Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 8
8 ÞÖKUR. Fyrst um sinn verða seldar túnþökur í Norðurmýri s'Unnan við Miklubraut. Upplýsingar gefur hr. ræktunarráðunaut- ur JóKann Jónasson, Austurstræti 10, 4. hæð, kl. 1 -—3 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Bæjarverkfræðingnr. Kanfanann fyrir Dani í San Fran- dsco. Kaufman formaður dönsku sendinefndarinnar í San Francisco hefir á fundi með blaðamönnum lýst stöðu Banmerkur á ráðstefnunni. Hann sagði að slaða Dan- merkur á ráðstefnunni vrði svipuð stöðu Noregs, Hol- lands og Belgíu. Á fundinum minntist liann einnig á af- stöðu Dana til Rússa og sagði að Danir litu á Rússa á Bornholmi á sama liátt og Breta og Bandaríkjamenn annarsstaðar í Danmörku, sem frelsandi vini. Laugardagssagan Framh. af 6. síðu, „Þau voru sæt um sinn,“ sagði eg hátiðlega. „Þelta voru töfraepli, — ástarepli.“ Eg var reiður og lét mér á sama standa livaða heimsku eg sagði. Faðir minn hló ekki, eins og eg liafði búizt við. Þess í stað drap lianii titlinga og sagði: „Jæja!“ — undur liáðslega, eins og liann skildi mig. Allt í einu var dyrabjöll- unni hringt, og eg óskaði þess innilega, að þetta væri ekki lögreglan, — hún skyldi ekki ætla að tryggja sér fingraför mín? En þetta var Sally! Móðir mín kom með hana inn í dagstofuna. Þarna stóð hún, dálítið gleitt og studdi höndunum á grannar mjaðm- ir sér, en í svip hennar og augum logaði glettnin og ákefðin. Eg reyndi að setja upp reiðisvip. En þegar eg sá Iwyia nú þarna aftur, iðandi af fjöri, villla og yndislega .... varð eg altekinn sömu gömlu tilfinningunni. Eg kærði mig kollóttan úm það, hvort hún liefði kvsst Egbert eða ekki. Eg óskaði þess eins að hún kyssli mig. Eg taldi sjálfum mér trú um, að það væri allt aunars eðlis. „Mér fannst það vera skyída mín,“ sagði Sally, „að segja ykkur, að það var mér að kenna, að hann lenti i höndunum á lögreglunni.“ Faðir minn sló pipunni sinni í öskubakkann harka- lega. „Sonur minn í höndun- um á lögreglunni ?“ sagði hann. „Eg stal eplunum,“ játaði eg, dálítið dapur í bmgði, eins og eg hefði skyndilega þroskazt og orðið lítið eitt skynsamari. „Brjálaður mað- ur gætir þeirra, með hlaðna byssu. Þau grotna niður lijá honum, en liann vill engan láta snerta þau eða éta.“ Saliy mótmælti þessu: „Nei, eg manaði liann til þess. Þegar stúlka manar karlmann . .. .“ „Eva . . . . “ tautaði faðir minn og brosti út í annað munnvikið. Eg veit að eg roðnaði og þó blygðaðist eg mín eiginlega ekki. Sally stóð fyrir framan mig og har höfuðið hátt, eins og drotning yfir villtúm, stór- látum kýnflokki. Djöfullegir blossar dönsuðu í augum hennar, og nú skildi eg, hyernig í öllu lá. Hún var þrjózk. Hún vildi hafa okkur báða í takinu, mig og Egbert, — og allt annað í véröldinni. Hún vildi eiga veröldina alla, fulla af d»ansi og söng, slags- málum og lilátri og ást. Eg skildi þetta allt og það með, að enginn myndi nolckurn- tíma geta átt liana einn. Eg varð hrýggur og mér fannst eg verða einmana, en eg skildi þetta allt. V I SI R Það varð ónotaleg þögn um stund. En síðan ræskli mamma sig, leil á eplin og sagði hóglátlega: „Hvað eig- um við að gera ?“ „Við hvað?“ spurði faðir minn. „Við stolnu eplin, auðvil- að.“ Faðir minn tók upp eitt eplið og skoðaði það bros- andi. „Þú gætir búið til úr þeim „græna“ epíaköku,“ sagði hann og bætli við hóg- værlega: „Við verðum að minnast þess, að þetta voru einu sinni ástarepli.“ Kasl í kmpÍEin — Framh. af 2. síðu. lagt eina og hálfa milljón dollara í myndina. Og þegar henni væri lokið og Cohan hefði séð liana, yrðu þeir að ráðgast við hann livort hún væri nothæf að lians dómi. Ef hann segði nei, þá yrðu þeir að henda lienni í rusla- körfuna! Loksins rann liin niilda stund upp og myndin var tilbúin til reynslusýningar. Cohan var bæði stórhrifinn, þó að eiginkona hans í mynd- inni væri kölluð Marv í stað Agnes eða Ethel, en hann var nefnilega tvíkvæntur! Cag- neý-bræðurnir liöfðu unnið eitt mesta glæfraspil, sem þeir liöfðú lagt í. Cagneý-fjÖdskyldan — sex manns — býr í Ilollywood, og starfa alíir bræðurnir þar. Árið 1918 fór James Cagney á Columbia-háskólann, og lagði stund á listir. Er hann hafði dvalið í skólanum í nokkura mánuði lézt faðir hans og yfirgaf James þá skólann, og tók að vinna fyrir móður sinni. Hann stundaði ýmiskonar vinnu, en liugur lians heindist alltaf að landbúnaði. Hann var á- kveðinn í því áð verða bóndi, en smáatvik komu í veg fyr- ir það. Dag nokkurn er liann var við vinnu sína, skýrði kunningi hans honum frá því„ að hann gæti fengið 25 dollara á viku fyrir að dansa hjá dans- og söngleikflokki. „Eg kann að dansa,“ sagði James, og daginn eftir var hann ráðinn. Braut lians var mörkuð. Ferðaðist hann með þessum leikflokki í rúmt’ ár og kynntist á þeim tíma ungri 'stúlku, Frances Ver- non að nafni, scm hann gekk að eiga nokkuru síðar. Er liann kvæntur lienni ennþá og þykir sá langi hjúskapur óvenjulegur í Ilollywood. Allt frá þessum tíma lék hann í leikritum og árið 1930 var honum loks gefinn kost- ur á að leika í kvikmynd hjá Warner-bræðrunum. Þess var skammt að bíða að hann hlaut heimsfrægð og nú er hann talinn einn af fremstu kvikmyndaleikurum lieims- ins. Þrisvar hefir liann hlot- ið Oscar-styttuna fyrir frá- bæran leik. En á liátindi frægðar sinnar stóð liann eftir leik sinn í myndinni „Yankee Doodle Dandy“. VANTAR lítið geymsluher- bergi. Mætti vera utan til í 'bænum. Uppl. í sírna 3697, eftir ld. 7.________________(£39 HERBERGI til leigu. Tilboð óskast, sendist Vísi, merkt: ■ •350“ •______________Ú40 HERBERGI óskast til leigu. Símaafnot kæmu til greina. — Uppl. í síma 1640. (248 TIL LEIGU. GóS stofa, meS aSgángi aö baði í nýju húsi er til leigu nú þegar. TjÍboS send- ist blaöinu fyrir mánudags- kvöld, merkt: „GóS x um- gengni“. '(250 STÚLKA, með barn á 2. ári, óskar eftir ráSskonustööu eða góðri vist. Uppl. í síma 1837, U- 5—7-____________________(£45 HÚLLSAUMUR. Plisering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 SÍÐUFERÐ FERÐAFÉLAGSINS 20. júní. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 4 daga skenimtiferð, austur á Síðu og Fljótshverfi og verður ekið um endilanga Skaftafellssýslu meö viðkomu á merkustu stöðum. Á heimleiö líklega komið í Fljótshliðina. — Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5.________ (219 BETANÍA. Sunnudaginn 10. júni. Almenn samkoma kl. 8,30. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. (242 K.F.U.M. ALMENN samkoma á sunnu- dagskvöld kl. — Jóhannes Sigurðsson talar. Allir vel- komnir. (25 !• Laugardaginn 9. júní 1915 Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187,___________ (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sínii 2X70-_________________(707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2050. KVENREIÐHJÓL fundið við Suðurlandsbraut. — Uppl. Reykjaborg við Múlaveg. (243 2 DJÚPIR stólar og sófi með rauðu áklæði, nýtt, til sölu, með tækifærisverði. Freyjugötu 38, kjallaranum. (247 RAFMAGNSHELLA til sölu, Meðalholt 19, niðri (aust- urendi). (24Ó KVENREIÐHJÓL, sem nýtt til sölu; einnig grammófónn, ódýrt. — Raftækjavinnustofan Röðull,-Mjóstræti 10. Sími 3274. ______________» (244 TIL SÖLU: 90 cm. breiður ottomán, með tæ’kifærisverði. Laugaveg 46 B.__________(241 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4._________(288 ÍSLENZKUR vefnaður, veggteppi, púðaborð, borðrefl- ar. Álfafell, Strandgötu 50, Hafnarfirði. (183 VEGGHILLUR. Útskornar veggliillur, margar gerðir. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (949 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnárstræti 22. (61 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. HARMONIKUR. Píanó- harmonikur og hnappa-harmo- nikur, litlar og stórar, höfum við ávallt til sölu. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (950 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (317 Nr. 131 TABZAN 0G LJÓNAMAÐUBINN m Edgar Rice Burroughs. Tarzan hljóp þegar til og greip ulan uni stúlkuna, sém var afmynduð af heift og hí-æði. „Míg langar ekki til þess að drepa þig,“ sagði ameríska stúlkan, „það er engin ástæða til an.n- ars, en að við verðuni vinkonur.“ Balza jafnaði sig hráðlega aflur. Hún hrosli og sagði vingjarnlega: „Jtejaj þá skulum yið verá vinkonur.“ Apamaðurinn spurði nú villtu stúlk- una sþjörunum úr um hagi hennar. Hún var fædd í gorilla-borginni. Tarzan vissi að Skaparinn hafði sett holdsellur úr mönnurii í marga apa — og þannig Iiöfðu aparnir fengið mannsmynd. Suni- ir voru því apar að öðru leyti en því, áð þeir höfðu mannsútlit — og sumir voru fullkomnir menn. Þannig var því farið mcð hina fögru Bölzu. Gorillaaparnir hötuðu hana af þvi hún var ekki eins og þeir í útliti og þess vegna höfðu þeir alltaf leitað færis til þess að drepa hana. Hún hafði því alla tíð þurft að vera vör um sig. Nu loksins var liún hneppt úr þessum fjötrum og gat vsrið örugg um líf sitt, í nærveru Tarzans. „Komið þið,“ sagði Balza. „Eg skal vísa ykkúr leiðina út úr hellinum út í skóginn.“ Og svo gekk hún á undan þeim inn í hellinn, sem var skuggalegur. „Gorilla-aparnir þeklíja þessa leið?“ spurði Tarzan. „Já,“ sagði stúlkan. „Þá veitaþeir okkur kannske eftirför?“ „Já, eg býzt við því,“ svaraði stúlkan og hrosti illilega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.