Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 1
Danir áforma reynsluflug hingaS. Sjá 3. síðu. —I Opið bréf Hl „Politíken". Sjá 4. síðu. 35. ár Miðvikudaginn 18. júlí 1945 161. tbl< Sarrano Suner • IllllÍÉ !W ¦ ¦¦:'-'".:.. 'xíj|^Œji:::>:' f '"-'ÍÚií 11 ¦ ' ¦: ¦¦¦:-'-'—v«BI '¦'¦¦ ::::::^BB; í ' ' '' SF* ''$&>&&&&'•. :x-:l::::::::fe::':^íi':l.: ¦:« if r ^w Vvi ¦pJBpt .'.¦:>::: :.'":::;;-. :¦ ¦ ¦.,:¦ ¦ . . ^SSÍaS:^^^"^ .-' SL ox^::-:S^Í'Í-:::::-!->í ¦¦¦M .. Jíífc. . JS8I Hann er mágur Francos og var um skeið utanríkismála- ráðherra Spánverja. Franco friðmælist. Franco, einvaldur á Spáni, hélt í gærkveldi ræðu, þar sem hann lýsti sig fylgjahdi því, að konungsstjórn yrði endurreist á Spáni. ¦ Franco sagði i ræðu þess- ari, að arfgeng konungsstjórn væri sú stjórn, sem hæfði Spáni, en bætli við, að hún yrð iað vera sterk og það 3'rði að vera sterk og það yrði hún helzt ef hún væri í anda falangistahreyf- ingarinnar. Ekki var heyran- legt á ræðu Francos, að hann ætlaðist til með þess.u, að dregið yrði neitt úr .'völdum spánskra fasista. Síldarleit haf in ur Þessa fyrstu viku, sem síldarflugið hefir verið starf- rækt í sumar hefir Stinson flugvél h.f. Loftleiða verið 50 klst. á lofti. Eins og kunnugt er hefir flugvélin aðsetur á Mikla- vatni fyrir norðan. Þó hefir árangurinn ekki verið eins mikill og vænta mátti, þvi að flugskilyrði hafa ekki verið alltaf sem bezl, tíðar þokur o.g annað, sem befir hamlað að full not hafi orðið af fluginu. Kristinn Olsen flugmaður er með vélina um þessar niundir, en Alfreð Elíasson mun fara norður innan skamms og taka við hehni. Samkvæmt upplýsingum scni Visir hcfir aflað sér hjá Flugfélagi íslands, er de Havilland-flugvél félagsins nýbyrjuð í sildarleit. Héfif hún bækistöð á Melge^ðis- inelum í Eyjafirði. Aðalflug- maður er Skúli Pelersen, en honum til aðsloðar Ilörður Sigurjónsson. tr Astandsmái Oslóarútvarpið skýrði frá því fyrir skömmu að í Berg- en hefði nýlega slegið í brýnu miili brezkra hermanna og rokkurra Norðmanna út af kvenfólki. Norðmenn í Bergen eru mjög óánægðir yfir afskipt- um kvenfólksins af her- mönnUnum og vilja láta koma í veg fyrir að það sp°ki skemtmanir hermanna eða umgangist þá yfirléitt. — Brezku hermennirnir lita hinSvegar svo á, að ekki geti gilt sama reg'a um þá og gi'l' um Þjöðverja og eru liin'r verstu vfir afskiptom Norð- manna i Bergen af þessum málum. Sums staðar hefir meira að seeja komið til á- taka milli Norðmanna os brezkra bermanna, en ekki hefir þó verið skýrt frá að nein veruleg slvs hafi af hlot- izt. I Myrkvun aílétt Öll myrkvun hefir verið afmanin í Bretlandi. Það' var tilkynnt í brezka útvarpinu í morgun, að götu- Ijós í borgum Bretlands hafi verið látin loga í gærkveldi í fyrsta skipti siðan stríðið í Evrópu hófst. Sagði út- varpið, að bæði í London og öðrum stórbæjum Bretlands vrði göluljós látin loga á kvöldin héðan í frá. Oslóarblöðin hafa rætt þetta mál og segja að báðir aðilar eigi þaran sök á máli og vita þau Breta fyrir skort á dómgreind, en telja hins- vegar að dómgreindarskortur Breta geti ekki verið nein af- sökun fyrir framkomu Norð- manna þeirra, sem hlut áttu að máli.. Eéttarhöld yíir í næsta mánuði. Ákveðið hefir verið, að réttarhöldin í máli fanga- varðanna í Belsen-fangabúð- unum hefjist á næstunni. Var skýrt frá því i fréttum í útvarpi frá London í morg- un, að undirbúningi undir réttarhöldin væri vel á veg komið og búast mætti við, að þau gætu hafizt um miðjan næata mánuð. Fólk það, sem er talið bera aðal ábyrgð á fangavörzlunni er 77 að tölu og eru af því 20 konur. Mál yfirfangavarðarins Josefs Iíramer verður þá tekið fyrir ásamt málum samstarfs- manna hans. usakynm Iðplynnar y vepa oivunar o§ Rrýn pöirS fyriv mý§a iögiregjlustöö. I ögreglustjórinn í Reykja- vík, Agnar Kofoed- Hansen, hefir tjáð Vísi, að meira hafi borið á ölvun hér í höfuðstaðnum í júní- mánuði og það sem af er júlí, heldur en dæmi séu til áður í sögu lögreglunnar. Handtökur vegna ölvunar á almannafæri skipta hundr- uðum, það sem af er þessum mánuði einum. Auk þess hef- ir lögreglan verið kölluð dag- lega og óft á dag til þess að stilla til friðar í heimahúsum vegna ryskinga og slagsmála, sem til er stofnað í ölæði. Lögreglustjói'i sagði að öll húsakynni lögreglunnar væru yfirfull og langt fram yfir það. Svo væri fólk að kvavta undan skey tingarleysi lög- reglunnar af ölvuðum mönn- um. En eins og ástandið er nú i húsnæðismálum lög- reglunnar er ekki nokkur leið að skjóta skjólshúsi yfir aðra en þá, sem allra ömur- legast er ástatt um. Vegna þessa og vegna þess hvað lög- reglustörfin í bænum eru yf- irleitt orðin, umfangsmikil, verður ekki hjá þvi komizt, að byggja nýja lögreglustöð í Beykjavík á næstunni. Hefir lögreglustjóri farið þess á leit við bæjarráð Beykjavík- ur, að það úthlutaði lóð að fyrirhugaðri lögreglustöð og fór sérstaklega fram á ióð við Arnarhólstún og Söiv- hólsgötú, beinf sunnan sænska frystihússins, en það telur lögreglustjóri hinn á- kjósanlegasta stað fyrir lög- reglustöð. Er nú beðið eftir fullnaðarsvari frá bæjarráði. Bandarískir hermenn uppræta japanska leyniskyttu, sem hefst við í skógarþykknum. am hafin. 2. fundur hennar í dag. Truman kosiain forseti ráðstefnunnar. ¥ 'yrsti fundur Trumans^ Churchills og Stalins ál ráðstefnunni í Potsdam var haldinn í gær. Þeir Church- ill og Stalin buðu Truman forseta að verða í forsæti á ráðstefnunni. Þessi fyrsti fundur ráð- stefnunar hófst klukkan 5 i gær eftirmiðdag, og fóru fram undirbúningsviðræður um þau mál, sem væntanlega verða tekin til meðferðar á. ráðstefnunni. Fundurinn stóð yfir í hálfa aðra klukku- stund. Næsti fundur í dag. í morgun var svo tilkynnt, að búizt væri við því, að ann_ ar fundur yrði haldinn í dag og yrði þá haldið áfram við- ræðum um tilhögun ráð- stefnunnár. Engar daglegar tilkýnnhigar. Það hefir verið tilkynnt, að ekki megi menn búast við því, að daglega verði tilkynnt hvernig viðræðunum líði, heldur einungis gefnar út sérstakar tilkynningar, þeg- ar þurfa þykir. Utanríkisráðherraríiir undirbúa fundina: UtanríkisráiSherrar Breta, Rússa og Bandaríkjamanna eiga að undirbúa störf ráð- stefnunnar, og koma tilþess á reglulega fundi daglega. Það béfir ahnennt vakið furðu, hve margir háttsettir hershöfðingjar sitja ráð- stefnuna, og hafa sumir vilj- að leiða af því þá ályktun, að á ráðstefnunni verði með- al annars rætt um styrjöld- ina gegn Japönum. Áðrir segja þó, að það þurfi ekki að vera, því að mörg mál hernaðarlegs efnis liggi fj7r- ir henni. Leiðangur til Svalbarða. Norðmenn ætla að senda leiðangur til Svalbarða á næstunni. Leiðangursmenn eiga að vinna að því að koma kola- námunum í lag aftur ent Þjóðverjar eyðilögðu þær, áður en þeir hörfuðu á brott þaðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.