Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. janúar 1946 V I S I R 1 Hið vinsæla Hallveigarstaðakaffi verður framleitt af konum Hvítabandsins í Lista- mannaskálanum ámorgun, sunnud. 13. jan. Kaffisalan hefst kl. 2 e. h. og verður þár margs- konar óvenjulegt góðgæti á borðum, eins og að undanförnu. vu (Oœiat'biíat'! ~J\omio í csLiólamannaákálami og fáið ykkur gott miðdagskaííi. ALLT Á SAMA STAD Get bætt við mig einum til tveimur vön- um mótormönnum á mótorverkstæðið. Ágætis vinnuskilyrði. H.f. Egill Vilhjálmsson. agsbrúnarfundur V.m.f. Dagsbrún heldur félagsfund sunnudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. i Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Lýst tillögum upp- stillingarnefndar um stjórn og trúnaðarráð. 3. Tillög- ur trúnaðarráðs um uppsögn samninga. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin. ALLT Á SAMA STAÐ Endurbyggjum allar tegundir bílamótora. Sendið okkur mótor yðar. Unnið aðeins af þaulvönum bifvélavirkjum, með fyrsta flokks verkfærum. H.l Egill Vilhjálmsson. — SœjatAtjwHai'kcAHÍHyafHai' — Orosending frá SjáEfsfæoisflokknum. LISTI Sjálfstæðisflokksins i Reykjávík er D-LISTI. Utankjörstaðakosningar eru byrjaðar og er kosið f HótelHeklu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sem annast alla fyrir- greiðslu við utankjörstaðakosningar er i Thorvaldsens- stræti 2. -^Simar 6472 og 2339. Kjósendur í Reykjavík, sem ekki verða heima á kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta. Kjósendur utan Reykjavikur, sem hér eru staddir, ættu að snúa sér nú þegar til skrifstofunnar og kjósa strax. Listi Sjálfs'íæðisflokksms — ', ¦ D — LISTINN. Að gefnu tilefni tilkyruiist hér með, að allar verzlanir og aðrir þeir, sem mæla skulu varning eða vega, skulu nota til þess mælitæki eða vogaráhöld, sem löggilt hafa verið á löggildingarstofu ríkisins, Skóla- vörðustíg 23, Reykjavík. Ennfremur vill Löggildingarstofan vekja athyglr á því, að hver sá, sem gerir við vogar- eða mæliáhöld, er skyldur að afmá löggildingarmerki þáu, sem á tækinu eru, og eigandi að fá tækið endur-löggilt hjá löggildingarstofunni áður en hann tekur það í notkun aftur, ella má hann búast við að sæta sekt- um samkvæmt lögum. Reykjavík, 11. janúar 1946. MjögyiitlinfigaB'stafan o' Imennur fundur |; FyB^sti fnndus* í SgBBÍfsiœöishBBSimn § við ÆiBstiBrvötL § :; Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til almenns fundar Sjálfstæðismanna í Sjálf Rstæðishúsinu við Austurvöll sunnudaginn 13. janúar kl. 2'/z e.h« ö Þetta er fyrsti fúndur Sjálfstæðismanna í hinu nýja flokkshúsi við Austurvöll.5 í; Umræðuefni: Fundarsetning: Fundarstjóri: Ræður flytja: BÆJARSTJÖRNARKOSNINGAR. Eyjólfur Jóhannsson, formaður byggingarnefndar. Frú Guðrún Jónasson. Bjarni Benedikísson, borgarstjóri. Frú Auður Auðuns, cand. jur., . Sigurður Sigurðsson, berkayfirlæknir. Jóhann Hafstein, framkvstj. Sjálfstæðisflokksins. Ólafur Thors, forsætisráðherra. Hljómsveit hússins leikur í byrjun fundaríns. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn. Reykvíkingar! Fylkið ykkur um Sjálfstæðisflokkinn — flokk yðar. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. , < i n' |H — VÖRÐUR — '•vfirÁh'Z'l'J iSflSBVi HEIMDALLUR — HVÖT — ÓÐINN — un no 'ir. .aújjJÍ&M, ±e+r\r+r*r<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.