Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 6
6 VISIR Laugardaginn 9. júní 1945 ~ VIÐSJA = SMÍÐAR SKÓ HANDA DVERGUM. Skósmiðurinn Jack Hof- fert í Cliicago, mun vera ein- stakur maður í sinni stélt. Hann smíðar nefnilega nær eingöngu skó á dverga og hann hefir um 500 fasta við- sfdptavini. Hoffert hefir möt af fót- um allra viðskiptamanna sinna, og þau eru í skipuleg- um röðum uppi á vegg í vinnustofu hans. Hann hef- ir unnið þetta starf í aldar- fjörðung, en byrjaði á því, þegar honum varð Ijóst, að það var í rauninni óviðeig- cigandi, að láta dverga ganga í barnaskóm. Þá lagði hahn 500 dollara í sjálfstætt fyrirtæki og nú heldur hann því fram, að allir dvergar í Bandaríkjum Norður-Am- ■críku sé viðskiptavinir hans. „Eg vil miklu heldur smíða slcó fyrir dverg en venjulegan mann, því að þeir leita líka til mín,“ segir Hoffert. „Þegar dvergur sendii: pöntun, lætur hann mig bar.a vita, hvaða „stíl“ hann vill fá, og svo smíða eg eftir móti, sem eg hefi af fæti hans.“ Sumir dvergar kunna ekki við það, hvað Jjeir eru stutt- ir í loftinu, langar iil að virðast stærri. Hoffert hjálp- <ir þeim með sérstakri teg- und af skóm, sem hann einn ' smíðar og við það hækkar hann viðskiptavininn um allt að þrjá þumlunga. Verðið á skónum hækkar líka dálítið. Hoffert heldur Jwí fram, að hann hafi fundið upp kvenskóna með opnu táinni, sem nú eru hæst móðins, fyr- ir tuttugu og fjórum árum, cn J)á vildi enginn líta við Jjeim, því að það þótti hinn mesti dónaskapur, að vera með „tærnar út úr“. En ein- kennilegasta og gagnminnsta uppfinningin, sem IJoffert hefir gert á þessu sviði, eru Jcvenskór, sem eru búnir smávasa fyrir sígarettur, eld- spýtur og púðurdós. Og þótt undarlegt kunni að virðast, Jtá eru venjulega keypt af honum tíu til tólf pör af slílc- um skóm á hverju ári. : En þess ber þó að geta, að þegar lítið er að gera við dvergaslcósmíði — og í viss- um skilningi er alltaf „lítið“ að gera i þeim „bissness“ — þá er Hoffert fáanlegur iil uð smíða skó á risa. Iiann hefir til dæmis mót af fót- um konu einnar, sem starfar við hringleikahús og notar skó númer 18. Hann hefir líka mót af fó'tum annarrar „sirkusmeyjar“, og eru fæt- ur hennar jafnbreiðir og þeir eru langir! Smásaga eftir Rohert Fontaine. ILatúg DP £) flíg s s a g D ENGBA GRIÐA VÆNZT. l - - - - j BEZT AÐ AUGLYSA í VlSI GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. Iíona getur ruglað karl- mann á livaða aldri sem er, —- það er eins víst og liitt, að guð lætur vaxa litil og græn epli. Og það er áreiðanlegt, að guð lætur lítil og græn epli vaxa. Og liann lætur þau vaxa lágt á litlum trjám, svo að auðvelt sé að slela þeiiri. Þá skapaði liann konuna, gekk síðan afsíðis og beið átekta. Jæja, mig langaði aldrei til að stela þessum eplum. Allt hyrjaði þetta á því, að við Sally og Egbert biðum lijá Miðbæjar-Bíóinu og ætluð- um að ste'.ast inn, þegar opn- aðar yrði stóru hliðardyrnar, á milli þátta. „Hvern skyldi langa til að sjá gamla, vitlausa kvik- mvnd?“ segir Sally allt í einu, og kastar úfnu, svörtu hárinu aftur fyrir herðar sér. „Hugmyndin,“ sagði eg, er ekki sú, að sjá kvikmynd- ina. Hugmyndin er sú, að stelast inn, án þess að tekið sé eftir okkur. Það er æfin- týri,“ sagði eg. „Svei!“ sagði Sally háðs- lega. „Ef það er æfintýri, sem þú ert að sækjast eftir, livers vegna förum við þá ekki og stelum eplum frá honum Ry- an gamla?“ „Heyr!“ tók Egbert undir. Eg þagði dálitla stund. Eg var tryllt og hávær og lét sé.r fátt fyrir brjósti brenna, eins og stormarnir og straum- liraðar árnar á írlandi, æ.tt- jörð liennar. Þar, sem Sally var, mætti cg nú konunni auglití til auglits, — „engra grifa vænzt og engin grið gefin.“ „Hvað er það, sem er svona dásamlegt í því, að stela grænum eplakrílum?“ spurði eg háðselga. „Það er krakka- hrekkur, að stela eplum. Sennilega eru þau svo orm- étin í ofanálag.“ „Hugmyndin,“ sagði Sally ertnislega, „er ekki sú, að stela eplum, heldur hitt, að kómast í æfintýri. Ertu blevða?“ „Eg? Bleyða? Ha? Hver klifraði upp kirkjuturninn hérna og varð svo frægur fyrir vikið, að blöðin birtu , myndir af honum?“ spurði eg- „Þú,“ . svaraði Sally hlæj- andi, „en það var af því, að þú komst ekki niður aftur!“ „Þó svo væri,“ svaraði eg dræmt, „enginn annar hefði jafnvel komizt upp.“ „Þetta er allt annað mál,“ sagði Sally og deplaði augun- um framan i Egbert. „Byan gamli hefir byssu. Svo er hann líka ekki alveg með sjálfum sér stundum.“ „Engu að síður er l>etta krakkahrekkur,“ sagði eg. „Bleyða! Bleyða!“ kallaði Sally skellililæjandi og tok sprettinn frá mér. Eg elti hana inn í húsa- sund og náði henni þar. Það var dimmt og stjörnurnar blikuðu yfir höfðum okkar; kvöldið var heitt og sætur iimur í loftinu. Hún var hlæjandi og hvitar tennurn- ar glömpuðu í stjörnu-skim- unni. Allt í einu langaði mig ógurlega mikið til að kyssa liana. Eg greip þéttings fast utan um liana, en hún smokr- aði sér úr faðmlögunum. „Engri bleyðu leyfist að kyssa mig,“ sagði hún í hálf- um liljóðum. Síðan liljóp hún þangað, sem Egbert beið. Eg gekk til þeirra í hægð- um mírium. „Ætlarðu að . koma?“ spurði hún. „Jæja þá,“ sagði eg ólund- arlega, „ef ykkur þykir gam- an að láta eins og tíu ára krakkar.“ Þegar við komum að húsi Ryans, sáum við, að ljós var í stofunni. Við skriðum inn í hakgarðinn, um gat, sem var á girðingunni. Sally var við liliðina á mér, þegar við komum að trénu og hún hvislaði; „Þetta eru töfra-epli, — ástar-epli, skal eg segja þér. Ef þú nærð í eitt þeirra lianda stúlku, þá mun hún elska þig alla æfi upp frá því .....“ „Hverjum ert þú að ögra?“ spurði eg hryssingslega. En eg hugsaði sem svo: „Þegar eg er búinn að riá í eplin lianda þér, Sally, þá skal eg faðma þig svo fast, að þú náir varla andanum, og þá skal eg kyssa þig svo, að þú munir það á meðan þú lifir. Þvi næst giftum við okkur og upp frá því verður engum grænum epliskrílum stolið.“ „Þú ferð upp,“ hvislaði Sally. „Þú ert leiknastur okk- ar í þvi að klifra.“ Mér hlýnaði svo af þessum ummælum, að mér fannst eg geta stokkið upp í tréð. „Við megum ekki hrista tréð,“ sagði hún í hálfum hljóðum, og liár liennar straukst við vanga mér. „Ry- an er víst til að heyra það, þegar eplin falla til jarðar.“ „Allt í lagi!“ sagði eg. Eg náði talci á grein og sveiflaði mér upp í tréð. Það brakaði lítilsháttar í greininni, eins og hún væri fúin. En nú sá eg vel lieim að liúsinu. Ryan var á ferli í stofunni, og mér heyrðist sem dyr vera opn- aðar. Eg fikraði mig liærra upp í tréð, áður en eg tók mér hvíld. Máninn gægðist nú undan skýjakögri og varð þá svo bjart, að eg gat vel séð, það sem gerðist á jörðu niðri. Sally og Egbert stóðu fast saman og voru að hvísl- ast á. Eg brá við skjótt og fór að hamast að tína epli og stinga þeim inn á mig og í vasa mína. Eg sór þess dýran eið, að eg skyldi gefa Sally þau, hvert af öðru, og láta liana kyssa mig fyrir hvert epli. Eg var búinn að troða svo miklu inn á mig, sem í skyrt- unni gat verið, þegar eg leit niður aftur. Þarna var Eg- bert að faðma Sally, — og svo kyssli liann hana fyrirhafn- arlaust eins og það væri dag- legt brauð! Og án þess að nokkur töfra-epli hefði þurft til að koma! Mér varfi óglatt af því að horfa upp á þetta, og sárreið- ur varð eg líka. Og eg tók að henda í þau eplum af öllu afli. Þaú livísluðu einhverj- um háðsyrðum upp til mín og tóku síðan til fótanna. Litlu síðar heyrði eg, að þau voru að lilæja, rétt hjá næsta garði. Eg varð alveg liain- stola, missti takið og lirap- aði til jarðar með braki og brestum, því að tvær greinar braut eg í falRnu. Eg meiddi mig svo í öklalið á öðrum fæti, að eg gat ekki staðið upp. Það, sem eg hafði hug- mynd um riæst var það, að Ryan gamli stóð yfir mér með býssriria, hlóðrauður í framan af bræði. Hann fór með mig í lög- reglustöðina, en þar vildi það mér til láns, að varðstjórinn var kunningi föður miris. Hann talaði eitlhvað um það, að faðir minn væri afburða tónlistarmaður og að það væri hin mesta smán, að son- ur hans legði það fyrir sig að stela eplum. En hann sleppti mér. Þegar Ryan fór að rífa kjaft, sagði varðstjórinn, að hann myndi setja hann inn fyrir það, að hafá ógnað mér með morðvopni, — ef liann liéldi sér eklci saman. Þegar eg kom haltrandi heim, horfði móðir mín á mig forvitnislega. „Ilvað ertu með irini á þér?“ „Epli,“ svaraði eg. „Ætli eg liafi ekki keypt þau.“ „Eru þeir vanir að stinga l>eim i barm ykkar, þegar þið kaupið epli, nú orðið?“ „í þetta skipti létu þeir þau inn á mig. Þeir voru búnir með alla poka.“ Eg tíndi fram eplin í hægð- um mínum og lét þau á borð- ið, livert af öðru. Þelta voru ljótu eplin, — hörð, græn og örsmá! Faðir nrinn sagði: „Hve- nær fóru þér að þykja góðir grænjaxlar?“ Framh. á 8. síðu. RÆJARFRETTIR Messur á morgun. Dómkirkjan. MessaS kl. 11 f. li., síra Friðrik Hallgrímsson. Fríkirkjan. Messað kl. 5 e. h., síra Árni Sigurðsson. Hallg-rímssókn. Messað kl. 11 f. h., síra Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Messað í samkomusal Laugarneskirkju kl. 2 e. h., síra Garðar Svavarsson. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 15 kr. frá Guðrúnu, 100 kr. frá ónefndum (gamalti á- heit), 20 kr. frá Milly, 20 kr. frá Ht J. 50 lcr. frá A. B. 10 kr. frá Rúnu, 5 kr. frá G. H. J. Áheit á Hallgrímskirkju í Rvík, afh. Vísi: 25 kr. frá J. J. Næturakstur. í nótt: Litla bílastöðin, sími 1380. Aðra nótl: B.S.Í., sími 1540. Næturvörður í nótt og aðra nótt ér i Ingólfs Apóteki. Næturlæknir er í Læknavarðslofunni, sími 5030. Hjúskapur. 1 dag, laugardaginn 9. júní, verða gefin saman i hjónaband af síra Jóni Thorarensen, ungfrú Kristjana Jónsdóttir og Brynjólf- ur Jónsson frá ísafirði. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Bjarnarstíg 9. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Sam- söngur. 20.00 Frétlir. 20.30 Út- varpstríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur: Úr ævisögu síra Friðriks Friðrikssonar (Garðar SvaVarsson prestur). 21.15 Hljóm- plötur: Valsar. 21.30 Gámanleik- ur: „Tveir biðlar og eín kona“ eftir Ingimund (Valur Gislason o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Dans- lög til 24. Listsýningin verður opin aðeins í dag og á morgun. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 30 kr. frá II.P. 10 kr. frá H.Á. 50 kr. frá Kristjáni. 50 kr. frá Þ.G. 200 kr. frá N.N. Til fátæku ekkjunnar, afh. Vísi: 30 kr. frá B.H.G. 50 kr. frá B.ó. 25 kr. frá G.Ó. 100 kr. frá E.ó.E.H. 50 kr. frá N.N. 50 kr. frá J.J. 50 kr. frá K.G. Ekknasjóður fsilands, afh. Vísi: 50 kr. frá N.N. Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Jóni Thoarensen, ungfrú Jóhanna Thorlacius skrif- sttofumær í Stjórnarráðinu og Hannes Þorsteinsson, fulltrúi hjá Storr, Klapparstíg 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.