu sig yf- irleitl ágætlega, voru hetur samæfðir og öruggari i sókn og vörn. Bretarnir eru auð- sjáanlega leiknir knatt- spyrnumenn, en fataðist oft upp við markið. Sennilega eru þeir óvanir veliiriúm og htt samæfðir. Loftáms á Kiushii. Japanar tiUajnnlu í gær, að harðar árásir hefðu verið gerðar á herbækistöðvar á Kiushu. Flugvélarnar, sem voru frá flugstöðvarskipum,gerðu aðallega árásir á bækistöðv- ar hinna svonefndu sjálfs- morðsflugsveita J apana. Flugsveitir þessar sendu Japariir til þess að gera usla í liði Bandaríkjanna á Ok- inawa og tefja fyrir fram- sókn þess. Nín flokkar í ÞýzkalandL Musel Hilden fréttaritari United Press segir að vart liafi orðið við níu mismun- andi stjórnmálaflokka í Þýzkalandi nú þegar. Flokkar þessir bíða ein- ungis eftir því að bandamenn slaki til á þeim stjórmnála- legu hömlum, sem settar hafi verið á. Helztu flokkarn- ir eru Katólski flokkurinn, Kristnir verkamenn og Kommúnistar. Talið er að katölska kirkjan muni liafa einna bezla aðstöðu til þess að beita áhrifum sínum við al- menning, þar sem kirkjusókn er nálega einasta samkoman sem er leyfð. Dulklæddnst sem lögregluþjónar. Franskir glæpamenn, sem dulklæddust sem lcgreglu- þjónar, hafa vaðið unpi í París upp á síðkastið. Menn þessir hafa haft lil umráða bíla, sem þeir hafa málað hvíta og bláa, en bllár með þeim litum hafa verið notaðir af lögreglunni. Ilafa þeir farið til þeirra staða í París, sem þeir vissu um að voru miðstöðvar svarla markaðsins og „gerl upptæk“ matvæli fyrir um 200 millj. franka. Lögreglan hefir nú upprætt glæpaflokk þenna og hafði liann geymb þýfið eða fé sem l’yrir þáð fékkst í 50 húsum víðsvegar uin borgina. EHarry Hopkins farinn frá Moskvu. Ilarry Ilopkins sendifull- trúi Trumans forscta fór í fyrradag frá Moskvu áleiðis til Bandaríkjanna. Lið þeina á eyj- unni klofiö. Landganga á smá- eyju suðvestur af Okinawa. má vænta að senn. dragi til úrslita á Okin- iwa, og í gær bættu Öandaríkjamenn aðstöðu sína til mikilla muna. Með nokkurum snörpum áhlaupum befir Bandaríkja- mönnuin tekizt að ná marki því, sem þeir bafa hvað eft- ir annað leitazt við að ná — nefnilega að kljúfa lið Jap- ana syðst á eyjunum í tvo- hluta. Úr því að svo er komið má ætla, að hægara verði að uppræta Japana á eyj- unni, í fyrri fregnum segir svo: Japanir eru i vörn á þrem- ur aðalstöðvunum í Asíu, sem getið er um í fréttum. Landgöngulið ameríska flotans liefir tekið allan flugvöllinn við Naha. á Ok- inawa og sótt fram að minnsta kosti hálfan annan kílómetra út fyrir liann. Er viðbúið, að hafin verði við- gerð á honum von bráðar. Manntjón Japana á Okinawa nemur nú 66,000 mönnum, en talið var að þeir hefðu alls 85,000 manna lið á eyj- unni, þegar Bandaríkja- Tnenn gengu þar á land. ÍEn þeir hafa síðan fengið nokk- urn liðsauka við og við, sém fluttur hefir verið lil evjar- innar í smáskipum að næt- urlagi. Stórskotalið Bandaríkja- manna á Okinawa liefir nú skotið talsverl á aðra milljón sprengikúlna. NÝ LANDGANGA. v Þá hafa Bandaríkjamenn gengið á land á nýjum staö í Ryu-kyu-eyjunum. Þeir sendu lið frá Okinawa til smáeyjar þar skammt fyrir suðvestan, til þcss að tor- , velda flutninga til japanska liðsins sem er syðzt á Oki- n aWa. BURMA OG LUZON. í Burma leilast Japanir við að halda opnum undan-' haldsleiðum sínum til Sí- ams og eiga Bretar í hörðum bardögum við þá. Á Luzon. hafa Bandarikjamcnn unn- ið töluvert á í sókn sinni til Cagayan-dalsins. Stilwell hershöfðingi liefir verið í Manilla upp á síðkast- ið og rætt við MacArthur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.