Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 8
8 VlSIR Þriðjudaginn 24, júlí 1945 ÖDÁÐAHRAUN Framh. af 1. síðu. ferðafélaga sinna við að ryðja farartálma, en veður féngu þeir bjart og heitt alla leið og Iiina fegurstu útsýn yfir víð- áttur öræfanna. Vegalengdin milli byggða er 268 kílómetrar. Þetta er fyrsta hringferð um ódáða- hraun á bíl, en í fyrra fór Páll suður fyrir Dyngjufjöll og Ok upp frá Svartárköti um Bárðardal. Job. -i i3jarni Cjit&muncláóon löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. Simlkm óskast að Valhöll á Þing- völlum. — Uppl. í Hress- ingarskálanum. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptaiina. — Sími 1710. Næsta ferð m.s. Laxföss til Vestmanna- eyja er á miðvikudagskvöld næstkom- andi kl. 8 síðdegis. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag á afgreiðslu skipsins, Tryggvagötu 10. Xl.f. Skallagrímnr Sími 6420. ooaooooooooíscooöcooooísoaíiooooooíííioí; I Tomatar ÍOOOOOOOOOOOOt l'Jotið ykkur lága verðið á tómötunum. | Látið bessa heilnæmu íslenzku ávexti « í? aídrei vanta á kvöldborðið. f; ÍOOOOOQOOÍÍOÍSÖOOOOOOOOOOSSÖOOOOOOOOOtÍOOOOOOOQOOOQOC SUNDFÓLK ÁRMANNS. Mjög áríSandi æfing í í kvöld í Sundlaugun- um kl. g. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ. SkemmtiferS vestur í Dali 4.—6. ágúst. í'ariS á ‘hestum „fyrir Strandir" og inn í Saur- bæ. KaupiS farmiða, og sæki'ö pantaða rniöa fyrir næstkom- andi fimmtudagskveld í Hatta- búð Reykjavíkur, Laugavegi 10, eða í skrifstofu félagsins kl. 6—7 srðdegis, simi 3406. — Hafið með nesti og tjöld. — Vegna þess að sjá þarf fyrir 'hestum i ferðina, er ekki hægt að selja farmiða eftir fimmtu- dag. Ferðanefndin.___(487 FARFUGLAR fara gönguför um Brúarárskörð til Þing- valla. Ferðin tekur 2j/i dag. Lagt af stað síð- ari hluta laugardags og komið heim á mánudagskvöld. — Gengiö verður á Hlöðuíell og Skjaklbreið ef veður leyfir. — Þetta er einhver glæsilegasta gönguleið hér í nágrenninu og ekki erfið. Allar frekari uppl. um ferðina verða gefnar á skrifstofunni, Brautarholti 30, á miðvikudagskvöld kl. 8.30— 10. LG.G.T. ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8.30. Kosning embættismanna o. fl. (489 TAPAZT hefir strápoki með kr. 70.00 á Skólavörðustíg eða Klapparstíg. Uppl. í síma 3457 eða Laufásvegi 42._______(473 SÁ, sem tók rauðan Parker- lindarpenna i misgripum 18. þ. m. í Sparisjóði Landsbankans. Skili honum góðfúslegá til gjaklkerans og taki sinn. (480 TIL LEIGU fyrir innan bæ- inn 1 herbergi og eldhús fyrir roskna konu. Tilboð, merkt: „10“, sendist afgr. fyrir föstu- dag. (476 EG undirskrifaður óska eftir að fá leigt 1. október herbergi og eldhús. — Tilboð, rnerkt: „Október“, sendist afgr. Vísis fyrir 31. þ. m. Kári S. Sól- nrundsson. (483 ÍBÚÐ til sölu, 2 stofur og eldhús raflýst og með rafmagns- eldavél skammt útari við bæinn. Lóð að nokkuru ræktuð og girt. Ágætt að búa í allt árið. — Uppl. gefur Gísli Björnsson fasteignasali, Barónsstíg 53. ■— Sírni 4706. (485 HERBERGI er til leigu frá 1. ágúst til'i. október. — Uppl. i Tjaranrg. 10 A, miðhæð, frá kl. 7—8 í daK (497 Fafiaviðgeiðin. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187.____________(248 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2539:________________________(153 BÓKHALD, endurskoðrin, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Innrömmum myndir og málverk. Ramma- gerðin Hótel Heklu. 238 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. KAUPAKONA óskast á gott heimili í Rangárvallasýslu. Þarf að kunna að mjólka. Má hafa með_sér stálpað barn. Giott kaup. Uppl. í síma 3724. (478 SÍÐASTLIÐINN sunnudag tapaðist á Selfossi tóbaksbauk- ■ur, merktur: ,,:S. S. 1923. R. J.“ Skilist gegn fundarlaunum í Tóbakseinkasölu ríkisins eða Laugaveg 81. (486 TAPAZT hefir köflótt hetta af kven-rykfrakka. Sími 4732. J492 KAUPUM flöskur til mán- aðamóta, sækjum. Verzl, Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (498 SAUMAVÉL stígin, strau- bretti, karlmannsreiðhjól, 2 al- búm af grammófónplötum til sölu og sýnis á afgr. Vísis kl. 5—7- " " (493 BARNARÚM, sundurdregið, vil eg kaupa. Sími 3242. (472 TAURULLA til sölu. Sól- vallgötu 38. Til sýnis eftir kl. 3. (474 SAUMAVÉL, handsnúin, til sölu, ennfremur ný undirsæng. Hringbraut 205, 3. hæð til vinstri.________________(000 VIL KAUA gott feröavið- tæki nú strax. Uppl. í síma 5175- (475 VANDAÐUR enskur barna- vagn, einnig myndavél, stærð filmu 6X9, til sölu á Þórsgötu 29._____^_______ (477 NÝUPPTEKINN rabarbari kemur daglega frá Gunnars- hólma. Pantið t síma 4448. — VON. (479 TIMBUR til sölu. —'Uppl. í bragga 15, Laugarnesi, milli 8—10 næstu. kvöld,_____(481 2 DJÚPIR stólar, nýir, og dívanteppi, til sölu. Vandað sett með gjafverði. Laugavegi 41, kl. 7—9.___________(482 DÍVANAR, allar stærðir, fyr- irliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (488 FATASKÁPUR til sölu. Til sýnis á Gunnarsbraut 28, milli kl. 8—9 í kvöld._______(490 BARNAKERRA til sölu. Uppl. i sima 5428._____' (494 ÁNAMAÐKUR til sölu. Stýrimannastig 1 o.____(495 LAXASTÖNG, tveggja toppa, mjög vönduð, til sölu, Stýrimannastig 10.____(49d GANGADREGLAR á kr. 19.00 pr. meter, tilvaldir í sum- arbústaði. TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Simi 4891. ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa fléstir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt, — I Reykjavík afgreidd í síma 4897-____________(364 SVÍNAFEITI — amerísk, ■bezta tegund. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. (217 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum Ivfiabúðum og verzlunum. — Nr.29 TARZAN KONUNGUR FRUMSKÓGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. THE VEN6EFUL BR.AUSJ KMEW 7HAT ÍJRANá WOULD NOW TAKE ANN BACK TO TOWN, AND HE RFALIZED THAT ONCE LEFTV LOVIE KNÉW THAT IT WAi BRAVN VJHO HAD TS.IED TO MVZDER, HIÁI, HI5 OWM LIFE WAÍ IN PANáER. Ilinn hefnigjarni Braun vissi sem var, að Strang myndi strax fara til borgarinnar nieð öóttur sína. Hann gerði sér einnig Ijóst, að fyrst „Vinstri- handar-LúIli“ vissi, að-það Var Braun, sem reyndi að myrða hann, þá var hans eigið Iíf í hættu. Braun setlist niður og tók að hug- leiða þessi vandræði sín og hvernig liann gæti bezt komizt út úr þeim. Fyrst í stað sá hann enegan undan- komumöguleika, en svo fann.hann sval- an andvarann leika um sig og þá hug- kvæmdist honum ráð. Það hafði ekki rignt á þessum slóð- um s.vo vikum skipti og lauf og tré voru skrælnuð víða af þurrkinum. í flyti safnaði Braun saman nokkrum þurrum laufblöðum og trjágreinum og kastaði þeim svo í byng við stórt, dautt tré. "7HI5 VALLÉY 1$ A NATUfcAL FlRF* TRAP/ HE ÚLCATEÞ EVILLV. "THERE WILL BE NO MTNESSES!'' Hann hafði illt i huga, og þvi glotti hann dólgslega, þegar hann var við þessa iðju sína. „Þessi frumskógur er eins og mikill eldiviðarköstur gerð- ur af náttúrunnar hendi,“ sagði liann við sjálfan sig, „og það eru engin vitni að þessu.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.