Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 8
8 V T S I R —Murkuðsleit Framh. af 1. síðu. aldur Loftsson frá Vest- mannaeyjum. Síðartalda* ncfndin fer fyrst til Noregs. I sambandi við mark'aðs- leitanir þessar má geta þess, ;<ð nýlega hafa Norðmenn og Tékkar gcrt með sér verzl- unarsamning, er hljóðar upp í\ 25 milljónir norskra króna; Norðmenn selja Tékkum fisk, brennisteinskís og járn- málm, en kaupa í staðinn vél- ar, skipsbyggingarefni, mót- ora, gler og postulín. I samningnum cr gengi norsku krónunnar skráð 9.925 fyrir 100 tékkneskar krónur. Samningur þessi, sem gild- ir fyrir eitt ár og kallaður er verzlunar- og greiðslu- samningur, var undirritaður í Osló nýlega. — JÞijskulanel Framh. af 1. síðu. verða til þess, að krislilega lýðræðissambandið fái flesta fulltrúa í kosningum þess- um. Á hernámssvæðum Breta og Frakka er kosningu þess- ari beðið með mikilli eftir- væntingu. Nohkrar ibúðir 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðk í nýju húsi við Reykjanesbraut til sölu. Tilbúnar til íbúðar 14. maí. Nánari upplýsingar í síma 5839 frá kl. 1-—3 og 5986 frá kl. 6,30—8. Á sunnudag frá kl. 1—3 í síma 6337 og 5986. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um LAUGAVEGEFRI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DACBLAOIIf VÍSiMt Gerðu það í dag! Vísir er það blað, sem birtir fjölbreyttastar fréttirn- ar, fróðlegustu og skemmtilegustu greinarnar. — Ef . þú ert ekki orðinn kaupandi, þá skaltu verða það í dag og þá verður blaðið sent ókeypis til mánaðamóta Símuðu strux í ÍGGO. Til sölu í Chrysler 12 volta startari og dína- mór. — Upplýsingar eftir kl. G síðdegis. — Soga- vegi 158. <É\ SKÍÐADEILDIN. tsS Skí'ðaferð aö- K'olviéarhóli V i kvöld klukkan 6. FarmiSar seldir í Verzl. Pfafí, frá kl. 12—3 .í dag. «r. M & m. Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. — iy2 : Y.-D. og V.-D. — 5:' Unglingadeildin. — 8j4 .:• Almenn samkoma. • Oktavíamts Helgason talar. Allir velkomnir. ÆFINGAR ! kvöld. Mennta- skólanum: Kl.-8.15^-10: íslenzk 'glímá. Æfingar á morgun. í Andrewshufllinni. I— 11—12 f.h. Hndb'. kvenna. Knattspyrnumenn! 3. og 4. fl'okkur, fundur á morgun, kl. 1.30 e. h. (ekki kl. .3.30) í félagsheimilj V. R., Vonarstræti Kvikmyndasýning o. fl. Aríöandi að al'ir mæti. Stjórh K. R. pr i> 13 ^Jc 'arzan, DG FDRNKAPPINN 0, C~./\. vSurrouqíii BEZTAÐAUGLYSAiVlSI ^f bö í^rtí** ffífífií **>*'*•**• rfc** tt r**r±r%£i* r* rtarvn GÆFAN FYLGIR hringunum fra SIGUBÞOR Hafnarstrspti 4, ÁRMENNINGAR! — íþróttaæfingar í kvökl í íþróftahúsihu verða Dannig: í minni salnum: KL 7—8:. Drengjagl., námsk. Kl. 8—9: Flnef aleikar, drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikar. í stóra salnum: Kl. 7^-8:-Handknattl. karlar. Kl. 8—9 : Glímuæfing. Skíðaferðir- í Jósefsdal verða í dag- kl. 2 og.kl. 8, — FarmiSar í Iíellas, Hafnarsræti 22. Stjórn Árm. BETANIA. Sunnudaginn 20. kl. 3: Sunnudagask'ólinn. Kl. 8.30: Almenn samkoma. Sira Sigurjón Arnasou talar. Allir velkomm'r. (444 FYRIRLESTUR verður fluttur í ASventkirkjunhi viS Ingólfsstræti sunnudagnin 20. jan., kl. 5 síSd. Kfni: Gamall og áreiðanlegur draumur um ástandið í Norðurálfunni. — Allir velkomnir. O. J. O. (437 ;|mÍS Langardaginn 19. janúar 1946 KARLMANNSÚR íundiS. ,Uppl. á Ránargötu 36. (43<5 m Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248 BóKHALD, " endurskoCun. skattarramtöl aonast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sím 2170. (70; EG ANNAST um skatta- framtöl'eins og aö undaníórnu Heima 1—8 e. m. Ciestur Qi$ mundsson, BergstaSastíg 10 A SAUMAVELAVIÐGERDIB Aherzla lögö á vandvirkni fljóta afgreiBslu. — SYLGJA Laufásvegj 19. — Simi 2ööi STÚLKA getur fengið gotl kaup viS húsverk. Engm horn Herbergi fylgir ekki. — Sími 5J°3- (443 VERTÍÐARMANN'* ts skepnuhirfiing-ar varífár aí AuÍSshalti í Ölíusi nú þegar. — Uppl. í si-ma 3530. (447 STÚLKA óskast i vist húlí- an eða allan daginn. — Sími 9227. Guörún Ögmundsd. (445 16. þ. m. TAPAÐIST á leiö- inni frá Hafnaríjarfiarbíó (í stræ'tó), niður Baróusstíg ¦ að' Lattfásvegi, silfurnisti, merkt: ,,1). L." Skilvís finnandi vin- samlega skili því á Fjölnisveg 20 eða hringi í síma 4026. (429 Á MÁNUDAGINN tapaöist pó.stkvittunarlíók, fullmerkt, vinsamlega skilist til réttra ati. ila . gegn fundarlaunum. (432 VIÐTÆKI tapaðist af bíl á leið til Hafnarfjarðar. Finhandi A'insaml. beSiiÍH að hringja i síma 5547- ; . (433 KARLMANNSÚR tapaöist frá Grenimel 5 a'ð Biírei'ðastöð Steindórs. Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í sima 4971 gegn íundarlaunum. (442 SNÍÐAKENNSLA er byrj- uS aftur. — Uppl. í síma 4940. — Ingibjörg Sigurðardóttir, sníöameistari. (426 HERBERGI óskast í citt ár fyrir dönsk hjón, má vera með mublum. Tilbo'ð, sém greinir verð og aðstæður, sendist í pósthólf 903._____________(430 . NÝÚTSKRIEAÐANN verk- fræðing vantar herbergi. Uppl. í sima 2999. (431 — t ¦»¦-------------1-------- HÚSNÆÐI. Stúlku scm er við nám þrjá daga í viku, vant- v ar herbergi þriggja mána'ða tíma. Gæti tmnið fyrir því, vi'ö eitthvaS anna'ð en húsverk; ¦— vön aS vmna á tannklinik. — Uppl. í síma 2038. (^34 BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög ' lágt verð. — Laugaveg 72. (112 SMURT brauð. Sköffum íöt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. (239 ALLT til íþróttaiökana og fcrðalaga. HELLAS. Hajnarstræti 22. (6t DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Flúsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu n. (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu_23._J________________(_7_ KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími .c;3Qt;. Sækium. ________(43 GLERAUGU fundin. Vitjist á Ur'ðarstíg-4, niðri. (44° J^=" ÚTVARPSTÆKI og ámerískur ,',Artist"-guitar tii söltt á Bergstaðastræti 17, uppi, i dag kl. 5—7._____________441 SÍDASTLIÐINN mánudag tapaðist pennaveski me'iS lindarpenna o. fl., merktum Ágústu Sigurjónsd.. Finnandi beðinn a'ö tilkynna fundinn í síma 2836. Fundarlaun. (423 'KVEN armbandsúr hefir fundizt. _Vitjist til Ingvars Kristjánssonar, Bergþórugótu 53- (448 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- anJBaldursgötu 30. (513 VANDADUR stofuskápur óskast til kaups. Má vera gam- all. Tilboö, merkt: „Skápur" leggist inn fyrir miSvikudags- kvold. (435 ÚTVARPSTÆKI og plötu- spilari í góöu standi til sölu. Cirettisgötu 86, efstu hæð, eftir kl. 6. ______________ (438 RAFMAGNS eldavél í góSu lafri til sölu. Lindargötu 30. GÓDUR, nota'ður hnakk- ur og beiz'li óskast til kaups. fTnnl. í síma 303Q. (449 GOTT orgel til sölu á Hring- braut 159. (446 **i ^ 1 -i«"?' yfe r^j £<&>** * j I^Bj mwsjtíii ír f& rCA li.BE? ^* ' íC«i* * f\. T^Zdæk ^s C<^__jf m. Um leið og Tarzan sá illmennið munda hið h;vttulega vopn og miða því í áttina til hans og Jane, greipr hairn í handlegg hcnnar og vtti henni í átt til dyra. En um leið og Tarzah og Jane forð-" uðu sér til hliðar, skaut Zorg hinu ægi- lega spjóti sinu, en það flaug fram hjá þeint og lenti i öxl einni af fyrri kon- inn hans. Varð 'það miluð sár. Þegar konungur frumskóganna hafði ýtt Jane til hli'ðar og forðað sjálfum sér jafnframt, le.ið skyndilega yfir Jane, er hún hafði séð konuna særða fyrir auguniim á sér. Jane lá eins og dau'ð á gólfinu og Tarzan hcygði sig yfir hana. í yfirhð- inu muldraði Jane nafn hans á ný og þá skeðun undrin.' Tarzan fékk minnið, sem hann hafði misst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.