Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 7
'Fimmtudaginn 6. september 1945 VISIR 7 TÍUNDI KAFLI. Þau voru stödd á sömu svölunum, en í þetta sinn sneri hún baki að stjörnuglitinu og liorfði heint framan í de Bonaventure. Hann hóf þegar máls á aðal umræðuefninu. „Nú þegar þú ert gift kona og átt dætur, hlýt- ur þú að skilja framferði mitt. Nú vona eg að þú getir gefið mér það, sen,i eg þarfnast mest, — fyrirgefningu?“ Síðasta orðið var sagt svo lágt og svo veikum rómi, að hún gat varla lieyrt það. Hún svaraði samt: „Eg' á einungis sonu. Ef einn einasti þeirra leyfði sér að haga sér eins og þú við nokkra barnssál, sem elskaði hann, mundi eg aldrei geta fyrirgefið honum það. Það sama gildir um l«g-“ „Guð veit, að eg elskaði þig.“ „Þú mátt ekki kalla það ást,“ sagði hún. „Það var hara gaman — leikur.“ Hann hopaði á hæli. „Þú hefir vissulega þrozkast á stuttum tíma.“ „Eg hefi mjög gott minni. Eg liefi einungis -ef tir þín eigin orð. Það eina, sém þú eftirlézt mér i veganesti til sjö langra ára.“ Hann rétti úr sér og horfði beint framan i haná. „Þú liefir samt verið gift tvisvar á þessu tímabili, sem sýnir að þú hefir mjög góðan liæfileika til að gíeyma. Það verð eg að segja.“ „Vissulega. Það ættir þú að þekkja bezt sjálf- ur, þar seili þú ert tvíkvæntur." Hún liló innilega, viss í sinni sök um að hafa sært hann verulega. De Bonavenlure, er var svo þóttafullur, hlaut að vera meira en litið beygð- ur til að láta tilfinningar sínar svo opinskátt i ljós. Allt í einu fór hann að hlæja lika eins og liún. Við þenna lilátur lians missti hún nokkuð af sigurgleði sinni. Hún sneri sér undan, svo að liann tæki ækki eftir svipbrigðum hennar. Hún starði út í mvrka nóttina. Stjörnurnar runnu saman í eitt fyrir •sjónum hennar. Augu hennar voru liálf blinduð af tár- um. Iíún lieyrði rödd Pierre yfir öxl sína, við hægra eyra sitt: „Við vitum bæði, Louise, að eg hefði elskað þig, þótt eg liefði verið kvæntur fimmtíu sinn- um.“ „Eg efast ekki um það, herra minn,“ sagði hún, og reyndi að láta hann ekki verða varan við geðshræringu sina. „Þig myndi ekki klýja ~við að leika sama leikinn upp aftur og aftur.“ _ Ilann sleppti takinu um axlir hennar og gekk burtu. Kaldranaleg rödd úr dyrunum að baki hennar sagði: „Eg verð því miður að yfirgefa yðtir, frú.“ Hann var horfinn. Blóðið ólgaði og svall i æðum liennar. Hún var glöð. Hann hafði ekki séð geðshræringu liennar eða vitað hvað hún var veik fyrir. Ilann hafði hopað af hólmi án þess að vita um sigur sinn. Hún kreisti handriðsbrún- ina á svölunum, svo að hnúar liennar hvítnuðu og horfði niður í garðinn. í flöktandi glætunni frá ljóskerinu kom hún auga á veru, sem kraup þar vafin sjölum, og horfði upp til hennar. Það var Dahinda. Louise tólc utan um verndar- gripinn og hvíslaði niður í garðinn um leið og hún hallaði sér út fyrir handriðið: „Verndargripurinn hreif.“ „Auðvitað, frú. Ilann er gerður af töframann- inum mikla.“ Hún studdi hnakkanum við stólpa á svölun- um og andvarp leið frá brjósti liennar út í svala nóttina. „Þökk sé þér mikli töframaður.“ Hún hélt enn báðum liöndum í handriðsbrún- ina og leit í kring um sig, en sá engan. Hún hafði yfir í huganum samíalið, sem rétt var á enda. Þau höfðu sézt og talazt við. Hinn langi timi, er þau höfðu ekki sézt hafði bókstaflega horfið á svipstundu. Það var engu líkara en að þar hefði verið um að ræða sjö mínútur en ekki sjö ár, síðan þau sáust síðast. Hann hafði talað af sinni gömlu hreinskilni, en liún svarað hon- um með þótta. Hún hafði nauðsynlega þurft að særa hann, neyða hann til að endurgreiða eitthvað af liennar eigin þjáningum, sem foru hans sök. í hálfan mánuð, ef til vill lengur, ef vindur yrði óhagstæður, mjmdi hún verða farþegi á skipi Frá mönnum og merkum atburðum: hans, ásamt de Villebon, systur sinni og qÚum hinum. Ifún myndi sjá liann á liverjum degi. Ilann skyldi ekki geta forðazt hana. I sjö ár liafði hún lifað eins og steingerfingur, dauð úr öllum æðum, bak við grímu hverdagslegs lát- leysis í útlili og framkomu. Nú, nú skyldi hún njóta lífsins! Hún brosti. Tvær heilar vikur. Hún skyldi ekki svo mikið sem hugsa til eiginmanns, barna, byggðarinnar, stöðu sinnar eða skyldu. Allt þetta skyldi gleymt í bili. Frá öllu þessu skyldi hún taka sér frí. En aðeins þessar tvær vikur. Upp frá því myndi þetta sama halda áfram að vera uppistaðan í lífi Iiennar. „Þessi stund er allt, sem við eigum,“ sagði hún lágum hljóðum eins og Peroucet ábóti var vanur að segja. En það átti ekki við að þessu sinni. Sira Peroucet hafði gift hana Charles Tibaut — vesalings Cliarles sem var sikvartandi sjúkling- ur, sjúkuraf hégómagirnd. Ilann hafði veikzt af slæmu kvefi. Hún hafði lijúkrað honum af mik- ili fórnfýsi til þess að bægja frá sér hugsuninni um það, að hún sæi eftir því að giftast honum. Veslings Charles! Hann hlýtur að hafa verið ó- hamihgjusamur, ef hann hefir elskað liana eins heitt og hann virtist. Síðan gifti Peroucet ábóti hana Mathieu de Freneuse. Hann sagði við hana, að hún mætli ekki gleyma sér í sorg og trega, hún ætti að Iiugsa um aðra, lifa fyrir börnin — hún var bú- in að eignast Gervais og Robert. Hann og faðir hennar höfðu hvatt liana til þess að giftast Mathieu „vegna barnanna“. Svei! Hún hafði gifzt honum vegna auðæfa hans, landareigna og aðalstitils! Faðir hennar varð enn digrari en áður, eftir brúðkaupið, bara af monti og remb- ingi yfir tengdasyninum. „Dóttir mín flytzt til lierrasetursins við St. Jean,“ sagði hann. Ilann var eins og svo margur maðurinn í Nýja-Frakk- landi, reyndi af öllum mætti að sýna, að hann vérðskuldaði að verða aðlaður. Lágaðalsmaður (var nokkuð til hlægilegra i landi, þar sem naktir villimenn óðu uppi?), aðalsmaður i land- námi, þar sem öll hús voru byggð úr timbri og vænta mátti árásar villimannanna á hverri stundu. „Heldur liann, að blóð lians eða mitt streymi blátt á lit í kjötkatla íroquoisanna?“ 'AKvdiWðKvm Þegar sverlingjarnir i NorSur-Afríku kyssast, kyssa þeir hver annan á öxlina. •»• * NýliSi nokkur var í vandræSum meS einkennis- búiling sinn. ÞaS leit út fyrir aS hann kæmist alls ekki i hann. Tölurnar og hnappagötin voru á vixl og allt eftir því. Allt i einu kemur ofursti gangandi til hans og segir: „Því heilsuSuS þér ekki? VitiS þér ekki aS þér eruS í einkennisbúningi kongsins ?“ „ÞaS hlaut aS vera aS ntér væri ekki ætlaSur hann,“ sagSi nýliSinn ánægjulega. BandarikjamaSur, sem var aS skoSa London, kom aS Trafalgartorginu log sá þar Nelsons- minnismerkiS. „HvaSa karl er þarna uppi?“ spurSi Bandaríkja- maSurinn. „ÞaS er Nelson,“ sagSi brezki fylgdarmaSur hans. „Qg-hver var þaS nú?“ spurSi hinn. „Hanu,“ sagSi Englendingurinn hreykinn, „gerSi England aS-því sem þaS er nú.“ „ÞaS er slæmt,“ sagSi hinn dauflega. „Slæmt aS skella allri skuldinni á einn mann.“ ♦ Árni: Veiztu þaS, aS nú er tízka aS menn klæSist fötum í sama lit og hár þeirra er? Bjarni: Þú meinar þaS ekki. Arni: ÞaS er alveg rétt. GráhærSur maSur á aS klæSast í grá föt og svarthærSur í svört. Bjarni: SeigSu mér eitt. I hvernig lit'un fötum eiga sköllóttir menn aS klæSast? •♦ BlaSamaSurinn: HvaS segið þér um nafnlausu bréfin, sem þér íáiS? Prófessorinn : Eg les þau vanalega, en svara þeim aldrei. K leið til Heljar. Frásögn af réttarhöldum yfir frönskum ættjarðarsvikurum. EFTIR GEORGE SLAFF. Til dæmis þegar seinasti verjandinn varð æstur af því, að áheyrendur fussuðu og sveiuðu að máli hans, er hann kallaði sakborninginn, er hann varði, góð-' an Frakka. Verjandinn sneri sér að þeim, og af mikilli ákefð og mælsku krafðist hann þess, að hann fengi að neyta réttar síns, að krefjast þess réttlætis og linkindar, sem lög landsins leyfðu, sakborningi til handa. Og í krafti sannfæringaf sinnar og mælsku þaggaði hann algerlega niður í álieyrendum. „Vér erum ekki hér staddir okkur til skemmt- unar,“ sagði hann. „Ekki til þess að vinna okkur inn fé. Vér erum ekki hér til þess að inna af hendi skemmtileg hlutverk. Vér erurn hér til þess, að rétt- læti nái fram að ganga. Vér erum hér til þess að sjá um, að hinir seku fái þann dóm, sem þeir hafa til unnið, og til þess að sjá um, að hinir saklausu verði ekki brenndir með sama marki og hinir seku.“ Verjandinn mailti titrandi röddu. Hann var nijög hrærður, en jafnframt ákafur. „I Frakklandi hcfir fána frelsis og lýðræðis um langan aldur vcrið haldið hátt á loft. Það er orðið að hefð hvers Frakka, og liafi ótrúir og sviklyndir Frakkar runnið af vegi þeirrar hefðar hin seinustu hernámsár, ber oss nú að sjá um, að framvegis fari öll þjóðin hina gömlu, traustu braut frelsis og lýð- ræðis. Líf eða frelsi þessara manna, sem nú bíða dóms, á ekki að vera leilcfang múgsins, eða þeim sem skemmtiatriði. Réttlætið getur ekki náð fram að gangy í því andrúmslofti, þar sem 'menn gera gys að þcim mikla vanda, sem oss livílir á herðum, að taka ákvörðun um hvað sé rétt og livað sé rangt. Verjandinn var ekki þessa stundina að beina máli sínu til réttarins, — hann hafði snúið baki að dóm- \ urunu'm og horfði á áheyrendur. Hann ki’eppti hnef- ana og ávarpaði þá með hálf-upplyftum hön,dum: „Fröltkum sæmir ekki að láta sér háðsglósur uni munn fara, þegar um líf samborgara þeirra eða ann- arra manna er að tefla. — Sannir Frakkar eru ekki heiglar, sem fela sig í múghópi. Eg hefi komið hing- að til þess að gegna skyldu minni sem lögfræðing- ur og málflytjandi, og sem Frakki. Eg hefi ekki komið hingað til þess að skcmmta neinum cða til þess að þóknast fjöldanum.“ Hann hafði sigrað, er hann lauk þessum orðum. Áheyrendur skömmuðust sín nú fyrir framkomu sína. Eg heyrði menn mæla í hálfum hljóðum, og það var allt eitthvað í þá áttina, að verjandinn hefði rétt fyrir sér. „Ef þið hafið komið hingað til þess að vera vitni að því, að rétllætið nái fram að ganga, þá íátið gyðju réttlætisins ganga sína braut óhindrað. og lát- ið hana gera það í Iiinu hreina andrúmslofti virð- ingar og tignar, er sæmir réttlætiskennd þjóðar vorrar.“ Þegar verjandinn að lokum sneri máli sínu til dómaranna og beindi seinustu áskorun sinni til þeirra, voru áheyrendur svo kyrrir, að heyra hefði mátt flugu anda. Þegar hann var seztur niður, reis forseti réttar- ins upp úr sæti sínu og gerði grein fyrir helztu at- riðunum, sem rétturinn varð að taka til úrskurðar. Framkoma hans var með öllu óbreytt. Hann var kuldalegur, rólegur, virðulegur og ákveðinn. Og það var eins og kulda legði frá honum um allan réttarsalinn. Þegar hann hafði lokið máli sínu, tóku dómar- arnir húfur sínar, settu þær á höfuð sér, og gengu síðan út í röð. Líf 10 manna var nú í þeirra liönd- um. Klukkan var nákvæmlega tíu mínútur yfir 6. Þegar klukkuna vantaði líu minútur í sjö komu þeir altur inn í réttarsalinn og fór réttarforsetinn fyrstur. Hann var nú gyrtur sverði af þeirri tegund, sem foringjar í hernum aðeins bera við hátíðleg tæki- færi. Meðdómarar hans stóðu 1 hermannastöðu og heils- uðu að hermannasið, er hann byrjaði lesturinn:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.