Vísir - 06.09.1945, Page 8

Vísir - 06.09.1945, Page 8
V I S I R Fimmtudaginn 6. september 1945 ALLIR þeir Í.R.-ingar sera ætla aS aöstoSa viS hlutaveltuna, eru beSnir aS mæta á íundi í kvöld kl. 9 e. h. í Thorvaldsensstræti 6. Nefndin. FARFUGLAR! Um lielgina veröur unniö i Heiöabóli. (134 KARLMANNSÚR hefir fundist á veginum fyrir austan Múlakot í Fljótshlíö. Uppl. í sinia 2404. (128 KARLMANNS-armbandsúr fanst viö Lækjartorg um síö- astl. helgi. Réttur eigandi hringi i sima 5588.__(130 HERBERGI til leigu. Efsla-' sund 22. (136 VILL ekki einhver góð- lvjartaður Reykvikingur leiga mér gott herbergi í vetur. Góö umgengni. Þeir sem vildu sinna þessu leggi tilboö inn á afgr. blaösins, merkt: vJóhann — 200“. Jóhann Pétursson Svarf- dælingur. (108 HERBERGI á lofti í nýju húsi í Austurbænum til leigu fyrir reglusaman mann. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,,Strax“ (145 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiöj- an Esja h.f. Sími 3600. (435 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (450 NOKKRAR stúlkur óskast til að hnýta net. Netagerð Björns Benediktssonar. Sími 4607. . (127 SNÍÐ kjóla, zig-zag sauma og perlusauma. Hringbraut 215, 111. hæð, vinstar megin. (32 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi 1. okt. nrá vera lítiö. Tilboö, merkt: „H—77“ sendist afgr. blaösins fyrir 10. þ. mán. (150 ELDRI konu vantar litið herbergi, greiösla fyrirfram. — Tilboð, merkt: „Amma“ sendist Vísi. (111 SENDISVEINN óskast hálf- an eða allan daginn. Brekka. — Sími 1678. (58 STÚLKA óskast í heils dags vist. Ólafía Ragnars, Efsta- sund 3. Sínri 2431. (126 STÚLKA óskast. — Sérher- bergi. Uppl. á Njálsgötu 102, II. hæö, til vinstri. (107 VESKI, meö peningum, fannst 3. þ. m. — Uppl. í símá : 2061._________________(132 KVEN-armbandsúr tapaöist síöastliöið sunnudagskvöld i miöbænum. Finnandi vinsam- lega geri aövart i sima 4741. TAPAZT hefir peningaveski i miöbænum, meö peningum, tékkávísun og passa. — Skilist gegn fundarlaunum til Rann- sóknarlögreglunnar.____(102 HÚSMÆÐUR sem vilja læra . að sníða og sauma geta komiz.t ! að um eftirmiödag frá 4—6. — , Sinii 4940. Ingibjörg Sigurðar- i dótt'ir. (67 BRÚNT karlmannsveski tap- aöist síðastl. mánudag. Finnandi :vinsamlega skili því í Hress- ingarskálann gegn íundarlaun- um. (113 KVEN-armbandsúr (stál) hefir tapazt í Austurbænum. — Uppl. i sima 3909.____(115 TAPAZT hefir telpuskór (brúnn). Finnandi vinsamlega geri aðvart í. síma 5847. (87 SKRIFTARKENNSLA. — Byrja kennslu í næstu.viku. — Guðrún Geirs'dóttir, sími 3680. VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243 SILFHR-TÓBAKSDÓSIR, merktar, hafa tapazt. Uppl. hjá blaðinu. (148 GRÁBRÖNDÓTTUR kettl- ingur (högni) í óskilum. Uppl. í síma 6295. (152 BARNLAUS hjón óska eftir einu hefbergi og eldhúsi eöa aðgangi að eldhúsi 1. okt. Húshjálp eftir samkomulagi. •— Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- dag n. k., merkt: „Togarasjó- maður“. < (118 MÁLARA vantar herbergi (vinnustofu), þarf ekki að vera mjög stórt. Tilboð, merkt: „Artist“ sendist Vísi. (110 —----------------------------- FátaviðgerSin. Gerum viB allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 fengið 1—2 MENN vinnu viö frystihiis-byggingu. í Kópavogi. Uppl. á staönum og í síma 1881. (100 UNGLINGSTELPA óskast, 13—14 ára, til að gæta barna 4 tíma á dag. Laugaveg 160 (bak- húsið). (116 STÚLKA vön fatasaum- um óskast til aö sauma drengjaföt. Uppl. Iiring- braut 110. Sími 3901. (157 HRAUST stúlka óskast í hálfs dags vist á heimili ólafs Helgasonar læknis, Garða- stræti 33. Þrír í heimili. Sér- herbergi. (141 MAÐUR, sem er vanur að hirða kýr getur fengiö góða atvinnu nú á búi í Biorgar- firði. Úppl. i kvöld og á morgun á Víöimel 63, I. hæð. (U8 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-_________________(153 SAUMAVELAVÍÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. FIÐURHREINSUNIN, Að- alstræti 9 B. Hreinsum fiður og dún úr sængurfatnaði. Sækj- um sængurfötin og sendum þáu hreinsuð heim samdægurs. — Sængurfötui verða hlýrri, létt- ari og mýkri eftir hreinsunina. Sími 4520. (419I STÚLKA gctur fengið at- vinnu nú þegar éða frá miðjum sgptember í kaffisöiunni Hafn- arstræti 16. Hátt kaup og hús- næði ef óskað er. Uppl. á staðn- uní og í síma 6234. (T47 STÚLKA eða kona getur fengið létta ráðskonustöðu í sveit nálægt Reykjavík. — Má hafa með sér eitt eða tvö börn, ef svo stendur á. — Aðeins 2 menn í heimili. — Uppl. í kvöld eða morgun á Víðimel 63, I. hæð. (139 STÚLKA óskast. Gott sér- herbergi. Uppl. í síma 4216. — STÚLKUR óskast. Sauma- stofan. Hverfisgötu 49. (153 2 STÚLKUR óskast á Mat- söluna Bergstaðastræti 2. Önn- ur þarf að kunna að laga mat. Hátt kaup. Húsnæði fylgir. (154 Jœii ÞRÍR ungir verzlunarmenn óska eftir fæði, helzt á „prívat“- heimili. Æskilegt að húsnæði fylgdi fyrir tvo af þeim. Til- boð, merkt: „Fæði 3“ sendist blaðinu fyrir laugardag. (123 TIL SÖLU: Sýningarskápur (30x60x137 cm.) og kjólahengi (stativ) úr stáli 31,60x2 m.) — Uppl. í síma 2778._______(i37 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. _________(513 ÓSKA eftir kvenreiðhjóli. — Uppl. í skála 20 við Þórodds- staði, kl. 6—9 í kvöld. (103 BARNAVAGN til sölu. Uppl. Laugaveg41.____________(104 FALLEGUR Labrador mink planded muskrat-pels til sölu á Öldugötu 6.___(106 KVENREIÐHJÓL, nýtt, til sölu. Uppl. í síma 2199. (IÍ4 TIL SÖLU: Barnarúm, með dýnu, og stofuborð, með tvö- fáldri plötu, til sölu á Fram- nesveg 28, niðri. (IX7 BARNARÚM. Gott sundur- dregið barnarúm til sölu. — HverfiSgötu 68 A.________(14° TVÍSETTUR eikarklæða- skápur til sölu á Bergstaðastíg 35, milli kl. 6^-8 e. m. (142 FERMINGARKJÓLL til solu í Veltusundi 3 B. (144 2 ÚTVARPSTÆKI (annað ferðatæki) til sölu, Seljaveg XI, III. hæð.______________(146 DÍVANAR, allar stærðir fyrirliggjandi. — Ilúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu xi. (149 LÍTIÐ útvarpstæki, „Admír- al“ til sölu. Hjallaveg 8, (155 KVENREIÐHJÖL til sölu eftir kl. 6. Uppl. Njálsgötu 59. (156 TIL SÖLU mjög ódýrt: 3 dekk 325x19 og 400x19. — Einnig 2 sylenders magn- lietta og karbortór 6 volta- geymir og fl. Uppl. síma 2357, kl. 6—8 í kvöld. (158 HÚSGÖGN til sölu. Vegna burtfarar eru til sölu vönduð svefnherbergishúsgögn, ljóst birki, 2 stoppaðir stólar, bókahilla (póleruð) dívan, ,borðstofuborð og stólar. — Hrefnugötu 1, miðhæð. (160 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum urn land allt. — I Reykjavík áfgreidd í síma 4897- (364 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvjrkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. — FRAMLEIÐUM allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. — Dívanar oftast fyrirliggjandi eða skaffaðir með stuttunx fyr- irvara. Húsgagnavinnústofan Miðstræti 5. Sími 5581.____3 ogf radíógrammó- PÍANÓ fónn og amerískur standlampi til sölu vegna bnottflutnings. Uppl. í síma 3501._____(75 PEYSUFÖT, ásamt pilsi á litinn kvenmann til sölu, Berg- þórugötu 10.___________(ý4 JERSEY-buxur, með teygju, barnapeysur, margar stærðir, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju- vegi 11, bakhtisið.___(261 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714. (554 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 2 DJÚPIR stólar, nýir, og dívanteppi til sölu með gjaf- verði. Einnig sófi, 3 djúpir stólar, nýtt, mjög glæsilegt og vandað sett, fóðrað með vín- rauðu plussáklæði, Laugaveg 41, kl. 5—9.______________(124 TIL SÖLU: Þvottavinda og dívan með skúfíu, Miðstræti 6. (125 TVEIR góðir barnavagnar til sölu mjög ódýrt. Uppl. á Sóleyjargötu 15, uppi. (129 2ja MANNA madressa, barnavagn og dívan til sölú. — Ii a 11 v e i garstíg 10._(131 LAXVEIÐIMENN! Ána- maðkur til sölu. Nýtíndur. — Skólavörðuholti, Bragga 13, við (135 Eiríksgötu. CHEMIA-DESINFECTOR er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munura, rúmfötum, húsgögn- um, símaáhöldum, andrúms- lofti o. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. (7r7 Íro jCÍ TARZÁN 06 SJÓRÆNINGJARIÍIR Eftír Edgar Rife Burroughs. iTarzan nr. 22 Apamaðurinn snéri sér við á sundinu til lands, lil þess að aðgæta hvernig hinum gengi og þá kom hann strax auga á hættu þá, sem Inga var nú stödd i. Hann vissi, að hann myndi ekki é?eta náð til hennar svo skjótt, sem $urft hefði. og .... Og þess vegna greip hann til þess ráðs, að kasta spjóti sinu í flóðhestinn sem nær var kominn stúlkunni. Hann teygði sig upp i vatninu og varpaði spjóti sínu af heljar miklu afli í ált- ina til hins gapandi flóðhests, sem var alveg hjá Ingu. Tarzan brást ekki frekar en fyrri daginn. Hann skaut spjóti sínu ná- kvæmlega þar sem hann liafði miðað, i kjaft skepnunnar. Flóðhesturinn gein þegar við agninu og skoltarnir féllu saman með miklu glamri. Ráð Tarz- ans hafði heppnazt. oynti aftur með skepnunni og tókst að iiá taki á hrygg hennar. En þá skeði dálitið óvænt. Báðir flóðhest- arnir stungu sér niður i fljótið og á sama augnabliki urðu hlébarðarnir viðskila við flóðhestinn, sem þeir höfðu l^gið á. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.