Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 09.06.1945, Blaðsíða 2
VISIR Laugardafflnn 9. júní 1945 KROSSGÁTA ni. 21 Kvikmyndir um helgina. Gamla Bíó Leyndamál Mörfn Og Hrói hötfur. . Gamla Bíó sýnir í kvöld kl. 9 hina ' bráðskemmtilegu amerísku gamanmynd: „Leyndarmál Mörtu“. Aðal- lilutverkin leika: Marsha Hunt og Richard Carlson. Sem aukamynd verður sýnd ný fréttamynd, sem sýnir m. a. er fuíltrúar Þjóðverja undirrituðu uppgjaíarsamn- inginn í herbækistöðvum Montgomerys á dögunum. Litmyndin „Hrói Höttur“, með Erroll Flynn og Olivia de Havilland i aðalhlutverk- unum, verður sýrid kl. 3, 5 og 7. Þetta er sama myndin og sýnd var hérna nokkru fyrir stríð. — Þessar myndir verða einnig sýndar á morg- un. mes Oagney er níi karl í krapinu. StofnaÖ! kvikmyndafélag og heðii fuligezf eina kvikmynd. Tvöfaldar skaÖa- hæfur. Tjarnabíó sýnir um helgina kl. 7 og 9 sakamálaleik: „Tvöfaldar skáðabætur“ (Double Ind- emnity) frá Paramount-fé- laginu. Aðallilutverk leika Fred MacMurray, Barbara Stanwyck og Edward G. Rohinson. Leikurinn er afar- spennandi, en börnum innan 1(5 ára bannaður aðgangur. Á fyrri sýningunum, kl. 3 og 5, verður sýnd myndiri „í háalofti“ (Senstions of 1945) frá United Artists. Þetta er fjörug músik mynd með allskonar „cirkus“- atriðum, t. d. frábær linu- dansari dansar, fimleika- nienn, hljómlistarmenn, trúð- ar og tamin dýr, m. a. hestur, sem dansar, en tvær jazz- hljómsveitir leika, (Gab Callowy og Woody Herman). Aðalhlutverk leika dansmær- in Eleanor Powell, Dennis O’Iíeefe, C. Aubrey Smith, Eugene Pallette, Mimi For- sythe, C. W. Fields. hli Baba og hinií 40 Eæningjaí. Nýja Bíó sýnir á öllum sýningum stórmyndina „Ali Baba og hinir fjörutíu ræningjar“. — Það er alger óþarfi að rekja efni þessarar myndar hér, því hún er byggð á hinu lieimsfræga æfintýri úr „Þús- nnd og einni nótt“, sem all- flestir íslendingar hafa lesið. Er myndin alveg sérstaklega ’skemmtiieg, og ekkí siður en hókín. ÁSálhlutverk riiýnd- arinnar liafa með höndum Maria Montez, sem leikur Ariiöru, Jon' Háll; 'sém leikur Ali Baha, Turhan Beý sem- Jeikur Jomiel, ‘ An'dy 'líe'vine,; serii fer með ; 'hlutvérk Abdullah og Kur.t Katch,' sem 'leikur hinn blóðþyrsta og ill- gjarna Mongólahöfðingja HuLagu Kabn. Eftir H. Allen Smith. Þegar einn af aðalfram- kvæmdarstjórum eins stærsta kvikmvndafélagsins í Holly- wood frétti fyrir 24 árum að Mary Pickford, Douglas Fair- banks og Charles Chaplin ætluðu að setja á stofn sjálf- stætt kvikmyndafélag, varð honum að orði: „Nú týrir á skarinu. Ætla ungarnir að fara að kenna hænunni.“ Enn í dag álíla flestir kvikmyndastjórar, .nð enginn leikari i Hollywood hafi næga liæfileika til þess að setja á stofn kvikmyndafélag. í hvert sinn, sem frægur leik- ari í HoIIywod fer að hugsa til þess að setja á stofn sjálf- stætt kvikmyndafélag, hlægja aðalmenn félaganna .að þeim og segja eitthvað á þessa leið: „Sá þykist ahleilis vera mað- ur.“ Þetta er einnig s.agt um James Cagnejr. Eftir að Cagney hafði átt í erjum við við Warner-bræð- urna, sagði hann upp stöðu sinni hjá þeim, sania d.aginn og hann lauk við myndina „Yankee Doodle Dandy“ — en fyrir leik sinn í lienni fekk liann lieiðursverðlaun — Oscarsstyttima, ,sem sagt var frá í Kvikmyndasíðumri ný- lega — fyrir bezt,a leik ársins. í ágúst 1912 var kvikmvnda- félagið Cagnej' & Co. stofn- sett. Um leið komst sá orð- rómur á kreik, að ekki væri langt að bíða þess, að Cagney kæmi til W.arners-bræðranna og gráthæði þá að gefa sér „eilt tækifæri enn“. En „kjaftakerlingunum‘“ í IJollywood sást yfir eitt þýð- ingarmikið atriði í sambandi við brottför Cagneys frá Warner. Ef á að segj.a ná- kvæmlega frá því, var það ekki James Cagney, sem setti fyrirtækið á stofn, heldur bróðir hans, Bill Cagney, sem er nauða líkur honum og liafði .annast öll fjármál fjöl- skyldunnar. Hann varð for- seti þess.,James Cagney varð varaforseti og aðalleikari fé- lagsins. Eiginleikar James, sem leikara, eru mjög mikil stoð fyrir félagið, en hinsvegar ef fyrirtækinu farnast vel, þá á Bill áreiðanlega sinn lriut í því. Níu tíundu hlutar .allra þeirra viðskipta, sem fram fara í Hollywood, sriúast um það, hvenig hægt sé að pretta náungann sem mest. Og vel má vera >að það hafi verið grundvöllurinn undir þeim ei’jum, sem Warnersbræð- urnir áttu í við Cagney-bræð- urna. Þrjóska múlasnans virðist vera Cagney-bræðrunum í blóð borin, þvi að þeir vita ekki hvað þ.að er að láta und- an. Þeir hafa sjálfbyrgings- lega oftrú á sjálfum sér. Höfuðstóll félagsins n.am 6 millj. dollara, og ætluðu þeir að framleiða 5 kvikmyndir á 3 árum, fyrir þ.að fé. Fyrsta kvikmyndin, sem var full- gerð hjá félaginu var „Johnny Come Lately“, með varaforseta þess í aðalhlut- verkinu. Ef félagið ski'.ar hagnaði, írivndu þeir hræður verða yfir sig ánægðir, en ef illa færi, níyndu þeir ekki fara eins að og maðuririn, sem varð gjaldþrota, og hengdi sig í axlaböndunum sínum. Þeg.ar hræðurnir hafa tekið eitthvað í sig, er ekki liægt með neinu móti að fá þá ofan af þv.í Oftar en einu sinni hefir það komið fyrir, að þeir hafa liætt öllu sínu, einungis til þess að s.anna að þeir hafi á réttu að starida. „Yankee Doodle Dandy“ var eitt slíkt áhættuspil. Hefðu þeir tap.að, áttu þeir sér ekki uppreisnar von i Ilollywood, — og þeir vissu það. George M. Colian hafði samþykkt liandritið að myndinni, sem fjallaði um æfi hans (Yankee Doodle E.andy) og var það sent til Cagney-bræðranna. Jaines þverneitaði að taka hlutverk- ið að sér, nema hann fengi að ráð.á livernig það ætti irð vera. Warner neitaði þessu og sagði að ætti að fara í öllu eftir handritinu og skipaði að hefja kvikmyndatökuna þegar í stað. Systir þeirra bræðra, sem enginn i fjölskyldunni sér sólina fyrir, átti að fá mik- ilvægt lilutverk í myndinni, hlutverk Joise Cohans, og hafði hún húið sig undir að leika það vikum saman. En þrátt fyrir fyrirskipan- ir Warners létu þeir Bill og James breyta handritinu eft- ir eigin geðþótta, og skömmu síðar hófst taka myndarinn- ar. Warner-bræðurnir biðu með eflirvæntingu eftir úr- slitunum, því að þeir liöfðu Framh. á 8. síðu. Frá vinstri: Eddie, Bill, James og Harry. 22. fiskur, 23. hell, 25. öSlast. 26. tveir SKYRINGAR: Lárétt: 1. Sini- nefni, 8. hægri, 9. bor, 11. ferð, 12. skákl, 13. þýfi, 15. tryllt, 16. úflog, 17. fjölda, 18. gælunafn, 20. tvíhljóða, 21. bók- stafir, 22. sendi- boða, 24. þungi, 25. hófst, 27. fornkappa. Lóðrétt: 1. Verk- siniðja, 2. endir, 3. egnt, 4. bljúg, 5. fák- ur, 6. fangamark, 7. ungviði, 10. fuglinn, 12. mat, 14. flýti, 15. • nothæfa, 19. erfiði, ósamstæðir. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 22. Lárétti: 1. Póstkorts, 8. Ras, 9. Kaj, 10i ið, 11. sko, 13. Ia, 14. skipa, 16. saka, 17. nudd, 18. elnar, 20. S. N. 22. lúr, 23. ræ, 24. súp, 26. máf, 27. appelsína. Lóðrétt: 1. Prinsessa. 2. óað, 3. S. S. 4. kíki, 5. R. K. 6. tal, 7. sjaldgæfa, 11. skall, 12. opnar, 14. ske, 15. aur, 19. núll, 21. núp, 23. Rán, 25. p. p. 26. mi. Einvígið um skák- meistaraiitil Reykja- vlkur. ÖNNUR SKÁKIN. Hvítt: Magnús G. Jónsson. Svart: Guðm. Ágústsson. Griinfeld-vörn. 1. c4 — Rf6 2. Rf3 — c6 3. , d4 — d5 4. Rc3 I þessari stöðu getur svartur valið uin þrjár algengar leið- ir: e6 — orthod'oxvörn, pXp = slavnesk vörn, og g6 = Grunfeld-vörn. . , .. — g6 5. Bf4 — Bg7 6. e3 2- 0—0 7. Db3 Magnús er vel að sér í byrj- uninni og velur því nær allt- af beztu leiðirnar. .... — e6 Samkvæmt nýjustu athugun- um er þetta talið bezta svarið. 8. Be2 — Rbd7 9. 0—0 — b6 10. cxd — exd 11. Hacl — Bb7 12. h3 Til þess að rýma fyrir bisk- upnum. ....'— De7 13. Re5 — HfcS 14. Hc2 — RxR 15. B\R — Rd7 16. BxB Bg3 var betra. .... —KxB 17. Hfcl — Rf6 18. Bf3 — Ba6 19. Da4 — Bd3 20. Hd2 — Bf5 21. Re2 — Bd7 Biskupinn stendur betur hér en á 1)7. 22. Hdc2 Sóknarmöguleikar hvíts eru aðallega á c-línunni. Beztu nrin frá BARTELS, Veltusundi. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlöginaður Skrifstofulími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. .... — Hc7 Ef 22. . . . c5?, þá 23. Da3 og hvítur vinnur peð. 23. Rf4 Hótar Bxd5. .... — Dd6 24. Db3 — Hac8 25. Hc3 Ef Rd3 — þá Bf5 og síðan BxR. .... — Be6 26. Ddl RxB var ekki gott, því þá hefði svartur fengið sterka peðastöðu á nriðborðinu. ABCDEFGH — c5? Ótímabært — g5 var bezt. 27. d X c — bxc 28. Rxd5! — BxR 29. e4 — Db6 30. exB Peðið á d5 er nú orðin hættu- leg manneskja. .... —Dxb2 Eini mótleikurinn, sem nokk- urt gagn er í. 31. d6 Beíra var Da4, en livítur var i mikilli tímaþröng. .... — Hd7 32. H X c5 — Hcd8 Ef HxH, lieldiir hvítur d- peðinu. 33. Da4 — Db8 34. Hc7 Ha5 var sennilega vinnings- leikúr. .... — Db6 35. H7c6 Eins og Eggert Gilfer benti á var miklu betra bér: HxH, IIxlL 36. Hc6, Db8; 37. Dd4 og staðan er töpuð hjá svört- um, 36. Hc7 — Db6 37. Hc6 Enri var tækifærið HxiH. .... — Db8 38. Hdl — Re 8 39. Dd4f — Kg8 40. Ha6 — H X d6 41. HXH-HXH 42. Da4 — HxH 43. DxH Jafntefli og svartur mátti vel við una.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.