Vísir - 19.01.1946, Blaðsíða 7
laugardaginn 19. janúar 1946
V I S I R
^ ¦
iv rmm
í
uaaianna
7
EFTIR EVELYN EATDN
107
„De Bouvelin?'Hvað meinar sá gamli þrjótur
að ver'a að þessu? Eg hélt að hann hefði sezt
í helgan stein fyrir Iöngu. Hmmm — Fre-
neuse .... Freneuse? Hvað minnir það mig
á? Það er-gitthvað í sambandi við Acadiu, Port
Royal. Nú man eg. Heyrðu Jean, náðu í spjald-
skrána »um Acadia, — Port Royal og finndu
nafnið Freneuse fyrir mig. Láttu mig hafa
skjölin hingað, þegar þú hefir haft upp á þeim.
Segðu flotaforingjanum að bíða og færðú hon-
um kveðjur mínar," sagði hann til þjónsins,
er komið hafði með nafnspjaldið^Segðu hon-
,um, að í augnablikinu sé eg upptekinn, en eg
muni tala við hann á eftir. De Bouvekin? Er
það ekki frændi de Bonaventures? Jú, auðvit-
að er hann það." Hann brosti ísmeygilega og
neri saman höndunum. „Mér leikur hugur á
að sjá þessa frú de Freneuse. Það lítur út fyrir
að hún hafi sett allt á annan endann, þarna fyr-
ir vestan. Hún hlýtur að vera fögur. Athugaðu
það fyrir mig, Jean!"
Einkaritarinn hneigði sig kurteislega og
gekk til dyranna, er vissu fram í biðstofuna,
þar sem flotaforinginn og frú den Freneuse jlendunni."
Þiðu. I Ráðherrann
„Flotaforingi. Mér er mikil ánægja að því,
að þér skylduð hafa komið til hirðarinnar. Frú
mín." . :T4
Hann hneigði sig aftur og frú de Freneuse
svaraði í sömu mynt. Svarti kjóllinn, sem hún
var í, var eftirmynd kjóls, sem frú de Main-
tenon hafði nýlega verið í. Hún var með svarta
blæju fyrir andlitinu og hin dökku augu, sem
störðu beint í augu hans, voru ekki eins og
maður gát búizt við hjá slíkri konu. Jú, Jean
hafði haft á réttu að standa. Hún var óvenju-
leg kona. Það var eitthyað óvenjulegt i fari
hennar ----- Hmmm, ef til vill stafar það af
því, að hún hafði búið svona lengi i nýlendunni,
fjarri Frakklandi.
„Frú," sagði hann aftur, „hvers óskið þér af
mér?"
„Herra minn," sagði hún, „'eg hefi tekizt
þessa löngu sjóferð á hendur frá Port Royal
til þess að hitta yður og skýra yður frá, hvern-
ig öllu er varið í nýlendunni, vitandi það, að
um leið og þér heyrðuð það, munduð þér gera
allt sem í yðar valdi stendur til að bjarga ný-
„Ráðherranum þykir leitt, að þurfa að láta
yður bíða," sagði.hann utan við sig. („Ekki er
hún beint fögur," hugsaði hann „og ekki held-
ur ung, en áreiðanlega ekki ein af þessum
venjulegu skækjum, — hún er eitthvað meira.
Jú, það er eitthvað við þessa konu, sem gæti
komið karlmanni til alls, jafnvel í gálgann. Nú
skil eg herra de Bonaventure, og herra de
Brouillan líka." Hann bar fram afsakanir sin-
ar hátt og skörulega, kallaði á þjón og bað hann
að veita gestunum vín.
„Jæja," sagði de Pourtchartrain og leit upp,
„á eg að tala við hana?"
„Já, herra. Hún er ekki það sem maður bjóst
við."
„Það getur verið að hún sé það ekki, en bæn-
arskráin er það. Eg þori að veðja, að hún
kemur aðeins til þess að fá mál sitt tekið fyrir
aftur og svo að fá að fara aftur til Port Royal
og byrja nýtt líf. Að hvaða gagni kom það, að
senda náunganum konuna sína, ef annað
hneyksli er í aðsígi. Hún ætlar að láta til skar-
ar skríða á alröngum tíma. Hún hefir gleymt
þVí, að við erum orðnir guðræknir. Ha-ha-ha."
Hann lygndi aftur augunum og signdi sig. „Að búast við því
maður skuli sofa hjá konu, án þess að vera
vígður i hjónaband með henni. Úff! En ef
allur hcimurinn hefði verið eins og frú de
Manintenon hefði viljað, mundu margir okkar
ekki vera hérna, piltur minn Jean!" '
Einkaritarinn leit flóttalega í kringum sig.
„Ekki svona hátt, herra minn," bað hann.
„Njósnarar hennar eru á hverju strái."
Ráðherrann setti upp fýluvsip, en þagði.
„Jæja," sagði hann svo. „Aðalvandamál mitt
núna er, hvernig eg á að koma hersveitum
okkar til Spánar, án skipa, og án peninga, hvern-
ig á eg að smíða sjö nýjar freigátur, án þess
að hafa eyri til þess, hvernig á að manna fall-
byssur sautján skipa án þess að hafa peninga,
. hvernig á að stjórna nýlendunum án pening-
anna og hvernig eg eigi að halda þessu embætti
minu án launa. Þar sem eg á ekki rrieira ógert
í dag, þá er víst eins gottað eg tali við konuna."
„Án þess að hafa peninga," skaut einkarit-
arinn inn í. „Hún. blíðkaði þjónana ekki neitt,
en samt komst hún alla leið að dyrum yðar."
„Það er gamla flotafoi-ingjanum að þakka.
Hann er einn af gamla skólanum. Guð minn
góður, en sá dagur. Vísaðu þeim inn."
brosti. Hún myndi biðja um
Frá mönnum og merkum atburðum:
ógildingu útlegðardómsins, sem var skráður í
bókina, sem lá fyrir framan hann. Hann myndi
gera það fyrir hana, — en aðeins gegn veru-
legri umbun. Það myndi verða til þess, að
hann yrði öruggur fyrir frú de Maintenon og
njósnurum hennar, vegna þess að konan myndi
sigla þegar í stað (hann myndi sjá til þess) og
að hún myndi ekki segja neinum frá viðskipt-
um sínum við hann (hann myndi einnig sjá um
það).
En það næsta, sem hún sagði, gerði hann
öldungis undrandi.
„Herra, það eru aðeins 160 liðsforingjar og
óbreyttir hermenn í varðliðinu okkar. Englend-
ingarnir hafa ógrynni liðs, nóg af skipum og
hergöngum á móti okkur. Samkvæmt upplýs-
ingum sem við höfum fengið frá útvörðunum,
hafa þeir að minnsta kosti 2000 manna lið vel
æft."
(,„Við' og ,okkar'! Guð minn góður. Heldur
konan að hún sé stjórnandi nýlendunnar!")
„Jafnvel, þó að svona sé komið, gætum
við varizt þeim eitthvað, en þar sem skotfæri
og peningar eru á þrotum, er varla hægt að
'A KVÖldVtiKVMIÍ
ÞaS þyrfti járnkaSal, sem er 480 kílómetrar í
þvermál til þess aS halda tuglinu á braut þess í
kringum jöriSina, ef aSdráttarafliS á milli þeirra
hyrfi. .; ; '
Elztu steinrunnu dýrin, sem em talin vera skyld-
ari manninum en aparnir, hafa fundizt á Java og
eru álitin vera meira en 500 þúsund ára gömul.
.?'
StjómmálamaSurinn: GetiS þér útvegaiS kunn-
ingja mínum starf vi'S járnbrautirnar y'Sar?
Forstjórinn: Hann gettir ekki talaS ensku.
StjórnmálamaSurinn: Þá skuluS þér bara láta
hann -hafa atvlnnu viS a'S tilkynna brojtför vagn-
anna.
„BLMK T0M"-MÁLID
málsletur, sem tókst að ráða fram*úr, og kom þá
i ljós, að orðsending var á tilteknu blaði heftisins.
Þar var nafn, sem letrað var með títuprjónsoddi.
Þessar orðsendingar sýndu, að Eckhardt ól grun-
semdir um Herrmann, þótt hann hefði sagt honum
frá Hinsch, Black Tom og Kingsland. 1 orðsending-
unni var og sagt, að Herrmann bæri ekki traust^
til Kristoffs og spurði:
„Hefir Hinsch hitt Wozniak? Segðu honum að
ganga frá þessu." . .
Og Herrmann vildi fá 25.000 dollara fyrir að
kveikja í Tampico-oliulindunum. Þetta áform var
og minnzt á í skeytum frá þýzku stjórninni, sem
Bretar komust yfir.
Menn voru ekki í neinum vafa um, að ef þetta
sönnunargagn væri tekið gilt, var málið unnið. Eng-
inn gat neitað, að orðsendingin var með rithönd
Herrmanns. Bílstjóri hans játaði, að hafa afhent
það. Hilken játaði, að hann hefði tekið á móti því. ..
Frú Hilken sagðist muna eftir að bilstjórinn hefði |
komið, því að hann hefði kastað frá sér hálfreykt- *
um sigarettum, og hefði sér mislikað þessi fram- \
koma.
Þjóðverjar leigðu fjölda lögfræðinga og sérfræð-
inga, sem leituðust við að sanna, að orðsendingin ,
hefði ekki verið rituð 1917, heldur mörgum árum
síðar. Ameriskir málflytjendur leigðu sína sérfræð-
inga. Þúsundum dollara var varið til ýmiskonar til-
rauna, svo sem að letra á allskonar pappir með
títuprójnum og bera það saman við letrið í gamla '¦
heftinu. En þrátt fyrir allt, sem Þjóðverjar og sér-
fræðingar þeirra gerðu, var orðsendingin áfram
mikilvægt sönnunargagn.
Það var aðallega vegna þess, að likur voru fyrir
að verjendur Þjóðverja hefðu gerzt sekir um fals,
að málið var tekið fyrir af nýjíi 1937. Og við sein-
ustu yfirheyrslu í janúar 1939 var lagt fram hið
mikilvægasta sönnunargagn. Dr bréfasafni viðskipta-
félags nokkurs var lagt fram bréf til Hilkens, skrif-
að af viðskiptafélaga nokkrum dögum eftir: Kings-
land- og Haskell-brunana. 1 bréfinu var þessi póst-
skrift:
„Gleður mig, að Von Hindenburg frá Roland
Park hefur unnið ahnan sigur. March, sem
er enn i McAlpin, biður mig að ségja bróður y
sínum, að hann þurfi nauðsynlega hið fyrsta
að fá ný gleraugu (glasses). Vill hann gjarn-
an hitta bróður sinn hið fyrsta af þessu til-
efni." j
Hilken átti heima i Roland Park, Baltimore. Orð-
in „annan sigur" gátu átt við Kingsland-brunann, er
kom í kjölfar sprenginganna á Black Tom-höfða,
eða Haskell-brunann, sem geisaði daginn eftir að
kviknaði i Kingsland-verksmiðjunum. „March" var
eitt af dulnefnum þeim, sem Herrmann notaði, og
McAlpin-gistihúsið var samkomustaður þeirra félaga.
Orðið glasses var undirstrikað og þar með gefið í
skyn, að það væri notað i póstskriftinni i vissri
merkingu (þ. e. glerhylki, en ekki merkingunni gler-
augu, eins og líta átti út). Það voru með öðrum
orðum blýantarnir, sem um var að ræða.
Þessi póstskrift breytti viðhorfinu í málinu. Þegar
verst horfði, fékk aðalfulltrúi Þjóðverja i nefndinni
skipun um að hverfa heim.
Roberts aðstoðardómari í Hæstarétti Bandarikj-
anna úrskurðaði, að þrátt fyrir fjarveru þýzka full-
túans, væri nefndin áfram lögleg og gæti fellt úr-
skurð, og var nú Þýzkaland sekt fundið um það,
sem gerðist á Black Tom-höfða og í Kingsland.
• Árið 1914 vildi.Bandaríkjastjórn ekki trúa því,
að erlent veldi mundi grípa til slíkra ráða i hlut-.
fausu landi, en í síðari heimsstyrjöldinni bjóst
Bandarikjastjórn þegar við hinu versta á þessu sviði.
En frá þvi eru aðrar sögur, sem ef til vilí verða
síðar sagðar..
Fyrsta líkneskiö, sem reist hefir veriS til heiSurs
konu í Bandaríkjunum, var af Margaret Haughery
frá borginni New Orleans. Hun var íræg fyrÍr lijálp-
semi sína við fátæklinga.
Kjósið D-listann