Vísir - 01.08.1945, Qupperneq 8
8
V 1 S I R
Miðvikudaginn 1. ágúst 1945
Frídagur verdnnarmanna
Dansskemmfun
lieldur V.R. að Hótel Borg mánudaginn G. ágúst
(frídag verzlunarmanna) kl. 10 e. h.
Stærri hljómsveit en vanalega undir stjórn Þór-
is Jónssonar, leikur uhdir dansinum og verður
danslögunum vitvarpað sem framhaldi af hinni
samfelldu dagskrá V.R. í Ríkisútvarpinu.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 5—7 í suð-
uranddyri hótelsins, en það, sem óselt kann að
verða, verður selt við innganginn.
Skemmtínefiidin.
FOSSVOGSFERDIR
Fyrst um sinn verða ferðir í Fossvog
á hálftíma fresti frá kl. 7 fyrir hádegi
til 24 á miðnæti.
Farið verður frá Lækjartorgi um
Bankastræti, Skólavörðustíg, Berg-
staðastræti, Barónsstíg, Eiríksgötu,
Reykjanesbraut að kirkjugarðshliði við
Fossvog. Til baka sömu leið.
Stræíisiagnai' Steykjavíkaaa*
LITLA
AFERÐA
FÉLAGIÐ
ráögerir fer5 vun Borg-
arfjöröinn verzlunar-
nianna helgina 4,-—6. ágúst. —
Fariö laugardag um Kaldadal
aö Húsafelli og tjaldaö þar.
Sunnudag verður farið í Surts-
helli, Víögelmi og ef. til vill
á Geitlandsjökul. Mánudag ek-
ið um Borgarf jörðinn til
Reykjavíkur. — Áskriftarlisti
og farseðlar [ Hanyrðaverzlun
Þuríðar Sigurjónsdóttur,
Bankastræti 6. Sími 4082 fyrir
fimmtudagskvöld. —• Nefndin.
FERÐAFÉLAG ÍSLANS
fer tvær skemmtiferðir yf-ir
nætsu helgi (frídag verzlunar-
manna).
önnur ferðin verður farin
norður að. Hvítárvatni, í Kerl-
ingarfjöll og á Hveravelli. Lagt
af stað á laugardaginn kl. 2 e.
h. Gist í éæluhúsúm’ félagsins.
Viðleguútbúnað og mat þarf að
hafa með sér. Lagt á stað frá
Aústurvelli.
Hin ferðin er vestur á Snæ-
fellsnes og út í Breiðafjarðar-
eyjar, Ivolgrafarf jörð og Grund-
arfjörð. Lagt af stað kl. 2 e. h.
á laugardagin með m.s. „Víðir“
við Ægisgarö og siglt' til Akra-
ness og ekið vestur. Báðar
ferðirnar taka 2^2 dag. Það er
þégar ful.lskipað í báðar ferð-
irnar. Farmiðar séu teknir fyr-
ir kl. 6 á fimmtudag, annars
seldir þeim næstu á biðlista.
LÍTIÐ þakherbergi til leigu.
Tilboð, merkt: „Gott herbergi“,
sendist Vísi fyrir 4. ágúst. (3
MAÐURINN, sem fann
Sheafférs sjálfblekung þann,
sem týndist 30. júní og auglýst
var eftir, er beðinn að hringja
aftur í síma 2084. (8
GLERAUGU fundin. Uppl.
Grettisgötu 72. (9
TAPAZT hefir peninga-
buddá. Skilist til rannsóknar-
lögreglunnar. (18
STÚLKA óskast í sumarbú-
stað. Þarf ekki að laga mat eða
annast þvotta. Gott kaup. Uppl.
í sima 1965. (561
F&taviðgeiSm.
Gerum viö allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187._____________(248
HÚLLSAUMUR. Plísering
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-_________________ (£53
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI
ÆFINGAR
í
KVÖLD
Á
KR-túninu.
K1.6.30: Knattspyrna 4. fl.
•—- 7.30: Knattspyrna 3. fl.
•— 8.30: Knattspyrna 2. fl.
í Sundlaugunum:
•— 9—10: Sundæfing.
Stjórn K. R.
FARFUGLAR!
Um helgina verða
farnar tvær ferðir. —
Það er hjólferð- um
Kaldadal. A laugardag
verður farið með Láxfossi í
Borgarnes, hjólað að Reykholti
og Húsafelli um Kaldadal á
Þingvöll og til Reykjavíkur. —
jHin ferðin er í Kerlingarfjöll.
Allar nánari upplýsingar gefnar
á skrifstofunni í kvöld kl.
8 y2—io.
Í.S.Í. Í.R.R.
MEISTARAMÓT Í.S.Í.
í frjálsum íþróttum.
Eins og áður hefir verið aug-
lýst fer Meistaramót I.S. 1. í
frjálsum íþróttum fram 11., 12.,
15., í6„ 18. 'óg 19. agúst næstk.
Laugardaginn 11. og sunnudag-
inn 12. ágúst fer aðalhluti
mótsins fram, miðvikudaginn
15. ág. fimmtarþrautin, fimnitu-
daginn 16. ág. 4X100 og 4X400
nr. bóðhlaup -og um helgina 18.
og 19. ág. tugþrautin og 10.000
m. hlaupið.
11. ágúst verður keppt í þess-
uni greinum:
200 m. hlaupi, 800 m. hlaupi,
5000 m. hlaupi, 400 m. gfinda-
h’laupi, hástökki, langsfökki,
kúluvarpi, spjótkasti og und-
, anrás í 400 m. hfaúpi (um
kvöldið).
12. ágúst: 100 m. hlaupi, 400
m,- hlaupi, 1500 m. hlaupi, 110
m. grindahlaupi, stangar-
’stökki, þrístökki, kringlukasti
og sleggjukasti.
Þátttaka er heiniil öllum
félögum innan Í.S.Í., og til-
kynnist stjórn K.R. viku fyrir
mótið.
Knattspyrnufél. Reykjavíkur.
STÚLKA. Get útvegað
stúlku í vist þeim, sem getur
útvegað mer 1 eða 2 herbergi
og eldhús eða aðgang að eld-
húsi' i vetúr. Tilboð, merkt:
„6 mánuðir", séndist Vísi fyrir
laugardág. (1
1 EÐA 2 herbergi og eldhús
eða áðgangur að eldunarplássi
óskast tií leigu. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Til-
böð, merlct: „Vandræði", send-
ist Visi fyrir laugardag. (2
SÁ, sem getur útvegað 1 her-
bergi og eldhús eða aðgang að
eldhúsi, getur fengið nýja
hrærivél. — Tilboð, nrerkt:
„Mæðgur“, sendist á afgr.
blaðSins fyrir 6. þ. m. (4
IÐNAÐARPLÁSS óskast. —
Gott pláss fyrir smáiðnað ósk-
ast, ásamt I—2 hérbergjum og
eldhúsi; ma vera i kjallara.
Fyrirframgreiðsla. — Tilboð,
merkt: „Iðnaður“, sendist afgr.
Vísis fyrir fimmtudagskvöld.
( 22
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Simi 2656.
NOKKURAR reglúsamar
stúlkur óskast í verksmiðju. —
Uppl. í sírna 5600. (593
HÚSEIGENDUR. Get tekið
að mér innréttingu , á húsi á
mjög skömmum tíma. Get út-
vegað hurðir og eldhúsinnrétt-
ingír. Þarf að fá leigða eða
keypta 2—;3 herbergja íbúð, má
verai í kjallara. Tilboð sendist
afgr. Visis’ fyrir laugardag,
merkt: „Vinna — Iiúsnæði“.
_______________________(11
STÚLKA eða unglingur ósk>
ast í vist 2ja mánaða tíma eða
lengur ef um semur. Sérher-
bergi. Sími 1674. (17
VANTI ýður góða bústýru,
þá leitið uppl. í síma 2596 fyrir
kl. 6,_________________(23
UNGLINGSPILTUR, 18—
20 ára, óskast til léttra skrif-
stofustarfa. Uppl. á skrifstofu
Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur, Vonarstræti 4. (20
PILTUR með gagnfræða-
prófi óskar eftir léttri atvinnu
til 1. október. Uppl. í sima 2250.
(21
2 .DJÚPIR stólar, nýir,
klæddir ljósu draþlituöu taui,
til sölu og sýnis eftir kl. 4. —
Öldugötu 55, niðri. — Gjafverð.
___________________________10 9
NÝTT karlmannsreiðhjól til
sölu. Regnboginn, Laugavegi
74- (£5
TIL SÖLU pallbíll, burðar-
nfikill og sterkur og mótorhjól
með hliðarvagni. Sími 25Ó3,
eftir kl. 6. (‘16
8 LAMPA Phillipstæki er til
sölu vegna brottferðar. Eirniig
ferðaritvél, frönskunámskeið á
grammófónplötum :og sundnr-
dregið járnrúm, á Hverfisgötu
44T________________________(£3
ÚTVARPSTÆKI til sölu.
Sólvallagötu 54. (14
NOTAÐUR klæðaskápur til
sölu. Verð kr. 400.00. Leifsgötu
10. (12
LAXVEIÐIMENN! Ána-
maðkar til sölu. Sólvallagötu
20. Sími 2251. Sendum. (10
LÉTTSALTAÐ trippakjöt
af nýslátruðu,' einnig reykt
kjöt. Von. Sími 4448. (7
HÚSGÖGNIN og verðið er
við allra hæfi lijá. okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
83. Sími 3655. (263
iiF PliJ eruð slæm í hönd-
unum, þá notið „Elíte Hand-
Lotion“. Mýkir hörundið,
gerir hendurnar fallegar og
hvítar. Fæst í lyfjabúðum
og snyrtivöruverzlunum. —
KAUPI GULL. — Sigurþór.
Hafnarstræti 4. (288
HARMONIKUR. Kaupum
harmonikur, íitlar og stórar. —
Verzk Rin, Njálsgötu 23. (614
KÁUPUM FLÖSKUR. Sækj-
um. Vérzl. Víðir. Þórsgötu 29.
Sími 4652. (604
ALLT
til iþróttaiðkana
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22.
og
(61
ÞAÐ BORGAR SIG, að
gangá upp stigann og lítá á
málverkin.
LISTAVERK.
Austurstræti 12. — Simi 3715.
BARNARÚM óskast til
kaúþS'J Tilboð merkt: „Ein ný“
sendist Vísi. (624
Nr. 36
TABZAN KONUNGUR FRUMSKÖGANNA
Eftír Edgar Rice Burroughs.
Þegar Tarzan gerði sér í hngarlund,
i hverri hættu Anna var stödd, beið
liann ekki boðanna, heldur klifraði
með miklum liraða upp klettabeltið
npþ á fjallsbrúnina. Hann vissi, að
fnikið reið á því að vera fljótur.
„Fylgið mér eftir!“ sagði Tarzan
skipandi röddu til Strangs. Svo þaut
apamaðurinn af stað eins og elding í
áttina' til þess staðar, er hann hafði
fyrir nokkru skíl-ið við önnu á. Strang
sagði dverguniim að koma með sér.
Tarzan fór hraðar yfir en svo, að
Strang gæti fylgt honum eftir, hvað þá
heldur vesalings svörtu dvergarnir,
sem voru svo litlir og seinir að hlaupa.
Þégar Tarzan kom fram á klettabrún-
ina og léit niður, gat hann hvorgi séð
Önnu.
Apamaðurinn varð sem steini lost-
inn, þvi hann hafði talið alveg víst,
nð Anna myndi ekki ýfirgefa staðinn,
fyrst hann hafði sagt henni svo. „Tar-
zan, Tarzan! Hjálp, hjálp!“ heyrðist allt
í einu kailað í grenndinni. Tai'zan sá
engan.