Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 2
2 r V 1 S I R Þriðjudaffinn 24. júlí 1945- voru ^ H H ^ sottir fangabúðanna* 99 ir dönsku IMeuengamme66 Wrásihegm <?/#*» Bksssetí ShsseSh ss sasft^ Að sem &ÍSB° 3BSe& í Söb'ÍmbbbL morgni 19. marz, áöur leg að einkennisbúninga- en Kaupmannabafnarbúar ; sjúkir borgarar þriðja rílcis- höfðu risið úr rekkju, en er ins liafa vafalaust talið að hér marzsólin sendi kalda geisia sína yfir flatneskju Amager, ók vagnaröð af slað frá rann. sóknarstofu ríkisins, en í henni voru 9 „dicsel-vagnar“, sem dönsku járnbrautirnar áttu og rúmuðu hver um sig 30 menn. Um nóttina liöfðu vagnarnir verið hvitmálaðir, cn á þak og hliðar hafði danski fáninn jafnframt verð málaður. Ailt þetia var gert í skyndi, og það svo miklu að málningin, var enn er lagt-------------------~e 1 væri um j’firlækni að ræða, en i raun og sannleika iiafði búningur þessi verið notaður í söngleik í leikhúsi einu í úthverfum borgarinnar. óein- kennisbúinn einst.aklingur liefði ])ótt harla grunsamleg- ur í- Þýzkaiandi og því valt á öllu, að liafa skírteini og einkenni öll í lagi. Með okk- ur voru ennfremur tvær hjúkrunarkonur, en nokkuru áður en við fórum út fyrir landamerki Kaupmaniiahafn. ekki þornuð, er lagt var af '.ir slógust fjórir þýzkir lévni- stað. Eftir margar og lang- J lögreglumenn í hópinn. dregnar samningaumleitanir j Hafði verið svo um samið, við Þjóðverja, hafði Hvass að þeir færu með til þess að skrifstofustjóri í utanrikis. málaráðuneytínu • tekist að afla leyfis Þjóðverja tii að flytja aftur til Danmerkur dönsku landamæraverðina og tryggja að fangar þeir, sem flytja átti frá Þýzkalandi, til mun þægilegri fangahúða í Fröslev í Suður-Jótlandi og sem ekki átli að gefa frelsi, danska ,utangarðsmenn‘ seminotuðu ekki tækifærið lil að svo voru 'kallaðir, en höfðu strjúka á leiðinni. í vega- verið settir í fangabúðir í Þýzkalandi. Jafnframt voru likur til að hluta af lögreglu- liðinu mætti flytja heim, en nú varð að liafa hraðan á, áður en Þjóðverjum liefði snúist hugur. Af hendingu Jiafði eg verið beðinn um að slást í förina nekkrum stund- um áður, en Krehs læknir, sem kunnur er af æfintýrum sínum í Mongolíu og þátt- töku sinni í Finnlandsstyrj- öldinni, var einnig með i förinni sem læknir. Þennan morgun og það svona árla a nesti höfðum við mcðferðis fvrir sjálfa okkur og þá danska borgara, sem við vonuðum að við kæmum með heim, Idaða af matar- pökkum, sem í var eitt rúg- hrauð, eill hveitibrauð, 2 dósir af lifrarkæfu, dós af svínakjöti, ostbiti og kex- pakki. Af drykkjarföngum höfðum við í liverjum vagni stóra brúsa af vatni, tvo kassa af öli og tvær flöskur af ákavíti. Þessar vörur allar komu ekki aðeins í góðar þarfir okknr til næringar, en heilraði eg manni þessum í rcyndust mjög heppilegar til fvrsta sinni, en hann liafði eg að auka á traust okkar og og féiagar mínir dáð og öf- undað vegna æfintýra- mennsku hans. Hann var í einkennisbúningi, seni sýndi að hann kærði sig kollóttan um útlitið, en skildi þeim mun betur livers var þörf í lífinu sjálfu. Hann var í kápu nf lífvarðarforingja, með húfu, sem hann liafði notað sem herlæknir á herskyldu- tíma sínum, en að öðru leyti var hann klæddur i skips- Jæknisbúning, sem hann hafði notað er hann fór til Ameríku með krónprinsin- um. Eg liafði einnig klæðst einkennisbúningi svo sem við trúnað, er farið var um margskonar iiermannastöðv- ar og varðstöðvar SS-iiða á ieiðinni til áfangastaðarins. Dýrmætast reyndist þó tó- bakið og vindlingarnir, sem við höfðum meðferðis og all mikið af. Samkvæmt áætlun- inni áttum við að fara yfir Stóra-Belti með morgun- ferjunni, en sökum þess að þýzk.ar sjúkraflutningalestir og flóttamanna lestir lokuðu leiðinni, komumst við fyrst yfir er langt var liðið á dag. Enginn okkar mun gleyma eymd þeirri og óþrifnaði, sem blasti við augum, í ferj- átti, en krónan.og önnur ein-j um þessum, en ástandinu kenni hans voru svo skraut-1 kynntumst við líliliega með- Iíonungur og krónprinshjónin. Dr. Knud Skadhauge an við urðum að bíða. Þarra gat í rauninni að iíla forboða þess að heilbrigðiskerfið þýzka hrundi til grunna, en því kvnnlunist við á síðasta stigi þess eflir fáa mánuði. Er við lögðum leið okkar ])vert vfir Fjón, fengum við í fyrsta skipti færi á að heilsa upp á þýzku leiðsögu- mennina, með því að, einn þeirra snéri sér tii miri og gat þess, að þeir fjórir væru i mestu vandræðum með tó- bak. Eg gaf honum strax cinn vindlingapakka, sem liann hýrnaði mjög vfir að fá. Er hann vildi greiða mér fé fvr- ir, tjáði eg honum að eg ætli ekki vindlingana, heldur danska rikið, og eg gæti með engu móti skilið að slíkt smáræði gæli haft nokkura þýðingu í „clearing-viðskipt- um“ landanna. Á leiðinni um Fjón var lestin stöðugt stöðv. uð af þýzkum varðliðum, sem kröfðust að fá að rann- saka vagnana, þrátt fyrir skjöl og.skilríki er við höfð- um meðferðis frá „der Ober- kommando der deutschen Sicherheitspolizei in Dáne- mark“. Skömmu eflir að eg hafði gefið Þjóðverjanum vindlingapakkann, gekk eg úr skugga um hvert undra- meðal þar var um að ræða. Er nokkurir varðmenn voru í þann veginn að umsnúa öllu í vagni þeim, sem eg var í, snaraðist einn Þjóðverj- anna skyndilega inn í vagn- inn og skipaði hermönnun- um byrstur i bragði að fara út úr vagninum: „Die Unter- suchung isl schluss. Wier miissen wieterfahrén. Her- aus.“ Hermennirnir skelltu saman hælum, sögðú „Ja- wohl“ og fóru. Eftir 17 stunda akstur frá Kaup- mannahöfn komum við til dönsku landamæranna við Krusaa.) Hér.. skildu leiðir, þannig að fimm vagnar fóru til fangabúðapna við.„Múbl- herg“, og stjórnaði dr. Krebs þeim leiðangri, en binir vagn- arnir fjórir fóru skemmri leið til Npuengamme við Hamborg og lutu stjórn dr. Lorenzen, sém er kunnur suður-józkúr læknir og hafði auk þess beztu skiiyrði til að stjórna jieim leiðangri.. Sem dansksinnaður Suður-Jóti bafði bann barizt með Þjóð- verjum í fyrri heimsstyrjöld- inni, en auk þess að tala mál- ið eins og innfæddur Þjóð- verji, þekkti hann mætavel lunderni landamæravarð- anna þýzku, sem vel gat haft sína þýðingu undir þessum kringumstæðum. Auk þessa þekkti liann dönsku landa- mæraverðina, sem við áttum að flytja heim Hann þekkti þá hvern einstakan, og lét sér annt um þá eins og börn sín. Er það heppnaðist að ná þeim öllum úr klóm Þjóð- verja, ber að þakka honum það.að verulegu leyti. Gesta- po vissi yfirleitt ekkert um hvar þessir menn voru niður komnir í fangabúðum eða vinnustöðvum, og töldu mál- ið fyllilega afgreilt, þegar nægjanlega margir fangar höfðu verið látnir lausir. Dr. Lorenzen gerði sér þeí la hinsvegar ekki að góðu, fycr en hann hafði fundið öll „börnin“ sín og koinið þeim tryggilega i vagnana. Um morguninn 14. marz ókum við yf-ir landamærin og suður eftir Suður-Slésvík og Holstein. Mætlum við þar þýzkum flóttamönnum, á langri og erfiðri leið frá austurhéruðum Þýzkalands til dönsku landamæranna. óþrjótandi röð al' lélegum kerrum, sem soltnir hestar voru sþenntir fyrir. Oftast ólc korta vagninum, sem i voru hryggiltgar leifar af þvi, sem eitt sinn hafði myndað heimili: léleg dragkista, sæng og eitthvað af húsmunum. Við hliðina á kerrunni hlupu berfætt og tölraleg börn, sem báru í útliti vott um þau kjör, sem þella fólk hafði átt við að húa um langt skeið. Lithauiskur hermaður, sem eg liitti í Kaupmannaliöfn, sem stríðsfanga að fengnum friði, Iýsti fvrir mér hvernig þýzku flóttamennirnir hefðu verið marðir undir stríðsvél- unum þýzku, er herinn flýði undan Rússunum, án þess að nokkurt tillit væri til þeirra lekið. Var að undra þótt þetta fólk væri hælt að lifa, og andlitsdrættir þess bærú vott um algeran sljóleika fyrir því, sem í kringum ]iað skeði. Seint um daginn fórum við um úthyerfi Hamborgar, og gátum greint nokkuð þær eyðileggingar, sem þar böfðu orðið í árásum brezka flug- flotans, en sem við áttum eftir að kynnast bctur þá um kvöldið. Kílómeter eftir kíló- metér ókum við um svæði, þar sem stærsla borg Þýzka- lands hafði staðið, án þess að eygja eitt einasta hús, sem íbúðarhæl't var. Rústir, grjót- hrúgur, samanvafið járn og svartir múrar af sóti. Til þess. að koina í veg fyrir að um- ferð í þessum fyrrverandi götnm, höfðyi veggir verið hlaðnir úr múrsteinum þvert yfir þær. Myndin var svo. öiYiurleg að hún gal talizt óhugnunleg. Rústir Pompei verða ekki fjölsóttar af ferða- mönnum eftir þelta slríð. Þrátt fvrir alla Jiessa eyði- leggingu, bjuggu hér þúsund- ir manna, sem ncyddir voru til að inna daglega yinnu af hendi. í kjöllurunum undir húsuúum og í bráðabirgða- skýlum úr timbri, á stærð við danskt haðhús í nágrenni Kaupmannabafnar bjó þetta fólk. Er við biðum fj'rir utan danska sendiráðið kom þýzk- ur foringi að einum vagnin- um, og spurði laumulega hvort við hefðum smjör, sem hann gæti fengið keypt. Við urðum að bryggja hatin með því, að svo væri ekki. Þeir okkar, sem áttu eftir að búa næstu nætur á „Hotel Atlan- tic“, sem var fyrir^striðið eitt af stærstu og veglegustu gisli- húsum Þýzkalands, skildu betur umhverfið, sem foringi þessi hrærðist i. Ilið eina, sem fáanlegt var í þessu mikla gistihúsi, var bolli af gerfikaffi, án sykurs, mjólk- ur og br.auðs. Greiðslan fyrir herbergin var ekki innt af hencfi í mörkum, heldur mat- arpökkum, sem við liöfðum mcðferðis. Sama kvöldið og við kom- um til Ilamborgar, ók Ilvass deildarstjóri, Dr. Lorenzen og eg til Neuengamme, fil við- ræðna við yfirmann fanga- búðanna, Obersturmbann- fúhrer Dr. Pauli. Fangabúð- irnar lágu rúmlega 15 km. frá Hamborg. Einn af her- vegum Napóleons lá frá bif- reiðabrautinni út lil „Neuen- gamme“. Hér á leirum Elbu, þar scm grunnt var á jarð- vatninu, en þokan læddist yfir jörðina mestan liluta ársins, köld og-rök, eða mý- flugurnar gerðu lifið óbæri- ltgt í sumarhitum, hafði Geslajio reist einhverjar liinar stærslu fangabúðir í Þýzka- landi. Er þetta gerðist bjuggu hér 18.000 fangar frá öllum þjóðum, en sagt var að búð- irnar rúmuðu 75.000 manns, Girðingin var úr tvöföldu gaddavírsneti sem mörg þús- und voIla__ rafstraumur var leiddur i, cn innan við lágu timburskúrarnir í röðuip- Ekki fengum við leyfi lil að koma inn í búðirnar, en í forgarðinn milli girðinganna máttum við stíga. Við vorum heppnir með þann tíma dags, sem við dvöldum þarna. Milli ld. 18—19 komu fangarnir heim frá allskyns vinmu fylking eftir fylkingu, þús- undum saman. Þessir vesal- ingar stauluðust áfram, klæddir í samfestinga úr fyrrverandi náttklæðum og jakka, sem fátækuslu verka- menn befðu ekki getað geng- ið í í Danmörku án þess að vekja meðaumkun. Hárið var klippt af höfðinu miðju, eins og þar væri breiður bil- vegur, en á baki höfðu þeir ferliyrnda bót milli berðar- blaða og var hún misjafn- lega lit. Eg liélt að fangarn- ir væru þannig merktir eftir þjóðerni ,eða tegund afbrota,, eii seinna fékk eg að vita að þetta voru skotslcífur. Áhrif- in, sem hifreið okkar og danski fáninn liafði á fang- ana, voru mjög mismunandi. Frakkar, Pólverjar, Rússar og Hollendingar gengu fram hjá eins og i svefni eða líkt og sálin liefði þegar yfirgef- ið líkamann vegna vonleysis. Danir og Norðmenn heilsuðu okkúr, þótt það væri bann- að, mcð því að depla lil pkk- ar augunum, en þeir djörf- ustu leyfðu sér að muldra: „berðu kveðju heim“ eða „komumst við hráðlega Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.