Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 19. janúar 1946 V I S I R Á 3ja þúsund sfúdenter eftir 100 ára skólastarf. Vegleg hátíðahöld í tilefnl 100 ára afmælis MennfaskóSans. Viðtal við Pálma Hannesson rektor. Svo sem kunnugt er, verður Menhtaskólinn í Reykjavík 100 ára á þessu ári, og er ákveðið aS efna til veglegra hátíðarhalda í tilefni af því. Hefir þegar verið kosin 7 manna nefnd til þess að gera tillögur um þátttöku nemanda í hátíð- arhöldunum. Ennfremur er ákveðið að gefa út veglegt minningarrit í tilefni þessa afmælis. Vísir hefir átt tal við Pálma Hannesson rektor um fyrirhuguð hátíðarhöld yið Menntaskólann, en hann sagði að í vor lyki hundrað- asta starfsári skólans og 100. árgangúr útskrifast úr skól- anum. Þann 1. okt. n. k. eru 100 ár liðin frá því að skól- inn var fluttur frá Bessa- stöðum og tók fyrst til starfa í Reykjavik. — Er þegar hafinn undir- búningur hátiðarhaldanna ? — Það hefir ýmislegt ver- ið rætt um þau. Meðal ann- ars var 1. des. s. 1. haldinn fundur með stúdentum, sem útskrifazt hafa úr skólanum og með núverandi skóla- umsjónai'manni. Fundurinn skipaði 7 manna nef nd til þess að gera tillögur um þátttöku nem- enda skólans, bæði eldri og yngri í væntanlegum hátíðar- höldum. I nefndinni eiga sæti: Pétur Sigurðsson há- skólaritari, Pálmi Hannesson rektor, Tómas Guðmundsson skáld, Klemenz Tryggvason hagfræðingur, Birgir Kjaran framkv.stjóri, Geirþrúður Sívertsen cand. theol. og Guðjón Hansen umsjónar- maður. Nefndin boðar svo væntan- lega til fundar með stúdent- nmog leggur þar fram til- lögnr sínar. — Hvernig verður hátíð- arhöldunum hagað? — Um það hafa engar" ó- kvarðanir verið teknar enn- þá. Þó má geta þess að há- tíðarhöldin hafi verið hugs- uð í tvennu Iagi: I vor, um leið og skólauppsögn tal og stúdenta, frásögn um skipuíag skólans' frá önd- verðu, reglugerðir og náms- efni, svo og saga skólahúss- ins og skólalífsins. Annars var á 50 ára af- mæli skólans gefið út minn- ingarrit með stúdenta- og kennarataii til þess tíma, en þá höfðu 538 stúdentar út- skrifazt ur skólanum. Það ár útskrifuðust 17 stúdentar og eru 12 þeirra enn á lí'fi. A lífi eru: Guðmundur Björns- son fyrrv. sýslumaður, Hall- dór Júlíusson fyrrv. sýslum., síra Stefán Kristinsson fyrrv. prófastur, Steingrimur Matt- híasson læknir, Skúli Magnússon læknir i Dan- mörku, Árni Þorvaldsson fyrrv. yfirkennari, Jónas Kristjánsson læknir, Edward Miiller kaupm., Ingólfur Gíslason læknir, síra Magnús Þorsteinsson, Þorbjörn Þórð- arson læknir og síra Jón- bankagjaldkeri^ síra Pétur Þorsteinsson og Andrés Fél- sted augnlæknir. — Annars er elzti núlifandi stúdent, sem útskrifazt hefir úr Menntaskólanum Guðmund- ;"¦ '"-uðmundsson fyrrv. hér- aðslæknir í Laugardælum og síðar Stykkishólmi. Hann út- skrifaðist árið 1873 og er þvi 72 ára stúdent. Guð- mundur dvelur nú vestan hafs. — Hvað hafa margir stúdentar útskrifazt alls úr Menntaskólanum ? — Þeir munu nú vera alls 2150. Þar af hefir rúmlega þriðjungur, eða 785 útskrif- azt hjá mér. í vor útskrifast auk þessa væntanlega 84 stúdentar. — Hvenær verður byggt? — Það er ekki búið" að ákveða stað fyrir skólann ennþá, en málið er nú til athugunar hjá bæjarstjórn Reykjavíkur. En væntanlega yerður byggingin haíin á þessu ári, þar eð samþykkt Uertíóiii: 22 bátar róa frá Kef lavík. •J. ÍB'tjsiihiísið i&kið í bs&íIhbbs í weiww*. hefir verið hálfr króna fjárVeifin<« Alþingi. \ v... \ . r mil mundur Halldórsson. Dánir eru: Guðm. Finnbogason! inn au s u l: bókavörður, Þórður Pálsson lagður í sum læknir, Sveinn Hallgrímsson huguð hátíðarhöld. jona ij.ega 'vrir- Bíiar fara yfir FrööárlielöL 1 dag verður gerð tilraun til þess að fara með bíl yfir Öxnad.héiði. Fróðárheiði er nú orðinl---------------------------- fær bifrei$um, en til þess eru engin dæmi áður um þetta leyti árs. Vegurinn yfir Fróðárheiði mun hafa teppzt í nóvember- byrjun og hefir verið tepptur siðan. En vegna hlýviðranna að undanförnu. hefir sniéa Ieyst svo á heiðinni að bif- reiðar komast orðið yfir liana, og fór fyrsti bíllinn í gær. í dag mun annar bíll fara með póst yfir til ólafs- víkur. í dag mun og ver'ða gerð, tilraun til þess að komast með bíl yfir Öxnadalsheiði. Er það póststjórnin sem lætur gera þessa fyrstu til- raun til þess að komasl með bíl að velrarlagi yfir Öxna- dalsheiði, og verður notaður , til þess einn af binum marg- ferihjóluðu herbílum, sem póst fram ogsnýrsúhliðhátíðar-|stjórnin hefir í vetrarpóst- haldanna fyrst og fremst að fhitninga milli Norður- og nemendunum sjálfum, eldri Suðurlandsins. og yngri. Er þess vænst að( Bilarnir fóru í gærmorgun sem allra flestir árgangarnir, frá Akranesi með póst og notuðu þetta tækifæri til þess | farþega til Sauðárkróks. Mun að koma samaii. Hin þáttur j Svo einn bílanna halda áfram hátíðarhaldanna fer væntan-jnorður a öxnadalsheiði og ^Árd'? ?on t lóson a d3orqtim. Hinn mérki bæpahöfðing Hákon Finnsson að Borgum vcrður til moldar borinn i dag. Vegna rúmleysis i blaðim 1 dag verður minniugargrcii um íiaiin að bíða fram yfii helgi.' Tuttugu og tveir bátar róa frá Keflavík á þessari ver- tíð, þegar allir verða komnir. Bátar þessir eru stærri og nýrri eu þeir, sem réru það- an í fyrra. Munu þeir leggja afla sinn upp í frystihúsin á staðnum eða selja hann í skip. Hefir ekki verið nein- um erfiðleikum bundið að fá mannafla á bátana. Fjögur frystihús éru nú starfrækt í Keflavík, og verð- ur það fimmta tekið í notkun í vetur. Er j)að eign sameign- arfélagsins Frosti. 1 bænum er auk þess íshús, senl notað er til geymslu á síld, kjöti o. þ. u. I. Sjúkrahúsið. I Keflavík er unnið að byggingu sjúkrahúss. Verður það mikil bygging á mæli- kvarða manna þar syðra og munu verða í þvi rúmlega 20 sjúkrarúm, en auk þess verður þar likhús, vistar- verur starfsfólks o. s. frv. Er gert ráð fyrir að smíði bess verði lokið í sumar. Þá er unnið að byggingu fullkomins kvikmyndahúss. Á það að taka um 450 manns í sæti og verður vandað í alla staði. Fyrir eru tvö kvik- myndahús, en þau eru miklu minni og ekki vel búin, til ;Iæmis hvað bekki snertir. JAKABliRÐLII leg fram 1. okt. n. k. er skólinn verður settur, 'og verða þaú með meiri þátt- töku af hálfú hins opinbera. — Verður gefið út minn- ingarit? — Það er meiningin, og að það komi út svo fljótt sem unnt er. Þar verður kennafa- freista að komast yfir liana Farþegar verða ekki teknir norður, en ef vel géngur yfir beiðina verða farþegar teknir frá Akureyri og suður. Ef tilraun þessi heimnast verður það í fyrsta skjptLseni bill kéinst irövMnjðjíni ve'tur ýfif öxnadalsheiði.""' allra iramíara er frelsi. Verið írjálsir menn í írjálsri borg! KJÓSiÐ D-LÍSTANN! V í s i, r. Nýir kaupendUr fá blaðið ó k«ypis til næstu 'mánaðamótaj — Iringið i síma 1660.."' Súla var í örum vexti í yrradag og vall þá fram ueð allmiklum jakaburði, en ?ó ekki eins og þegar um stórhlaup er að ræða. Frá Skaftafelli Uafa borizt fréttir um áframhaldandi vöxt í Skeiðará og mikinn jökullit á ánni. Enda þóll rigningar hafi gengið þar eystra þykir þessi vöxlur i ánni næsta óeðlilegur um þelta leyti árs. Annars bjóst Hannes á Núpsstað við því að sima- samband myndi rofna þá Og þegar yfir ' Skeiðarársand. Einn simastaurinn stendur nú í Súhfflóðinu miðju og mæðir Ijæði á honum vatns- elgur og >akaburður. Það vill til að jakarnir eru ekki stórir. Hannes fór austur að Súlu á fimmludag1 til að atliuga 'flóðið og sá þá að hún hafói vaxið mjög frá því sem áður hafði verið. Eimfremur að hún vaf allmikið tekin að brjóta "jökulinn. í gærdag sýiidist Hannesi vöxturiiin aftur hafa rcnað, en hva'ð þó ekki gott að dæma um það vegna ])oku og ills skyggnis. Samgöngur bafa teppzt yfij^1 Skeiiðarársand í langan tíma og m. a. licfir ekki verið unnt' að flytja póst- yfir sandinn. Þriðja umferð á skákþingi Reykjavíkur var tef ld í-fyrra- kvöld að Röðli. Leikar fóru þannig: Meistaraflokkur: Guðm. Ágústsson vann Einar Þorvaldsson, Guð- mundur S. Guðmundsson vann Kristján Sylveríusson Biðskákir urðu hjá þeim Steingrími Guðmundssyni og Pétri Guðmundssyni, Magn- úsi G. Jónssyni og Benóný Benediktssyni. I. flokkur: Jón Ágústsson vann Sigur- geir Gíslason, Ingimupdur Guðmundsson vann Maris Guðmundsson, Gunnar ólafs- son vann- Þórð Þórðarson, Guðmundur Guðmund >sori, vann Ölaf Einarsson, Gu'5- mundur Pálmason og Eiríkur Bergsson eiga biðskák. II. flokkur: Eyjólfut; Guðbrandsson vann Valdimar Lárusson, Ariton Sigurðsson vann ólaf Þorsteinsson. í II. flokki eru aðeins fjór- ir þátttakendur og ye ^a tefldar tvær umferðir. Fjrri umferðinni er nú lokið og er Eyjólfur Gtíðbrandsson efst- urimeð 3 vinninga, næstur er Anton Sigurðsson með 2. vinninga. ______ r Utgerðarnienii segja upp samningum. Síðastliðinn . mánudag sagði Landssamband ísl.. út- vegsmanna, fyrir hönd út- gerðarmanna upp samning- um við sjómenn á fiskflutn- ingaskipum með 14 daga fyrirvara. Eins og skýrt befir verið frá hér í blaðinu, komu ósk- ir frá útgerðarmönnum iim, að kaup yrði lækkað á fisk- flutningaskipum, með nýju fyrirkomulagi a greiðslu, þar sem útgerðarkostnaður- inn var orðinn svo mikill, a'ð skipin gátu tæplega Jjorið sig ef hann lækkaði ekkk . komu óskir frá ríkisstjorn- inni, að mál þctta yrði leyst með samkomulagi milli allra aðila, án þess að sanmingun- um yrði sagt upp. Fulltrúar Sjómannafélags Beykjavík- ur, Alþýðusambandsins p*g Sjómannafélags Hafnarf jarð- ar vildi einriig, að mál ])etía yrði leyst mcð því móli, cn umræður 'slröndu'ðu. á full- trúum skipstióranna, er vildu ekki semja á þessum.grund- velli. j Vai- þá ckki annað fyrir útgerðarmcnn að gera, en að segja upp samningum við ; sjómannafclögin. Lisfi Sjállsfæðis SOOOÖttCOOQÖOOGö;iCQGCÖÍiö;;OCOÖÖÍ*OÖÖOOGÖö5iíiC5QOOÖOÖO^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.