Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Laugardaginn 19. janúar 194S Alveg nýtt Þ u r r k aS: Seileri — Púrrur — Hvítkál — Rauðkál — Gul- rætur — Spínat — Grænkál — Laukur. LækkaS verS. SÍMl 4205 Beztu úiin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. TIL SÖLU þriggjá Ijósa „landterna", áttaviti (spíritus), mikið af . snörrevaadartógum, lásum og sigurnöglum._^- Allt með tækifærisverði. — Uppl. eftir kl. 6 síðdegis. Sogavegi 158. Almennur fundur iálfstæðismanna é SgúlfstGBÖishúsinu viib ÆusturröIL SjálfstæSismenn efna til fundar sunnudaginn 20. janúar í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann klukkan 2,30 e. h. • ,• • ^m. LÚÐRÁSVEIT REYKJAVlKUR leikur í fundarbyrjuii og heíst leikur hennar kl. 2,15. ^gf jjj Fundarstjóri: j * 93 J¥ #m&*' w Friörik Ólaísson skólastjóri. RæSur flytja: - Guðmundur Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar, Sveínbjörn Hannesson verkamaður, Frú Guðrún Jónasson, ^ / Hallgrímur Benediktsson stórkaupmaður, ' Gísli Halldórsson vélaverkfræðingur, Gunnar Thoroddsen prófessor, Bjarni Benediktsson borgarstjóri. J Hljómsveit hússins leikur í Iok fundarins. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík: Vöröur • IMeinícl&IÍwRr 9 Mröt • Oöinn Sœjatfrétti? Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er- í Ingólfs Apóteki. Næturakstur í nótt annast Litla bílstöðin og aðra nótt B. S. í., sínii 1540. Helgidagslæknir . er Bjarni Bjarnason, Túngötu 5, sími 2829. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn söguiega sjónleik, Skálholt (Jómfrú Ragnheiður), eftir Guðmund Kamban, annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Happdrætti Háskóla fslands. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í blaðinu í dag. Frestur sá, sem nienn áttu forgangsrétt að númerum þeim, er þeir höfðu fyrra, er liðinn í kvöld. í fyrra voru mjög fáir miðar óseldir hér í bæ, og eru þeir nú á þrotum. Eftir helgina munu umboðsmenn því neyðast til þess að selja af miðuni þeim, sem ekki verður vitjað tiag. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskuk-emXsla, 2 fl. 19.00 Enskukennsla, l.'fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Ct- varpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Hornstcinar" eft- ir Eric Linklater (Valur Gísla- son o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til 24.00. Áheit á Strahdarkirkju, afh. Vísi: 17 kr. frá Hafnfirð- ingi. 20 kr. frá Guðrúnu og Gisla. 10 kr. frá B.H. 200 kr. frá Konu í Grindavik. 15 kr. frá Þ.G. 1 kr. frá G.G. 5 kr. frá véikri konu. Til Vinnuheimilis S.Í.B.S., afh. Visi: 20 kr. frá ;L. T. Messur á morgun. Dómkirkjan: Kl. 11, sr. Bjarni/ Jónsson. — KI. 2 Barnaguðsþjón- usta (sr. Jón Auðuns). — Kl. 5,.' sr. Jón Auðuns. Nesprestakall: Messað i Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30 síðd. — Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Messað kl. 2 siðd. — Barnaguðsþpónusta kl.. 10 árd., sr. Garðar Svavasson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 síðd. Unglingafélagsfundur verður í kirkjunni kl. 11 árd. Sr. Árni Sig- urðsson. f kaþólsku kirkjunni i Reykja- vík: Hámessa kl. 10. 1 Hafnar- firði kl. 9. ' Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2 síðd. — Börn, sem fermast eiga á þessu ári og næsta ár, eru beð- in að mæta. -? Sr. Garðar Þor- steinsson. Lágafellskirkja: Messað kl— 14.00. Sr. Hálfdan Helgason. útskálar. Messað á morgun kl— 2 e. h. Sr. Eiríkur Brynjólfsson^ Hallgrímssókn: Messa í Aust- urbæjarskóla kl. 2 e. h. Sr>Sig- urjón Árnason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson.. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith, fer vænt- anlega þaðan 21. þ. m. Fjallfoss er ái Akureyri. Lagarfoss fór frá: Gautaborg 15. jan. áleiðis tií- Reykjavíkur. Selfoss er i Leith. Reykjafoss fór frá Reykjavík 12— jan. til Leith. Buntline Hitch fór frá Reykjavík 7. jan. til New York. Long Splice fór frá Hali- fax 13. jan. til Reykjavíkur. Em- pire Gallop fór frá Reykjavík 16- jan. til New York. Anne er fe, Gautaborg. Lech er væntanlegur i kvöld eða á morgun frá Leith... Framtíðarstaða Landssamband ísl. útvegsmanna vill ráSa dug- legan og reyndan mann til aS veita forstöSu hinni nýstofnuSu Innkaupadeild sambandsins. Umsóknunum fylgi nákvæmar upplýsingar um menntun og starfsferil og sé þeim skilaS á skrif- sfofu sambandsins í Hafnarhvoli, fyrir 25. þessa mánaðar. .r^ Reykjavík, 18. janúar 1946. F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna, .. j: V. HAFSTEIN. appáiætfi Haskola i»a sem menn hafa fo* spumar iitega meiin gangss:étt að MÚmesum þeim, er þeiar hMM hmul við þvi. að númes: þeirea verði seld Ka. Vegita mlkillas: eítir- helgina. . ¦¦ ,.' v: ¦¦ • j. jið miða yðar strax í dag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.