Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 8
8
V I S I R
Laugardaginn 19. janúar 1046
—Markaðsleit
Frarnh. af 1. síðu.
aldur Loftsson frá Vest-
mannaeyjum.
Síðartalda* ncfndin fer
fyrst til Noregs.
1 sambandi við markaðs-
leitanir þessar má geta þess,
að nýlega hafa Norðmcnn og
Tékkar gert með sér verzl-
unarsamning, er hljóðar upp
á 25 milljónir norskra króna.
Norðmenn selja Tékkum
fisk, brennisteinskís og járn-
málm, cn kaupa í staðinn vél-
ar, skipshyggingarefni, mót-
ora, gler og postulín.
I samningnum cr gengi
norsku lcróhunnar skráð
9.925 fyrir 100 tékkneskar
krónur.
Samningur ]>essi, sem gild-
ir fyrir eitt ár og kallaður
er verzlunar- og greiðslu-
samningur, var undirritaður
í Osló nýlega.
— &ý&kaSaBtet
Framh. af 1. síðu.
verða lil þess, að kristilega
lýðræðissamhandið fái í'lesta
fulltrúa í kosningum þess-
um.
Á liérnámssvæðum Breta
og Frakka er kosningu þess-
ari beðið með mikilli eftir-
væntingu.
Nokkrar íhúðir
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju húsi við
Reykjanesbraut til sölu. Tilbúnar til íbúðar 14. maí.
Nánari upplýsingar í síma 5839 frá kl. 1-—3 og
5986 frá kl. 6,30—8.
Á sunnudag frá kl. 1—3 í síma 6337 og 5986.
DIViGLIIMG
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
LAUGAVEG EFRI
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
SÞA ísiiLA SÞSSÞ VÉSSM
(íerðu það í dag!
Vísir er það blað, sem birtir fjölbreyttastar fréttirn-
ar, fróðlegustu og skemmtilegustu grcinarnar. — Ef
þú ert ekki orðinn kaupandi, þá skaltu verða það í
dag og þá verður blaðið sent ókeypis til mánaðamóta
Síwnaðu strax í 1660L
Til sölu í
Chrysler
12 volta startari og dína-
mór. — Upplýsingar eftir
kl. 0 síðdegis. — Soga'-
vegi 158.
SKÍÐADEILDIN.
Skífiafcrð aö'
\Ol 1/ Kolviöarhóli
''Nyy í kvöld
klukkan 6.
Farmiöar seldir í Verzl.
Pfaff, frá kl. 12—3 .í dag.
K. F. 1L M.
Á morgun:
Kl. 10: Sunnudagaskólinn.
— V/2 : Y.-D. og V.-D.
—• 5 Ung'lingadeildin.
—: Sýí : Alnienn samkoma.
Oktavíanus Iielgason lalar.
Allir v.elkomnir.
KI.-8.it
ÆFINGAR
i kvöld.
í
Mennta-
skólanum:
—10: íslenzk glímá.
Æfingar á morgun.
í Andrewshöllinni.
— 11—12 f.h. Hndb'. k'venna.
Knattspyrnumenn!
3. og 4. fíokkur, fundur á
morgun, kl. 1.30 e. h. - (ekki
kl,. 3.30) í félagsheimili V. R.,
Vonarstræti Kvikmyndasýning
o. fl. Áríöandi aö allir mæti.
Stjórn K. R.
3
13
arzan
□ G
FDRNKAPPINN
£ftir
<L.L. tSurroucjfii
aísottötiootioíitsíiíiotiöooocaísc
8EZT AÐ AUGLYSAIVISI
ÍOOOOtSOOtlOOtÍOtÍOtSOOOOOOOt!
ÁRMENNINGAR! —
^ ' ' I-þróttaæfingar í kvöld
i íþróttahúsiriu veröa
þannig:
í minni salnum:
KL 7—§: Drengjagk, námsk.
j Kl. 8—9 : Hnefaleikar, drengir.
Kl. 9—10: Hnefaleikar.
í stóra salnum:
Kl. 7—8: Handknattl. karlar.
Kl. 8—9 : Glímuæfing.
Skiöaíeröir
í Jósefsdal verða í dag kl. 2
óg .kl. 8, — FarmiSar i I lcllas.
Hafnarsræti 22. Stjórn Árm.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞÚR
Hafnarstræti 4.
BETANIA. Sunnudaginn 20.
kl. 3: Suiinudagaskófinn. Kl.
8.30: Álmenn samkoma. Sira
Sigurjón Árnasön talar. Allir
velkomnir. (444
FYRIRLESTUR verður
fluttur í Aöventkirkjunni við
Ingólfsstræti sunnudagnin 20.
jan., kl. 5 síðd. Efni: Gamali
og áreiðanlegur draumur um
ástandið í Norðurálfunni. —
Allir velkomnir, O. J. 0. (437
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248
BóKHALD, endurskoðun.
skattalramtöl annast ólafuj
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sím
2170. (70;
EG ANNAST um skatta
framtöl eins og aö undanfórnu
Heima 1—8 e. m. Gestur Guð
nnmdssoii, BergstaðasLíg 10 A
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Aherzla lögC á vandvirkrn
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA
Laufásvegi 19. — Sími 2651
STÚLKA getur fengið gotl
kaup við húsverk. F.ngm bo.rn
Herbergfi fylffir el- :ki. Sími
5103. (443
VERTÍÐARMANN'* t;
sképinihirðingar vanfar íl(
Auðsholti í Öíiusi ’ nú þegar. --
Uppl. í sínia 3530. (447
STÚLKA óskast i vist hálf-
ail eða állan daginn. — Sími
9227. Guðrún Ögmundsd. (445
16. þ. m. TAPAÐIST á leið-
inni frá Hafharf jarðarbíó (i
strætó), niður Barónsstíg að
Laufásvegi, silfuruisti, merkt:
„B'. L.“ Skilvís finnandi vin-
samlega skili því á Fjölnisveg
20 eða hringi i sima 4026, (429
Á MÁNUDAGINN tapaöist
pústkvittunarbók, fullmerkt,
vinsamlega skilist til réttra að-
ila gegn fundarlaunum. (432
VIÐTÆKI tapaðist af bíl á
leiö til Hafnarfjarðar. Finriandi
vinsaml. beöinn aö hringja í
sima 5547._______________0433
KARLMANNSÚR tapaðist
frá Greuimel 5 að Bifreiðastöð
Steindórs. Finnandi vinsamleg-
ast geri að.vart í síma 4971
gegn fundarlaunum. (442
GLERAUGU fundin. Vitjist
á Urðarstíg-4, n-itSri. (44°
ÚTVARPSTÆKI og
amerískur „Artist“-guitai- tii
sölu á Bergstaðastræti 17, uppi.
i dag kl. 5—7._________441
SÍÐASTLIÐINN mánudag
-tapaðist pennaveski með
lindarpenna o. fl., merktum
Agústu Sigurjónsd.. Finnandi
beðinn að tilkynna fundinn í
síma 2836. Fundarlaun. (423
KVEN avmbandsúr hefir
fundizt. Vitjist til Ingvars
Kristjánssonar, Bergþórugótu
53- ' " (448
KARLMANNSÚR fundið.
LTppI. á Ránargötu 36. (43*5
SNÍÐAKENNSLA er byrj-
uð afttjr. — Uppl. í síma 4940.
— Ingibjörg Sigurðardóttir,
sníðameistari. (426
HERBERGI óskast í eitt ár
fyrir dönsk hjón, má vera meö
mtíhlum. 'filboð, sém greinir
verð og aðstæður, sendist í
pósthólf 903._________(430
. NÝÚTSKRIEIAÐANN verk-
fræðing vantar herbergi. Uppl.
í sima 2999. (431
HÚSNÆÐI. Stúlku sem er
við nám þrjá daga í viku, vant- k
ar herbergi þriggja mánaða
tíma. Gæti unnið fyrir því. við
eitthvað annað en húsverk; —
vön að vinna á tannklinik. —
Uppl. í sírna 2038. (^34
BARNAFÖT af ýmsum
stærðum. Mjög 1 lágt' verð. —
Laugaveg 72. (n2
SMURT brauð. Sköffum íöt
og borðbúnað ef óskað er. Vina-
minni. Sími 4923. (239
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLÁS.
Hajnarstræti 22. (61
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu.
stofan, Bergþórugötu n. (727
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (27Ó
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi
3395. Sækjum. ________(43
KAUPUM tuskur allar teg-
undir. Húsgagnavinnustof-
an Baldursgötu 30. (513
VANDAÐUR stofuskápur
óskast til kaups. Má vera gam-
all. Tilboð, rnerkt: „Skápur“
leggist inn fyrir miðvikudags-
kvöld. (435
ÚTVARPSTÆKI og plötu-
spilari i góðu standi til sölu.
Grettisgötu 86, efstu hæð, eftir
kl. 6. ' (43§
RAFMAGNS eldavél í góðu
lagi til sölu. Lindargötu 30.
GÓÐUR, notaður hnakk-
ur og beiáli óskast tii kaups.
TTnol. i sima 3039.
(449
GOTT orgel til sölu á Hring-
braut J 59- (44*5
Um leið og Tarzan sá illmennið
mmida hið háettulega" vopn og iniða
Jiví í áttina til hans og Jane, greiiT
liann i handlegg henriar og ýtti henni
í átt tíl dyra.
E11 -jm leið og Tarzaii og .fane forð-
uðu sér til ldiðar, skaut Zorg hinu ægi-
legu spjöti sínu, en það flaug. fram hjá
þeim og lenti i öxl einni af fyrri kon-
mn hans. Varð ])að mildð sár.
Þegar konungur frumskóganna hafði
ýll Jane til liliðar og forðað sjálfmn
sér jafnframt, leið skyndilega yfir
Jane, er hiin hafði séð konuna sserða
fyrir augunum á sér.
Janc lá eins og dauð á gölfinu og
Tarzan beygði sig yfir liana. í yfirlið-
inu imildraði Jane nafn hans á ný
og þá skeðun undrin.' Tarzan fékk
minnið, sem liann hafði misst.