Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Laugardaginn 9. júní 1945 VlSIR DAGBLAÐ Útgefandi: blaðautgafan vism h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Stjóinaiskráin. ■l*vær néfndir vinna nu að stjórnarskrármál- ■■ inu og munu þegár hafa le)rst af hendi nokkurt unchrbúningsstarf. Hins vegar hefur nú orðið að ráði hjá nefndum þessum, að fresta fundúm fram í ágústmánuð, en lieí'ja jjá starfið af nýju. Er ekki að efa, að nefnd- irnar munu leggja sig mjög fram í starfi sín'u lil þess að ná sem beztúm árangri til lang- frama, enda eru þ;cr skipaðar mönnurn, sem sumir hverjir hafa fjallað um málið um langt skcið — þar á meðal formaður þingnefndar- innar, Gísli forseti Sveinsson, og cru því öll- um hnut'um kúnnugir. Framkvæmdastjóri nefndanna er Gunnar prófessor Thoroddsen, og verður ekki umdeilt, að þar cr réttur mað- ur á réttum stað. Ýmsir hafa viljað hraða endanlegri af- greiðslu stjórnskipunarlaganna, en aðrir talið heppilegra að rasa þar í engu um ráð fram. Einkum gætti þessara viðhorfa hcggja, mcð- an vcrið var að gánga frá breytingum á stjórn- arskránni vcgna lýðveídisstofnunarinnar, mcð því að þar vildu ýmsir ganga lengra en gert v?ar að lokuni, einkum að því er varðaði stöðu forsetans og skipun hans. Þær stundardeilur cru úr sögunni í bili, en nú mun það sam- eiginlegur vilji þjóðarinnar allrar, að vándað verði sem mest til stjórnskipunarlaganna, og að þau verði ekki afgreidd fyrr en séð verð- nr um skipun alþjóðamála að friðarsamning- nm gerðum, og þá um leið hversu einstakar þjóðir skipa æðstu löggjöf sinni, scm ætla má að taki verulegum hreytingum frá því, sem nú cr og hcfur tíðkazt allt til þessa. Ætlunin hefur verið að afgreiða stjórnskip- nnárlögin á næsta þingi, bera þáu því næst nndir dóm þjóðarinnar við næstu kosningar og ganga endanlcga frá löggjöfinni á þingi því, cr þá kcmur saman. Á þessu eru vcru- Icgir annmarkar og stjórnskipunaríögin ættu að þessu sinni að sæta sérstakri mcðferð, þannig, að um þau yrði kosið sérstaklega. 'Reynslan sannar, að við allar stjórnarskrár- hreytingar, scm gerðar hafa verið til þessa, Jiefur ckki fyrst og fremst verið kosið um þær, heldur hafa þær liorfið að mestu eða öllu i þras dægurmálanna og togstreitu stjórnmála- flokkanna. Þegar nú á að skipa þessum mál- iim til frambúðar og setja þjóðinni heildar- Jöggjöf í þessum efnum, .væri á engan liátt óeðlílégt að kjör færi fram uni stjórnskip- unarlögin sérstaklcga, en því næst yrði þing æofið, er málið væri afgreitt og þá gengið til vcnjulegra almennra kosninga. Vel kann að •vera, að mcnn telji þctta of umsvifamikið og ’kostnaðarsamt, en þá her hins að gæta, að -dýrára getur i-cynzt, cf oft þarf að breyta stjórnskipunarlögum, og slíkt ber að forðast cftir fremsta mcgni. Þrátt fýrir allar almenn- sir breytingar á löggjöf þjóðarinnar, ætti að varast að hrófla að óþörfu við stjórnarskránni, cða ganga of nærri ákvæðum h'ennar við túlk^ un, en hvorutveggja hefur verið gert á var- hugaverðan hátt og gcfið illt fordæmi. Um mál þetta skal ekki l'rckar rætt að sinni, en aðeins lögð á J)að áherzla, að ekki beri áð llýta afgreiðslu stjé>rnskipunarlaganna um of, enda hæri lielzt að haga afgreiðslunni að þcssu sinni mcð óvenjulegum hætti, þannig að dæg- urmál og flokkaþras bcri ekki annað ofurliði. Hljómleikai á listamannaþinginu 1945. Alveg sérstaka atliygli numu hljo'mléikarnir í Tjarnarhíó sunnudagskvöldið 27. mai síðastl. hafa vakið fyrir það, að þar var færð upp íslenzk llútímatónlist í fyllstu néerkingu orðsins, því að öll voru verkin ný af nál- inni og á sviði liljóðfæralist- arinnár, sem er ungúr gróður i islenzkri tónlist. Þarná voru eng'in vérlc eftir eldri kynslóðina, en eingöngu eftir höfunda vngri kynslóðarinn- ar, sem lagt líáfa lönd undir fót á slóðum, þangað sem gömlu tónskáldin okkar liættu sér örsjaldan eða alls ekki. Hér hirtist velgerður stengjakvartett, fyrsta ís- lerizka fiðlusónatan, svíta og önnur hljóðfæraverk. Það mætti sjálfsagt með réttu henda á ýms bernskubrek i sumuin þessara témsmíða, en meiru máh skipti það, áð allir þessir höfundar áttu það sameiginlegt, að þeir vilja ekki lérigur lijakka í sama fari.nu, þeir sækja fram og birta hræringar samtíðarinn- ar Iiver með sínum liætti, því að „19. aldar inenn“ vilja þeir ekki vera. Það er grózka í is- lenzkri tóiilist eftir þéssúm verkum að dæma. Strengjasveit Tónlistar- skólans lék fyrst „Sex is- lenzk þjóðlög fyrir slrok- hljómsveit“ eftir Hallgrim Helgason. Tónskáldin okkar liafa lagt rækt við þjóðlaga- raddsetningar, allt frá Svein- hirni Sveinbjörnssyni og Sig- fúsi Einarssyni, sem radd- settu þau vel að gömluin Iiætti, og komst sá síðar- nef'ndi ólíkt nær anda þeirra en liinn. En eftir að Jón Leifs hirti þjóðlagaradd- setningar sína, þá liefir liann varpað nýrri birtu yfir þjóð- lögin okkar og beint og ó- beint haft áhrif á önnúr ís- lenzk tónskáld, sem við þau hafa fengizt. Þjóðlagáradd- setningar Ivarls Runólfsson- ar eru athvglisverðar og gengur hann þar síriár eig- in götur, og eins eru þjóð- lagaraddsetningar Hállgríms Helgasonar með íians eigin stíl. Þessi sex þjöðlög voru frá hans hendi vel gerð og nutu sín vel í þéim búriingi, sem liann hafði gefið þeim. Þeir Árni Iíristjánsson og Rjörn ólafsson léku fyrstu isíenzku fiðíusónötuna, og er Iiún eftir Ivarl O. Runúlfs- son. Fer Kar'l þar sem endra- nær sina eigin hraut, en són- atan ber samt merki þess, livað bygginguna snertir, að um frumtilraun er að ræða í þessum stíl. Br með af- brigðum erí'ið í meðferðinni, en að efni til er margt gáfu- legt í lienni og kennir viða kárlmennsku og liörku, en það er l.jóst af öðrum verk- uni Karls, að gáfa hans er drámáfisk. Jón Nordal er ungur niaður innan tvilugs- aldurs. Átti lianii þarna verk fyrir fiðlu og píanó, er liárin nefnir „Systur i Garðshorni.“, en ]>ær heita Ása, Signý og Helga, og ennfremur lék strengjasveitin eftir hann tvo dansa. Er hann kunn- átlumaður góður, þótt ung- ur sé að árum. Bera þessi verk vitni um fágaðan smekk, eru þau með ljóð- rænu ívafi, sem gerir þau einkar heillandi. Minnist eg jicss ekki, að jafnungur maður. hafi farið eins myndarlega af slað sem tón- skáld hjá okkur, og má mik- ils af liqnuin vænta. Loks kem eg að því verkinu, seip eg liygg vera þroskaðast að efni og byggingu, en það er strengjakvártett eftir Helga Pálsson. Méhn mun reka mirini til þess, að á síðasta listamannaþingi var leikið eftir liann „Stef með tii- brigðum“, séin hann af hæ- versku nefridi svona látlausu iiafni, því að liér var m. a. um tvöfalda fúgu að ræða, og var verkið bæði skennnti- legt og vel gert. Þessi strengjakvartett ér einnig' stef með tilbrigðum og fúgu. Stefið er í trvgiskri tónteg- und. Hann tekur fyrir i hverju tilbrigði brot úr stef- iriu og vinnur úr því, með stöðugt vaxandi átökum, sem ná hámarki í 8. tilbrigðinu, en þar birtist dramatiskur kraftur, en svo tekur við hugljúfur „BarearpIestíU“ í næsta tilbrigði, þar sem fiðl- ari og bratsinn fléttasl livort um annað, en eelló er með „pizzicato“-undir(Íeik. Loks rekur fúgan lestina og er hún hnitmiðuð og vel hugsuð. Helgi hefir tæknina í lagi og' skrifar engar linur í verlc sin án tilefnis eða út í loftið. Hann er eftirtéktarvérður meðal íslenzkra tónskálda og niun sjálfsggt verða meira metin af alþjóð, er húri fær fleiri tækifæri til að kynn- ast verkum hans, en þay eru satt að segja ekki miðuð við það, að þau gangi í fólkið eins og hlávatn. Strengjasveit Tónlistar- skólans uppfærði hljóni- sveitarverkin undir stjórn Dr. Urbantschitseh, strengjá- kvartett skólans lék áður- nefnt verk Helga Pálssonar, en þeir Árni Ivristjánsson og Björn ólafsson léku fiðlu- sónötuna og „Systurnar í Garðsliorni“, og var upp- færzlan vönduð. B. A. ftýjum skriðdiek- nm beitt gegn Jápönum. Ástralíumenn halda áfram sókn sinni gegn Japönum á Bougainville. Þeir liafa nú ferigið þangaö skriðdreka af „Covenántér- gerð og hafa þeir verið útbúri- ir með brúm, þrjátíu feta löngum, sem skriðdrekinn getur lagt yfir torfærur, sem hann kemur að. Er afli vélar- innar beilt lil þess, en þeg'ar torfæran er að baki, er brúin lögð á þak skriðdrekans eins og áður. Þjóðveijaí láfnk slæða timdinddl við Mereg. Þýzkir hermenn, undir stjórn brezkra liðsforingja, eru fárnir að slæða tundur- dufl meðfram ströndum Nor- egs hjá Bergen. Almennt er álitið, að það murii taka a. m. k. 4—5 mán- uði að slæða upp tundurdufl- in aðeins á ])essu svæði. — Tundurduflum var lagt mcð- fram allri vesturströnd Nor- egs, og það mun taka mjög langan tíma að slæða þau öll upp, svo að siglingar geti tal- izt öruggar á þessum slóðum. Bréf um Theódór Árnason hefir senl mér pist- skátana. il í tilefni af túttugu ára afmæli Bandalags íslenzkra skáta. Hann segir: „Mér datt í hug að eg gæti glalt skátana ofur- litið í sambandi við Bergmálið á dögunum: Eg var staddur á Palreksfirði um jólin. Aldrei hefi eg verið skáti .—> þvi miður — en einhver góð ölf.réðu því, að mér var, óverðugum, boðið á samkomu, sem nefnd vap „foreldrafundur skáta“ eða eittlivað því um líkt, en til þessarar sámk'omu var stofnað tit að kynna foreldrúm únglinganna, sem í skátafélagið liöfðu gengið, ýmsa stárfsb'ætti skátanna, svo sem tök voru á. * Ánægjuleg Og sagt get eg það, að þessi sam- samkoma. koma var mér ánægjulegri, en flest annað, sem eg sá og heyrði vestur l>ar um jólin. Fullorðinn maður —- eg vil ekki segja roskinn —- tekúr sig upp til þéss að kynn- asl skátahreyfingunni og til að gera unglingun- um heima gagn og gleði. Það er Jónas Magnús- son, skólastjórinn á Pareksfirði, sem lét sér detta þetta í hug. Og sýnilegt var á þessari sam- komu, að hann var natinn við þ.etta. Eg býst við, að fyrir honum vaki m. a. það, að missá ekki sjónar af börnúnum sínum fyrr en í síðustu lög. Og aðdáanlegt var að sjá og finna, hversu traust og innilegt vftr sambandið lians i milli og unglinganna. * Hlédrægur Hann var að vísu foringinn, én þó foringi. svo hlédrægur, að flokksforingjarn- ir réðu öllu — því að þélta var sameiginlegt mót pilta og stúlkna og allt fór fram nákvæmléga „samkvæmt áætlun“ og tókst með ágætum. — Eg átti ni'i ekki von á því að sjá þenna hóp aftur. En eg brá mér vcstur um páskana og á annan dag páska frétti eg, að Jónas væri að halda skennntifund nieð' skátun- um. Hildur og Sigga, sem eru tvíburar og hafa verið vinstúlkur miriar frá því að þær sáu dags- ins Ijós, voru mcð hjartslátt allan daginn út af því, að þær áttu að leysa einhver hlutverk af hendi á þessari samkomu. * Fiðlan Eg bað þær að bjóða mér þang- 1 tekin fram. að óg var það fúslega veitt gegn því, að eg raulaði fyrir þau fáein lcg á fiðlúna mína. Þetta voru engir afarkostir og eg sagði eins og karlingifi: „Það ýar, eg hafði hárið!" fór á samkomuna og raulaði fá- ein lög á „gárminn“. Og eg býst við, að eg hafi aldrei haft athúgúlli áheyrendur. — En hvað sem um það er, Jónas Magnússon skólastjóri er að vinna þarft verk. Og hann vinnur það eihmitt á þa'nn hátt, sem líklegastur er til á- rangurs. * Við þurfum Ánægjulegt væri það, ef liklegir fleiri slíka. menn fyndi hjá sér hvöt til þess að fá’ra að dæmi þessa skólastjóra þarna vestur á Patreksfirði. Það er ómaksins vert, cinkum nú, að laða æskulýðinn að liollum viðfangsefnum. Eg býst við'að skátum í Reykja- vík þyki vænt um að heyra það, að á útkjálk- um sé verið að vinna að hugsjóninni, sem þeim er kærust. Þess vegna li'ripa eg þessar línur. Og skátahreyfingunni óska eg allra heilla.“ Eg er þegar búinn að óska þeim til hamingju fyrir mina hönd, svo að eg tel óþarfa að bæla neinu við hér. * Erilsöm inn- Eg lútli um daginn kunningja heimtustörf. minn, sem starfar hjá rafveitunni, innheimtir reikningana hjá bæjJ arbúum. Hann sagði mér, að sér gremdist oft, þegar hann fengi ekki reikninga greidda i húsi því, sem þeir eru stílaðir á, en væri þess í stáð beðinn að innheimta þá einhversstaðar úti í bæ, ef til vill langl frá heimilinu, sem í hlut á. Það er til dæmis ekkert gaman að þurfa að ganga alla leið úr austústu liverfum bæjarins og eg sagði eins og kerlingin: „Það var, eg inn í Höfðahverfi, eins og komið hafði fyrir þenna kunningja minn. * Greiðist á Eg fæ i rauninni ekki séð, hvaða staðnum. liagnað það kann að hafa í fðr með sér fyrir þann, sem greiða á, að láta innheimtumanhinn fara endanna á milli i bænum. Ekki minnkar reikningurinn við það og alltaf verður að borga fyrir rafmagnið, ef fólk vill hafa það áfram. Fólk veit lika, að það er von á rafmagnsrcikningnum einhvern tíma í mánuðinum og þeir, sem eru ekki algerir nýgrætjingar í búskap geta vilað nokkurn veg- iriri, hvað þeir eiga að leggja til hliðar í hverj- um mánúði fyrir rafníágni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.