Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 1
Viðtal viS dr. Knud Skadhauge. Sjá 2. síðu. VIS o 1 Grein um verkfallið r C 'I • l ovipjoo. Sjá 3. síðu. L. 35. ár Þriðjudaginn 24. júlí 1945 166. tbU Vil]a láta rann- saka UNRRA. Raddir hafa komið fram um það á þingi Bandaríkj- anna, að nauðsynlegt sé að rannsaka starfsemi UNRRA. Haida sumir þingmann- anna í fnlllrúadeild því í'ram, að stjórn þessarrar miklu hjálparstofnunar hinna sam- einuðu þjóða hafi farið mjög i handaskolum og sé ástand- ið i Evrópulöndum þvi verra en vera ætti, ef allar áætlanir stæðust á. Ilerbert Lehman, fyrrum fylkisstjóri í New York-fylki, sem er . fr.am- kvæmdarstjóri stofnunar- innar, hefir látið svo um niælt, að engum sé eins kært og honum, að rannsókn verði iátin fram fara. o mppr&isi i Món*. Fangar í fangelsi í Róma- borg gerðu uppreisn nú um helgina og varð að senda her- lið á vettvang til þess að koma í veg fyrir að þeir bryt- ust út úr fangelsinu. 1 l'angelsinu eru um 2300 fangar, en fangelsið er upp- runalega aðeins ætlað 700 föngum. Talið er, að þrengsl- in hafi valdið uppþoti þessu. Fangarnir tóku til þess þess ráðs, er þeir gátu ekki kom- izt út úr -fangelsinu, að kveikja í þaki fangelsisins, en er síðast fréttist, var kom- in ró á og ekki talið, að meira yrði úr óeirðunum. Seejulnuöfjnuð tuntluniuil í ítijit'e-iirð L brezkir því að Clyde- Undanfarið hafa varðbátar unnið að slæða tundurdufl í firði. Vart hafði orðið við tund- urdufi í firðinum og einn kaf- bátsforingi gaf þær upplýs- ingar nýiega, að hann hafi j komizt inn í fjörðinn og lágt | þar 15 duí'lum. Brezku hát-j arnir voru búnir að ná 12 duflanna, en verið var að at- j huga, hvort þau þrjú, sem ekki finnast, hafi getað vcrið gölluð og þess vegna sokkið. rkostlegar loftárásir á Japan í Churchil fer tiS London VerðuF viðstáddur tilkynningu morgun Dr. Knud Skadhauge, fulltrúi Rauða Kross Dan- merkur, hefir skrifað grein komið er. «^ire*r|a ðíl láfléts m Miiiaséer Brezkur dómstóll dæmdi nýlega þýzkan liðþjáifa til dauða í borginni Múnster í Þýzkalandi. Liðþjáifinn hafði hrotið gegn banni brezku hcrsljórn- arinnar nm að eiga vopn í fórnm sínum, og auk þess J.afði hann falið miMar hirgð- ir af vopnum í húsagarðin- um, þar sem hann bjó. nær nú, en um það leyli sem kosið var. Ráðamenn íhalds- manna og Verkamanna- flokksins telja þó lítinn vafa á þvi, að hvernig sem kosn- ingarnar fara, geti ekki ver- ið um neinn stórsigur að ræða lijá þeim flokknum, talið fullvíst, að' sem meirihluta fær við þær. Verði aðeins uin mjög tak. márkaðán meirihluta að ræða hjá öðrum hvorum, má ennfremur húast við, að j)örf verði á nýrri samsteypu- stjórn í Bretlandi. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. Það er Churchill ocf Attlee mniu fara frá Potsdam til Lohdon næstk. miðvikudag) á morg- un). Á fimmtudaginn kemur, þann 26. þ. m., verða úrslit kosninganna í Bretlandi til- kynnt, og er ætlun þcirra Churchills og Attlee auðvil- að að verða viðstaddir, er þau verða tilkynnt. Búast má við, að þeir verði að gera einhverjar ráðstaf- anir á stjórmnálasviðinu, eftir því sem úrslit kosning- anna verða. Almennt ríkir mikil óvissa um úrslit kosil- inganna, og eru menn litlu morgun. Báðizf á Osaka. Nagoya og Kure. Ráðstefnan í Potsdam verður fram í næstu viku. Brezk blöð gagnrýna leyndina. Sumir fréttaritarar telja, að ráðstefnan í Potsdam hafi átt að vera lokið fijrir mið- vikudag, en ekki sé líklegt, að svo geli orðið úr því, sem fyrir Vísi um heimsókn sína í þýzkar fangabúðir. — Dr. Skadhauge er nú á ferð um Norðurland og mun dvelja hér á landi um nokkurt skeið. Er heim kemur mun Dr. Skadhauge senda Vísi grein- ar annað veifið. Búast má þess vegna við, að Churchill verði að fara til Potsdam aftur, er hann hefir verið viðstaddur kosn- ingaúrslit í London, ef liann verður þá forsætisráðherra áfram. Likindi eru til, að ráðstefnan standi því þang- að til i næstu minnsta lcosti. viku að MIKIL LEYND. Lejmd sú, er hvilt hefir j'fir samþykktum ráðstefn- unnar, er ávált jafn mikil, og má segja, að ekkert fáist enn staðfest opinberlega um gerðir „hinna þriggja stóru“ á benni cnnþá. Lundúna- blaðið Daily Mail ræðst í rit- stjórnargrein allharkarlega á þessa leynd, og segir, að Potsdams-pukrið sé óafsak- anlegt. Blaðið telur þessa leynd einungis geta verið skaðlega fyrir hina frjálsu lýðræðissinnuðu hugsjön. Foriitgjuniim sýndar myndií úr fanga- búðunum. Blaðamaður einn símar frá Þýzkalandi, að foringjum rasista ?-é sýndar kvikmynd- ir frá þýzkum fangabúðum vikulega. Meðal nasislaforingjanna i einum af búðum þeiin, sem bandamenn hafa selt á fót, eru þeir Fnank og Seyss-In- cpiart, liéraðsstjórar, og Kess. elring marskálkur. Segir blaðamaðurinn, að þeir komi alllaf náfölir af liverri sýn- ingu. Eki5 í bifreið kringum m i Ferélre tók fimsn daga0 Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Páll Arason bílstjóri kom hingað í morgun úr hring- ferðalagi um ódáðahraun á fcílnum R-2940. Með í leið- angrinum voru Trausti Ein- arsson, próf. Knútur Otter. sted, Helgi Indriðason, Krist- ján Rögnvaldsson garðyrkju- maður og Davíð Stefánsson skáld. Lagt var af stað miðviku- daginn 18. júlí og ekið um Mývatnssveit að Sellands- fjalli. Var tjaldað þar yfir "nöttiíia. Á fimmtudag var ekið i Suðurhotna, uípp Dyngju- fjalladal og suður fyrir Öskju, austur að Jökulsá og norður að Dyngjuvalni, norð- ur fyrir Vaðöldu og að Jök- ulsá austan við Herðubreið. Vegalengdin, sem farin var þann dag, var 130 km. Föstudagsmorgun var ekið yfir 4ra km. breilt hraun að Herðubreiðarlindum og síð- an að Lindá. Var áin í vexti og hiti, 24 stig í forsælu, en 43 móti sól. Beðið var eftir lækkun á vatnsborði árinnar og kömst leiðangurinn yfir kl. 5 að kvcldi. Hélt bann síð- an norður með Jökulsá. Ér fara þiirfti yfir Lindá aftur var hún í foráttuvexti og því snúið við að ármótum, þar sem kvísl úr Jökulsá ifell- ur í Lindá og tjaldað þar. Laugardagsmorgun var kvdslin slífluð með 21 tonn- um af grjóti, aðfluttu á biln- um og lækkaði við það í Lindá um 30 sm. og tókst að komast yfir. Varð þá fyrir 5 km. breið hraunræma, sem ryðja þurfti og tók það’ 4 klst. Þá var komið í Grafarlönd, þar sem gamlar bílaslóðir liggja. Sunnudagsnóitt var legið við Hrossaborgir í Mývatns- öræfum, síðan farið til Ak- ureyrar og náð þangað kl. 8. í viðtali við Pál Arason rómar hann mjög dugnað Framh. á 8. síðu. Belgíumenn reisa minnis- merki. Um helgina var afhjúpað í Malmedy í Belgíu minnis- merki um 120 ameríska her- menn. Þjóðverjar tóku hepmenn þessa til fanga i Ardennasókn sinni, en skutu þá, er Banda- rikjamenn gerðu gagnáhlaup, svo að ekki var hægt að kom- ast undan með fangana. —- Nokkrir fleiri hermenn höfðu verið teknir til fanga, en þeim tókst að sleppa frá Þjöðverjum. Það var belgiska stjórnin, sem lét gera minnismerki þetla. Berlsnarblaðið „Weue Zeif66 far= ið að koma út. 1600 ílugvéla? tóku þátt í árasunum. ^l'ilkynnt var frá bæki- stöðvum Nimitz aðmír- áls á Guam, að stórkostleg árás flugvéla hefði verið gerð snemma í morgun á ýmsar niikilvægar hernað- arbækistöðvar í Japan. 1 áráis þessari tóku þátt 1000 flotaflugvélqr, sem eru með þriðja flota Bándaríkj- anna, og ennfremur um 600 risaflugvirki, sem lélu ó- grynni af sprengjum rigna gfir verksmiðjur og orkuver hergagnaiðnaðarins í Japaii. Flotaflugvélarnar réðúsþ aðallega á ýmsa staði á Hóii- sbu, meðal annars á Kure, sem cr mikilvæg borg sunn- arlega á Honshu. Flugvirkin gerðu árásir sínar á liorgirnar Osaka ög Nagoye og iðnaðarhéruðin í nágrenni þeirra. DAGÁRÁSIR. Báðár þéssar árásir voru. gerðar að degi til og án þcss- að árásarflugvélarnar nvtu verndar orustuflugvéla. MESTA ÁRÁS TIL ÞESSA. Þessar árásir ereu taktar einhverjar þær liörðustu, seni gerðar hafa verið á Jap- an til þessa,- Segir i tilkymi- ingu Nimitz aðmíráls, að við- búið sé að mjög miklar evðí- leggingar hafi orði'ð í árás- iinum, En er síðast fréltist, voru ekki komnar neinar ná- kvæmar upplýsingar um tjón af árásunum, en síðar má búast við nákvæmum upplýsingúm um tjónið. ÁRÁSIR Á SKIP. Sundarland flugbátar, sem bafa herjað á skipaleiðum. Japana kringum Malakka- skaga, liafa í árásarleiðangr- um undanfarna 9 daga Japana mjög ótryggar á þessnm slóðum. Tvö blöð eru farin að koma út í Þýzkalandi, gefinf út af Þjóðverjum, sem hafa fengið leyfi til þess. Annað blaðið er gefið úl í Berlín og heitir „Neue Zcit“, en hitt blaðið kemur út í Dússeldorf. Eru þetta fyrstu blöðin, sem bandamenn hafa gefið leyfi til að gefin yrðu út í Þýzkalandi. Framsókn á Borneo. ÁSTRALÍLUMÖNNUM MIÐAR HÆGT OG BÍT. ANDI ÁERAM Á BORNEó. Hersveitir þeirra höfðu í gær sótt fram um rúmlega 5 km. til norðurs frá Balilc Papan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.