Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Laugardaginn 19. janúar 194& Alveg nýtt Þurrkað: Seileri — Púrrur — Hvítkál — Rauðkál — Gul- rætur — Spínat — Grænkál — Laukur. LækkaS verð. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. TIL SdLU þriggja ljósa „landterna“, áttaviti (spíritus), mikið af . snörrevaadartógum, lásum og sigurnöglum. Allt með tækifærisverði. — Uppl. eftir kl. 6 síðdegis. Sogavegi 158. Aímennur fundur Sjálfstæðismanna í Sjálf&tœöishúsinu viö Æusturvölh Sjálfstæðismenn efna til fundar sunnudaginn 20. janúar í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann klukkan 2,30 e. h. • LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR leikur í fundarbyrjun og hefst Ieikur hennar kl. 2,15. 'm.is v áLÍIJ ■ wr Fundarstjóri:' Friðrik Olafsson skólastjóri. Ræður flytja: Guðmundur Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar, Sveínbjörn Hannesson verkamaður, Frú Guðrún Jónasson, Hallgrímur Benediktsson stórkaupmaður, ' Gísli Halldórsson vélaverkfræðingur, Gunnar Thoroddsen prófessor, Bjarni Benediktsson borgarstjóri. J Hljómsveit hússins leikur í Iok fundarins. AIEir Sjálfstæðismenn velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík: Vöröur • 'Mt&isntSuttut* ® Itvöt • t'þöinn Næturlæknir er í Læknavarðstofijnni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur í nótt annast Litla bílstöðin og aðra nótt B. S. í., sínii 1540. Helgidagslæknir er Bjarni Bjarnason, Túngötu 5, sími 2829. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik, Skálholt (Jómfrú Ragnheiður), eftir Guðmund Kamban, annað kvöld kl. 8 stundvislega. Happdrætti Háskóla islánds. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í hlaðinu í dag. Frestur sá, sem nienn áttu forgangsrétt að númcrum þeim, er þeir höfðu fyrra, er liðinn í kvöld. í fyrra voru mjög fóir miðar óseldir hér í hæ, og eru þeir nú á þrotum. Eftir helgina munu umboðsmenn því neyðast til þess að selja af miðuni þeim, sem ekki verður vitjað dag. Útvarpið í kvöld. j. Kl. 18.30 Dönskuk'ennjsla, 2 fl. 19.00 Enskukennsla, l.ífl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Út- varpstríóið: Einteikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Hot-nstcinar“ eft- jr Eric Linktater (Valur Gísla- son o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til 24.00. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 17 kr. frá Hafnfirð- ingi. 20 kr. frá Guðrúnu og Gisla. 10 kr. frá B.H. 200 kr. frá Konu i Grindavlk. 15 kr. frá Þ.G. 1 kr. frá G.G. 5 kr. frá véikri konu. Til Vinnuheimilis S.Í.B.S., afh. Visi: 20 kr. frá ,L. T. Messur á morgun. Dómkirkjan: Ki. 11, sr. Bjarni Jónsson. — KI. 2 Barnaguðsþjón- usta (sr. Jón Auðuns). — Kl. 5, sr. Jón Áuðuns. Nesprestakall: Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30 síðd. — Sr. Jón Tliorarensen. Laugarnesprestakall: Mcssað ki. 2 síðd. — Barnaguðsþpónusta kl. 10 árd., sr. Garðar Svavasson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 síðd. Ungiingafélagsfundur verður í kirkjunni kl. 11 árd. Sr. Árni Sig- urðsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík: Hámessa kl. 10. í Hafnar- firði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2 síðd. — Börn, sem fermast eiga á þessu ári og næsta ár, eru heð- in að mæta. — Sr. Garðar Þor- steinsson. Lágafellskirkja: Messað ki_ 14.00. Sr. Hálfdán Helgason. Útskálar. Messað á morguu kl_ 2 e. h. Sr. Eiríkur Brynjólfsson. Hallgrímssókn: Messa i Aust- urbæjarskóla kl. 2 e. h. SrASig- urjón Árnason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith, fer vænt— anlega þaðan 21. þ. m. Fjalifoss er á Akureyri. Lagarfoss fór frá Gautaborg 15. jan. áleiðis til Reykjavikur. Selfoss er í Leith. Reykjafoss fór frá Reykjavik 12.. jan. til Leith. Buntline Hitch fór* frá Reykjavik 7. jan. til New York. Long Splice fór frá Haii- fax 13. jan. til Reykjavíkur. Em— pire Gallop fór frá Reykjavík lö. jan. til New York. Anne er i Gautaborg. Lech er væntanlegur í kvöld eða á morgun frá Leith_ Framtíðarstaða Landssamband ísl. útvegsmanna vill ráða dug- legan og reyndan mann til aS veita forstöSu hinm nýstofnuSu Innkaupadeild sambandsins. Umsóknunum fylgi nákvæmar upplýsingar um menntun og starfsferil og sé þeim skilaS á skrif- stofu sambandsins í Hafnarhvoli, fyrir 2-5. þessa mánaSar. Reykjavík, ]8. janúar 1946. F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna, . J. V. HAFSTEIN. sem rnéim hafa föigasigsiréfit að númeium þeim, er þek höfðu í fyrra. ¥egna xnikillair elflir spumar mega memi feiiasf viS því, að númer þeirra verði sekl eftii* helgina. EigiS ekkeri á hættn. Vitjið miða yðar strax í dag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.