Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 1
-r Frá Keflavík til New York. oja L. siðu. VISI Mjólkurneyzla Reykvíkinga s.I. ár. Sjá bls. 3. 35. ár Fimmtudaginn 6. september 1945 201. tbl< VerburSpánn konungsríki? Samkuæmt fréltum frá Spáni fara nú fram viðræð- ur, milli Francos einræðis- herra og Don Juan þe-ss, sem tilkall hefir gert til krón- unnar. Don Juan er búsettur í Sviss. Franco er sagður hafa sent sendimann til lians til þess að ræða nm endurreisn konungdómsins á Spáni, og segir í fréttunum, að svo virðist, sem samningar geti vel tekizt um málið. Auðkýfingurinn og kon- ungssinninn José Maria fór á fimmtudaginn var frá Spáni til Lausanne í Sviss, til þess að ræða við Don Juan. ^ (United Press). Skip aögeröa- laus í U.SA Fregnir frá Washington Jierma, að mikið skiprúm sé nú lausl í Bandaríkjun- um. ' Stafar það af því, að flutn- ingar hafa, minnkað með láns- og leigulagavarning. Þetta hefir einnig liaft áhrif annars staðar og sums stað- ar meiri en húizt var við. Kaupmenn í Bandaríkj- unuin eru áhyggjufullir út af því, með hverjum liætli þeir geti selt haomullaruppskeru iandsins, því að hægt cr að fá haðmull ódýrari frá Bras- ilíu en i Bandaríkjunum, þegar íáns- og leigu-aðstoð- Nazistaáróður i Sviþfoð. Frá fréttaritara Yísis. Ivhöfn í gær. Nazistahreyfingin „Nor- ræn æska“ í Suíþjóð rekur harðuítugan áróður meðal æskunnar í landinu. Sérstaklega hefir áróðri þessum verið heitt gegn skólabörnum, og er i áróðr- inum, notuð allskonar „slag- orð“, svipuð þeim, sem Hlt- ler notaði á sínum tima, er hann var að vinna þýzka æslcu á sitt hand. Ymsir pés- ar og hæklingar eru sendir með póstinum til skólaharna er fjalla um svi])að éfni. Börnin„eru hvött til þess að sporna gegn þvi, að holsi- visminn flæði vfir Sviþjóð, og notuð eru ýms „slagorð“ um stjórnafbvltingu og upp- reisn. j Áróðri þessum er stjórn- að frá hinu alræmda nazista- hæli í Markvardgatan í Stokkhólmi. á meira heitu og @ 6 ® S Ö _ j§3 ® 11] ® koðdu vatm i bæmm Á 2. síðu: Quislíng dæmdur í næstu viku. Vörn í máli Quislings hófst í gær, og mun verjandinn halda máli sínu áfram í dag, en dómur felur ekki fyrr en eftir helgi. Verjandinn sagði, að Quis- ling væri margt vel gefið, en hann hefði orðið fyrir spill- andi áhrifum og lent út af réttri braut. Verk sín hefði Quisling unnið til þess að hjálpa Noregi og komast hjá algeru upiilausnarástandi þar í landi. Frá Keflavík til NewYork. Guðmundur Daníelsson rithöfundur fór til Banda- ríkjanna í júlímánuði, eins og skýrt var frá hér í blað- inu á sínura tíma. Þegar Guðmundur fór, lofaði hann að senda Vísi pistla að vestan og birtist hinn fýrsti þeirra í blað- inu í dag, fyrri hluti ferðasögu, sem hann nefn- ir frá Keflavík til New York, en síðar munu koma fleiri greinar frá hendi Guðmundar um það, sem fyrir augu ber. Mun hann m. a. ferðast til Kaliforniu og Kanada. Guðm. skrifar mjög skemmtilega og munu menn hafa gaman af að lesa frásögn hans um flug- flugferðina vestur um haf. Síðari hlutinn verður á annari síðu á morgun. Danir tilnefna menn í sambandslaganefndina. Frá fréltaritara Vísis. Khöfn í gær. Danir hafa þegar tilnefnt nokkra manna þeirra, sem sitja eiga í samjiinganefnd þeirri er fjalla á um brottfall sambandslaganna. Formaður nefndarinnar Iiefir verið tilnefndur Mohr, fyrrum sendiherra Dana í Berlín, en aðrir nefndar- menn, sem útnefndir liafa verið, eru: - Arup, prófessor, af liálfu róttækra og af hálfu íhalds- manna Halfdan Hendriksen, fyrrverandi verzlunarráð- lierra. Vinstri flokkurinn og soci- aldemokratar hafa ekki enn útnefnt neina menn í samn- inganefndina, en aðrir flokk- ar en þeir, sem árum saman hafa ált fulltrúa í íslenzlc- dönsku ráðgjafanefndinni, eiga ekki rétt á því að til- nefna fulltrúa í samninga- nefndina. — iIiVÍiéBÍUft Ú ÆkMreyrL Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Skömmu fyrir hádegi í dag kom upp eldur í húsinu Spí- talástíg 17. Kviknaði i i kjallara húss- ins — út frá þvottapolti — í íhúð Jóns Kristjánssonar inilheimtumanns. Slökkvi- liðiðkom fljóllega á vettvang og tókst því að ráða niður- lögum eldsins fljótlega. Hafði honum þá ekki tekizt að komast upp á efri hæð- irnar, en nokkrar skemmdir urðu í kjallaranum af eldi, revk og vatni. Guði. Gisiason, Golf meistari Vestmannaeyja. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum i gær. Keppni í meistaraflokki Golfklúbbsins hér lauk i gær. Til úrslita kepptu Guð- laugur Gíslason og Jón Ólafs- son, og fóru leikar svo, að Guðlaugur bar sigur, úr hýt- um. Átti hann „einn upp“ eftir að leiknar höfðu verið 36 holur. Mun þetta vera i fjórða skipti, sem Guðlaug- ur verður Golfmeistari Vest- mannaeyja. lliíaveitiistjóri leggui* til að stór jarðboa* verði beyptnt* frá Ameríkti. Ekki flogið til Hafnar í dag En við fyrsta iækifæri. Fyrirhugað var að Cata- hnahátur Flugfélags íslands færi aðra ferð til Danmerkur í dag. Vegna óhagstæðra veð- urskilyrfa verður þó ekki af þessu flugi í dag, en flogið verður strax og véður levfir. Báturinn mun fara sömu leið til Hafnar og hann flaug í fyrsta sinn, með viðkomu í Skotlandi. — Með bátnum verða 9 far- þegar til Largs í Skotlandi og tveir til Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn og lieim verða væntanlega 14 farþegar með hátnum. Flug- stjóri verður Jóhannes Snorrason eins og um dag- inn, en með lionum verður Smári Karlsson. Daily Telegrapli scgir,. að svo mikill fiskur veiðist í Noregi, að í Bergcn hafi þótt óhætt að afnema skömmtun á fiskk flvalveiðar frá Kanada. Einkaskeyti frá U.P. Sérfræðingar í hualueið- um telja, að Kanada muni geta tekið sæti Japana í framleiðslu h úallýsis. Áður en Japanir tóku til að stunda hvalveiðar, voru Bretar og Norðmenn helztu þjóðirnar á þessu sviði. Jap- anir hófu hvalveiðar 1932 og áttu í byrjun stríðsins 6 hræðsluskip og voru þá orðn- ir þeir þriðju i röðinni i framleiðslu hvallýsis. Hval- lýsi er jneðal annars mikið notað við smjörlíkisgerð. Maðui* bíðiu* bana í bíl- slysi. í gær vildi það hörmulega slys til, að aldraður maður, Kristján Helgason verka. maður, til heimilis Hring- braut 158, varð fyrir bifreið og beið bana af. Vildi slysið til á gatnamót- um Hofsvallagötu og Sól- vallagötu. Kom jeppahill, R— 2482 akandi norður Hofs- vallagötuna, en Kristján heit- inn mun hafa komið á reið- hjóli vestur Sólvallagölu. Rakst reiðlijólið á liægri lilið bifreiðarinnar með þeim af- leiðxngúm að Ivristján kast- aðist i loft upp og féll á göt- una. Var Iiristján þegar flutlur á Landspitalann og lést hann þar 10—15 minút- um síðar. Kristján Helgason var fæddur 7. des. 1878 og var því 67 ára gamall. Hann var faðir Einars ópeyusöngvara og þeirra systkina. Þýzka var til skamms tíma aðallungan, sem kennd var í finnskum skóluin, en nú eru. enska og rússneska komin í staðinn. Sr. Friðrik Hallgríms- son fær lausn frá embæfti. I gær veitti Kirkjumála- ráðúneytið sira Friðrik Hall- grímssyni, prófasti við dóm- kirkjuna í Reykjavik, lausn frá emhætti samkvæmt ósk hans frá 1. des. n.k. að telja. Jafnframt hefir biskup jjeir Helgi SigurSsson hita-< veitustjóri og Einar Lpó, sem annazt hefir hitaveitu^ boranir fyrir Reykjavíkur- bæ, eru nýkomnir frá Ameríku, en þangað fóru þeir til aS kynna sér jarð- boramr og afla sér kaup- tilboða. Dvöldu þeir 5 vikur fyrir vestan og kynntu sér ýmsai* tegundir af jarðhorum. Hafa þeir nú lagt til við bæjarrað1 að það festi kaup á 24 tommvu hor, en til þessa hefir liita- veitan notast við 8 tommu hor. Með þessum hor ætll að vera unnt að ná miklu meira vatnsmagni upp úr einni holu en verið liefir tiL þessa. Helgi Sigurðsson liita- veitustjóri liefir tjáð Vísi að unnið sé nú af kappi að þvl að byggja þrjá lieitavatns- gevma á Öskjuhlíðinni og vinna þrir flokkar að því að koma gevmunum upp, einn frá Landssmiðjunni, einn frá Yélsmiðjunni Ham- ar og einn frá Þórði Jasonar- syni hyggingameistara. — Skipta verktakar með sér verkum þannig, að Lands- smiðjan smiðar. einn geym- inn, Hamar smiðar tvo, en Þórður steypir utan um þá alla. Landssmiðjan er langt komin með sinn geymi, og verður hann að öllu forfalla- lausu tilhúinn áður en á hon- um þarf að halda í haust. Iiamar er aftur á móti nýhú- inn að fá efni í sína geyma, en efnið kom tilsniðið, svo að. það er mjög fljóllegt aS koma þeim upp. Gerir Helgi ráð fyrir, að þeir verðt komnir tiltölulega snemma upp i liaust. Þá má geta þess, að r'ita- veitan hefir látið gera fleirL borholur á Reykjum, og verður vatninu dælt úr þeim með lofti. Með þessu nif'ttL fæst meira heitt vatn en áð- ur. Qg þegar þár við bætast liinir þrir nýju heitavritns- geymar á öskjuhliðinni, kvaðst hitaveitustjóri vona, að liorfurnar með lieita vatn- ið færu til muna hátnandi frá í fyrra. Um þessar mundir er ver- ið að athuga tilhoð, se.m hænum hafa horizt í .pípur til vatnsveitunnar. Er hér um að ræða aukpingu á neyzluvatninu úr Gvendar- Framh. á 4. síðu. auglýst embætti hans viS dómkirkjuna laust til um- sóknar og er umsóknarfrest- ur til 20. okt. n. k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.