Vísir - 06.09.1945, Síða 2

Vísir - 06.09.1945, Síða 2
2 VISIR Fimmtudaginn 6. september 1945 Guðmundur Danoelsson Frá Keflavík til New York. Klukkan er 12 á hádegi, og cg stend fyrir utan lmsið nr. 25 við Barónsstíg og bið þess að billinn komi. — Það er gott veður, liálfskýjað loft ■og dálítil suðvestan gola, og þetta er þriðjudagurinn 3. júlí 1945. — Svo er bíllinn íkominn og það hittist svo á, að eg þeklti bílstjórann, — ibílstjórinn er enginn annar en Sigurður Marleinsson frá Hallstúni, sem eg liaf^Si stað- ið með á teig lieilt sumar lieima i Guttormshaga. Sæli nú, Siggi! — Það var síður en svo, að 'jnér leiddist á leiðinni til líeflavíkur, þvi fyndnari anaður en Sigurður er vand- ifundinn nú á dögum, og var Hátið sjóða á keipum, og var ■engu hlíft, alll ofan frá ráð- Qierra og niður í skáld. Á Tatnsleysuströndinni kom 'Jíona í bilinn og skammt í frá voru íslenzkir menn að róta i amerískum öskuhaug, eins og svin. Ðjöfuls viðbjóður! Klukkan 1.15 vorum við í Keflavík, og hér snéri Sigurð- oir aftur, eins og Gunnar forðum í hólmanum, en eg Jabbaði inn í amerísku lög- Teglustöðina og fékk að vita, að eg ætti klukkutíma til góða áður en farið yrði upp á flugvöll. — Gerðu svo vel og fáður þér sæti! — Eg tyllti anér um stund, en þar sem eg hef aldrei fyrr komið til kom aftur, þrjár stúlkur eða millum, að sennilega mynd- um við ekki komast af stað fyrr en á morgun, þá liringir sími, og sá sem í liann svarar, talar litla hríð, en slengir nú niður tólinu og spyr mig, hvort eg sé tilbúinnað leggja af stað samstundis. Mér varð hugsað til kvöldverðarins, en harkaði af mér og kvað mig albúinn, og þó fyrr hefði ver- ið. Ásgeir Pétursson var spurður hins sama, og var tilbúinn iíka. Síðan var okk. ur ekið upp á flugvöll. — Það var enginn kvöidverður á flugstöðinni, en við fengum þar te og steikt brauð með heim í bæjardyr á þessum j fræga stað, þar sem Vilhelm- ína Hollandsdrottning og all- : flestir mestu menn heimsins Ihafa étið steik. Guð blessi þá j og þeirra fæðu! — Iig sat um 'stund í reykingasalnum og jfurðaði mig á mýkt sætanna og liversu græn þau voru. og jhversu öskubakkarnir stóðu á háum fótum á Iiótel de Iveflavíkur og er auk þess 1 Gink, meira en hnéháum frí- ! standandi fótum, þangað lil sánnfærður um, að staðurinn anuni liinn merkasti, ef vel sé að gáð, þá ris eg á fætur og ,-spyr hvort mér sé ekki óhætt að skreppa frá í bili. — Mér -er það óhætt, segja þeir ame- rísku o.g eg lai)l>a af stað og finfi veitingahús, og þetta er þá veitingahúsið „Gullfoss xestórant“. Þar inni var xoskinn maður, drukkinn, að drekka bjór úr flösku. Eg heyrði, að hann var að segja frammjistöðustúlkunni sínar farir ekki sléttar, meðal ann- ars, að liann væri ógæfusam- ?ur og væri lengi búinn að -vera það. Þá kom hann auga á mig, livar eg sat við borð yfir glasi af Coca Cola, og ikemur til mín með flöskuna sína og spyr mig, hvort iiann xnegi sitja hjá mér um stund. Eg teyfði lioaum það. — Allt -er tapað, — sagði hann — háturinn, konan, peningarnir, hörnin, heilsan. — — Það er mikið, sagði eg. — Mér mistókst allt, sagði maðurinn og bað mig um sigarettu. — Okkur mistekst öllum, sagði eg lil j>ess að reyna að hugga hann svolitið, — eng- mn tekst allt, sem liann ætl- aði sér. — Þá viknaði maðurinn enn meir en áður og bað mig að fyrirgefa sér, að liann skyldi sitja hjá mér við þetta borð, því liann væri svo ljótur og gamall, en eg svo ungur og fallegur. — Eg sagði mann- fnum, sem satt var, að hon- nm missýndist um fegurð mína, og ekki hefðum við sjálfir ráðið aldri okkar, og hað hann sitja kyrran, ef hann vildi. — Nú vihli eg Qielzt de}ja, sagði hann, — allt er tapað, og fyrir hvað á þá að lifa? — Þjáningu sína, svaraði eg og kvaddi. Það var mætl fleira fólk á íögreglustöðinni, þegar eg frúr og einn piltur, auk þess eitthvað af aðstandendum þessa fólks. Eg þekkti suma af aðstandendunum, en ferðafélagana ekki. Það varð að liafa það, héðan af mátti eg eklci láta mér neitt fyrir brjósti brenna! — Lögreglu- þjónar úr hernum óku mér á flugstöðina, þar sem farang- ur minn var vigtaður og merktur, skjöl min athuguð og tekið á móti fargjaldinu, kr. 2641,00 í íslenzkri mynt. -— En flugvélin, sem átti að t taka okkur, var enn ekki ! komin, og enginn virtist vita fyrir. vist hvenær hún yrði ícirsuberjasultu, og þetta Varð hér. Ilún var bara einhvers- oklcur að nægja, og mcðan eg staðar uppi í loftinu milli neytti þessarar fábrotnu . Skotlands og íslands, það var fæðu, hugsaði eg um frelsar- allt og sumt. — I ann og síðustu kvöldmáltið 1 Til allrar guðsblessunar hans, og þetta var næstum vorum við elcki stödd á nein- éins og að ganga til altarins, uin eyðislóðum, nei, hótel De og skyldi eg nú verða á lífi Gink var eklci langt undan um þetta leyti annað kvöld? landi, Hótel de Gink, segi eg!j— Rétt áður en lagl var af | og aftur smýg eg inn í lög- slað, kom flugforinginn til reglujeppann og mér er ekið min og bað mig að fylgja sér eftir. — Mér virtist hann mjög hátíðlegur í bragði, eins og eitthvað alvarlegt væri í vændum, og reis óðara á fætur fylgdi honum inn í hliðarherbergi. Innan á veggjum þessa herbergis héngu margslconar undar- legir hlutir, sem eg hafði aldrei áður séð, og nú byrjar flugforinginn að tala til min lágri dulúðugri röddu um það, livað fyrir mig kunni að allt í einu, að einn hólelher- j koma á þessari væntanlegu I maðurinn kemur til mín, og'ferð _________ Hann segir mér J segist ætla að vísa mér á • " “ herbergi, og vísar mér á her- Jbergi númer 21, og þarna á !eg þá að sofa í nótt, ef flug- J vélinni skyldi seinlca til í inorguns, eða ef engin flug- {ferð yrði í kvöld.-----ó, eg í þakka yður fyrir herra her- maður, livað það er vingjarn- legt af yður að láta mig hafa svona gott herbergi, — hugs- aði eg, þvi eg var byrjaður að æfa mig í útlendri lcurteisi, — þalcka yður fyrir —- þaklca yður fyri r, — og hneigði mig. — Svo fór eg að dást að rúmteppinu, því það var úr svellþykku ormasilki, bléikt að lit og mjög munstr- að. Það mátti milcið vera ef þetta var eklci drottningar- lierbergið, því auk teppisins var þarna einhver sjaldgæfur ilmur, líkt og af deyjandi rós- um í skáldsögu. Ja, eg veit hversu áætlað sé að verða lengi i lofti og livað hátt verði flogið. En alltaf geti slys borið að höndum og ef það verði yfir sjónum og eg komist lifandi niður til yfir- borðsins, þá sé möguleiki á því að komast í gúmmíbát, og hann bendir á gúmmíbát, sem hangir á veggnum, samskonar og þann, sem sé i flugvélinni. í bátnum eru tvær árar, sundvesti, sem hægt er að pumpa fullt af lofti, þegar maður er kominn í það, matarkassi, vatnsbrúsi og loftskeytatæki, auk þess flugeldabyssa og liitt og ann- að dót. —- Iíann talaði í sí- fellu og sýndi mér margs- konar handtök um leið, en satt að segja leizt mér svo á þessa hluti, að eg væri jafn fortapaður þeirra vegna, ef illa færi, og var því fegnast- það nú reyndar ekki, en eins | ur, þegar l>essari kennslu- og úr vellyktandiglasi að, stund lauk. — Það voru minnsta kosti. Loksins hætti j margir menn á flugstöðinni, eg að horfa á teppið, og fór, amerískir liermenn úr flug- að lesa reglur hótelsins, enj liðinu á leið heim frá vig- þær voru festar með gull- stöðvunum í Evrópu, einnig tejiknibólu upp á vegg. — J tveir franskir liershöfðingjar Alliljótt verður að vera eftir klukkan ellefu á lcvöldin og yfirleitt er hverskonar há- vaði bannaður hvenær sem er sólarhringsins, því alltaf lcunna einhverjir að vera sof- andi í húsinu, — las eg og margt fleira var gott í þess- um reglum, þó eg muni það elcki lengur. Eg sá á klukkunni, að nú leið að kvöldverði, og gelck aftur inn i reykingasalinn eða setustofuna og þótti elcki lengur svo til um þennan stað sem í fvrstu, enda farið að svengja allverulega. — Og sem eg sit þarna í einum mýksta stóli heímsins 'og liugsa um mat og heyri hina farþegana tala um það sín í og tveir menn óeinkennis- klæddir, sömuleiðis franskir, ein stúllca kanadísk og svo við Ásgeir Péturssön, sonur Péturs G. Guðmundssonar fjölritara í Reykjavík. Klukkan 6.30 var stundin lcomin. Flugforinginn kaliaði upp nöfn allra farþeganna og sögðu þeir til sín jafnharðan, lestina rákum við Ásgeir. Og nú þusti allur hópurinn út i flugvélina, áhöfnin og 26 farþegar, og það var regn- demba og þó nokkur go'a af útsuðri, og við flýttum okk- ur upp stigann til þess að verða ekki votir. Síðan var hurðinni skellt aftur og læst. — Ágætt, við erum staddir í fjögrahreyfla far- þegaflugvél af þeirri gerð, sem þeir kalla Sky-master. Eg fæ að vita þetta hjá þjón- inum og eg fer þegar i stað að fást við þýðingu á þessu fallega nafni: — Himna- meistari, himnahúsbóndi — liugsa eg, — nú það lilýtur að vera sjálfur hinmafaðirinn sem þeir meina, og eg slæ þvi föstu og er ánægður yfir því að flugvélin skuli heita þetta, æjá, með himnaföðurnum hlýtur að vera gott að ferð- ast. — Farþegarúmið er allt fyrir aftan vængina, tvær sætaraðir meðfram livorum vegg og kringlóttur gluggi eins og á skipsklefum uppi yfir liverri röð, mátulega hár til þess að horfa út um hann sitjandi, mjór gangur eftir endilöngum klefanum. Eg lendi í fremra sæti næstöft- ustu raðar hægra megin í 1 flugvélinni, við hliðina á öðr- j um óeinkennisklædda Frans- ! manninum, og eg lcemst brátt að því að hann talar ensku. — Við erum nú allir seztir, en fiugvélin er enn lirevf- ingarlaus, og allt í einu fáum við skipun um að spenna okkur fasta í sætinu. Við lilýðum, og fáein atignablik siljum vi ðallir bundnir án þess nokkuð gerist, eu þá l'inn eg léttan titring undir fótum mér og djúpur fjar- lægur dynur lcveður við. Þeir liafa sett i gang. — Eg liorfði úl unt giuggann niður 4 sleinsteypuna, og sc von- bráðar að flugvélin rennur af stað. — Lengi rann hún í liægðum sínum eftir flug- velíinum, unz mér virti..t hún vera komin ui á enda hans, þá snéri hún við og selli á ógurlega ferð móti golunni og var lcomin á loft eftir ör- fáar sekúndur. Þá vanlaði klukkuna tiu minútur i sjö. — Eg starði út um gluggann og sá jörðina fjarlægjasl óð- fluga, sá allt í einu slcý fyrir neðan mig -og Reykjanesið eins og dálítið landabréf nið- ur um op á skýjunum. Siðan var það horfið. Við spenntum frá okkur ólarnar, þegar hér var lcomið, því nú var engin ólcyrrð lengur, heldur líktist þeíta siglingu á lygnu vatni. Við vorum fyrir ofan slcýin og regnið, og það var logn, og allt var blátt og bjart og óendanlegt, og hér fannst mér kannske að guð gæti átt heima. — Svo kom þjónninn labbandi eftir ganginum milli sætanna með bunka af skýrslueyðublöðum og félck hverjum manni þrjú þeirra, og við áttum að útfylla blöð- in. Þetta var milcið verlc, og eg lield eg liafi verið meira en klukkutíma að fást við það með skjalatöslcuna mína og hnén fyrir skrifborð. — Eg hafði búizt við meiri há- vaða en raun varð á, — liald- ið að elcki heyrðist mannsins mál innan í belgnum á þess- um ferlíkjum, sem svo oft höfðu ætt öskrandi eins og Ijón gegnum gufuhvolfið rétt ofan við húsþökin lieima á Eyrarbalcka. En það var alls enginn hávaði, það var liægt að tala saman án þess að hæklca róminn og vélahljóðið var temprað og þægilegt, næstum svæfandi. — Kluklc- an að ganga tíu sá eg allt í einu að það voru engin ský og eklcert haf neðan undir, heldur hvítur tindrandi is, úfinn og hranraður, við nálguðumst austurströnd Græniands. Svo kom strönd- in í ljós og það sásl eklci döklcur díll á ströndinm, hún leit út eins og hár og afliðandi ísveggur, — eins og frosinn foss. — í þessum svifurn ke/iiur einn af áhöfn flugvél- armnar inn til olckar og til- lcynnir, að nú muni vélin hæ.vka sig upp í tólf þúsund feía hæð meðan fiogið sé yf- ir Iandið og verið gcii að lo. iið verði í þynnra lagi um slund. — Slcítt með það, við hækkum og liækkum, og hvcrt ætla menniruir eigin- lega? — eg er búinn að fá hcliur fyrir eyrun, en i:ú er- um við líka uppi yfir Græn- landsjökli og lclukkan er ell- efu. Himininn er lieiður og sólin skín og hitinn í flugvél- inni er það milcill, að margir hafa farið úr skónum, ‘uver einasti er snöggklæddur og berhöfðaður. —'- Klukkan 11.20 lcoma fjallatindar í Ijós fram undan okkur. Þeii vlrð- ast elcki mjög liáir, það örlar á svörtum Iiamrahryggjum upp úr snjónum, og eg er að verða mjög spenntur fyrir útsýninni. Eg rís úr sætinu og' geng út að glugganum á hurðinni, þar sem eg sé betur út og þarf elclci að talca tillit lil Fransmannsins. En loftið er óþægilega þunnt. Auk hellunnar fyrir eyrunum er eg nú búinn að fá dálítinn Iiöfuðverk, og mér finnst eg aidrei geta andað nógu djúpt. — Eg dreg blað og penna upp úr vasa riunum og hyggst að slcrifa smágrein um Græn- landsjölcla úr því eg lief þá hérna við liendina, en viti menn, það eru fleiri en eg, sem ekki kunna við loftslag- ið: penninn minn hefir feng- ið klýju og selt upp öllu blek- inu. Hann er tómur! — Þá er að bjarga sér með blýant- inum, og nú er tekið til við ritstörfin. Skrifborðið er raunar elcki sem þægilegast, afsleppur og mjór glugga- karmur, eða réttara sagt hvarmur „kýraugans“, og vitanlega verð eg að standa við verkið. —- Niðurl. Alm. Fasteignasalan (Brandur. Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. ff ALLSKONAR AUGLÝSINGA TEIKNING AR VÖRUUMBLOIR VÖRUMIÐA BÖKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI BT v'urzlunar- JufÉsL MERKI’ SIGLl. AUSTURSTR&T! IZ. Seljum næstu daga ódýrt kvenskótan í litlum stærðum. VERZL.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.