Vísir - 24.07.1945, Side 4
4
VlSIR
Þriðjudaginn 24. júlí 1945
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Mannekla.
Vinnumiðlunarskrifstofan auglýsir svo að
segja daglega eftir fólki til margvíslegra
starfa, og cr jafnt óskað eftir körlum sem
konum. I fæstum tilfellum mun rætast úr
jæssari manneklu, og horfir viða til vandræða
um sumarstörfin. Fólk er ófáanlegt til sveita-
vinnu, enda er kaupgjald svo'hátt, að bænd-
um er um megn að greiða það. Truflist land-
húnaðarframleiðslan vcrulcga, er liætt við að
bæirnir standi höllum fæti og einhverjar ó-
ánægjuraddir heyrist á næsta vetri vegna
skorts á helztu nauðsynjum, svo sem mjólk
og smjöri.
Menn undrast að vonum, að hér skuli vera
skortur á þessum vörutegundum þegar vetr-
ar, cn í sjálfu sér er það ekki óeðlilegt. Þótt
bændur vilji auka bústofn sinn, geta þeir það
ekki sökum fólksfæðar. Mcnn þurfa ckki ann-
að en að leita út í næsta nágrenni Reykjá-
víkur, til þess að ganga úr skugga um að
hér er rétt með farið. Á ýmsum bæjum eru
það lijónin ein, sem vinna að framleiðslunni
myrkranna á milli^og mega þykjast góð, geti
þau haldið við þeim bústofni, sem þau eiga,
en aftur cr gersamlega útilokað, að um nokkra
aukningu verið að ræða. Kaupgeta er yfirleitt
mciri í bæjunum cn hún hefur nokkru sinni
verið. Af því leiðir, að almenningur eykur við
sig kaup á helztu nauðsynjum, svo sem mjólk,
og veitir ekki af heilsu sinnar vegna, cn J)cg-
ar mjólkurkaupin aukast, dregur úr smjör-
framleiðslunni, og svo cr kvartað undan skorti
á þeirri vöru.
Nýsköpunin virðist ekki hafa sérstakan
skilning á þörfum landhúnaðarins, og flestar
þær ráðstafanir, sem miða að nýsköpun, virð-
ast óhjákvæmilega hljóta að draga vinnuaflið
frá sveitinni og til kaupstaðanna, að minnsta
kosti þar til úr hagnaðarvon við sjávarsíð-
una dregur. Fé er og hefur verið þar fljót-
tcknara en í sveitum, þótt sveitabúskapurinn
sé lífvænleg atvinnugrein, en gefi aldrei veru-
legar tekjur um fram eðlilegar þarl'ir þeirra,
sem að framlciðslunni vinna. Ilins vegar er
slíkum rekstri um megn að greiða það kaup-'
gjald, sem krafizt er. Menn hafa rætt um
samyrkjurekstur í sveitaþúskap, en ekkert
hcfur verið gert til að hrinda því máli i fram-
kvæmd. Meðan ekki .er tryggt, að landbúnað-
urinn verði efldur, og jafnvel er horft upp á
i algeru aðgjörðaleysi að hann dragist saman,
er ekki von á góðu. Efling landbúnaðarins er
samciginlegt hagsmunamál sveitanna og sjáv-
arsíðunnar. Skorlur verður á nauðsynjum til
hfsviðurværis, ef svo heldur fram, sem horf-
ir. Athugandi væri í því sambandi, hvort ekki
væri rétt af ReykjavíkUrbæ að efna til fyrir-
myndarhúskapar hér í nágrenninu, til þess að
trvggja bæjarhúum nauðsynjar. Vel kann að
"ve.ra, að slíkur búskapur yrði rekinn með
uokkmm halla, en hitt kann að reynast dýr-
ara, ef hcilsu manna hrakar vegna skorts á
hollustu neyzluvörum, sem enginn ætti að
Aera án.
Mcnn mega og minnast, að þótl þeim kunni
að hafa gramizt þröngsýni og spilling Fram-
sóknarflokksins, eiga bændur ekki að gjalda
þess, en eru alls góðs maklegir af hálfu kaup-
staðabúa, sem mættu gjarnan styðja þá og
styrkja til aukinnar og bættrar framleiðslu.
Síldaraílinn nwn
seinustu hetgi
Síðastl. laugardag var síld-
araflinn á öllu landinu orð-
inn 245 þús. 703 hektólítrar.
— Er það 62.306 hektólítrum
minna en tii sama tíma í
fyrra.
Aflahæstu skipin eru
Freyja frá Réylcjavík, með
4.333 múl, Grótta með 4.250
mtil og Kristjtin frá Akureyri
með 3.594 múl.
Fiskifélag íslands hefir
látið blaðinu i té skýrslu
þessa, og fer hér á eftir afli
hvers skips, miðað við mál
í bræðslu.
Botnvörpuskip.
íslendingur, Reykjavik,
1214. ólafur Bjarnason, Ak-
ranesi, 1548.
Gufuskip:
Alden, Dalvík, 1524. Ár-
mann, Rvík, 1312. Bjarki,
Sigíufjörður, 2394. Eldey,
Hrísey, 1552. Elsa, „Rvík,
1292. Huginn, Rvík, 2277.
Jökull, Hafnarf., 2241. Sig-
ríður, Garður, 1121.
Mótorskip (1 um nót):
Álsey, Vestme., 993. Andcy,
Hrísey, 1998. Anna, ólafsf.,
331. Ársæll, Vestme., 232. Ás-
hjörn, Akran., 536. Ásgeir,
Rvík, 1609. Auðbjörn, ísaf.,
640. Austri, Rvik, 992. Bald-
ur, Vestme., 1174. Bangsi,
Bolungarv., 984. Bára,
Grindav., 370. Birkir, Eskif.,
672. Bjarni ólafsson, K'eflav.,
204. Björn, Keflav., 1436.
Bragi, Njarðvik, 384. Bris,
Akureyri, 490. Dagný, Sigluf.
13230. Dagsbrún, Rvík, 220.
Dóra, Hafnarf., 2252. Edda,
Hafnarf., 2883. Edda, Ak-
ure., 2091. Egill, ólafsf., 722.
Eldhorg, Borgárn., 2924. Er-
Jingur II., Vestme., 88. Erna,
Sigíuf., 1468. Ernir, Bolung-
arv., 423. Fagriklettur, Hafn-
arf., 2355. Fiskaldettur,
Hafnarf., 1798. Freyja, Rvík,
4333. Friðrik Jónsson, Rvik,
2212. Fróði, Njarðv., 635.
Fylkir, Akran., 792. Garðar,
Garður, 294. Geir, Sigluf.,
668. Geir goði, Keflav., 308.
Gestur, Sigluf., 65. Glaður,
Þingeyri, 2091. Golta, Vesl-
me., 8. Grótta, Sigluf., 942.
Grótta, ísaf., 4250. Guð-
mundur Þórðarson, Gcrðar,
307. Guðný, Keflav., 1387.
Gullloppur, ólafsf., 872. Gull
veig, Vestme., 18. Gunnhjörn,
fsaf., 730. Gunnvör, Sigluf.,
1480. Gjdfi, Rauðavík, 546.
Gyllir, Keflavik, 250. Heim-
ir, Vestme., 1029. Ilermóður,
Akran., 302. Hilmir, Iveflav.,
480. Hólnisberg, Keflay., 328.
Hrafnkell goði, Vestme. 1202.
Hrefna, Akran., 304. Hrönn,
Siglufirði, 548, Hrönn,
Sandgcrði, 968. Huginn I.
ísaf., 2976. Huginn II., ísaf.,
3383. Huginn HI., ísaf., 556.
Jón Finnsson, Garður, 376.
Jón Þorláksson, Rvik, 1082.
Jökull, Vestme., 622. Kári,
Vestme., 2126. Keflvíkingur,
Keflav., 702. Ivelir, Akran.,
398. Kristján, Akure., 3594.
Ivristjana, Ólafsf., 802. Kári
Sölmundarson, ólafsf., 9.
Leó, Vestme., 24. Liv,. Ak-
ure., 644. Magnús, Neskaup-
stað, 670. Már, Rvík, 217.
Meta, Vestme., 170. Milly,
Sigluf., 772. Minnie, Fáskr.f.,
254. Muggur, Vestme., 234.
Narfi, Hrisey, 3378. Njáll,
Ólafsf., 978. bliyette, Stykk-
ish., 334. Otto, Alcure,, 1229.
Riehard, ísaf., 2561. Rifsnes,
Rvik, 2332. Rúna, Akure.,
1882. Sigurfari, Akranesi,
1380. Sildin, Hafnarfjörður,
3161. Sjöfn, Akranesi, 484.
Sjöfn, Veslme., 360. Sjó-
stjarnan, Vestme., 1884.
Skálafell, Rvík, 144. Skóga-
l'oss, Vestme., 250. Sleipnir,
Neskaupst., 1422. Snorri,
Sigluf., 580. Snæfell, Akure.,
3430. Stella.v Neskaupst., 630.
Súlan, Akure., 1227vSvanur,
Akran., 1494. Snæbjörn, ísaf.
906. Sæfari, Rvík, 969. Sæ-
finnur, Neskaupst., 2108. Sæ-
lirímnir, Þingéyri, 2981. Sæ-
rún, Sigluf., 460. Thurid,
Keflav., 2029. Trausti, Gerð-
ar, 758, Valhjörn, ísaaf., 928.
Valur, Akran., 150. Vébjörn,
ísaf., 823. Víðir, Garðúr, 390.
Von II. Vestme., 752. Vöggur,
Njarðvík, 180. Þorsteinn,
Rvík, 1492.
Mótorskip (2 um nót):
Alda/Nói, Seyðisf./Dalvík,
142. Baldvin Þorvaldss./Ing-
ólfur, Dalvík/Keflavík, 792.
Barði/Vísir, Húsav., 1262.
Björn Jörundss./Leifur Ei-
rílcsson, Ilrísey/Dalvík, 1419.
Bragi/Gunnar, Hólmav., 329.
;Egill Skallagrímss./Viking-
ur, Akran., 382. Einar Þver-
æingur/Gautur, Akuré., 648.
F reyj a/Svanur, Suð ureyri,
Súg., 1424. Frigg/Guðmund-
ur, Ilólmav., 1336. Magni/
Fylkir, Neskaupstað, 1695.
Guðrún/Kári, Súðavík/
Hnífsdal, 562. Gunnar Páls/
Jóh. Dagss., Dalvík/Grund-
arf., 293. Hilmir/Kristján
Jónsson, Eskif.,.84. Jón Guð-
m.ss./Þráinn, Neskaupst.,
376. Vestri/Örn, Reykjavík/
Suðure., 532.
i
Færeysk skip:
Bodasteinur 484. Borglyn
1056. Fagranes -53. Fugloy
338. Kyrjasteinur 2048. Mjóa-
nes 790. Nordstjarnan T395.
Seagull 247. Suduroy 1788.
Svinoy 132. Von 578. Yvon-
na 1632.
Bræðslusíldin skiptist
þannig á verksmiðjurnar,
miðað við hektólítra:
H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði,
30.860. H.f. Djúpavik, Djúpu-
vík, 40.016. Ríjcisverksmiðj-
urnar, Siglufirði, 84.428. Síld
arverksmiðja Siglufjarðar-
kaupstaðar 3.624. H.f. Kveld-
úlfur, Hjalteyri, 38.094. Síld-
arolíuverksmiðjan h.f., Dag-
verðareyri, 2.957. Ríkisverk-
smiðjan, Raufarhöln, 39.924.
H.f. Síldarbræðslan, Seyðis-
firði, 5.890.
Samtals 21. júlí 1945: 245.-
793.
Þá fer hér á eftir saman-
burður á aflamagni frá ár-
ina 1942:
22. júlí 1944: 308.099. 24.
júlí 1943: 453.658. 25. júlí
1942: 674.999.
30 þúsund luónur til
Esjufarþeganna.
Samlcvæmt upplýsingum,
sem Visir félclc hjá skrifstol'u
rúmlega 30 þús kr.
. .Samkvæmt úpplýsingum,
se mVisir fékk bjá slcrifst >fu
Rauða-Krossins í morgun,
nemur fjársöfnunin til Esju-
farþeganna nú lcr. 30.207,00.
Rauði-Krossinn veitir enn
gjöfúm móttölcu og má
vænta þess að Reykvikingar
bregðist jafn vel við til
styrktar löndum sínum, sem
þeir hafa revnzt þegar aðrar
þjóðir hafa átt hlút að máli.
Slysin. Þá er hún komin fram, skýrslan, sein
búizt hefir verið við, síðan ríkisstjórn-
in setti á laggirnar nefnd til að rannsalca or-
sakir hinna stórum auknu umferðarslysa hér á
landi, og með hverjum hætli megi helzt koma
í veg fyrir þau, eða að minnsta lcosti draga
svo úr þeim, sem unnt er með mannlegum ráð-
um. Slysin hafa verið svo tíð síðuslu mánuðina,
dauðaslysum fjölgað svo stórkostlega, að ekki
má svo til ganga lengur. Það verður að heita
hverjum ráðum, sem hægt er, til þess að draga
úr slysunum.
*
Ábyrgðin. Eg drap á það ekki alls fyrir löngu,
þegar hvert dauðaslysið rak annað,
,svo að þau urðu jafnvel fleiri en eitt á dag,
að sökin lægi oft hjá báðuin aðilum, báðir sein
í slysinu tentu, sýndu oft mikið gáleysi. Eg sé
nú elcki betur en að skýrsla nefndarinnar segi
hið sama um þetta efni, að menn sýni almennt
i gáleysi á götum bæjarins, hvort sem þeir eru
gangandi, alcandi í bílum eða á reiðhjóli. En
auðvitað þarf ekki nema cinn maðu að sýna
ógætni í umlerð, til þess að stórslys hljótist af,
og sýnir það ljóslega, hversu nauðsynlegt það
er, að allir séu sem gætnastir.
*
Fjölgun lög- Eitt af þvi, sem nefndin telur nauð-
reglunnar. synlegt, er að fjölgað verði lög-
reglUþjónum Reykjavíkur, svo að
ekki verði færri en tveir fyrir hverja sjö hundr-
uð og fimmtíu íbúa bæjarins. Eg man nú ekki
nákvæmlega, -tölu íbúanna við siðasta mann-
tal, en geri ráð fyrir því, að nærri láti, að með
þessari aukningu yrðu Jögregluþjónar um 120.
Er það um fjórðungs aukning frá þvi, sem nú
er. Ætti þessi fjölgun lögregluliðsins að hafa
mikil áhrif í þá átt, að úr slysunum dragi, þeg-
ar lögreglan getur haft betra eftirlit á götum
bæjarins.
*
Nýtt hús fyrir En fjölgun lögreglunnar vckur
lögregluna. menn til tunhugsunar og athug-
unar á öðru máli, sem verður
j æ meira aðkallandi, eftir því sem lögreglumönn-
I um fjölgar og störf lögreglunnar í heild verða
umfangsmeiri. Lögreglustöðin er í rauninni orð-
| in allt of lítil, því að störf lögreglunnar hafa
farið óðu;n vaxandi með stækkun bæjarins og
aukinni „nienningú‘ í ýmislegri mynd. Og þótt
hagur sé i því, að lögreglustöðin sé i miðjum
bænum, þá er þó vafasamur liagur að hafa hana
svo fastvið aðalumferðargölurnar, Austurstræti
og Hafnarstræli og tengilið þeirra, Pósthús-
slræti.
*
Næturgestir Lögerglustöðin er nú m. a. notuð
mjög margir. til geymslu á drukknuml mönnum
og hafa slikir gestir verið með
flesta móti síðustu vikur og mánuði, svo að
engan veginn hcfir verið hægt að hýsa þá alla,
þótt nauðsynlegt væri aðp taka þá úr umferð.
En þótt engar vistarverur væru fyrir slíka menn
í húsi lögreglunnar, er húsnæðið samt orðið svo
þröngt og óhentugt, að það háir lögreglunni i
starfi hennar. Það er því sýnilegt, að þörfin
á nýju húsi verður enn brýnni, ef horfið verð-
ur að þvi ráði, að auka mannafla lögreglunnar.
Tvær flugur Eg held, að það fari ekki hjá því,
í einu höggi. að ný lögreglustöð verði reist fyrr
* en síðar, og mætti þá ef til vill
—: og virðist sjálfsagt — bæta úr húsnæðisleysi
þvi, sem póstþjónustan liér i bænum á við að
stríða, ftieð því að láta hana fá hús það, sem
lögreglan nú var í. Með nauðsynlegum breyt-
ingum ætti það að geta bætt úr brýnustu vand-
ræðunum hjá póststofunni, því að hún er búin
fyrir löngu að vaxa upp úr húsi þvi, sem hún
hefir. Ilefir það oft komið fram á prenti upp
á síðkastið.
*
Ekki úr í Morgunblaðinu á sunnudaginn —
Keflavík. þættinum úr daglega lífinu, eftir Vík-
verja, stcndur eftirfarandi klausa um
kirkjuklukkuna hérna: „Ganjla kirkjuklukkan
liérna á dómkirkjunni, sem er ættuð sunnan úr
Keflavik, er nú orðin óhrein o. s. frv.“ Kirkju-
klukkan er alls cklci ættuð sunnan úr Kefjavik,'
heldur víkur þessu þannig við, að II. Th. A.
Thomsen, kaupmaður, gaf Reykjavíkur-dóm-
kirkju klúkku þessa, en seridi kluklcu.þá, sem
fyrir var, suður í. KeflavTk, því að þar var fæð-
ingárstaður lians. En í Keflavík var engin klukka
fyrr en komið var undir aldamót, en Jiorpið
átti kirkjusókn að Útskálum til þess tíma, svo
að það nær engri átt, að klukkan geti verið
ættuð þaðan.