Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 24. júlí 1945 V I S I R 5 ■ œMGAMLABlOMHM Munaðarleys- ingjar (Journey for Margaret) Robert Young, Laraine Day, og 5 ára telpan Margaret OrBrien. Sýnd kl. 7 og 9. Mfésnaiagildra (Escape to Danger) Ann Dvorak, Eric Portman. Sýnd kl. 5. Börn innan 14 ára fá eklci aðagng. TIL SÖLU lítið notuð leðurstígvél — stærð nr. 43. Traðarkots- sundi 3, uppi. TILBOÐ óskast í mjög vandaðan radíógrammófón. Til sýnis á Bergstaða- stræti 78. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstræti 4. Samarbóstaðnr óskast til leigu. — Uppl. iijá Asgeiri Ásgeirssyni, Þinghóltsstræti 21 (verzl- uninni). Sími 4731. A LANDS- SPlTALANN vantar starísstúlkur nú þegar eða 1. ágúst. Upp- lýsingar hjá forstöðu- konunni. Nýlegt PHÍLIPS útvarpstæki er til sölu. Upplýsingar á Nýlendu- götu 11Á eða síma 4541 eí'tir kl. 6. avi Jdólavidí: Söngskemmtanir í Gamla Bíó miðvikudaginn 25. og föstudaginn 27. þ. m. kl. 19,15. Við hljéðlærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar íást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 13 dagana, sem sungið er. Miirari Vantar múrara í steypa port. -2 daga til að TJARNARBIO MH Stormur yiir Lissabon (Storm Over Lisbon) Spennandi njósnarasaga. Vera Hruba Ralston, Richard Arlen, Erich von Storheim. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI IMM NYJA BIO MMM iack með Imífinn (“The Lodger”) Afar sterk og spennandi sakamálasaga, eftii' bók Mrs. Belloc Lowndes, “Jack The Ripper”. Aðalhlutverk: Laird Cregar, Merle Oberon, George Sanders, Sir Cedric Hardwicke. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Ekki mynd fyrir taugaveiklað fólk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um SOGAMÝRI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. Upplýsingar í síma 1440. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Samkvæmt tilkynnigu, sem Landsbanka Islands hef- ir borizt frá Þjóðbanka Danmerkur, eru allir danskir peningaseðlar kallaðir inn mánudaginn 23. júlí 1945, og er frá þeim degi bannaður innflutningur á dönskum seðlum til Danmerkur, nema Þjóðbankinn danski hafi áður leyft það. Bankar og sparisjóðir skyldu því gæta þess, að kaupa ekki þessa innkölluðu seðla. Þeim, sem kynnu að hafa eitthvað af umræddum seðlum í fórum sínum, er ráðlagt að afhenda þá viðskiptabanka sínum til geymslu, 'í sérstöku umslagi, eigi síðar en 30. þ. m., með yfirlýsingu imi hvenær, frá hverjum og fyrir hvað viðkomandi hafi eignazt þá. Þeim peningastofnunum, sem taka á móti umræddum seðlum, er ráðtagt að gefa oss upp símleiðis hinn 30. júli að kvöldi, hversu mikið af hverri seðlast.ærð þær hafa tekið til geymslu, og mun- um vér þá veita aðstoð vora til þess að reyna að fá þá greidda. VILLA Em fegursta villa við Miðbæinn, ásamt 1200 fermetra afgirtn eignarlóð, er til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmunds- sonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Aust- urstræti 7. Simar 2002 og 3202. HÚSNÆÐI Sá sem vill tryggja sér 2 herbergi í bænum, laus til íbúðar nú þegar, getur fengið keypta skúrbyggingu, sem gefur af sér góðan arð, en er ódýr. — Tilboð sendist blaðmu, merkt ,,XXX—strax“. Landsbanki Islands. fldföst bollapðr tekin upp í dag. Verð kr. 2,40. I erslwnim J\óva Barónsstíg 27. Sími 4519. V élamaitn % á mótorbát í flutningum vantar strax. Kaup 2000 kr. á mánuði. Frítt fæði. Upplýsingar eftir kl. 3 á Vinnumiðlun- arskrifstofunni. Veyna burtfarar af landinu er til sölu á Gunnarsbraut 40 ottoman, 2 djúpir stólar, póleraður mahognyskápur og vegghilla, kjólföt á meðalmann, ásamt ýmsum fleiri smá- munum. Til sýms í dag kl. 5—6 og frá kl. 7—10 í kvöld. Uppl. á sama tíma í síma 1079. Hjartanlegustu þakkir fyrir sýnda samúð við andlát Kristínar Ólafsdóttur frá Nesi. Börn hennar og ættingjar. Hjartans þakkir færum vér öllum þeim, er sýndu móður okkar, tengdamóður og ömmu, Ingileifu Magnúsdóttur, vinarhug og hlýju í hennar löngu veikindum og heiðruðu útför hennar. Karlotta Friðriksdóttir, Ása Friðriksdóttir, Friðleifur Friðriksson, Valtýr Friðriksson, tengdabörn og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.