Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 5
Laugardaginn 19. janúar 1946 V 1 S I R KMGAMLABIOHKK Frú Curie (Madame Curie) Metro Goldwyn Mayer stórmynd. Aðalhlutverk Ieika: Greer Garson, Waltér Pidgeon. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f. h. Skaftfeilingur Vörumóttaka til Vestmanna- €yja árdegis á mánudag. Mislift léreít og hvítt lakaléreft. Verzlunin Ee§I© Laugaveg 11. TIL SÖLU 2Y> tonns' Studebaker — módcl 1934. Mikið af vara- hlutum getur fylgt. Sér- staklega lágt vcrð. Uppl. eftir kl. 6 síðdegis. Soga- vegi 158. SKÓTAU. Þessa viku gefum við 20% afslátt af KVENSKÓM. VERZL. ?m, ¦ FJðlSt framfak hefir gert leykja- vík ai nýtízku borg. Látíð það ráða álram í bænum. KJÓSIÐ D-LISTANN! synir hinn sögulega sjónleik Shalhnlt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban annað kvöld klukkan 8 (stundvíslega). Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. S. G. T. IÞA NSLEIKUIl í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sími 6369. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. SK T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. ¦"-.¦¦ Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Eídri dan&arniw í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit-leikur. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ^ansleihwr verður haldinn í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar við Laugaveg í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir milli 5—7 og eftir kl. 8 í anddyri hússins. Hafnarf jörður Almennur framboðsfundur fyrir bæjar- stjórnarkbsningar í Hafnarfirði verður haldinn í Bæjarbíó sunudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. Frambjóðendur. tm TJARNARBIO línaðsómar (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde^ Sýnd kl. 9. Hótel Berlin. Skáldsaga eftir Vicki Baum. — Kvikmynd frá Warnar Bros. Faye Emerson Helmuth Dantine Raymond Massey Anðrea King Peter Lorre Sýnjng kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sala hefst kl 11 f h. Þjóðhátíðarnefnd Iýðveld- isstofnunar sýnir i Tjarh- arbíó: kl. 3 og 4. Sfoínun lýð- véláh á Islandi Kvikmynd í eðlilegum litum. vantar í kjötbúð. Æskilegast að rhaðurinn sé van~ ur afgreiðslustörfum. .: Tjlboð, merkt: „Kjötbúð", sendist Vísi sem fyrst. Æskilégt áð meðmæli fylgi. it--iít /i MMM Nf JA BIÖ MMU Svikarinn (The Impostor) Stórmynd gerð af meistar- anum Julien Duvivier. Aðalhlutverkið er leikið^af hinum mikla franska leik- ara Jean Gabin, ásamt Ellen Drew og Richard Whorf. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Börn fá ekki aðgang. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? PALLIETTUB í mörgum litum. II. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Smurt brauð og snittur. anasþing Ákveðið hefir verið að næsta Landsþing Slysavarnafélags íslands verði sett í Reykjavík 3. apríl n.k. Félagsdeildirnar eru ámiiintar um að senda fulltrúa. Stjórn Slysavarnafélags íslands. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Hallgríms Scheving Hanssonar, Bókhlöðustíg 8. Sigríður Jónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðaiför systur okkar, Pálínu Sigurðardottur. Jón Sigurðsson, Helgi Sigurðsson, Einar Sigurðsson, Þórður Sigurðsson. Maðurinn minn, Þorkell Sigurðsson, úrsmiður, andaðist laugardaginn 19. b. m. kl. 7 árdegis á St. Jóseps-spítala í Reykjavík. 1 Raghheiður Guðjóhsdótth* '" og aðrir aðstandendur. '¦| 'i ..... I)U 1 1. J ——i U.U^J. .__ ^^^^T^^^^T^T^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.