Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 3
Laugardagimi 19. janúar 1946 V I S I R Á 3ja þúsund stúdentar eftir 100 ára skóiastarf. Vegleg hátíðahöld í tilefnl 1110 ára afmælis Mennfaskélans. Viðtal við Pálma Hannesson rektor. Svo sem kunnugt er, verður Menntaskólinn í Reykjavík 100 ára á þessu án, og er ákveðið að efna til veglegra hátíðarhalda í tilefni af því. Hefir þegar verið kosin 7 manna nefnd til þess að gera tillögur um þátttöku nemanda í hátíð- arhöldunum. Ennfremur er ákveÖið að gefa út veglegt minningarrit í tilefni þessa afmælis. Vísir hefir átt tal við Páima Hannesson x-ektor um fyrirhuguð hátíðarhöld við Menntaskólann, en hann sagði að í vor lyki hundrað- asta starfsári skólans og 100. árgangur útskrifast úr skól- anum. Þann 1. okt. ix. k. eru 100 ár liðin frá því að skól- inn var fluttur frá Bessa- stöðunx og tók fyrst til starfa í Reykjavík. — Er þegar hafinn undii’- búningur hátíðarhaldanna ? — Það hefir ýmislegt vei'- ið rætt unx þau. Meðal ann- ars var 1. des. s. 1. haldinn fundur nxeð stúdentum, sem útskrifazt liafa úr skólanuni og nxeð núverandi slxóla- umsj ónarmanni. Fundui’inn skipaði 7 manna nefnd til þess að gera tillögur unx þátttöku nem- enda skólans, bæði eldri og yngx’i í væntanlegum hátíðar- höldum. 1 nefndinni eiga sæti: Pétur Sigurðsson há- skólaritari, Pálmi Hannesson rcktor, Tómas Guðmundsson skáld, Klcmenz Ti'yggvason hagfræðingui’, Birgir Kjaran frámkv.stjóri, Geirþrxiður Sívertsen cand. theol. og Guðjón Hansen umsjónar- niaður. Nefndin boðar svo væntan- iega til fundar með stúdent- um og leggur þar fram til- lögur sínar. Hvernig verður hátíð- ai’liöldunum hagað? — Um það liafa engai'" á- kvarðanir verið teknar enn- ])á. Þó má geta þess að há- tíðarhöldin hafi vei’ið hugs- uð i tvennu lagi: 1 voi’, um leið og skólauppsögn fer fram og snýr sú lilið hátíðax’- haldanna fyrst og frenxst að nemendunum sjálfum, eldri og yngri. Er þess vænst að senx allra flestir árgangarnir notuðu þetta tækifæi’i til þess að koma saman, Hin þáttur hátíðarhaldanna fer væntan- leg franx 1. okt. n. k. er skólinn verður settux’, ög verða þaú mcð meiri þátt- töku af liálfu hins opinhera. — Vei’ður gefið xit nxinn- ingarit? — Það er meiningin, og að ]xað konii út svo fljótt sciii unnt cr. Þar verðúr kennara- tal og stúdenta, frásögn um skipulag skólans frá önd- verðu, reglugerðir og náms- efni, svo og saga skólahúss- ins og slcólalífsins. Annars var á 50 ára af- mæli skólans gefið út minn- ingarrit með stúdenta- og kennaratali til þess tíma. en þá höfðu 538 stúdentar út- skrifazt ur skólanum. Það ár útskrifuðust 17 stúdentar og eru 12 þeirra enn á lífi. A lífi eru: Guðmundur Björns- son fyrrv. sýslumaður, Hall- dór Júlíusson fyrrv. sýslum., síra Stefán Kristinsson fyrr.v. prófastur, Steingrímur Matt- híasson læknir, Skúli Magnússon læknir í Dan- mörku, Árni Þorvaldsson fyrrv. yfirkennari, Jónas Kristjánsson læknir, Edward Múller kaupm., Ingólfur Gíslason læknir, síra Magnús Þorsteinsson, Þorbjörn Þórð- arson læknir og síra Jón- mundur Halldórsson. Dánir eru: Guðm. Finnbogason bókavörður, Þórður Pálsson læknir, Sveinn Hallgrímsson bankagjaldkeri' síra Pétur Þorsteinsson og Andrés Fél- sted augnlæknir. — Annars er elzti núlifandi stúdent, sem útskrifazt liefir úr Menntaskólanum Guðmund- '"-uðmundsson fyrrv. hér- aðslæknir í Laugardælum og síðar Stykkishólmi. Hann út- skrifaðist árið 1873 og er því 72 ára stúdent. Guð- mundur dvelur nú vestan hafs. — Hvað hafa nxargir stúdentar útskrifazt alls úr Menntaskólanum ? — Þeir munu nú vera alls 2150. Þar af hefir rúmlega þriðjungur, eða 785 útskrif- azt hjá mér. í vor útskrifast auk þessa væntanlega 84 stúdentar. — Hvenær verður byggt? — Það er ekki búið að ákveða stað fyrir skólann ennþá, en málið er nú til athugunar hjá bæjarstjórn Reykjavíkur. En væntanlega verður byggingin liafin á þessu ári, þar eð sam]iykkt hefir verið hálfrar milljóna króna fjárreifmg fi! ;rs á Alþingi. \ e.'mi- mn a-j s tclr;. . . iicga lagour í snm ■ fyrir- huguð hátíðarhöld. Bílar fara yfir FroðárheiðL >• 1 dag verður gerð tilraun tið þess að fara með bíl yfir Oxnad.heiði. Fróðárheiði er nú orðin fær bifreiðum, en til þess eru engin dæmi áður um þetta leyti árs. Vegurinn yfir Fróðárheiði nxun liafa tepjxzt í nóvember- byrj.uri og liefii* verið tepptur síðan. En vegna hlýviðranna að undanförnu hefir snióa leyst svo á heiðinni að bif- reiðar komast orðið yfir hana, og fór fyrsti billinn í gær. í dag mun annar híll fara með póst yfir til ólafs- víkur. í dag mun og verða gerð tilraun til þess að komast með bíl yfir Öxnadalslieiði. Er það póststjörnin sein lætur gcra þessa fyrstu lil- raun til þess að kornast með bíl að velrarlagi yfir Öxna- dalsheiði, og verður notaður lil þess einn af hinunx marg- hjóluðu herbilum, sem póst- stjórnin hefir í velrarpóist- flutninga milli Norður- og Suðurlandsins. Bílarnir fóru í gærmorgun frá Akranesi með póst og farþega til Sauðárkróks. Mun sva einn bilanna halda áfranx norður á Öxnadalslieiði og freista að komast yfir hana. Earþegar verða ekki tckriir riorður, en ef vel géngur yfir heiðina verða farþegar teknir í'rá Akureýri og suður. Ef tilraun þessi heppnast verður það í fyrsta skjptLxem liíll kénist utn;. níiðp&i jreþxi' ýfii’ Öxnadalsitéiði. ' ^JJcííoil ZklUlMOIl d ítJorcjum. Hinn mérki bænahöfðing Ilákon Finnsson að Borgum verður til moldar borinn i dag. Vegna rúmleysis í blaðini 1 dag verður minniiigargreii unx hann að biða fram yfii lielgi.' allra framíara er frelsi. Verið frjálsir mertn s frjálsri borg! KJÓSÍÐ D-LISTANN! \Jertíc>in : 22 bátar róa frá Keflavík. .1 frajsiihú&ið iekiö é MBtÞÍk&MBt Í Tutíugu og tveir bátar róa frá Keflavík á þessari ver- tíð, þegar allir verða komnir. Bátar þessir eru stærri og nýrri en þeir, sem réru það- an í fyrra. Munu þeir leggja afla sinn upp í frystihúsin á staðnum eða selja hann í skip. Hefir ekki verið nein- um erfiðleikunx bundið að fá mannafla á bátana. Fjögur frystihús eru nú starfrækt í Iíeflavík, og verð- ur það fimmta tekið í notkun í vetur. Er ])að eign sameign- arfélagsins Frosti. 1 bænum er auk þess ísliús, sem notað er til geynxslu á síld, kjöti o. þ. u. 1. Sjúkrahúsið. I Keflavík er unnið að byggingu sjúkrahúss. Verður það mikil bygging á mæli- kvarða manna þar syðra og niunu verða í því rúmlega 20 sjúkrarúm, en auk þess verður þar líkhús, vistar- verur starfsfólks o. s. frv. Er gert ráð fyrir að smíði þess verði lokið í sumar. Þá er unnið að byggingu fullkonxins kvikmýndahúss. A það að taka unx 450 manns í sæti og verður vandað í alla staði. Fyrir eru tvö kvik- myndahús, en þau eru miklu nxinni og ekki vcl búin, til dæmis hvað bekki snertir. JAKABURÐUR V í s i.r. Nýir kaupendur fá blaðiö ó toeypis til næstu 'mánaðamóta: — ifringið í sínia 1660. Súla var í örum vexti í 'yrradag og vall þá fram neð allmiklunx jakaburði, en '7Ó ekki eins og þegar um stórhlaup er að ræða. Frá Skaftafelli liafa borizi fréttir um áframhaldandi vöxt í Skeiðará og mikinn jökullit á ánni. Énda þóll rigningar hafi gengið þar eystra þykir þessi vöxtur í ánni næsta óeðlilegur uni þetta leyti árs. Annars bjóst Hannes á Núpsstað við þvi að sinia- samband niyndi rofna þá og ])egar yfir Skeiðarársand. Einn símástaurinn stendur nú í Súhfflóðinu miðju og mæðir bæði á honum vatns- elgur og jakaburður. Það vill til að jakarnir eru ekki stórir. Hannes fór austur að Súlu á fimmludaíf lil að athuga 'flóðið og sá þá að hún haföi vaxið mjög frá því sem áður hafði verið. Eiinfremur að hún vat’ allmikið tekin aö brjóta jökulinn. í gærdag sýndist Hannesi vöxturinn aftur hai’a rénað, cn livað þó ekki gott að dæma um það vegna þoku og ills skyggnis. Samgöngur hafa teppzt yfir'* Skérðarársand í langan lima og m. a. hefir ekki verið unnt að flytjá pósl- yfir sandinn. Skákþingið. Þriðja umferð á skákþingi Reykjavíkur var tefld í.fyrra- kvöld að Röðli. Leikar fóru þannig: Meistaraflokkur: Guðnx. Ágústsson vann Einar Þorvaldsson, Guð- mundur S. Guðmundssou vann Kristján Sylveriussoix Biðskákir urðu lijá þeim Steingrími Guðmundssyni og Pétri Guðmundssyni, Magn- úsi G. Jónssyni og Benóný Benediktssyni. I. flokkur: Jón Ágústsson vann Sigur- geir Gíslason, Ingimundur Guðmundsson vann Maris Guðmundsson, Gunnar ólafs- son vann- Þórð Þórðarson, Guðmundur Guðmund >son. vann Ólaf Einarsson, GuS mundur Pálmason og Eiríkur Bergsson eiga biðskák. II. flokkur: Eyjólfur Guðbrandsson vann Valdimar Lárusson, Ariton Sigurðsson vann ólaf Þorsteinsson. í II. flokki eru aðeins fjór- ir þátttakendur og ve ða tefldar tvær umferðir. F.rrt umferðinni er nú Jokið og er Eyjólfur Griðbrandsson efst- ur með 3 vinninga, næstur er Anton Sigurðsson með 2. vinninga. Ötgerðarmenn segja upp samningum. Síðastliðinn . mánudag sagði Landssamband ísl. út- vegsmanna, fyrir hönd út- gerðarmanna upp sanxning- um við sjómenn á fiskflutn- ingaskipum með 14 daga fyrirvara. Eins og skýrt hefir verið frá liér i blaðinu, komu ósk- ir frá útgerðarmönnum um, að kaup yrði lækkað á fisk- flutningaskipum, með nýju fyrirkomulagi á greiðslu, þar sem útgerðarkostnaður- inn var orðinn svo mikill, að skipin gátu tæplega borið sig ef harin lækkaði ekki. i . komu óskir frá ríkisstjörn- inni, að nlál þetta yrði leyst með samkomulagi milli allra aðila, án þess að sanininguii- uni yrði sagl upp. Fulltrúar Sjómannafélags Reykjavik- ur, Alþýðusambandsins og Sjómannafélags Hafnarfjarð- ar vildi eiririig, að mál þetia yrði leyst incð þvi móli, .cn umræður slrönduðu a full- trúum skipstjóranna, er vildu ekki semja á þessum. grund- velli. I Vár þá ekki annað fyrir , útgerðarmenn að gera, en að segja upp samningum við ! sjómannafélögiii. 55í5í59on;ií|ííoc;oGíiG;;;ií itnxcoGíioboíiöcctioqcpocicaoeQrioöcoíiííGaöííoijoriiosiíííittCiCiöriíSíiriíiíittíSísonííSiíSíiöíHiíííiínsíiriOíXiíiOíiOOi Listi Sjáífstædismanna í Reykjavik er %rvrsr>r%ri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.