Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 6
6 VISIR Miðvikudaginn 18. júlí 1945' Söngskemmfun Stefáns Islandi. Énn mun mönnum í'fersku minni söngur hans sumarið 1938, en þá söng hann síðast hér í hænum. Hann fékk þá mikla aðsókn pg ágætar við- tökur, því að hann er söng- maður eftir höfði fólksins. Siðan hefir hann verið ráð- inn við konunglega óperu- leikliúsið í Kaupmannahöfn, fyrst sem gestur og síðan 1941 hefir hann verið þar f astráðinn söngma'ður. Mörg- um mun hafa leikið Jmgur ¦ á að heyra hann syngja aft- ur eftir öll þessi ár, því að aðgöngrimiðarnir að fyrsiu hljómleikum hans seldusl upp á svipstundu, og eftir öllum sólarmerkum að dæma virðist hann ætla að fá jafn- mikla aðsókn eins og áður. Stefán hefir viðhafnar- mikla og hljómmikla tenór- rödd með ljóðrænum hreim, sem þjálfuð hefir verið í ít- ölskum skóla. Og enda þótt röddin sé dýrgripur, þá hcfir húh ein ekki gert Jiann að jafnaðsópsmiklum söngvara og hann er. Það á hann einn- ig að þakka persónuiegum eiginleikum sínum, svo sem framgirni, fjöri og snerpu í söngnum. Það er persónu- leiki hans, sönggáfa og skap, seni gert hefir hann að góð- um söngvara, því að þessum eiginleikum sinum á hann það að þakka, hvernig haim notar rödd sína í þágu söng- listarinnar, að hann með þeim gefur verkefnum sín- urii innihaJd. Eg geri ráð fyr- ir, að óperan sé það svið, sem hann sé sterkastur á, því að hann syngur óperulögin með giæsihrag og tilþrifum. En hann er einnig konsertsöngv- arinn, sem getur sungið smá- Jög liíýtt og innilega, og ef til vill er hann minnisstæð- ur mörgum fyrir það, livern- ig liann hefir sungið mörg slík lög. Mig minnir að röddin haf i áður verið íriýkri og þekk- ari. Nu kom það stundum fyrir á dýpri tónunum, að jafnvel brá fyrir grófgerð- uni hljóðum, en i hæðinni ljómart röddin með sömu birtu og áður. Söngmaðurinn þurfti að syngja sig upp á fyrstu lögunum, en úr því fóru tilþrifiri í söngnum að verða meiri, eins og við höf- um átt að venjast þeim hjá lionum áður fyrr. Það riiætti ýmislegt að söng hans finna. ílonum hættir enn við að beita um of afli raddaiúnriar eða að „forcera", eins og söngmenn kalla það. Hann Jiefir aldrei losað sig alveg við þennan söngmáta, en hárin er á kostnað fegurð- arinnar, því að raddliljóm- urinn verður harðari, áuk þess sem liann gæti orðið varhugaverður fyrir sjálfa röddina. Það er eitthvað í söng Ste-, fáns í ætt við söng þeirra^ manna, sem frægð Jiafa náð úti um lieiminn., Eitt er víst, að miklum vinsældum a Jiann að fagna liér hjá okk- ur, því að náttúran hefir gef- ið bonum undurfagra söng- rödd og Jjóðræna gáfu. Þess vegna er hlj'jan í söng hans. Viðfangsefnin verða ekld! rakin Jiér, en þar skiptast á islenzli: og erlend sönglög, og þar á meðal auðvitað óperu- lög. Sum þessara laga eru gömul tromp frá fyrr'i söng-j slcemmtunum bans bér á landi og mun mörgum hafa þótt gaman að heyra hann syngja þau aftur. Fritz Weisshappel var við liljóðfærið og lejsli hlútverk undirleikarans vel af hendi. Yiðtökurnar voru ágætar qg streymdu blómin upp tií Iians á söngpallinn. Að lok- um var söngmaðurinn byht- ur mcð liúrrabró^ uin. B. A. ^rrií ^rnaibiöra (/. C^uiólródóttir Minningarorð. Hún andaðist Iiér í bænum 10. júni s. 1. eflir langa sjúk- dómslegu. Hún var fædd 24. april 1893 í Straumfirði og dvaldi þar fyrstu bernskuár sin. Hún var dóttir bjónanna Guðrúnar Bergþórsdóttur og Syjólfs ÞorvaÍdssonar stein- smiðs og fluttist liún með þeim hingað til bæjarins fárra ár.i gömul og dvaldi hér eftir það. Hún giftist eftirlifandi eig- inmanni sínum Sigurði Jó- hannssyni kaupmanni og var sambúð þeirra með ágætum. Þau eignuðust 4 börn en að- eins 2 þeirra er á lífi. Fyrst kynntist eg þessari ágætu konu fyrir mörgum árum og fann eg þá þegar að 1 ar var góð kona á ferð sem hún var. Hún var hvers manns hugljúfi og vildi alla gleðja sém benni kynntust. Þessir ágætu eiginleikar bennar komu þó bezt fram í umgengni beimilis hennar sem af bar, einnig í umönn- um barna sinna og eigin- manns síns og var hún slík að hún mun ávallt lifa í huga og hjarta ástvinanna sem nú standa eftir með sorg og söknuði í lijarta. Það er mikill skaði að þurfa að sjá á bak slíkum á- Hjónaband. í gær voru gcfin saman í hjóna- band af síra Garðari Svavarssyni, ungfrú Guðríður Þórhallsdóttir og Haukur Pálsson, húsasmiður. Heimili þeirra, er á Haðarstíg 1G. gætis konum, en öll verðum við að hlíta því, sem okkur er ætlað. Ekki vár alltaf sólskin í lífi hennar, þar voru einnig dimmir dagar. Sorgin yfir missi sona sinna mun hafa haft djúp áhrif á Jíf hennar, enda þótt hún bæri harm sinn i hljóði, ' sem henni sómdi svo vel. Son sinn Jóhann misstu þau hjónin 29. des. 1931, fimm ára gamlan. Þó mun sá .ítburður hafa haft djúp á- hrif á líf hennar þegar sonur þeirra, Halldór, fórst með Goðafossi 10. nóv. 1944, enda var bún þá elcld svo sterlí sem skyldi til að taka á móti sliku reiðarslagi. En bún vissi að einn er sá sem öll sár græðir og öll tár þerrar, og trúin á íiann gaf lienni aukið þrek og þrótt til að bera þetta þunga áfall með sínum ágæta eiginmanni. Þannig var líf liennar skin og skúrir, en það Ijós sem lifir í hjörtum vorum lýsir oss ávalJt gegnum dimma daga lífs vors. Það er því að vonum að sorg og söknuður ríkir nú á heimili e^ftirlifandi eigin- manns og sonar hennar. En jafnvel sorgin gerir oss sterk og þegar minningin um liug- ljúfar samverustundir horf- inna ástvina brjótast fram Peter J. Smitz, sem á orð- ið safn með 17.000 fullum eldspítnahylkjum, er orðinn skelkaður vegna orðróms þess sem'gengur um að elds- spítnaekla sé í aðsigi. t fljótu bragði virðist þetta harla undarlegt, en Smitz skgrir það með því, að hann sé ákafur reykingamaður, auk þess sem hann safnar eldspítnahylkjum, og hann er prðinn hræddur um að hann neyðist bráðlega til þess að ráðast á sinar eigin birgðir, sem sé safnið. En það væri honum verst við af öllu. Aðeins fullir stokkar. Nú væri þetta ekkert vandamál, ef hann safnaði tómum stokkum, en til allr- ar úlukku hafa aðeins fullir stokkar þótt hæfir til þess að eiga sæti i safninu. Smitz ,segizt hafa fleygt eða gefið fleiri stokka en hann eigi, aðeins vegna þess, að þeir hafi verið að einhverju leyti úfullkomnir eða hann átti þá fyrir. Smitz er lyftumað- ur i Tollbyggingunni í Chi- eago og hóf þessa söfnun fyrir 10 árum síðan. „Eg fór kvöld nokkurt í /lyfjabúð til þess' að kaupa mér tóbak og fékk þá um leið eldspitur, sem mér fund- ust fallegar. Þá hugsaði eg með sjálfum mér: eg ætla að geyma mér þessar, — og þannig byrjaði eg að safna eldspítum." Stokkar hvaðanæfa. Síðán hefir Smitz safnað um 15.000 eldspítusiokkum af venjulegri gerð hvaðan- æfa úr veröldinni, en þar að auki á hann kringum 2000 stokka af ýmsum stærðum pg gerðum, sem gefnar hafa verið út i sérstökum tilefn- um, og eru sumir þeirra allt að 35 sm. langir og óvenju- lega breiðir. Hann á einnig stokka frá Þýzkalandi af öll- um gerðum. Meðal stokka þeirra, sem Smitz á, eru tveir, sem gefn- ir voru út með áletruninni: „Munið Pearl Harbor". Á endann á eldspítunum er þrykkt mynd af japönsku andliti. Gjafir í Barnaspítalasjóð Hringsins. Minnihgargjöf um frú Sigrúnu Briem lækni frá embættisprófs- bræðrum hennar (árið 1940) kr. 1000.00 (eitt þúsund krónur). — Áheit: 10 kr. frá Friðmundi. 10 kr. frá Elsu litlu. 10 kr. frá Birtu. 10 kr. frá Goffa. 5 kr. frá G.ó. — Fjársöfnunarnefnd mótlekið frá Muninn h/f., fsafirði: Mb. Morgunstjarnan 420 kr. Mb. Dag- stjurnan 165 kr. Mb. Pólstjarnan 55 kr. Samtals 640 kr. — Kærar þakkir til allra gefenda frá stjórn Hringsins. Sajaf^éttif Næturíæknir u,r • er 1 Læknavarðstofunni, simi: 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur- annast bst. Bifröst, simi 1508,- Eldur. Kl. 19,35 í gærkveldi var slökkviliðið kallað að Freyjugölu 3. Þegar á staðinn kom, reyndist vera eldur í rusli í porti þar.. Yar hann slökktur strax, án þess að nokkurt tjón á mannvirkjum. yrði. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: óperu- lög. 20.25 Útvarpssagan: „Jóns- messuhátíð" eftir Alexander Kiel- land (Sigurður Einarsson). .21.00 Hljómplötur: Þingeyingakórinn syngur (Ragnar H. Ragnars sljórnar). 21.20 Upplestur: Kvæði (óskar Magnússon frá Tungu- nesi). 21.40 Hljómplötur: Pancu Borcea Carlig leikur á cimbahmi.. 22.00 Fréttir. Dagskárlok. Frá Náttúrulækningafél. fslands. Eins og undanfarin sumur, ætl- ar fél. að gangast fyrir grasaferð,. sem jafnframt sé skemmtiferð fyrir þátttakendur. Af óviðráðan- legum ástæðum er orðið mun á- liðnara sumars heldur en áður- hefir verið. Nú er ferðin áætluS um síðustu helgi þessa mánáðar, dagana 28. (kl. 2 e. h.) til 30.. júlí, og heitið upp i Borgarfjörö, í efstu grös. Fargjald verður líliö eitt hærra en í. fyrra, af því að> kostnaðarliðirnir hafa hækkað. Var þá.110- kr. — Ferðin er aiig- lýst hér í blaðinu í dag. Veðrið í dag. í morgun var vestan kaldi á' annesejum norðanlands, en ann- ars hæg vestanátt norðanlands og austan. Hiti viðast 10—14 stig. Grunn lægð yfir norðauslur Grænlandi á hægri hreyfingu nustur eftir. Veðurhorfur í dag. Suðvesturland og Faxaflói: Vestan gola og skýjað. Breiða- fjörður, Vesturland og Norður- land: Vestan gola eða kaldi, skýj- að við strendur en viða léttský.j->. að í innsveitum. Norðausturland, Austfirðir og Suðaustuiiand: Hæg vestan átt og bjartviðri. gefa þær oss aukið þrek til að bera allt mótlæti, með styrk frá. honuiri. sem gaf okkur bfjð. Og trúin á það sem bíður oss fyrir liandan liöfin, í hinni tryggu, blíðu höfn, og það að við hittumst öll aftur, þar sem eilíft lif bíður oss, mildar allar sorgir, og þerrar öll sorgartár. Blessuð sé minning henn- ar. Albert S. ólaf sson. KRi 3SÍ SGÁTA nr. 90. i % i 3 H 5 b T % " 'i i§i^ i ii gjjjí 1<* n lb n Skýringar: Lárétt: 1 Afturelding, 7 fljótið, 8 ilát, 9 tónn, 10 bólc- stafur, 11 menn, 13 enda, 14 tónn, 15 þjálfa, 16 sjór, 17' bráðinn. Lóðrétt: 1 Eldi, 2 greinir, 3 frumefni, 4 vonda, 5 verk- færi, 6 þyngdarein., 10 neyta, 11 fiskurinn, 12 karl- kyn, 13 settu saman, 14-gæfa* 15 óður, 16 fangamark. Ráðning á krossgá,tu nr. 89: Lárétt: 1 Bergmál, 7 ris, 8 ana, 9 ár, 10 aga, 11 úri, 13 örk, 14 ær, 15 óra, 16 krá, 17 óklókar. Lóðrétt: 1 Brák, 2 éir, 3 R.S., 4 magi, 5 ána, 6 Ja, 10 ark, 11 Úral, 12 frár, 13 örk, 14 æra, 15 Ó.Ó., 16. K.K,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.