Vísir


Vísir - 18.07.1945, Qupperneq 2

Vísir - 18.07.1945, Qupperneq 2
STRÍÐIÐ XIII: Rússneski bjöminn snýst gegn Hitjer og snýr sokn hans í líndantiaSd. Um Kaustið 1942 hafði stríðsgæfan, sem snén baki við Adolf Hitler hjá E1 Ala- mein, einmg snúið við hon- um bakinu á vígstöðvunum :í Rússlandi. Það mátti ekki seinna -vej’ða, Rússlaiul var í yfirvof- íindi hættu. í annarri sumar- sókn Hitlers sóttu nokkurar Jiarðvítugustu liersveilir hans .alla leið að bölckum Volgu og nærri því einangruðu Stalin- igrad. Aðrar hersveitir sóttu langt suður í Kákasus og tóku iþar þýðngarmiklar oliu- stöðvar og voru ennfremur vel á veg komrar með að Jbrjótast yfir torfærur fjall- anna að auðlindum hinsveg- íir þeirra. Það sem nú gerðist kom ■öllum að óvörum og jafnvel hin glæsilega vetrargagnsókn Sovjetherjanna árið áður, jafnaðist ekkert á við það. Nýr, geysiöflugur rauður lrer, sem enginn átt von á að Aræri til, réði til atlögú við innrásarherinn og gerði síð- an stórkostlega tilraun til þess að einangra hann með tangarsókn. Meginkjarni þessa liers voru varaliðssveit- ir, æfðar austur í Siberíu og ’vopnaðar vopnum frá lier- ^gagnaverksmiðjum sem reist- ar höfðu verið austur í Úral- fjöllum. Allt í einu var und- anhaldsliðið búið að hefja stórkostlega sókn. Hersveitir Rauða Hersins sótlu að Stalingrad bæði úr siiðri og norðri til þess að umkringja 6. herinn þýzka, sem hélt til í borginni og fyrir utan hana. Síðan sveigðu þær aftur í austur og mynd- uðu órjúfanlegan hring um 22 herfylki þess Iiers, sem hafði ætlað sér sigurinn. Þýzk víglína hrynur. í Kákasus snerust endur- skipulagðar rússneskar lier- sveitir gegn innrásarherjun- um, sem sóttu yfir snævi þakin gnæfandi fjöll Kákasus og hrakti þá til baka norður á bóginn. í janúar liöfðu þær sundrað allri víglínu Þjóð- verja. Riddaraliðssveitir Kósakka tóku aftur olíulind- irnar hjá Maikop þann 20. jan. og héldu síðan lengra áfram til þess að ná líinni mikilvægu járnbraut norður til Rostov, einustu undan- komuleiðinni. Markmið Rússa var að lirekja Þjóð- verja niður að ströndum Svartahafs og gersigra þá þar, en fjandmönnunum tókst að koma sér í tima upp varnarlínu í boga yfir Tam- nnskagann. Síðan tóku aðrar liersveitir Rússa nokkuru norðar Rostov og tókst þar með að loka seinustu undan- lialdsleið nazista. Við Stalingrad var um sama leyti aðstaða hins um- lukta 6. þýzka liers orðin sýnilega vonlaus. Svo I'-afði gengið af hernum við látlaus- ar og miskunnarlausar árásir frá öllum hliðum og að ofan lika, að lier sem áður hafði verið 100 þúsund manns yar nú tæplega eitt herfylki. Rúss- ar hófu lokaárásina þann 20. jan. og fimm dögum síðar gafst hinn vonlausi lier upp og með honuni von Paulus marskálkur og 1(5 þýzkir liershöfðingjar að auki. í Berlín fyrirskipaði Hitler þjóðinni þriggja daga sorg. Aðrir lierir Rússa hófu samtímis sókn á ýmsum öðr- um stöðum. Mikill her sótti frá Voronezh, 650 km. fyrir norðan Rostov, og gerði hann ákafar árásir á víglínu óvin- anna fyrir vestan Don. Þús- undir rússneskra skriðdi’eka og fallbyssna rufu víglínu Þjóðverja á 60 km. breiðu svæði, umkriiigdu Kursk og náðu um skamma stund Kharkov í sínar hendur, sem þá var orðiil bækistöð her- stjórnar nazista á suður- vigstöðvunum. Norðar, á Moskva-vígstöðv- unum, tóku aðrir sóknarherir Riissa borgirnar Rezhev og Veliki Luki aftur, en þær höfðu alltaf verið bækistöðv- ar og bakhjall.ar þeirra sókn- arlierja nazista sem sátu af þrautseigjvj um höfuðborg Rússlands. Hláka stöðvar sóknina. Loksins, þegar Þjóðverjum hafði verið snúið til undan- lialds á þvi nær 1600 kíló- metra víglínu, var það vor- hlákan rússneska sem stöðv- aði alla bardaga enn einu sinni. 1 þrjá mánuði var að- eins um kyrrstöðuhernað að ræða á vigstöðvunum. Rúss- ar bjuggu sig undir fyrstu allsherjar sumarsóknina. Þjóðverjar rufu fyrstir kyrrðina og liófu 5. júli sókn með öflugu liðí gegn fleyg sovétherjanna lijá Kursk, en í þetta skipti voru Rússar við- búnir og eftir viku hofðu þeir með hinni frægu varnarað- ferð sinni stöðvað framsókn- ina. Því næst hófu Rússar sókn og 800 klíómetra víglína log- aði í bardögum. Þessi liern- aðaraðgerð varð æ umfangs- meiri og álcafari eftir því er leið á sumarið. Aðal sóknin hófst á Kursk- svæðinu í skjóli stórskota- hríðar sem Rússar sögðu að liefði ekki átt sinn líka í stríð- inu. Eftir mánuð höfðu hrað- sveitir Rauða hersins hertek- ið virkisborgirnar Orel og Bielgorod. önnur borgin er 80 km. fyrir sunnan en hin 80 km. fyrir norðan upp- runalegu takmörk svæðisins. Frá Belgorod hélt sóknin síðan áfram suður til Khar- kov og beygði .þar til vesturs yfir Ukraniu í áttina til Dnieper og volduga vigisins Kiev. Yfir Dnieper fóru her- irnir seint i september, en þar hafðiHitler sagt aðsóknin sóknin yrði að stöðvast hvað sem það kostaði, og brát.t var Iviev aftur í höndum Rússa. Stöðvarnar við Bon teknar. Sunnar á vígstöðvunum moluðu hersveitir Rússar varnir-Þjóðverjá við ána Don og varð það tií þess að brátt var allt landsvæðið í Don- bugðunni á váldi þeirra. Ilraðsveitir rússneskra skrið- dreka og riddaralið tóku Taganrog skammt fyrir vest- an, Rostov, og héldu siðan raldeitt til Stalino tóku þá borg og hafnarborgina iMariupol við Svartahaf og VISIR körhust áð lokúm að Dnéþr- peti-ovsk við Dnjeper. -z _Suðvestur af Moskva tóku Russar Briansk með álilaupi og nokkur herfylki sóttu á- fram í áttina til Smolenslc, sem var þýzkt vígi. og taka hennar var þýðingarmeiri en nokkuð annað síðan að sig- urinn við Stalingrad var unn- nin. Borgin stendur við Dnje- per ofanverða og vegna þess að allt samgöngukerfi Vit- ebsk og Mogilev liggur um liana var liún kjarni varna láglendisins fvrir vestan bana alla leið til gömlu landamæra Póllands. Þannig endaði sumarsókn- in 1943. Meðan að andvari frelsisins lék aftur um stepp- urnar bjó vongóður rauður her sig undir enn eina vetr- arsóknina. í þessari sókn hélt hann þungur og óbifanlegur í áttina til Berlínar. Sólcnin hófst í fyrstu viku janúar með ótrúlegri fram- sókn Sovétherjanna fyrir vestan Iíiev. Rauði herinn brauzt með ógurlegum þunga gegnum varnir naz- ista á 250 kílómetra breiðu belti, sem náði bæði langt norður og suður fyrir höfuð- borg Ukrainu. Rússar sækja áfram. Sóknin náði hámarki sínu þegar Piússar ráku leifar 22 þýzkra herfylkja á undan sér fram hjá Zhitomir, sem stóð á seinustu járbrautarlínunni sem tengdi saman heri Þjóð- verja í Rússlandi. Þaðan sótti ein álma suð- ur fyrir Pi’ipetmýrarnár yfir landamæri Póllands eins og þau voru fyrir 1939 og komst í augsýn við borgirnar Rov- no, Lúblin og Varsjá. Annar sóknarhér sótti í suður frá Zhitomir og fór fram lijá j árnbrauta rbæ j un u m Vinn- itsa og Zhmerinka yfir Dnjester inn í Bessarabíu og Rúmeníu. Meðan þessi lier nálgaðist fjallaskörð Karp- atafjalla, flýttu skelkaðir nazistalierir sér að hernema Ungverjaland og Rúmeníu til þess að tryggja þátttöku þeiyra í stríðinu. Meðfram ströndum Svarta- liafs ösluðu rússneskar lier- sveitir yfir saltmýrarnar og lóku Kherson við mynni Dnjeper í febrúar og með heljarátaki tókst þeim, áður en veðráttan breyttist, að sækja til Odessa, annarar stærstu hafnarborgar Rúss- lands. Meðan jiessu fór fram gerðu aðrar hersveitir Rússa, langt fyrir aftan víglinuna, eldsnara þriggja vikna sókn í þeim tilgangi að ná aftur Krímskaga og Sevastopol, sem vörðust hetjulegri vörn — í 250 daga — 1941—42. Á norður-vígstöðvunum var svo verið að undirbúa sumarsókn, sem framliald af þessum nýju sigrum. Hinn öflugi lier fyrir sunn- an Moskva umkringdi Vit- ebslc, sem er 80 km. frá gömlu landamærum Pól- lands. Þaðan sólti því næst rússneskar liersveitir ineð- fram nyrðra borði Pripet- mýrana til landamæraborg- arinnar Minsk og Póllands. Annar her sveigði til norðurs og stefndi til snjóþungu furu- skóga Lithávíu og höfuðborg- arinnar Riga við Eystrasalt. Markmið þess hers var að einangra heri Þjóðverja i Eystrasaltslöndum. Leningxad leyst úr umsátri. Hin forna Leningrad, sem H 18 mánuði hafði varizt sí- Miðvikudaginn 18. júlí 1945 endurteknuni árásáim liaz- ista var levst úr umsátri með hjálp hersveita' sem sóttu þangað úr austri og suðri. Fyrir sunnan borgina hófu aðrar hersveitir Rússa sókn í vestur og hertóku þær her- sveitir yirkisbæinn Pskov í byrjun marz. Sú borg er að- eiTis 15 km. frá landamærum Eistjands og þar mætast þar að auki 6 þjóðvegir, sem Þjóðverjar notuðu til þess að senda norðurherjum sinum birgðir. í aprílbyrjun höfðu a. m.k. átta sjálfstæðir sóknarherir hafið sókn gegn Þýzkalandi eða löndum þeim sem studdu möndulveldin. Allar varmr Þjóðverja i Rússlandi virtust i molum eftir látlausar sókn- ir Rússa. Smám saman rýrðist land- svæði það sem Þjóðverjar höfðu yfir að ráða í Rúss- landi og var nú ekki orðið nema 17 hundraðshlutar af því sem það hafði verið þeg- ar sókn þeirra stóð sem hæzt. Til þess að forðast gjöreyð- ingu virtust Þjóðverjar ekki eiga annan lcost enn að fara með allt lið sitt úr Rússlandi. Þótt þessum árangri væri náð var liann aðeins forspil þess sem mátti vænta að vor- og sumarmánuðirnir myndu bera í skauti sínu. Næsta grein: Bandamenn máttu heyja margar harð- ar orustur áður en þeir komust alla leið til Rómar. — StiilLu vantar nú þegar í eldhúsið á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Upplýsingar gefur ráðskonan. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. Förnar bæjarrústir á Snæfellsnesi. Bóndinn aö Kötluholti í Fróðárhreppi gróf fyr- ir nokkuru í gamlar rúst- ir, sem liggja fyrir ofan bæ- inn, en þar taldi hann helzt vera um gamalt fjárgerði að ræða. Við gröftinn kom í Ijós, að hér var um allmikla byggingu að ræða, er virtist benda til búsbyggingar, en ekki garð- hleðslu. Þegar bóndinn, Ágúst Kristjánsson, varð þessa áskynja, liætti hann greftinum og lét fornminja- vörð vita um fundinn. Skammt frá rústum þess- um er klettaborg, sem kölluð er Hofborg, og bent gæti til þess að þar myndi einhverju sinni hafa verið hof. Kunn- ugir menn hafa þó tjáð Visi, að þarna muni tæplega liafa slaðið hof til forna, heldur sé liér uin rústir af bæ eða öðr- um byggingum að ræða. Símanúmer okkar er 6 4 5 7. Litla Blikksmiðjan. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.