Vísir - 15.09.1945, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíða og
laugardagssaga.
Sjá 2. og 6. síðu.
35. ár
Fáll í Jökulsá á
DaS—og liföi.
Á miðvikndag féll maður
nokkiir í Jökulsá á Dal, en
komst lifs af.
Páll Gíslason bóndi á Að-
albóli, var að fara yfir ána
í kláf, en annar kláfstreng-
urinn slitnaði, svo að Páll
steyplist í áná. llún remiur
þarna í gljúfri og þrengslum
og var mikill vöxtur i henni,
svo að ekki þótti tiltækilegt
að láta hesta synda yfir
hana, jafnvel á þeim stöð
um, þar sem aðslaða er góð.
Pál rak niður eftir ánni,
en tókst að komasl að landi.
liann er karlmenni hvð
mtsta, en þó þykir björgun
hans ganga kraftaverki næst.
Heykjafoss fer
fll Gaufaborgofo
E.s. Reykjafoss fór í gær
kl. sex áleiðis til Gautaborg-
ar. Er þetta önnur ferð skips-
ins þangað.
Slcipið fer tómt héðan, en
mun lesta ýmsar vörur í
Gaufaborg, að líkindum mest
af tirnbri. Sex farþegar fara
með skipinu.
Verzlunin:
Öhagstæð um 6,2
millj. kr
Úflutningur innlendra af-
uorq. fjjrsla átla mánuði árs-
ins nam 193.H millj. króna.
Á sama tíma voru fluttar
inn vörur fyrir samtals 184.8
milljónir, 'svo að vöruskipta-
jöfnuðurinn á þessu tima-
bili var hagsiæðnr um 9 mill-
jónir króna. í ágúst var vöru-
skiptajöfnuðurinn þó hag-
stæður um 6,2 millj. króna,
því að þá keyptum við vör-
ur fyrir 27.6 millj. króna, en
seldur úr landi afurðir að
verðmæti 21.4 millj. króna.
Alþingi kvatf
saman 1. okf.
Á ríkisráðsfundi hinn 13.
þ. m. gaf forseti íslands út
forsetabréf um að reglulegt
Alþingi 1945 skuli koma
saman 1. okt. 1945.
Ennfremur gaf forseti Is-
lands út bráðabirgðalög um
breyiingar á lögum nr. 48,
23. febrúar " um slcipakaup
ríkisins.
Skömmfun á
gúmnrí afnumin
Nú hefir verið afnumin
skömmtun á gúmmístígvél-
um og bifreiðahjólbörðum.
Fjármálaráðuneytið aug-
lýsti í gær, að reglugerðir,
sem gefnar voru út um þessa
skömmtun, hafi verið úr
gildi numdar.
VISI
Leikárið hefst . .
í október.
Sjá 3. síðu.
Laugardaginn 15. september 1945
209. tbL
Blöð í Japan segja þjóðinni frá
hryðjuverkum hersins.
Domei uppleyst
Eift sjálísmorð enn.
Laxáiyiikj'pnar-
lánuinn breyft í
limlenf lán.
Danska láninu, sem notað
var til að koma upp Láxár-
virkjuninni norðanlands,
mun verða breiitt í innlent
lán. *
Handelsbanken í Kaup-
inananhöfn hefir tilkynnt
Akureyrarkaupstað, að
þankinn geíi fallizt á að
kaupstaðurinn greiði upp 1.
márz næstk. skuldabréfalán
vegna virkjunárinnar, sem
nemur rúmlega hálfri annari
milljón danskra kr.
Fjárhagsnefnd og raf-
veitunefnd Akureryar lelja
æskilegt, að láninu sé breytt
i ínnlent lár .\g he ir ba jar-
stjórnin .sampj kfc t að \e;la
fjárhagsnefne. og bæýu'-
stjór* heimild lil a§ gera
nauðsynlegar ráðstafanir til
breytingar láninu.
If
prms —
mm m
Góðtemplarar a Akureyri
hafa sóit um þai lil bæjar-
stjórnar þar, að reglunni
v<j.ði leyft að slarfrækja
kvíkmyndahús.
.Vflar regi . sér að starf-
■ rækja kvikmyndahúsið
í .,Skjaidhorg“, þar sem sam-
nefnf kvikmyndahús hefir
starfað undanfarið. Reglan
á liúsið og' hefir kvikmynda-
húsið sagt upp leigunni. Góð-
templarar vilja fá að vera
undanþegnir skatti, svö að
þeir geti varið öllum hagn-
aði af kvikmyndasýningun-
um tii eflingar reglunni.
Hollenzka úlvarpið skýrir
frá því, að fyrrverandi borg-
arstjþri Eindhoven hafi ver-
ið handtekinn fyrir nazistisk-
ar skoðanii'.
Farþegar með E.s. Reykjafoss
frá Rvik til Gautaborgar 14.
sept.; Fr. Margrét Helgadóttir,
frú Nanna Ohlson m. 2 börn,
Skarphéðinn Jóhannsson, Ríkarð-
ur Jóhs. Jónsson, Ottarr Karls-
son, Kristinn Guðsteinsson.
Flugsýningin í dag:
IVIikinn fjölda iang-
ar í hringflug í dag.
En évíst, hvort hægt verður að íullnægja
eítirspurninni.
Mikill áhugi er meðal fólks
um að komast í hringflugið,
sem verður í sambandi við
flugsýningu Breat í dag.
Vísir áttí* í gær tal við
örn Ö. Johnson, fram-
kvæmdarstjóra Flugfélags
Islands. Sagði hann, að fé-
lagið hefði fengið mjög
margar fyrirspurnir um
flugið, en liætta væri á því,
að ekki mundi verða hægt
að fuílnægja eftirspurninni.
Landflugvél F. I. var fyr-
ir norðan í gær, þegar blað-
ið átti tal við Örn. Var hún
þar veðurteppt, og ógerlegt
að segja um það, bvort hún
mundi komast suður til þess
að taka þátt í fluginu. Cata-
lina-flugbáturinn var enn í
Kaupmannahofn í gær, og
þótt hann gæti lagt af stað
þaðan í dag, þá mundi hann
aldrei ná heim fyrir tilsett-
an tíma. Er þá aðeins um
Grumman-flugbát félagsins
að ræða til þessa, en liann
er ekki fær um að fullnægja
eftirspurninni.
Þá skýrði örn blaðinu frá
því, að þ.oftleiðir h.f. mundu
ef til vill taka þá'tt í hring-
fluginu, en ekld átti að á-
kveða það fyrr en í morgun.
Áður en blaðið fór í press-
una, var ekki búið að taka
ákvörðun um þetta.
Vísir átti tal um þetta við
Ólaf Þ. Bjarnason, skrif-
stofustjóra Loftleiða, í gær-
1 kveldi, og var blaðinu skýrt
' svo frá, að flugvélar félags-
ins hefðu orðið að vera um
kyrrt alla þessa viku, svo að
|cf flugveður gæfi út á land,
|j)á mundi félagið senda flug-
vélar sínar með farþega, sem
orðið hafa að bíða að und-
anförnu.
Verðið.
Verð farmiða í hringflug-
inu mun verða milli 20 og
40 krónur fyrir tíu mínútna
flug. Þegar brezki flugher-
inn óskaði eftir samyinnu
F.I., æskti hann þess, að far-
ið yrði selt við kostnaðar-
verði, cn síðan hefir komið
lil orða, að hækka j)að eitt-
hvað, og verður j)á það, sem
umfram verður, látið renna
til góðgerðastarfsemi.
Blaðið hafði ekki fregnað
nákvæmlega, hvað orðið
hcfði að ráði, er það fór í
pressuna.
iÞessi drengur er elzti sonur
iLeopolds Belgíu-konungs, og
mun hann að líkindum verða
gerður konungur í Belgíu, ef
konungsríki verður endur-
_______ reist þar.______
Brezkt skip tii
Java með
iijúkruiaarvörur.
Brezkt farþegaskip, 10 þás.
smálestir að stærð, er á leið
til Java til þess að sækja
siríðsfanga.
Með skipi j)essu eru einn-
ig margir læknar og hjúkr-
unarkonur.Skipið hefir með-
ferðis miklar hirgðir af alls-
konar hjúkrunargögnum,
sem talið er að á jmrfi að
lialda er til eyjarinnar kem-
ur.
Riíssar lá
olíuréttindi
í Austurríki.
Samkvæmt fréttum frá
Vín verður bráðlega undir-
ritaður samningur milli
Rússa og Austurríkismanna
um sameiginlega hagnýtingu
olíulinda.
Olíulindir j)ær, sem hér um
ræðir, eru um 50 km. veg
frá Vinarborg, og er ætlazt
til samkvæmt samningnum,
að báðir aðilar eigi jafnan
hlut í hagnýtingu þeirra, þ.
e. að jjær verði starfræktar
á jafnréttisgrundvelli.
Þessi samningur, sem
Renner-stjórnin er að gera
við Rússa, virðist vera Rúss-
um mikið hagsbótamál, en
Austurríkismönnum einung-
is til tjóns. Vesturveldin eru
mjög óánægð með samning
þennan og telja Ansturríki
aðeins skaðast á honum, og
hefir jafnvel komið til mála,
að þau gerðu atliugasemd
við þessi viðskipti Rússa og
Renner-stjórnarinnar.
J||acArthur telur ekki á->
stæðu fyrir menn að
Kalda, að of vel verði far-
ið með Japani. Hann seg-
ir, að Japanir verði látnir,
standa við alla skilmála
skilyrðislaust.
MacArthur hefir fyrir-
skipað japönskum blöðum,
að birta frásagnir af með-
ferð Japana á stríðsföngunu
en hingað til hafa þau allt. af
komið sér undan því, að
minnast á neitt er gæti kast-
að skugga á japanska her
inn.
Romei lögð niður.
MácArthur hetir skipað
Domeifréttastofuiini jap-
öiiSku að hætta öllum frétiu-
útsendingum. I'réttastofaa
var talin reyna ao breiða yfir
hvernig komið væri fyrir
Japönum og ala á þeirrr
skoðun, að ýmislegt annað en
hernaðarlegur ósigur hefði
orðið Japönum að falli. Mac-
Arthur taldi fréttaburð stofn-
unarinnar ekki heppilegan,
og lét hana því leggja niður
starfsemi sína.
Hasaida
einn ráðherranna í stjórn
Tojos framdi í gær sjálfs-
morð, er lögregla banda-
manna ætlaði að taka hann
fastan. Bandamenn halda á-
fram að talca fasta þá hern-
aðarsinna, sem mest stóðu
að því, að Japanir fóru með
stríð á hendur Bandaríkja-
mönnum.
Gleymið Pearl Harbor.
Forsæ tisráðherra J a pana
hefir beðið bandamenn að
gleyma árásinni á Pearl Har-
bor, vegna. þess að Japanir
séu í óða önn að losa sig við
alla hernaðarsinna. Engin
hætta er þó talin á því, að
bandamenn láti blekkjast tiL
þess að sýna meiri miskunn
en j>eir eiga slcilið eftir á-*
stæðum.
Lækjartorg
malbikað.
Nú hefir vei'ið hafist:
handa að malbika Læltjar-
torg.
Iiófst vinna við verkið í
gærmorgun og unnið sleitu-
laust við það í allan gærdag.
Er þetta mikil bót, því áð
mikil umferð gangandi
manna er yl'ir torgið og i
rigningum- safnaðist vatn í
polla á því.