Vísir - 19.01.1946, Page 1

Vísir - 19.01.1946, Page 1
Kvikmyndasíðan er á laugardögum. • Sjá 2. síðu. VISI Menntaskólinn 100 ára í vor. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 19. janúar 1946 15. tbl* Tiilögy IrumanS hafnað« Æ ís‘iassi ms'&k & naadwr hSísn sn ■ mSm h&maeL 0 Enn hefir ekki fengizt nein lausn á deilunni í stál- iðnaðinum i Bandaríkjun- um. Svo sem kunnugt er, féll- ust verkamenn á það fvrir viku, að fresta að láta sam- þykkt um verkfall koma til framkvæmda, svo að liægt væri að reyna til þrautar að finna lausn deilunnar. Fulltrúar verkamanna og alvinnurekenda gátu ekki komizt að samkomulagi, svo að Trumai!*forseti bar fram miðlunartillögu, þar sem bann lagði til, að lcaup verka manna yrði hækkað um 18Í/2 sent á klst. Er það nokkuru minna en verkamenn höfðu farið fram á og liærra en iðnrekendur vildu fallast á. Fulltrúar aðila tóku af- slöðu til miðlunartillögunn- ar í gær og samþykktu verkamenn hana, en fulltrú- ar U. S. Steel Corporation höfnuðu henni. Truman hefir heðið þá að endurskoða afstöðu sína, ella kemur til verkfalls, sem nær til 700,000 manna og hefir áhrif á fjölda iðngreina. Verkfall hafið. í nótt hófst verkfall í stál- smiðju einni í Pitlsburg, 52 klst. áður en allsherjarvexk- fall hefst í iðnaðinum. Kínverjar fá 21 herskip. Þessa dagana afhenda Bretar og Bandaríkjamenn Kínverjum 21 herskip. Kínverjar kafa nefnilega farið fram á það við banda- menn sína, að þeirn verði fenginn til eignar og umráða nokkur hluti jxess af jap- anska flolanum, sem ofan- sjávar var, þegar styrjöldinni á Kyrrahafi lauk. Þar sem bandamenn langar til að at- huga þessi skip „ofan í kjöl- inn“, til að komast að skipa- smíðaleyndarmálum Jap- ana, ef einhver eru, var af- ráðið, að Kínverjar skyldu fá skip, sem bandamenn hafa smíðað sjálfir. Thailand skilar Indo - Kína Eöndism aftur. Samkvæmt fréttum frá London í inorgun liefir sljórn Bandarikjanna farið þess a leit við Thailand, að stjórn þess skill Frökkum aftur franska Indo-Kína, en Tliai- land lagði það undir sig meðan Japanir réðu þar rikj- um á stríðsárunum. Stjófn- arvöldin í Thailand, voru öll striðsáfin, sem fylrr, fylgj- andi bandamönnum, en að- stæðurnar voru þær, að þau | gátu ekki anriáð en aðstoðað Japani vegna þess að þeir. hertóku landið og seltu þar á slofn leppstjórn, er þcim, var fylgjandi. Föl MItl©aas finnasí. Fötin, sem Hitler var í, er sprengjutilræðið var framið gegn honuirí í júní IO'i'i liafa fundizt. / . .Fötin fundust i Bæjai'a- landi. Ásamt fotunum fund- ust skartgripir, er Eva Braun átti, og dagbók hennar. Föl- in voru blóði drifin. (Daily Exþress). Enn hnrizt í Mnnsjúriu. Enn berast fregnir um, að skærur sc milli hersveita Chungking-stjórnarinnar og kommúnista. Ilafa borizt tilkynningar uiix það til Peiping, að bæði sé baiázt bingað og þangað í Mansjúriu og Noiíðui’-Kina. Brezkir og amerískir full- trúar herstjörna sinna liafa farið frá Chungking norður á bógirin, til að ganga úr skugga uin, hvað Iiæft sé i þessum fregnunx. BókbandsnemaR1 stofna féiag. Fimmtudaginn í s. I. viku var stofnað' félag bókbands- nenxa hér í bæ að tilhlutun stjórnar íðnnemasambands Islands. Ákveðið var, að íelagið skyldi heita Félag bókbands- nenia í Beykjavík, og að það gengi í Iðnnemasambandið. Stjórn þess skipa: Ilöi'ður Karlsson formaður, Halldór Helgason ritari, Guðmundur Þói'hallsson gjaldkeri, Sig- urður Ingixnundarson með- stjórnandi og Lcil’ur Þor- bjarnarson meðsfjórnandi: FYRSTU K0SNINGAR I ÞYZKA- LANDI FARA FRÁM Á M0RGUN. — faœtndur til <(auia — Einkennisklæddi maðurinn á myndinni heitir Anton Dostler og var þýzkur hershöfðingi. Myndin er tekin við réttar- höld í Röm, þar sem Dostler var gefið að sök að hafa látið taka 15 Bandaríkjamenn af lífi án dóms og'laga. Dostler kvað sér hafa verið skipað þetta. Hann var dænxdur til lífláts. Sslendingar í markaðsleit. 'Tvær nefndir á förum utan. Tvær sendmefndir eru í Jxann vegmn að fara Kéðan til útlanda í viðskiptaer- indum. I/r önnur þeirra skipvxð þeim Pétri Benediktssyni, sendihciTa Islands í Moskvu, og Ölafi Jónssyni fx'anx- kvæixxdastjóra í Sandgei'ði. Marknxið þeirra er að leita fyrir sér unx markaði á ís- lenzkunx afurðuxxx og þá fyrst og frenxst á frosniim fiski. Munu þeir ferðást til Tékkó- slóvakíu, Frakklands, Sviss, Ilollands, Belgíu og c. t. v. Póllands. Sendiherranix fer mcð frú síxxa. önnur sendinel'nd fer til þess að athuga innkaup á síldártunnum og ef til vill að athuga markaðsmöguleíka fyrir íslenzka síld. Þá nefnd skipa þeir Ái-sæll Sigurðsson, Irigvar Vilhjálmsson útgerð- arnxaður og Jóxx Stefánssoix frá Siglufirði. Sérfi’æðilegur< í’áðuriáiítur nefndái’innar unx gcrð og smíði tunna er Har-I Franxh. á 8. síðu. Frjálst framtak hefii geit Eeykja- vík að isýtízku borg. látið það ráða áfram í bænum. KJÓSIÐ D-LISTANN! A hernámssvæðí Bandaríhjanna. Líklegt að nýr flokk« ur verði stærstur. pyrstu lýðræðiskosningar, sem fram fara í Þýzka- landi, síðan nokkru fyrir valdatöku Hitlers, fara á morgun á hernámssvæði Bandaríkjanna. Kosningar þessar fara frain' í bæjar- og sveitai’félögum* sem liafa allt að tuttugu þús- und ibúa, svo.að ekki vei’ð- ur kosið í stói’borgunum að' þessu sinni, enda er aðstað- an að 'mörgu leyli frábrugð- i\i þar, vegna skemmda ái úxannvirkjum o. s. fx’v. Gert er ráð fyrir, að flokk- ur, sem ekki var til fyrix- valdatöku Hitlers og nefnix* sig Kristilega lýðræðis- sambandið, muni verða hlut- skarpas'ttir í þessum kosn- ingum og fara frarn úr sós- íaldemókrötum og eru þeiri þó taldir mjög öflugir. Viljaekki | samruna. I Ekki er gert ráð fyrir því, að kosningar þessar munií sýna svo að glöggt sé, Iivert stefnir í stjórnmálum Þjóð- verja, þar sem þjóðin hefir ekki enn haft neinn veru- legan tíma til að hugsa umi eða kynng sér flokkana. Eix það er lxins vegar talið áreiðanlegí, að klofningur- inn í sósíal-demokrata- flokknum muni vei’ða tilí þess að auka fylgi krislilega. lýðræðissámbándsinS. Sva sem greint liefir verið frá í! fi’éttum liafa sósíaldemó- ki-alar í Vestur-Þýzkalandi! oi’ðið saupsáttir við flokks- hræður sína á hernámssvæði! Rússa, því að hinir ,siðar- nefndu vilja ganga í einir flokk með kommúnislum, eu uppástungur unx það hafa. alls staðar verið felldar áj Ix e rn á nxssvæðixrix Banda- rikjamanna og Frakka. Flest sæti. Víða er talið, að þessi á- greiningur innaix sósíal- demókrataflokksins nxunií Fraxnh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.