Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 06.09.1945, Blaðsíða 6
6 Fimmtudaginn 6. september 1945» V I S I R bráðskemmtileg og afar spennandi skáldsaga —- kom í bókaverzlanir i gær. Sagan gerist að mestu í Austurlöndum og segir frá afar vold- ugum og hættulegum samtökum sjóræningja og baráttu lögreglunnar við þennan óaldarlýð. — Sjóræningjnnum er stjórnað af gáfaðri og fagurri konu, sem á undarlega sögu að baki sér. — Bókin er full af spennandi atburðum og austurlenzkum leyndardómum. Lesið Sjóræningjadrottninguna! Verð kr. 12,00. Aðalútsala: VaSaÚtgáÍtBWB BÖIÍAV. KR. KRISTJÁNSSONAR, Hafnarstræti 19. Vegna i'ýmingar seljum við næstu daga með miklum afslætti: Dömu- og telpukápur, kjóla, pils o. fl. Ændi'ésiiB' Æbitiréssonar /*./. Tilkynning frá Fiskimálanefnd Fiskimálanefnd hefir lokið við að reikna út- verð- jöfnunargjald fyrir marz-mánúð, og er verðuppbótin sem hér segir: 1. svæði: Faxafiói. Verðjöfnunarsjóður kr. 450.034,68. Verðupphót 6,08%. 2. svæði: Breiðafjörður, að Bíldudal. Verðjöfnunarsjóður.kr. 39.469,03. Verðuppbót 4,13%. 3. svæði: Vestfirðir. Vcrðjöfnunarsjóður kr. 139.614,02. Verðuppbót 8,5%. 4. svæði: Norðurland. Enginn útfiutningur. 5. svæði: Austfirðir. Verðjöfnunarsjóður kr. 33.481,44. Verðuppbót 12,3%. 6. svæði: Vestmannaeyjar, Stokkseyri, Eyrarbakki. Verðjöfnúnarsjóður kr. 300.074,15. Verðuppbót 10,08%. JFisk ÍBnálaBiefstíl Skrifstoíupláss ó s k a s t. LOFTLEIÐIH H.F. Sími 2469. Vinna—husnæði Vantar 2 stúlkur á vinnustofu mína. Hús- næði getur fylgt. Upplýsingar eftir kl. 8 á Leifsgötú 4, III. hæð. Stúlku vantar á Hótel Borg. — Upplýsingar á skrifstofunni. Umboð fyrir happdrætti Vinnuheimilis S.Í.B.S. Bókabúð Lárusar Blöndal Hljóðfærahúsið Sigfús Eymundsson, bókaverzlun Helgafell, Laugaveg 100 Mál og menning, Laugaveg 19 G. Á. Björnsson, Laugavegi 47 Kiddabúð, Njálsgötu 64 Kiddabúð, Bergstaðastræti 48 Silli & Valdi, Hringbraut 149 Jón Símonarson, Bræðraborgarstíg 16, bakarí Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12 Verzlunin Drífandi, Laufásvegi 58 Verzlunin Ægir, Grófin, Tryggvagötu Styrkið gott máíefni og skapið yður tækifæri til þess að eignasí mikil verðmæti. Kaupið happdrættismiða strax í dag! ÞORVALDUR SIGURÐSSON. Svjartfréttir I.O.O.F. 5 = 127968 /2 = Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sim5 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., síini 1540. í Reykjavík eru nú 764 verzlanir. Smásölu— verzlanir eru 607 og 157 heild- söluverzlanir. Á árinu hafði verzl- unum fjölgað um 76. í árslok 1914 skiptust smásöluverzlanir sem. hér segir: 134 matvöruverzlán- ir, 148* vefnaðarvöruverzlanir, 20 j skóyerzlanir, 27 bóka- og rit- . fangabúðir. Smávörur, silfurmun— ir o. fl. 65. Járnvörur og bygg- ingavörur-18. Vmsar vörur 122.- Kristniboðsvinir efna til móts i Kaldárseli næst— komandi sunnudag. Sjá nánari auglsýingu i hlaðinu i dag. Útvarpið í kvöld. KI. 29.25 Hljómplötur: Söng-- dansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu. viku. 20.20 Útvarp'shljómsveitin (Þórarinn Guðnnmdsson sljórn— ar): a) Peter Schmoll-forleikur- inn eftir Weber. h) Fuglasalinn eftir Zellner. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.10 Illjóm- plötur: Schlussnuss syiigur. 21.25 Upplestur: Um Grímsey. a) Lýs- ing Ivristjáns Eggertssonar á Grimsey. h) Kvæði Guðmundar Friðjónssonar. (Helgi Iljörvar- les). 21.45 Hljómplötur: llústir Aþenu; tónverk eftir Beethoven- J.iszt. 22.00 Frétlir. Dagskrárlok- Hvenær lækkar kjötverðið? Verð á kjöti er nú i smásölu; kr. 14.35, en í heildsölu kr. 12.70 og var lögð til grundvallar 25% hækkun vegna suinarslátrunar,- Nú er liðið svo langt á sumar að ástæðulaust sýnist að kjötverð- ið haldist hið sama, en verðlags- nefnd mun verða kosin i dag og ælti þá fljóllega að geta kippt. þessu í lag. Öll sanngirni virðist mæla með að 257o hækkuniin verði nú þegar niður fclld. VEÐRIÐ í DAG. Klukkan 9 í morgun var vind- ur allhvass af suðvestan viða Veslanlands og við Húnaflóa eu suðvestan gola um austurhluta landMnS, Rigning var á Vest- fjörðum, en þurrt í öðrum lands- hlulum. Hiti var 8—11 stig- Lægð er milli Vestfjarða og Grænlands. Ilorfur: Suðvestur- land og Faxaflói: Stinningskaldi1 af sunnan og suðvestan, rigning Breiðafjörður, Vestfirðir og Norðurland: Allhvass af suð- vestan og rigning. Norðauslur- land og Auslfirðir: Vaxandi suð- austuríand: Suðvestan gola og rigning síðdegis. F. U. S. HeimdallDi: kemmtiferð til Þingvalla verður íarin næstkomandi laugardag. Sameiginlegt borðhald í Valhöll kl 1 e. h. Skemmtiatriði og dans. Tryggið yður þátttöku strax í skrifstoíu Sjálístæðisílokksins, sími 2339. STJÖBNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.