Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 9. júní 1945 VlSIR 5 SKKGAMLA BIÖMMS Leyndarmál Mörtn (The Affairs Of Martha) Marsha Hunt, Richard Carlson. Aukamynd: Fréttamynd, sem sýnir Uppgjöf Þjóð- verja o. fl. Sýnd kl. 9. Hrói höttur Litmynd méð Erroll Flynn, Olivia De Havilland, Basil Rathbone. Sýnd kl. 3, 5 ög 7. •Sala liefst ld. 11 f. h. til sölu á Lanfásveg 4. Viðgerð á hjólum á sama stað. Loftsbeyta- maður getur fengið starf á Véð- urstofunni frá 1. júlí næst- komandi. Láun samkvæmt launaíogunum. Umsóknir séu komnar til veðurstofu- stjóra fyrir 23. þ. m. Reykjavík, 8. júní 1945. Þorkell Þorkelsson. manna bíll Gift eða ógift" Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. C lí T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. ° Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Listamannaþing 1945: verðui aðemr, opin í dag og á morgun. F. I. H. F. I. H. ÐANSLEIKUR ' verður í kvöld klukkan 10 að Hótel Borg. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg, suðurdyr, kl. 5—7. Dansleikur í Iðnó í kvöld k3. 19. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6. Simi 3191. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. m TJARNARBlÖ M Tvoíaldar skaða- bæiur (Double Indemnity) Spennandi sakamálssaga. Fred MacMurray, Barbara Stanwyck, Edward G. Robinson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. 1 háalofti (Sensations of 1945) Bráðskemmtileg músik-, dans-, trúða- og fimleika- mynd. Eleanor Powell, Dennis O’Keefe. Sýnd kl. 3 og 5. Sala jhefst kl. 1,1 f. h. BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI om NYJA Blö KKK Dularfulli maðuiinn (The Mask of Dimitrios) Peter Lorre, Fay-Emerson, Aukamynd: Frá þýzku fangahúðunum o. fl. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Nott í Ríó (That Night In Rio) Söngvamyndin fræga í eðlilegum litum, með Alice Faye, Don Ameche, Carmen Miranda. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl., 11 f. h. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékksi hann! Værðarvoð með nafm „ÁLAFOSS“ ofið í voðina! Værðarvoð þessi er framleidd til minningar um árið 1944 með íslenzku fánalitunum — og úr beztu ull. — Værðarvoðin er tilval- ín tækifænsgjöf — við fermingar, afmælisgjafir og brúðargjafir. — Ef þér viljið gefa vini yðar góða gjöf, þá kaupið Álafoss-værðarvoð. AFGREIÐSLA ALAFOSS Þingholtsstræti 2. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL MERKJASALA ný-standsettur, til sölu og sýnis á Óðinsgötu 1 í dag kl. 1—7. löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. M AUSTURSTRÆT! allskonar alglýsingá fEIKNINGAR VÖRUUMBLDIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLI. iz. tilkynniNg. Að gefnu tilefni íilkynnist hér með, að allt síídarlýsi af þessa árs framleiðslu hef- ir þegar verið selt Bretum. Er því fram- boð á þeirri vöru til útlanda með öllu óheimilt og munu hlutaðeigendur verða látnir sæta ábyrgð að Icgum. Reykjavík, 8. júní 1945. Samitiitgðnefud ufauiíkisvlðskipfa. Starísstúlkur vantar að gistihúsinu á Laugarvatni. Upplýsingar í síma Laugarvatni. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAGS ÍSLANÐS, til ágóða fyrir Heilsuhælissjóð félagsins, verður á sunnudaginn kemur, 10. júní. Öskað eftir börnum og unglingum til að selja merki. Góð söluláun. Merkjanna sé vitjað allan laugardaginn á Bárugötu 10, niðri og Kárastíg 12. Fjársöfmmamefitd. VEGNA SUMARLEYFA verður AÐALSKRIFSTOFA Áfengisverzl- unar ríkisms, Skólavörðustíg 12, ásamt IÐNAÐAR- OG LYFJADEILD lokað frá mánudegi 9. júlí til mánudags 23. júlí næstkomandi. Sérstaklega er vakin athygli á lokun IÐN- AÐAR- OG LYFJADEILDAR hina til- greindu daga, 9. til 23. júlí. Áfengisveizlnn rikisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.