Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 30. janúar 1946 V I S I R tTCSGAMLA BIÖMMK Frn Cniie (Madame Curie) Greer Garson, Walter Pidgeon. Sýnd kl. 9. u aa Cowboy-mynd með: Bob Mitchum, Anne Jeffreys, „Big Boy“ Williams. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sim-sala-blm Barnasýning Vals Nordahls í Gamla Bíó föstudaginn 1. febr. kl. 3,30. Harmonikusriillingurinn Einar Sigraldason leikur. Aðgöngumiðar seldir í Gamía Bíó frá kl. 1 á föstudag. SíSasta sinn! Marconi áfvarps- grammoíonn er skiptir 8 plötum, í á- gælu standi, lil sölu á Blómvallagötu 10 * niðri, milli 6 og 7 í dag. Verð kr. 1000.00 Rafknúin 500 kg. vöru- lyfta og olíubrennari fyrir •brennsluófn. Vélaverkstæði Björgvin Frederiksen Lindargötu 50. Léreft þunnt, ágætt í koddaver, nýkomið. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. •tss* sýnir sænska gamanleikinn TENGDAPABBA annað kvöld, fimmtudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 9184. SáHasia winn. Menntaskólaleikurinn 1946: Enarus Hlontanus verður sýndur í Iðnó fimmtudaginn 31. jan. kl. 8. AðgöngumiÖar seldir í Iðnó í dag og á morgun (fimmtudag) kl. 4—7. Sloasta sinn! Leiknefndin. Hónvetningar í Reykjavík ^JJánvetmnaamótJ verður fimmtud. 7. febr. n. k. að Hótel Borg, og hefst með borðhaldi \\. 7,30 s. d. — Áskrifta- Iistar liggja frammi í verzl. Olympia, hjá Eymunds- son og Brynju, Laugaveg. Stjórn Húnvetningafélagsins. Félagsmenn þeir, sem pantað hafa aðgöngumiða að afmælis- hátíö félagsms n.k. föstudags- kvöld, vitji miðanna í skrifstofu félagsins fynr kl. 6 í kvcld, — annars seldir öðrum. S t j ó r n i n. Skjaldarglíma Ármanns verður háð í íþróttahúsi íþróttabandalags Reykja- víkur föstudaginn 1. febrúar kl. 9 síðdegis. Keppendur eru 10 snjöllustu glímumenn landsins frá 3 íþróttafélögum. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlunum ísafold- ar og Lárusar Blöndal. til tekju- og eignarskatts í Reykjavík rennur út fimmtudaginn 31. þ. m., kl. 12 e. h. Framteljendur eru áminntir um að skila skatt- framtölum sínum fyrir þann tíma. £katUtetfah. KX TJARNARBI0 Ktt Er læknirinn (Kan doktorn komma?) Hugnæm mynd frá Norð- ur-Svíþjóð. Olof Widgren, Birgit Tengroth, Björn Berglund. Sýning kl. 5, 7 og 9. Þvottahúsið EIMIR Nönnugötu 8. SlMI 2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. KKK NYJABIÚ KKK Jane Eyie Mikilfengleg stórmynd. Orson Welles. Joan Fontaine. Sýnd kl. 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Hemjósnaiar Æfintýrarík. og spennandi mynd. Lynn Bari, Edward Robinson. Aukamynd: Hálísokka-telpur (March of Time) Sýnd ld. 5 HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? .'•iul . !•«., • J. ■■ j; .asiijo > ,.K t*i .....,:,r i l ð Álafoss-föt-bezt NýkomiS mjög gott fataefni á fullorðna og drengi. Saumuð strax Afgreiðsla Álafoss Þingholtsstræti 2. ---------------______ —----------------„ ______________________________ __ ___________ _, ____________________________ FLÓRA Túlípanarnir hafa enn Iækkað í verði.' | Nir kosta I. flokks túlípanar kr. 2,00, sem áðurj kostuðu kr. 3,00. FLÓRA Q H Jarðarför mannsins míns, Jóns Pálssonar fyrrverandi bankaféhirðis, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudag- inn 1. febrúar næstkomandi. Húskveðja hefst á heimili hans, Laufásvegi 59, kl. 1 >/2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. "• ! 11 • Anna Adólfsdóttiv. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.