Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 6. september 1945 VI S I R Mjólkurneyzla Reykvíkinga óx si. ár J HAót kven- um 1 milljón lítra frá 1943. • skáta á H US Skýrslur um verzlun og samgöngur íslendinga 1944. Samkvæmt skýrslum Landsbanka fslands um verzlun og samgöngur fslend- ingaáárinu 1944 er ský*t frá því að fatnaður og almenn vefnaðarvara hafi verið flutt inn fjTÍr 41.5 millj. kr. í stað 36.9 millj. kr. árið áður. Skófatnaður var fluttur inn fyrir 8.1 millj. kr. á fyrra, en fyrir 5.6 millj. kr. árið áð- ur. Neyzla Skönimtunarvara óx yfirleitt á árinu, nema á sykri og hrísgrjónum. úr neyzlu þess dró hvorttveggia litilsháttar. Mjólkurneyzlan í Reykja- vík óx frá árinu áður um 1 millj. htra og má það telj- •ast veruleg aukning. Er hér aðeins miðað við sölu mjólk- ursamsölunnar. Um áramótin 1943—44 var tala heild- og umboðs- söluverzlana í Reykjavík 136 en ulan Reykjavíkur 14. Á sama tíma var tala smásölu- vérzlana í Reykjavík 688, i kaupstöðum 301 og í sýslum 253. Tveir aðilar, Eimskipafé- lagið og hrezka stríðsflutn- ingamálaráðuneytið, héldu uppi siglingum milli íslands og annarra landa, með skip- um, sem fluttu vörur til þarfa landsins. Vöru ferðir hingað á vegum þessa aðila 84 talsins, þ. e. 42 frá Bret- landi og 42 frá Ameríku. Arið áður voru þcssar fcrðir samtals 98. Skipaútgerð ríkisins flutti í strandferðum sínum 43736 tonn af vörum milli liafna á landinu og 25925 farþega. Ilafa vöruflutningar minnk- að en farþegatalan augizt um rúmlega 20%. Flugvélar Flugfélags fs- lands flugu um 300 þús. km. vegalengd og fluttu 4330 far- þega. Flugvélaí Loflleiða h.f. flugu tæpa 90 þús. km. og fluttu yfir 5000 farþega. Til akvega, brúagerða og viðhalds vega var samtals varið rúmlega 16 millj. kr., en tala unninna dagsverka við vega- og hrúagerð kjá ríkinu var 155 þús. í júli 1944 voru í landinu 1991 vörubifreið og 2115 fólksbifreiðár. Hafði vöru- bifreiðunum fjölgað um 100 frá árinu áður, en fólksbif- reiðum um rúml. 120. Megn- ið af bifreiðunum voru í Reykjavík. Tala innlendra simskeýta var um 400 þús. á árinu og rúml. 1 millj. símtala. Tala simskeyta til útlanda var rúml. 70 þús. og álíka mörg skeyti frá útlöndum. Hins- vegar fækkar skeytasend- ingum setuliðsmanna veru- lega frá árinu 1943. Þá sendu þeir út 208.200 skeyti, en í fyrra 47.600. Sjálfir fengu þeir 60.800 skeyti árið 1943, en 15.000 skéyti í fyrra. Árið 1943 var tala bréfa- póstsendinga innanlands rúml. 4 millj. cn bókfærðra sendinga rúm. 225 þús. Til útlanda voru send rúml. 225 þús. bréfapóstsendingar og 1800 bókfærðar sendingar. Frn úllöndum bárust hins- vegar rúml. 394 þús. bréfa- póstsendingar og 8400 bók- færðar sendingar. HAUÐRðFUB, CÍTRÓNUR. VerzL Vísir kf. GASLUKTÍR og allir varahlutir fyrirliggjandi. Geys ir n.i, Veiðarfæradeildin. KgfBllawaébúö í nýju híisi í Norðurmýn til sölu. — Nánari upp- lýsingar gefur MáEíIalningsskriístofa Einars B. Gaðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2092 og 3202. Matsveim oí/ ■nahhwa háseta vantar á reknetabát. Upplysingar í dag kl. 5—7 í Varðarhúsinu (austurendanUm). Norðurlöndum Ungfrú Brynja Hlíðar, er nýlega komin heim frá Sví- þjcð, en þar sat hún mót kvenskáta á Norðurlöndum. Á ipótinu mættu sex full- trúar frá Finnlandi og einn- ig frá Noregi og 4 frá Dan- mörku. Ungfrú Brynja mætti ein af liálfu íslendinga. Mót- ið var haldið að heimili sænskra kvenskáta nokkuð fvrir sunnan Stokkhólm. Mættu af hálfu Svía einn fulltrúi frá liverju fylki i Sví- þjóð. Frú Baden-Po.well, ekkja skátahöfðingjans fræga og frú Leigh-White, forstöðu- kona alþjóðaskrifslofunnar i London mæltu báðar á mótinu. Voru þær í einskon- ar eftirlitsferð á þessum slóð- um og sátu mótið um leið. Að öðru leyti var rætt um starfsemi skátanna á Norð- urlöndum styrjaldarárin og jafnframt livað framundan væri i þeim efnum. óskað var eftir sjálfboðaliðum til starfa í löndum Mið-Evrópu. Þá var og rætt um að halda al- heimsmót kvenskála árið 1947, en ekki var tekin end- anleg ákvörðun um hvar það mikið verið hirt af heyi. Kaupum gamlar bækur og rit eftir ísl. höfunda, sérstaklega er óskað eftir: Ljóðmælum, rímum, ridd- arasögum, ævi- og útfar- arminningum, ævisögum, þjóðsögum og sagnaþátt- um, guðsorðabókum, eldri tímaritum, svo og ,smá- prenti ýmiskonar eí'nis. Bókabúðin Kirkjustr. 10 Húsmæður! Sultutíminn er kom- inn, k— en sykur- skammturinn er smár. Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrvgðult rotvarnarefni, nauð- synlegt, þegar lítill sykur er notaður. ... BENSÓNAT, bcnsoc- súrt natron. PECTINAL, sultu- lileypir, sem gerir yður kleift að sjóða sultu á 10 mínútum. — Pectinal hleypir sultuna, jafnvel þó að notað sé ljóst sýr- óp allt að % hlutum í stað sykurs. VINEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLUTÖFLUR og VÍNSYRU, sem hvorttveggja er ó- .missandi lil bragð- bætis. , FLOSKULAKK í plöt- um. Allt frá CHiíHM Fæst í öllum matvöruverzlunum. í smíÖum viö Efstasund, er til sclu fyrir sanngjarnt verð. 1 húsmu er gert ráð fyrir að verði 3ja her- bergja íbúð og verzlunarpláss, auk kjallara. Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar hrl. og Jóns N. Sigurðssonar hdl., Hafnarhúsinu í Reykjavík. — Sími 3400. I efmaáas'** vörulagev Allstór lager af 1. flokks vefnaðarvöru er til sölu * hér í bænum, ef um semst. — I því sambandi get- ur komið til greina sala á íbúðar- og verzlunarhúsi á góðum stað í bænum. Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar hrl. og Jóns N. Sigurðssonar hdl., Hafnarhúsmu í Reykjavík. — Sími 3400. Mafvivhi óshast til eftirlitsstarfa með raflögnum. Þeir rafvirkjar, sem sækja vilja um þessá stöðu, sendi skriflega umsókn til Innlagningadeildar Rafveitunnar fyrir 15. seþtember 1945. Rafmagnsveita Reykjavíkur. tryggingar h.f. Austurstræti 10. Símar 2704 og 5693. Um aldamótin var nær öll verzlun í höndum er- Iendra manna, og vátryggingar eru það að miklu leyti enn. Um leið og þér tryggið allar eigur yðar hjá oss, stuðlið þér að því að vátryggingar komist í mnlendar hendur. Öhöppin gera ekki boð á undan sér, tryggið því eigur yðar strax hjá oss. Vér bjóðum yður eftirtaldar tryggingar með beztu fáanlegum kjörum: Bnmatryggingar (ásamt tjóni af völdum tilfallandi leka vatns úr heita- og kaldavatns- leiðslum og leka af völdum frosts), Rekstursstöðvunartryggingar, Jarðskjálftatryggingar, Sjóvátryggingar, Stríðstryggingar, '3r Bifreiðatryggingar, Ferða-slysafryggingar. 'l’ . rr'. : Ji.íl Almennar tryggingar h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.