Vísir


Vísir - 06.09.1945, Qupperneq 5

Vísir - 06.09.1945, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 6. september 1945 V I S I R GAMLA BlOMKH Kalli á Hóli (Kalle pá Spángen) Sænslc gamanmynd. Edward Persson, Bullan Weijden, Carl Ström. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Þrifin og myndarleg stúlka óskast á heimili í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa með sér barn. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. í síma 2045 frá kl. 9—12. Maður óskast til að stunda silungsveiði i Þingvallavatni í 1 mánuð eða léngur. Hátt kaup. — Upplýsingar til föstudags- kvölds á Fjölnisvcgi 8 — efri hæð. Fjölritarai og ritvélar. LEIKNIR selur nýja fjöL ritara og góðar ritvélár. Vesturgötu 18. Sími 3459. Stiílha óskast nú þegar. Caíé Höll. Austurstræti 3. H ú s n æ ð i. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUBÞðR Hafnarstræti 4. K. F. U. M. KRISTNIBOÐSMÓT. Kristnibo'Ssvinir efna íil móts í Kaldárseli, ef veður leyfir, sunnud. 9. sept. Ræöu- menn: Reistad, sjómannatrú- boöi, síra Sigurjón A'rnason, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson og Ólafur Ól- afsson. Bilferöir veröa úr Reykja- yík kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. Þátttakendur gefi sig fram í síma 3427, 3504, eöa 4157. Mótiö endar kl. 8.30 meö kristniboðssamkomu i húsi K.F.U.M., Hafnarfiröi. Söngur og hljóöfæraslátt- ur. Allir v.elkomnir. (159 SursítuJiórintB fró ísufiröi Söngsijóri Jónas Tómasson. ViS hljóðfærið Dr. Victor Urbantschitsch. • • AMSONGUR í Gamla Bíó í kvöld, fimmtudaginn 6. september, kL 1 síðdegis. Síöusti susttsÖBitjur kórsins í Gamla Bíó verður annað kvöld, föstudag- mn 7. þ'. m., kl. 7 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Forenmgen„DANNEBROG" I Anlednmg af H. M. Kongens 75 Aars Födsels- dag Onsdag 26 ds. afholder Forenmgen selskabelig Sammenkomst med Middag i de nye Selskábslokaler Hverfisgötu 1 16. Nærmere Meddelelse senere. Alle Danske velkomne. BESTYRELSEN. JFrá Æfandíða- skólanum. Yfirkennari skólans verður fyrst um smn til viðtals í skólanum kl. 5—7 e. h. á mánudögum og fimmtudög- um. BARNASKÓLI HAFNARFJARDAR. Kennsla getur að þessu sinni ekki hafizt fyrr en eftir miðjan septem- ber. — Síðar verður auglýst, hvenær börn- in skuli mæta. SKÓLASTJÓRINN. lilMGLIIMGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um KLEPPSHOLT NORÐURMYRI ÞINGHOLTSSTRÆTÍ Talið strax víð afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. TJARNAEBIO KK Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Afar spennandi og gaman- söm lögreglusaga. Wayne Morris, Brenda Marshall, Alexis Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum yngri en 12 ára. Vélritunar- námskeið (3ja mánaða) hefjast 1. október. Vænlanlegir nemendur gefi sig fram sem fyrst, vegna niðurröðunar í nám- skeiðin. Ennfremur er tek- ið á móti pöntunum fyrir námskeið janúar—marz. Til viðtals næstu daga frá kl. 10—12 f. h. og kl. 6—8. CECILIE HELGASON, Hringhraut 143, 4. hæð til vinstri. Simi 2978. NYJA BIO KHK Dolarfulla eyjan („Cobra Woman“) Spennandi æfintýramynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Sabu. Maria Montez. Jön Hall. Lon Chaney. Sýnd kl. 9. Danskennararnir „Gög og Gokke" (Dancing Masters) Sprellfjörug mynd með Stan Laurell, Oliver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. Þurrkaður s a 11 f i s k u r, norðlenzk saltsíld, vel verkuð skata, íslcnzkar gulrófur, samskonar og undanfarin ár. L FISKBUÐIN, Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. LOKA9 eítir kl. 12 á hádegi föstudagiifn 7. september, vegna jarðarfarar. MÆarlúkssurt & JVurömurtrs Bankastræti 11. LOKAÐ eftir kl. 12 á hádegi föstudaginn 7. september, vegna jarðarfarar. M.F. STEIMSTEYFAJV Hjartanlega bökkum við öllum, sem sýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar, Guðhjargar Guðmundsdóttur. Ingibjörg Gísladóttir og systkini. Hjartkær maðurinn minn, faðir og sonur Guðbjarni Guðmundsson íulltrúi, verður jarðsunginn föstudaginn 7. þ. m. frá Frí- kirltjunni. Húskveðjan hefst frá heimili hans, Lind- argötu 20, kl. 1 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Ásta Eiríksdóttir og börn. Guðarnleif Bjarnadóttir. Móðir mín, Rósa Sigurðardóttir, verður jarðsungin að Reykholtskirkju laugardaginn 8. þ. m. Kveðjuathöfn verður á Elliheimilinu Grund föstudaginn 7. þ. m. kl. 2 e. h. Reykjavík, 6. sept. 1945. • Jón Ivarsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.