Vísir


Vísir - 24.07.1945, Qupperneq 6

Vísir - 24.07.1945, Qupperneq 6
VISIR Þriðjudaginn 24. júlí 1945 >6 9IMeuengamme‘ Framh. af 2. síðu. heim?“, um leið og þe.ir fóru fram lijá vagninum. Ýmsir gátu ekki tára bundist er þeir sáu danska fánann. Svo náði liarmleikurinn hámarki sínu. Fangarnir gengu til könnun- •ar, en á meðan lék lúðrasveit úr hóþi fanganna sjálfra. Lék Iiún stöðugt í tvær stundir, þunnt klædd og illa þrátt fyr- ir kuldánn, en leilcið var göngulag. Skaplyndi foringja þriðja ríkisins getur eitt .skýrt þvílíka mannvonsku, að láta þessa vesalinga þola allar slíkar þjáningar meðan leikið var á horn. Við settumst inn í vagn- inn, lokuðum gluggum og -kveiktum á útvarpinu: „Hier . ist England, Hier ist Eng- land, B. B. C. konnnt mit einer Aussendung fur Ifeut- scliland“. Við reyndum að „loka augunum, vegna þcss, ’S.em við okkur blasti, og .hugguðum okkur við, að nú gæti ekki dregist nema fáa tmánuði að þessi dýrslega mannliatarastjórn væri öll. Kl. 1 daginn eftir ók bif- i-eiðalestin, sjúkrabifreiðar •og flutningabifreiðar, til fangabúðanna. Á þeim tíma áttu landar okkar að vera al- búnir til farar. í fjórar stund- ir urðum við að bíða eftir þeim. Þýzkir stjórnendur liafa aldrei verið frægir fyrir að vera snarir í snúningum, -en öllu frekar fyrir ná- lcvæmni sína. Hér, var það svo. Við notuðum tímann til Jiess að skoða okkur um á nokkru af fangabúðasvæð- inu, sem við liöfðum fengið að aka vögnunum inn á eftir mikið' þref. í 20 metra fjar- 1ægð voru nokkrir fangar að -draga járnvaltara. Eins og soltnir dráttarhestar úrðu þeir að draga valtarann fram og aftur um 500 melra braut, sem þeir unnu á. Stöðugt hljómuðu skipanir SS-mann- anna, sem stjórnuðu vinn- unni, en annað veifið hvein í langri svipu og minnti þetta á þrælahald Rómverja og gal- eiðurekstur. Flestir fanganna voru sjúklega grágulir í ajid- iiti, en þess litarafts minnist ckki, nema hjá sjúklingum, sem eru að dauða komnir cft- i r skurðaðgerð. Svitinn draup /■f þeim, en mér hryllti við því, að þessir menn yrðu, að fáum stundum liðnum, að • tanda teinréttir við liðs- „lcönnun í margar stundir í .svo miklum kuk’a, að við hinir hálfskulfum í kápum okkar. Umbverfis okkkur gengu SS-varðmenn fram og aftur. Eg geklc lil eins þeirra, inanns við aldur, i gauðslitn- um búningi. Mér fannst—eg ,sjá á svip lians að liann væri ekki 100% ánægður með að þramma hér fram og aftur. Eg bauð lionum vindling. Hann ljómaði allur af á- nægju, Ieit fljótlega i kring- um sig ,en stakk vindlingn- mn í barm sér. Hann talaði ogæta ensku, og skýrði mér -frá, að í æsku sinni, er lífið var vert j'ess að lifa jivi, hefði hann farið víða um heim, en leit þvi næsl spurnaraugum til mín. Eg vék höfði i átt til valtarans og spurði hvort hann gæti slcilið að Þjóðverj- =.ar væru liataðir í Danmörku. „Nazistar liafa vakið hatur á Þjóðyerjum um heim allan“, -sagði liann lágri röddu, „Deutscliland ist caput". Svo íór liann að tala um veðrið. Annar SS-maður hafði nálg- -<ast og gekk nú fram hjá okk- ur. Er liann var kominn í fangahúðirnar hæfilega fjarlægð sagði sá aldraði: „Hitler liugsaði sér að berjast gegn kommúnism- anum, en hefir í staðinn rutt honum betri braut, en Stalin hefði nokkuru sinni getað gert. Bara að allt væri nú um garö gengið.“ Hann var 64 ára og hafði barist í Póllandi og Frakk- landi. Heimili hans var í rúst- um. Synir lians voru fallnir, konu sina bafði hann ekki séð í tvö ár, og vissi eklci hvort bún væri lífs eða liðin. Klukkan var að verða fjög- ur. Innan við innstu gadda- vírsgirðinguna sáum við flokk koma á göngu. Er þeir nálguðust sáum við ljósbláu einkennisbúningana, seín brugðu birtu yfir þetta öm- urlega umliverfi. Þetta voru landamæraverðirnir okkar. Þeir reyndu að bera sig svo irannalega að það sæmdi búningnum. Þeir reikuðu þó í spori, og fötin hengu utan á þeim eins og fuglahræðu. Mér kom í hug myndin af her Napoleons á undanhald- inu í Rússlandi 1812, en aldrei hefi eg séð gleðina geisla meir út úr mannleg- um augum, en hjá jiessuin ungu og gömlu landamæra- vörðum, sem aldrei hafði lil bugar komið að bleypa fjandsamlegu skoti úr gömlu fortíðar byssuhólkunum sín- um, en unnu það eill sér lil dómsáfellis að snúasl til varnar svo seni skyldan bauð !). apríl. Þeir héldu dauða- haldi á Rauðakross pökkum sinuin, — þessúm litlu köss- um, sem Iialdíð böfðu í þeim lýfinii. Þýzk sjúkraflutninga herbifreið kom með siðasla manninn. Ilann hafði legið sjúkur mánuðum saman, með æxli í lungum vegna lungnabólgu. Hann gat elcki talað, en augnatillit hans og friðurinn yfir andlili lians sagði meira en nokkur orð, fimm mánuði. Hann þeklcti þær allar: Buchenwalde, Belsen, Porta, Dacliau og nú síðast i Neuengamme. Hann var ekki í rónni fyrr en liann liafði aflað sér sldrteinis. Helmingur þeirra manna sem fluttir voru lil Þýzka- lands, voru í lifenda tölu. „The survival of the fittesl“ kallaði Darwin það. Enginn þeirra kærði sig' um að i'æða æfintýri sin, ekki út af fyrir sig af ótta við Gestapo, lield- ur vegna taugaáfallsins, sem hafði lamað þá. Einn þeirra átti að’bera kveðju frá félaga sínum, til gamallar móður hans einhverstaðar á Norður. Jótlandi. Hann hafði borft á félaga sinn verða að fást við rústirnar í Hamborg, þott liann hefði 40 stiga liita. Er hann gat ekki neytt kálsúp- unnar, sem honum var feng- in, var hann barinn með svipu. Er liann gat elcki stað- ið lengur uppréttur, var sparlcað í liann og liann dreg- inn burt. Hálfri stundu seinna var félögum lians til- kynnt að hann hefði verið „skotinn vegna flóttatilraun- ar“. er hann bílnum. lá i danska sjúkra- A kom legir eftir hermönnunum hópur manna, ömur- í útliti, á aldrinum 18 —60 ára. Þeir voru krúnu- rakaðir, en það virtist næst- um eins og einkennisbúning- ur. Þelta voru „utangarðs- mennirnir“, sem Þjóðverjar voru svo hreyknir af að hafa losað Danina við. Stórglaépa- nvenn og melludólgá, kölluðu Þjóðverjarnir þá í blöðun- um, en nú slcildi maður livers vegna lögreglan ljósmyndar alltaf glæpamenn án hálslins og hárs. Þessir menn lílctust Jiví, sem Jxeir áttu að líkjast: hóp glæpamanna. Mér er ó- kunnugt uni bversu margir þessara manna bafa lcomist undir hendur danskra yfir- valda, Jiangað til Þjóðverj- arnir komu, — ef til vill hafa einhverjir þeirra fengið skil- yrðisbundinn dóm fyrir lmupl en margir þeirra liöfðu tkker tannað á samvizkunni, en að. Jieir voru í flokki þeirra manna, sem finnast í öllum Jijóðfélögum, og sem gera sér engar grillur út af morgundegihum. Eg talaði fyrst við 18 ára pilt. Hann sat inni á kaffiliúsi i Álaborg með kaffibolla fyrir framan sig, en án skírteinis, og gerðu Jiá Þjóðverjarnir áhlaup á staðinn, Hann fékk engan kost á að sanna Gestapo að hann ætti Jxctta litla en mjög svo þýðingarmikla bréf- spjald, svo að segja í næsta liúsi við það, sem hann var tekinn i. Nú liafði hann flækst milli fangabúða í Aktsurinn reyndist erfiður norður eftir Slesvig-IIolsten. Nokkru eftir að við fórum frá Ilamborg féll mvrkrið yfir. Ilvað eftir annað urðum við að nema staðar í þorpum, þar sem loftvarnamerki kváðu við. Við lieyrðum til ensku og amerísku flugvél- anna hátt í lofti, en loftvarna- skolbríð heyrðum við enga. Á bálftíma fresti heyrðum við í útvarpi fremstu bifreið- arinnar „Tiefflieger-Meld- ungen“ Jxýzlca útvarpsins. Við slnppum hjá þessum á- rásum, en mánuði síðar var dönsk-sænsk lest fyrir þeim og fimmtíu menn voru drepnir. Hermertnirnir og „utangarðsmennirnir“ nutu matarins, sem við gáfum Jieim, með góðri lyst og hrifningu, og hefi eg aldrei séð slika. Við urðum að lialda i við þá, ekki vegna skorts á mat, heldur sökum bins, að þeir voru magaveikir, svo að segja undantekningarlaust. Flestir höfðu Jxeir liósta, og við gengum úr skugga um, að nokkrir Jæirra Jxjáðust af lungnabólgu, Jiótt þtir hefðu verið taldir vinnufærir og sætt meðferð, sem fullfrísk- ir menn, liefðum við ekki komið til sögunnar. Af 81 ,utangar-ðsmanni‘ lögðum við strax eftir komuna lil Dan- merkur 15 á sjúkrahús. Þrír dóu eftir nokkurra daga legu. í fangabúðunum var yf- irleitt elcki völ á læknisfróð- um mönnum, sem önnuðust sjúka fanga. Oftast gerðu Jlað þýzkir stríðsfangar, lielzt iðn- aðarmenn, sem nutu þeirrar livlli, að fá að gegna yfirlækn- isstörfum í sjúkradeildinni. Kæmi Jiað fyrir að völ væri þar á lækni, gat kómið til greina að hann mætti að- stoða, en til Jiess varð liann að fá leyfi ,yfirlæknisins‘ og fara eftir fyrirmælum hans. Verkfæri og meðul vo.ru af svo skornum skammti, að lærður læknir gat yfirleitt ekkert gert til bjargar. Þeg^ ar Jxess er gætt að þrifnaðar eða eðlilegra heilbrigðisráð- stafana var að engu leyti gætt, er lieldur eklci að undra, þótt dánarhlutfallið væri hátt í fangabúðunum. Klukkan var að vcrða 2 um nóttina er við komum til Krusaa og dönsku landamær- anna. Þá vissum við ekki ör- ugglega hvort Þjóðverjarnir ætluðu að géfa landamæra- verðina frjálsa. Hitt vissum við að Jxá átti alla að flytja tii 1 rÖslev-fangabúðanna í nánd við Padburg. í landa- mæraliéruðunum höfðu menn beðið með óþreyju og eftirvæntingu eftir úrslitun- um. Hve margir koniu heim? liverjir myndu verða að bíða árangurslaust eftir bróður eða föður, sem látizt höfðu í fangabúðunum ? Hve nær myndi þeim gefið frelsi, er heim komu? Menn vissu að Ieiðangurinn hafði farið frá Hamborg kl. 4 um daginn. F'regnin liafði borist eins og eldur í sinu, og menn reyndii að reikna út bvenær lestin kæmi. Við vissum að J)að myndi vekja mildl vonbrigði ef við færum yfir landamær- in i algjöru myrkri, og því vakti ])að mikinn fögnuð, er Jiað fréttist að Jjýzku leið- sögumennirnir hefðu leyft að kveikt yrði á blysum á öll- um bifreiðunum, er við fær- um yfir landamærin. Það var eklci sofið í Suður-Jótlandi nóttina J)á. Frá Krusaa til Padsburg stóðu Suður-Jöt- arnir í þéttum röðum, alla leiðina, sem er nokkurra kiló- metra löng. Við urðum að aka afarhægt til Jxess yfirleitt að lcomast áfram. Fóllc stölck upp á þrep vagnanna, barði á rúðurnar, veifaði og hróp- aði. Á torginu í Padsburg námum við staðar sem snöggvast. Fólk réðst að vögnunum og eftir augnablik höfðu allar hendur samein- ast. Áður en við vissum af liengu konur á öllum aldri um báls okkar. „Þölck fyrir að Jiér sóttuð manninn minn,“ Jxökk fyrir að þið komuð“ heyrðist allsslaðar, cn tárin streymdu niður kinnarnar á hamingjusömum eiginkonum og unnustum. Skyndilega gerði dúnalogn. Gamall landamæravörður liafði risið lir sæli og slcig út á J)rep bifreiðarinnar. Þar Jakkaði hann Rauða-Ivross- inum fyrir lijálpina vegna sín og félaga sinna, en án lienn- ar hefðií þeir ekki fengið að sjá Danmörku .á Jæssari stundu. Hrópað var lnirra og 2000 manns söng einum rómi þjóðsönginn og livatningar- söngva. Sameiningin 1920 var elcki hjartanlegri, en móttökur þessar né frekar hrífandi. Nokkrum stundum seinna voru landamæraverðirnir látnir lausir í Fröslev, og meðan „utangarðmennirn- ir“ ókú norður eftir Jótlandi, og var heilsað með hrifningu og gjöfum í józkum þorpum, cr ]>eir fóru um, fögnuðu Suður-Jótarnir ástkæru landamæravörðuniim sínum. Knud Skadhauge. H á r 1 i t u n. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Sœjartfréttir Næturlæknir er í Læknavar'ðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í ReykjavíkÚr Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1033. Svifflugmenn í Svíþjóð. Síðastliðinn laugardag komu bræðurnir Pétur og Helgi Filipp- ussynir til Svíþjóðar. Fóru þeir héðan til þess að lcynna sér nýj- ungar í svifflugi, svo og kaupa efni og annað, sem starfscini Svifflugfélags íslands er nauðsyn- legt. Símskák milli íslands og Færeyja. Næstk. fðstudagskvöld kl. 10 verður háð símskák milli Skák- sambands fslands og Færeyja. Komu titmæli frá Færeyjum um að þessi keppni yrði liá'ð. f dag kl. 19.25 verður byrjað á ný að lesa sild- veiðiskýrslur Fiskifélagsins i Rík- isútvarpið, eins og gert var fyrir stríð. Sextugur er í dag Konráð Vilhjálmsson, rithöfundur, á Akureyri. Sjómannafélag Reykjavíkur hefir tilkynnt atvinnurekend- um kaupskipaflotans, uppsögn samninga við þá um kaup og kjör á flotanum. Samningar þessir eru útrunnir 1. okt. næstlc. Fimmtugur varð í gær Árni B. Sigurðsson, balcari á Akranesi. Útvarpið í kvöld.. KI. 19.25' Sildaraflaskýrsíur. Lög úr ópercttum og tónfilmúm. 20.20 Hljómplötur: Ivvartett í a- moll eftir Schumann. 20.45 Er- indi: Lönd og lýðir: Yfir mold- um nazismans (Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur). 21.10 Hljóm- plötur: Ivirkjutónlist. 22.00 Frétt- ir. Dagskrárlok. Veðurhorfur til kl. 3 nótt. Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Norðan eða norðvcstan kaldi, lægir í nótt. Bjartviðri. Vestfirðir: Hæg norðan átt og léttskýjað. Norðurland og norð- austurland: Allhvass á norðan, þokuloft og rigning. Austurland og suðausturland: Norðvestan gola. Léttskýjað. KR0SSGÁTA nr. 94. I 1 3 M 5 U Skýringar: Lárétt: 1 Skær, 7 efni, 8 flana, 9 frumefni, 10 liell, 11 boga, 13 mjög, 14 kvæði, 15 greinir, 16 spýtu, 17 hrjúfur. Lóðrétt: 1 Rekald, 2 þras, 3 vegna, 4 streng, 5 þar til, 6 guð, 10 mjög, 11 lengdar- mál ef. fel. 12 kvæða, 13 elska, 14 fóru, 15 lclaki, 16 gat. Ráðning á krossgátu nr. 93. Lárétt: 1 Blelckja, 7 lag, 8 lok, 9 ek, 10 góð, 11 far, 13 elt, 14 la, 15 æfa, 16 ráð, 17 dignaði. Lóðrétt: 1 Blek, 2 lak, 3 eg, 4 klór, 5 joð, 6 ak, 10 gat, 11 flag, 12 laði, 13 efi, 14 láð» 15 Æ. D„ 16 Ra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.