Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 2
V I S I R títífanl/M(il' Uflt kelcfina Cjam(a J3(ó Frú Curie. í dag verður sýnd hér í fyrsta sinn, stórmyndin frú €urie (Madame Curie). Myndin fjallar um æfi hinn- ar pólsku vísindakonu, sem með þrautseigju og óeigin- gjörnu starfi uppgötvaði radíum og undursamlegar verkanir þess. Æfisaga lienn- ar hefir verið gefin út á ís- lenzku og hefir sú bók Idot- ið miklar vinsældir. Yafa- laust á þessi mynd eftir að ná nnkliun vinsældum liérna. Aðalhlulverkin leika Greer 'Garson og Walter Pidgedon. <2Jja,mat'líó Ilótfel Ilótel Berlin heitir kvik- mynd, sem Tjarnarbjó byrj- að að sýna nýlega. Vafalaust rnuhu menn kannast við þessa íhynd, ]jví lnin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Vicki Baum og hefir sii Lók komið út í íslenzkri þýð- ingu. Mynd þessi þykir eftir- teketarverð og spennandi. Bess má gela, að eitt aðal- hlulverkið í myndinni leikur Faye Emerson, tengdádóttir Roosevelts forseta. Auk Iiennar leika Peter Lorre, Andrea King, Raymond Mas- sey og Helmuth Dantine i myndinni. fjáia Sí 'Ló <Wa Svikarimi. Um helgina sýnir Nýja hó slórmyndnia Svikarinn. [The Imposter). Mynd þessi liefir Idotið niklar vinsældir hvarvetna ;em hún hefir verið sýnd og ílotið góða dóma. Franski inillingurinn Jean Gabin eikur eitt aðalhlutverkið. >að mun langt liðið ,síðan cvikmyndahúsgestir hafa dt kost á að sjá hann leika kvikmvnd. Auk þess leika illen Drew og Richard Vhorf í myndinni. Græddi 2 miiflj. á 26 vilium. Á 26 vikum hefir hagnaður Umversal kvikmyndafélags- ins numið 2,064, 175 dollur- um (nettó). Áður en félagið hafði greitt skatta sína til hins op-. inbera, nam brúttédiagnaður þess 4,317,175 dollurum og á sama tíma árið áður 4.794,- 000 döllurum. Ekki alls fyrir löngu var lenry Fonda sæmdur heið- rsmerki fyrir _ dyggij.ega jónustu á ' striðsáriinúm. íann var í flotanum. Sesew aff KleopístM'ea**: Bretar kvikmynda leikrit eítir B. G. Shaw fyrir 34 milljónir króna. Aðalleiliendur eru Vivien Leigh og Claude Rains. I London var fyrjr mán- aði byrjað að sýna dýrustu lívikmynd, sem Bretar hafa nokkru sinni gert. Mynd þessi lieitir „Sesar og KIeopatra“ og er tekin eftir leikriti Bernard Shaws, en aðalhlutverkin leika Vivi- en Leigh (Á hverfanda hveli) og Claude Reins (Sönghallar- undrin). Stjórnandi myndar- innar heitir Gabriel Pascal. 1.30,0.000 sterlingspund. Eins og áður getur var þetta kostnaðarsamasta kvik- mynd, sem Bretar hafa nokk- I uru sinni gert. Nam kostn- aðurinn 1,3 milljónum ster- lingspunda (34 millj. króná) , að því er gizkað er á, því að , fjramleiðendurnir vilja ekki láta uppi, hve mikill hann var. I upphafi var gert ráðj , fyrir að myndin mundi kosta 1450,000 pund, eða þriðjung. j af því, sem raun varð á, og ,það tók alls tvö ár að full-j Igera hana, þegar undirbún-j ingstími er meðtalinn, tafir o. s. frv. Tafir urðu m. a. af völd- um efnisskorts, en auk þess var Vivien Leigh veik um tima og loks voru tíð illviðrí, þegar taka átti útimyndir. Alexandría I Englandi. Á heiði nokkurri skammt frá kvikmyndaborginni Den- ham i Buckinghapiskiri var byggð lítil borg — með stór- hýsum þó — og átli liún að vei’a eftirlíking af Alexand- ríu til forna. Meðal .annars voru byggðir veizlusalir, sem kostuðu 30,000 pund hver. Páfuglar spígsporuðu um götur borgarinnar, éiTfaldar lágu hingað og þangað, og meðal leikéndanna var hlé- barðaungi, scm gerði það af sér einn daginn, að bita einn aðstoðarmann . leiðbeinand- ans í aðra hendina. Galeiður. Borgin var húin sérslöku rafveitukerfi, vatnsveitu og símakerfi. Á einum stað i henni var útbúið stórt stöðu- vatn, þar sem galeiður Ses- ars sigla fram og aftur. Var vatn i jiað dælt úr ánni Colne, Sérstök lögrefelustöð var sett upp, til þess að enginn óviðkomandi færi inn í horg- ina og íenti kannske í ein- hverrí „senu“ mvndarinnar, en fluginenn úr nágrenninu nötu.ðu hvert jtækifæri sein báuðst, til áð'skoðá :b!örgiriá úr lofti. *ífví'C-rö ? ót r\* a VIVIEN LEIGH sem Kleopatra. Launagreiðslur. Eins og heildarkostnaður við myndina fór langt fram úr áætlun, eins urðu launa- greiðslur til einstakra leikara meiri en gerl hafði verið ráð fyrir. Vivien Leigli, sem er sanmingsbundin David Selz- nick i Bandaríkjunum, átti að fá 25,000 pund fvrir 16 vikna vinnu. En það tók alls 32 vikur að taka myndina, svo að liún fær að minnsta kosti 50 þús. pund. Sam- kvæmt samningnum á Selz- nick að fá 50,000 pund fyrir að lána stúlkuna, auk lilut- deildar af tekjunum, sem inn koma fyrir myndina í Bandarikjunum. Claude Rains voru tryggð 15,000 pund, skattfrjáls og greidd í dollurum í banka i New York. Leikararnir. í myndinni eru alls 108 leikarar, sem fara með hin stærri hlutverk og eru meðal þeirra margir þeklctir enskir leikarar, sem greitt var fyrir leik sinn 5—10,000 pund liverjum. Hópmyndi.rnar sýna allt að 2000 manns — fyrir utan liöll Kleoþötru í Alexandríu, við Faros-vitann, sem er með 300 þrepum og víðar. Gagnrýni. Þótt kvikmyndagagnrýn- endur Lundúnablaðanna hrósi aðalleikendum fyrir frannnistöðu sína og tali um, að myndin sé mjög skrautleg og litir fagrir, láta þeir í Ijós, að íeiðbeinandinn hafi ekki verið vandanum vaxinn, einkum þegar um alriði erað ræða, þar. sem lnindruð manna 'koina fram. Þar sé lítið varið í myndina. Laugardaginn 19. janúar 1946 Krossgáta nr. 50 gljúfur, 17. amboð, 21, meiða, 22. staks, 25. létt, 28. frumefni. SKÝRINGAR. Lá’rrétt: 1. nagar, 8. sýnir reiðimerki, 10. tveir eins, 12. fé- lag, 13. leit, 14. þora, 1(5. gjald, 18. flýtir, 19. sjór, 20. skemmt- un, 22. held, 23. verzl- unarmál, 24. skyld- menni, 26. greinir, 27. hljóminn. 29. rissar. Lóðrétt: 2. Ósam- stæðir, 3. afl, 4. verzlunarmál, 5. hluta, 6. ryk, 7. við- tæki, 9. litur, 11. bis- ar, 13. krangi, 15. 27. forsetning (forn), RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 49. Lárétt: 1. sykurrófa, 8. kleip, 9. óm, 11. lim, 12. N. N. 13. rag, 15. húm, 16, Eran, 17. gapa, 18. yst, 20. far, '21. ð. i. 22. Alf, 24. R. K. 25. Áróra, 27. rótgrónar. Lóðrétt: 1. sjóreyður, 2. K. K. 3. ull, 4. reim, 5. rim, 6.. óp, 7. annmarkar, 10. marsi, 12. núpar, 14. gat, 15, liaf, 19, klór, 22. arg, 23, fró, 25. át, 26. an. EGG kr. 13,60 kg. Klapparstíg 30. Sími 1884. Þvottahúsið EIMIR Nönnugötu 8. SIMI2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Pönnukökugaflar 6 stykki ,í kassa, nýkomið. Verzl. Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. Japanskur texfi í fréftamyndum. Amerískt fréttakvik- myndafélag tók upp á því, eftir að Jajianir liöfðu verið sigraðir, að setja japansltan texta í fréttakvikmyndir, sem sýndar eru í Japan. Fyrsta fréttakvikmyndin með jap- anska textanum, var sýnd á Okinawa. Japanskan er 18. tungumálið, sem sett er í ameríska fréttakvikmynd. Innan skamms mun fjórum öðrum nlálum verða bætt við. (Film Daily). Krossgátublaðið er bezta dægradvölin. Bæjarstjórnarkosningarnar FRÁ SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKNUM • Listi Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík er D-LISTI. • Skrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, sem annast alla fyrirgreiðslu við utankjörstaðakosning- ar er i Thorvaldsens- stræti. Símar 6472 og 2339. • Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördegi þurfa að kjósa nú þegar. ® Sjálfstæðismenn, sem vildu lána bíla sína á kjördegi, eru vinsam- legast beðnir að til- kynna það skrifstofu flokksins — síma 3315. • Þeir, sem gætu annazt útburð á bréfum, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það skrifstofu flokksins — sími 2339. • Allir þeir, er gætu að- stoðað skrifstofuna við margvísleg störf, ættu að gefa sig fram þeg- ar í stað. D-LISTINN Sjálfstæðisflokkurinn. Skipaswniöur óskar eftir vinnu á Islandi, sem sveinn eða yfirmaður. Hefir unnið sem sveinn í 8 ár í Danmörku við ýmis- konar skipasmíði og hefir meðmæli þaðan. Hefir unn- ið sjálfstætt 15 síðastliðin ár, t.d. byggt mörg fiskiskip, árabáta og-skemmtisnekkjur. — A. v. á,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.