Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er á laugardögum. ? Sjá 2. síSu. Menntaskólinn 100 ára í vor. Sjá 3. síSu. 36. ár Laugardaginn 19. janúar 1946 15. tbl4 Tillögu Trumans ennu. Enn hefir ekki fengizt nein lausn á deilnnni í slál- iðnaðinum í Bandaríkjun- um. Svo sem kunmigt er, féll- ust verkamenn á það fyrir viku, að fresta að láta sam- þykkt um verkfall koma til framkvæmda, svo að hægt væri að reyna til þrautar að finna lausn deiiunnar. Fulltrúar verkamanna og alvirinurekenda gátu ekki komizt að samkomulagi, svo að TrumafTforseti bar f'ram miðlunartillögu, þar sem hann lagði til, að kaup verka manna yrði hækkað um 18% sent á klst. Er það nokkuru minna en verkamenn höfðu farið fram á og hærra en iðnrekendur vildu fallast á. Fulltrúar aðila tóku af- stöðu til miðlunartillögunn- ar í gær og samþykktu verkamenn hana, en fulllrú- ar U. S. Steel Corporation höfnuðu 'henni. Truman hefir beðið þá að endurskoða afstöðu sina, ella kemur til verkfalls, sem nær til 700,000 manna og hefir ábrif á f jölda iðngreina. Verkfall hafið. í nótt hófst verkfall í stál- smiðju einni í Pittsburg, 52 klst. áður en allsherjarverk- fall hefst i iðnaðinum. ailand skilar Indo- Kína íöndiim aftur. Samkvæmt fréttum frá London í morgun hefir sljórn Bandaríkjanna farið þess a leit við Thailand, að stjórn þess skilí Frökkum aftur franska Indo-Kína, en Thai- land lagði það undir sig meðan Japanir réðu þar rikj- um á stríðsárunum. Stjórn- arvöldin í Tliailand voru ölt strlðsáífin, sem fyrr, fylgj- andi bandamönnum, en að^ stæðurnar voru þær, að þau gátu ekki annað en aðstoðað Japani vegna þess að þeir. hertóku landið og sellu þar á slofn leppstjórn,. er þeim var fylgjandi. finnasi. Fötin, sem Hitler var í, er sprengjutilræðið var framið gegn honum í júní 19bb hafa fundizt. / . .Fötin fundust i Bæjara- landi. Ásamt fötunum fund- ust skartgripir, er Eva Braun átti, og dagbók hennar. Föt- in voru blóði drifin. (Daily Exþress). Kínverjar fá 21 herskipa Þessa dagana afhenda Bretar og Bandaríkjamenn Kínverjum 21 herskip. Kínverjar hafa nefnilega farið fram á það við banda- menn sína, að þeim verði fenginn til eignar og umráða nokkur hluti þess af jap- anska flotanum, sem ofan- sjávar var, þegar slyrjöldinni / á Kyrrahafi laidv. Þar sem bandamenn langar til að at- buga þessi skip „ofan í kjöl- ihn", til að komast að skipa- smíðaleyndarmálum Jap- ana, ef einbver eru, var af- ráðið, að Kínverjar skyldu fá skip, sem bandamenn Jiafa smíðað sjálfir. JEnn barist í Mansjnrín. Enn berast fregnir um, að skærur sé milli hersveita Chungking-stjórnarinnar og kommúnista. Hafa borizt tilkynningar um það til Peiping, að bæði sé barizt hingað og þangað rMansjúriu og Nopður-Kina. Brezkir og amerískir full- trúar herstjórna sinna hafa farið frá Chungking norður á bóginn, til að ganga úr skugga uin, hvað hæff sé í þessum fregnum. stöfna féiag. Fimmtudaginn í s. 1. viku var stofnað' félag bókbands- nema hér í bæ að tilhlutun stjórnar íðnnemasambands Islands. Ákveðið var, að félagið skyldi heita Félag liókbands- nema í Beykjavík, og að það gengi í Iðnnemasambandið. Stjórn þess skipa: Hörður Karlsson formaður, Halldór Helgason íútari, Guðmundur Þórhallsson gjaldkeri, Sig- urður Ingimundarson með- stjórnandi og Lcifur Þor- bjarnarson meðstjórnandi; FARA FRÁM Á Einkennisklæddi maðurinn á myndinni heitir Anton Dostler og var þýzkur hershöfðingi. Myndin er tekin við réttar- höld í Rdm, þar sem Dostler var gefið að sök að hafa látið taka 15 Bandaríkjamenn af lífi án dóms og'laga. Dostler kvað sér hafa verið skipað þetta. Hann var dæmdur til lífláts. islendingar í markaðsleit. "ívær nefndir á foruni ufan. Tvær sendinefndir eru í þann vegmn aS fara héðan til útlanda í viðskiptaer- indum. Er önnur þeirra skipuð þeim Pétri Benediktssyni, sendiherra Islands í Moskvu, og Ólafi Jónssyni fram- kvæmdastjóra í Sandgerði. Markmið þeirra er. að leita fyrir sér um markaði á ís- lenzkum afurðum og þá fyrst og fremst á frosnvim fiski. Munu þeir ferðast til Tékkó- slóvakíu, Frakklands, Sviss, Hollands, Belgíu og e. t. v. Póllands. Sendiherrann fer með frú sína. önnur sendinefnd í'er til þess að athuga innkaup á síldartunnum og ef til vill að athuga markaðsmöguleika fj^rir íslenzka síld. Þá nefnd skipa þeir Ársæll Sigurðsson, Ingvar Vilhj álmsson útgerð- armaður og Jón Stefánsson frá Siglufirði. Sérfræðilegur ráðunaiitur nefndarinnar um gerð og smíði tunna er Har- Framh. á 8. síðu. rjaist heSás geit Heykja-- vík ai nýtízku látið það iáða áfram í bænum. KmiB D-LISTANN! I ÞÝI MÖRG A hernámssvæði Bandarikjanna. Líklegi að nýi Ilokk^ ur verði stærstur. Pyrstu lýðræðiskosningar, sem fram fara í Þýzka- landi, síðan nokkru fyrir valdatöku Hitlers, fara á morgun á hernámssvæðí Bandaríkjanna. Kosningar þessar fara framj í hæjar- og sveitarfélögum^ sem hafa allt að tuttugu þús-~ und íbúa, svo.að ekki verð- ur kosið í stórborgunum a?v þessu sinni, enda er aðstað- an að hiörgu leyti frábrugð- iji þar, vegna skemmda áj mannvirkjum o. s. frv. Gert er ráð fyrir, að flokk- ur, sem ekki var til fyrir* valdatöku Hitlers og nefnir; sig Kristilega lýðrœðis- sambandið, muni verða hlut- skarpastur í þessum kosn- ingum og fara fram úr sós- ialdemókrötum og eru þeirt þó taldir mjög öflugir. Vilja ekki \ samruna. { Ekki er gert ráð fyrir því^ að kosningar þessar muni' sýna svo að glöggt sé, hvert stefnir í stjórnmálum Þjóð- verja, þar sem þjóðin hefir ekki enn haft neinn veru- legan tíma til að hugsa umi eða kynna sér flokkana. En það er hins vegar talið áreiðanlegt, að klofningur- inn í sósíal-demokrata- flokknum muni verða til! þess að auka fylgi kristilega lýðræðissambandsins. Svoi sem greint hefir verið frá íi fréttum - hafa sósialdemó- kratar í Vestur-Þýzkalandií orðið saupsáttir við flokks- bræður sína á hernámssvæðil Rússa, þvi að hinir .siðar- nefndu vilja ganga í einn flokk með kommúnistum, eit uppástungur um það hafa alls staðar verið felldar áj hernámssvæðum Banda- ríkjamanna og Frakka. Flest sæti. Víða er talið, að þessi á- greiningur innan sósíal- demókrataflokksins munii Framh. á 8. síðii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.