Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 24. júlí 1945 V 1 S I R 7' (L G * 5&íoyd 'ta. ‘íöouglas h 175 „Er nokkuð ónotað lierbergi lieima hjá þér, Metella?" spurði Díana. „Þvi miður,“ sagði Metella. „Yið eigum bara lílið hús með tveim svefnlierbergjum. Annað fyrir pabba og mömmu.“ .löng þögn. „Eg geri ekki ráð fvrir, að þú viljir sofa í greninu með mér.“ „Af hverju eklci?“ sagði Díana. „Yiltu lofa mér það?“ „Eg vrði mjög glöð, ef þú vildir þiggja það,“ sagði Melella löngunarfull. „Eg myndi borga þér fyrir auðvitað.“ „Nei, þá befði eg enga ánægju af því,“ sagði Metella. Diana lagði bendi sína mjúklega á beinabera öxl stúlkunnar og liorfði í augu liennái’ af ein- lægni. „Þú sagðir mér, að þú værir ekki neitt,“ sagði liún lágt. „Skammaslu þín ekki fvrir það?“ Metella liló lágt og vandræðalega og nuddaði annan augnakrókinn með sólbrenndum fingri. „Þú erl svo fyndin, Díana,“ livislaði hún. Marsípor reið á harða spretti, því brýnt var erindið. Nóllin var köld og hestarnir fjörugir, sérstaldega svarti ldárinn senatorsins, en hann stökk við hliðina. Marsípor gamli hafði ekki komið á bak hesti.i fleiri ár og óskaði þess nú, að hann hefði heldur valið sér læst Galliós. Hann hefði haft á honum belri stjórn. Ilann fór vfir ána á hinni glæsilegu brú, sem Júlíus hafði lálið gera til að umferðin um Yia Appía gengi sem greiðlegast, bevgði út af fjöl- förnum þjóðveginum og fór út á hliðarveg með djúpum hjólförum, sem lá i suðurátt út að víð- áttumiklum móbergsnámunum. Of áhættusamt fannst honum að fara inn í katakomburnar um venjulega innganginn. Ef Jialdinn væri vörður um einstígið í Kypruslund- inum, jafnvel þótt úr fjarlægð væri, yrði hianni með tvo til reiðar áreiðanlega ekki hleypt fram hjá óáreittum. Hann hafði aldrei farið um leyniinnganginn einn síns liðs fyrri og var alls ekki viss um, að Iiann myndi finna hann, því hann var venjulega dulbúinn í einni af hinum löngu yfirgefnu nám. um. Haiin vissi, að bann myndi þekkja nám- una, þegar þangað kæmi, því hún var næst fvrir handan gamlan verkfæraskúr við veginn. Þar batt liann bestana og gekk varlega niður snar- bratta brekkuna ofan í námuna við dauft skin mánans, sem nú var i kvartilaskiptum. Þar kom gamli nxaðurinn að grunnri tjörn, hann mundi, að yfir hana átti að fara. Handan við tjörnina skarsl gjá inn í framstandandi Idettinn. Hann gekk inn i myrkrið í mjóu gilinu. Ilörkulcg rödd skipaði honum að nema staðar. Marsípor sagði til nafns síns og varðmaðurinn, sem liann kannaðist við, sagði honum að lialda áfram. „Eg kom til að hitta Marsellus Gallíó,“ sagði hann. „Gríski þrællinn hans, sem einnig er kristinn liggur fyrir dauðanum af sárum. Það er erfitt fvrir gamlan marin að klöngrast þetta, Þrason. Villt þú fara og skila þessu til Mar- sellusar?“ „Ef þú vilt vera hér á verði fyrir mig, Marsí- por.“ Tíminn var lengi að líða þarna í niðamyrkrinu og heyra ekkert hljóð nema veiklulegan sláttinn i eigin hjarta sínu, sem tekið var að bila fyrir elli sakir. Hann lagði við hlustirnar. Jú liann Iieyrði skóhljóð á hrjúfu móberginu. Að stundu liðinni sá bann dauft ljós langt niðri í baílandi gilinu. Er það nálgaðist, sá Marsípór, að tveir mcnn voru i fylgd með Þrason, Marsellus á undan og — Stóri fiskimaðurinn. Þeir töluðust við í hálfum bljóðum stulta slund og komu sér niður á, að Marsellus og Pélur tækju báða bestana, en Marsipor yrði cftir í katakombunum yfir nóttina, „Þú liefir sagt föður ínínum, að eg væri hér ?“ spurði. Marsellus. „Já, en h'hnri ér svo gl’a'Óiir ‘að vita, að þýr cr- uð á lífi, herra, að bami setti það-ékkert fyrír sig, þóft þér væruð hjá’hiiurin lýristnu. Þér getið treyst því, að háriri keipur ekki upp um yður, Farið nú, lierra. Deemtríus álti ekki langt eftir ólifað!“ , Lentíus fór. með hestana. Lúsía hafði beðið i súlnagöngunum og hljóp nú niður þrepin og kastaði sér í faðm bróður sins grátandi af gleði og hélt fast í ermfar bans með fingrum sínum. „Er Demelríus enn á lífi ?“ spurði bann kviða- fullur. „Ennþá er Iífsmark með honum,“ sagði Lús- ia, — „en Sarpedon segir, að honuin hraki óð- um og lifi varla lengur en um það bil klukku- stund. Marsellus sneri sér við og kinkaði kolli lil félaga síns. „Þetta er Símon Pétur, Lúsía. Hann er ný- kominn frá Galileu. Hann þeklcir Demetrius einnig.“ Stóri, skeggjaði útlendingurinn bneigði sig fyrir henni. „Get eg nokkuð bjálpað ,systir góð?“ sagði hann djúpri, digurri röddu. „Þakka fyrir,“ sagði Lúsía með tárin í aug- unum. „Komið, við megum engan tíma missa,“ Gallíó stóð á stigapalhnum gamall og þreytu. legur og faðmaði son sinn að sér án þess að mæla orð af vörum. Ivorneha var gagntekin af viðburðum þessarar nætur og féll í faðm lians af veikum mætti og kjökraði samhengislaus blíðuorð.. Pélur stóð i stiganum og beið. Sena- torinn sneri sér að honum með spyrjandi brosi. Liisía kynnti hann fyrir senatornum. „Yinur Marsellusar,“ sagði hún. „Hvað sagð- istu heita?“ „Pétur“ sagði bann djúpum, digrum rómi. Senatorinn kinkaði kolli kuldalega og mátti sjá, að honum fannst þessi ófágaði maður koma úr ankanalegum lieimi. En nú var Pétur orðinn óþolinmóður og kom senatornum á óvart með framkomu sinni. Hann gekk fram þessi stór- karlalegi Galileumaðnr, tók sér slöðu framnn fyrir tigulegum Rómverjanum og var á svip- inn eins og maður, sem vanur er að gefa fyrir- skipanir. „Fylgið mér til Demetríusar!“ sagði hann. Yið að Iieyra þessa ókunnu, skipandi rödd sleppti Ivornelía Marsellusi og glápti á binn bávaxna komumann og gapti af undrun. Galiíó, sem sýndisl dvergsmár bjá þessum risa, hlýddi og gekk á undan til herbergis Demetriusar. Þau komu öll á cftir og skipuðu sér í kring um rúm- ið. Marsellus Jagði hendina bliðlega á iifið höf- uð lians. Sarpedon stóð upp af stól sinum við rúmið og rýrndi lil fvrir komumanni, er Gallíó gaf lionum merki. Gallíó fannst auðsjáanlega mikið til um bið cinbcitta hátttalag hins dular- fulla gests þeirra, scm kvíðalaus og öruggt tók stórum, sólbrenndum liöndum sínum um mátt- lausa Iiandleggi Demetríusar og hristi þá til, „Demetrius!“ brópaði hann, eins og liann kallaði á hann úr mikilli fjarlægð; eins og binn devjandi Grikki væri mílur vegar í burtu. Ekk- ert svar. Ekki einu sinni hreyfing á augrialok- unum. Pétur kallaði aftur dynjandi röddu, sem hefði mátt heyra út á götu: „Demetríus! komdu aftur!“ j Allir liéldu niðri í sér andanum. Enginn hreyfði legg né lið. Þau stóðu í kring um rúmið í spennlri bið. Skyndilega rétti Pétur úr sér og sneri sér að þeim með úlrétta handleggi og bandaði að þcim með höndunum. „Farið!“ skipaði liann. „Lálið okkur tvo eina!“ Þau ldýddu án þess að mæla orð af vörum og gengu úl i ganginn öll nema Marsellus, sem Íiinkraði við og spurði, hvort hann ætti áð fara lika. Pétur kinkaði kolli. Hann var að fara úr ullarkyrtlinum, þegar Marsellus lokaði á eftir sér. Þau reikuðu um i ganginum og gengu út á stigapallinn. Þar stóðu þau um stund og hlust- uðu, hvort ekki hevrðust liá köll frá Galíleu- manninum hávaxná, sem nú var orðinn mið- depillinn i húsinu. Marsellus bjóst við að heyra andúðarhvísl, en enginn mælti orð af vörum. Dauðakyrrð rikti. Ekkert hljóð heyrðist úr lier. bej’gi Dcmytríusar. Að slundu liðinni rauf senatorinn þögnina mcð þyi að ganga niðip- stigann varlega og óstyrkuiii skrefum. Sarpedon kom á eftir fýlu- legur á svip og settist inakindalega í stól i for- Salnum. Ivornelía lók ..undir handlegg Marsell- usar óg leiddi hann inn í svefnherhergið og Lúsía gekk á eflir. Enginn ya.ro éftir i gangin- um nema Tertía, se mlæddist já tgnum að dyr- unum á herbergi Demetríusar. Hún hnipraði sig niður Við dyrastafinn og þeið og hlustaði, en heyrði ekkcrt nema riiðurbælt kjökrið í sjálfri sér. Frá mönnum og merkum atburðum: Sannleikurinn um uppgjöf ttalíu. Eftir David Brown. SlÐARI KAFLI Sardiníu og Korsíku. Er komið var yfir sjó, var breytt- um stefnu og flogið í áttina til Túnis. Flugmönnum bandamanna, sem voru i eftirlits- og könnunarflugferðum yfir ströndum Norður-Af ríkii, hafði verið tilkynnt að von væri á ítalskri flugvél af þessari gerð, og að þeir mættu hvorki gera árásir á hana, né heldur tefja lerðir hennar. Engin flugvél bandamanna kom nálægt henni fyrr en hún var í þann veginn að fljúga yl'ir Afriku-strendui. Þá kom amerísk orustuflugvél ú vettvang. Amerísku flugmennirnir höfu ðséð, að þarna var ítölsk flug- vél á ferðinni og flugu nú kringum hana í rann- sóknar skyni. Þeir, sem í flugvélinni voru, óttuðust að til árásar kynni að koma, því að alltaf mátti gera ráð fyrir, að flugmennirnir ætluðu, að hér væri um aðra flugvél að ræða en þá, sem þeim hafði verið bannað að gera árásir á. En allt fór vel. Eftir stutta stund flaug ameriska flugvélin á brott. Klukkan var rúmlega sjö, þegar flugvélin lenti á E1 Aouina-flugvellinum, sem er nokkra kílómetra frá Túnisborg. Eisenhower yfirhershöfðingi hafði talað í útvarp- klultkan 6,30 og tilkynnt öllum heimi vopnahléð. Næstum samtímis byrjaði Brezka útvarpið (BBG.) og amerískar útvarpsstöðvar að útvarpa tilkynn- ingu Eisenhowers og öðru, sem vopnahléð varðaði og leyft var að birta. Flugstöðvar-starfsmennirnir voru kátir vel, vegna hinna miklu tiðinda. Yiðtæki flugvélarinnar var liaft opið, og áður en lagt var af stað frá flugvellinum, heyrðu þeir Taylor og Gardiner tilkynningu Badoglio marskálks um vopna- hléð, cn hann flutti ræðu i útvarp um vopnahléö- skömmu á eftir Eisenhower. Badoglio hafði tckið ‘afstöðu sína frá kveklinu áður til nýrrar íhugunár og tilkynnt vopnahléð á. þann hátt, sem upphaflega hafði verið gert sam komulag um. Teningunum var varpað. Italía var nú barida- manna mcgin í styrjöldinni. Þeir Taylor og Gardiner litu af nokkurri forvitníi á Rossi hershöfðingja, cr hann heyrði tíðindin. Hann varð fölur scm nár. Rossi hafði verið sömip skoðunar og Badoglio og aðrir ítalskir leiðtogar. Tfann hafði talið nauðsynlegt, að ítalska stjórnin fengi meiri tíma lil gagnráðstafana vegna yfirvol- andi hefndar Þjóðverja, sem daglega sendu meiru. lið til Italíu. Eins og Badoglio liugsaði Rossi aðallcga um það, livort Þjóðverjar mundu nú 1 bræði sinni gera árás- ir á Rómaborg. Hvað mundi nú gcrast þar? Amerísku hershöfðingjarnir höfðu nú lokið hlut- verki sínu. Allt halði 1 rauninni gengið svo vel scnv á varð kosið. Þótt Italir hefðu enn enga hugmyno' um það, var innrásarfloti bandamanna nú á leið tif strandarinnar við Salerno. Áforminu um árásir lofl- flutta liðsins hafði verið afstýrt á elleftu stundu. Þar munaði vissulega litlu, að miklu og vel æfðti liði væri fórnað, án þess að nokkur árangur yrð af. Amerísku hershöfðingjarnir komust brátt að þvi,. hvernig á því stóð, að Badoglio marskálkur lét und- an og tilkynnti vbpnahléð. Það var vegna þess, að Eisenhowcr hnippti í hann, ef svo mætti segja, á réttu augnabliki. Þegar Eisenhower fékk skýrslu Ba- doglios um ítalska herinn og aðstöðuna í Róma- borg, tók hann þegar þá ákvörðun, að senda hon- um alvarlega aðvörun. Eiscnhower er laginn á að segja það, sem segja þarf, og hæfir jafnan í mark. Og hann hafði vissulega næg „skotfæri“, er hann settist niður og samdi aðvöruriar-orðsendingu sína. Bandamenn höfðu haldið áfram undirbúriingi hern- aðarlegra framkvæirida sinna, og var það í sam- ræmi við það samkomulag, er gert yar og undirritað' ; af fulltrúum Eisenhowers sjálfs. Ef marskálkurinn gamli rifti því samkomulagi, setti hann þar ineð' blett á hermannsheiður sinn, og álit allra þjóða á Itölum mundi verða cnn minna en það haíði noþk- urn tíma áður verið. Og Þjóðverjar, sem núi muridu sjá, að Italir hcfðu farið á bak við þá, mundu ekki' verða mjúkir á manninn. Þcir mundu áreiðanlega * ekki sýna Itölum neina miskúnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.