Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 V I S I R '3 Erindi til bæjarstjórnar. Fgárhagsáœtlunin tehin fyrÍB* i dng. Meðal erinda, sem bæjar- stjórn Reykjavíkur hafa bor- izt í sambandi við fjárhags- áætlun bæjarins, eru -þau sem hér segir: Þingstúka Reykjavíkur sækir um 10 ])ús._ kr. styrk árið 1946 til bindindisstarf- semi og starfrækslu upplýs- ingar- og hjálparstöðvar. Sarifiband ísl. berklasjúk- linga sækir úm l'járveitingu til bygginganna í Reykja- lundi, annað hvort í eitt skipti fyrir öll, eða um ára- bil. Iðnskólinn í Reykjavík sækir um 50 þús. kr. styrk til reksturs skólans árið 1946. Skólanefnd Verzlunarskóla Islands sækir um 120 þús. kr. styrk til skólans árið 1946. Ferðafélag íslands sækir um 1500 kr. styrk til fjalla- skála árið 1946. Skíðafélag Reykjavíkur sækir um 10 þús. kr. styrk til nýrrar ljósastöðvar fyrir skálann i Hveradölum. Starfsmannafélag Lands- smiðjunnar sækir um allt að 5000 kr. styrk til skíðaskála síns i Hveradölum. Iþröttabandalag Reykja- víkur sækir um 20 þús. kr. styrk til áð greiða ýmsan ó- væntan kostnað af íþrótta- húsinu við Hálogaland. Iðnskólinn í Reykjavík sækir um 300 þús. kr. til byggingar nýs skólahúss (3. fjárveiting). Skólastjóri Laugarnesskól- ans fer fram á, að á árinu 1946 verði veitt fé til að reisa yfirbyggða sundlaug með þurrsundssal við skól- ann. . Framkvæmdarstjórn Hall- veigarstaða fer fram á ríf- lega styrkveitingu úr bæjar- sjóði, til að reisa kvenna- heimili, og komi nokkuð af styrknum til útborgunar á árinu 1946. Forstöðunefnd Námsflokk. anna sækir um 49 þús. kr. fjárveitingu til starfseminn- ar á árinu 1946. Lúðrasveit Reykjavíkur sækir um 50 þús. kr. styrk árið 1946. Lúðrasyeitin Svanur sæk- ir um likan stuðning á árinu 1946 og veittur var s.I. ár. Knattspyrnufélagið Valur sækir um 7 þús. kr. styrk til skíðaskála og leikvalla við Kolviðarhól. Samband ísl. karlakóra % sækir um 20 þús. kr. styrk til söngfarar karlakórs um Norðurlönd vorið 1946. &njó£léð gerir usla Mikið snjóflóð féll í fyrra- dag í sjó fram úr hlíðinni norðan Súgandafjarðar and- spænis Suðureyri. Gekk flóðalda, sem mynri- aðist við snjóflóðið 70 metra á land upp og gerði mjög mikinn usla á eignum manna. M. a. tók bún út tvo báta, setti aðra úr skoröum, skekkti bryggjur, tók hey o. fl. íslendingar á nor> Dagana 29.—31, janúar s.I. hélt Okumenisk Institut kirkjuþing í Lejondal við Stokkhólm. Á þessu þingi voru til umræðu kirkjumál Norðurlanda og- samvinna Norðurlandakirknanna. Af hálfu íslenzku kirkj- uniiar yar biskupinum, hr. Sigurgcir 'Sigurðssyni, og tveimur öðrum fulltrúum boðið. En biskupinn gat ekki farið og bað jn-estana síra Ingólf Ástmai’Sson að Stað. í Steingrímsfirði og síra Guð- nuyid Guðmundsson að Bfjánslæk á Barðaströnd að mæta á þinginti fýrir Islands hönd. En þeir síra Ingólfur og síra Guðmundur dvelja báðir um þessar mundir við framhaldsnám i Svíþjóð. Að íoknu kirkjuþinginu, eða dágana 1.—2. febrúar, var hildinn í Stokkhólmi f undur hj álparstof nunar hinna evangelisk-lúthersku ki.rltna. En þessi stofiiun hef- © ir eirikum með höndum ýmsa hjálparstarfsemi lil þeirra, er við mestan skort eiga að búa í þeim löndum, sem harðast hafa orðið úti af völdum ófriðarins. Hefir verið valin sérstök hiálparnefnd lil þess að ann- ast þessa líknarstarfsemi og eiga sæti í henni dr. Fry, for- seti Sameinuðu lúthersku kirknanna í Ameríku, dr. Long, einnig,. frá. Amerfku, Rothe biskup og Ilarry J.o- hauson framkvæm(fl;n'stj óri, báðir frá Sviþjóð, Fuglsang Damgaard Sjálaridsbiskup og dr. Alfred Jörgensen, báðir frá Danmörlui, og fyrir Is- lands hönd Sigurgeir Sig- urðsson biskup. Þar eð hiskupinn, hr. Sig- urgeir Sigurðsson, gat ekki komið því við að mæta sjálf- ur á fundinum, fól hann síra Ingólfi Ástmarssyni að sækja harin fyrir sína hönd. tleb ‘’.mjgs'ofrt—3—joirilai n Menntaskólinn verði á sama stað. 1 frásögn þeirri af fund- inum í Menntskólanum, sem birtist í blaðinu í fyrrad., láð- ist að geta eftirfarandi tillögu sem borin var fram af Gísla Guðmundssyni: „1. Að hafin verði nú þeg- ar ákveðin og samhuga bar- átta allra þeirra, er notið hafa kennslu í hinum al- menna menntaskóla í Reykja vík fyrir því, að skólinn verði áfram á þeim stað, er hann hefir nú staðið í 100 ár. 2. Að hafin verði fjársöfn- un meðal allra nemenda skól- ans, eldri sem yngri, og fénu varið til að kaupa lóðir þær, er teknar hafa veri’ð af hiriu upprunalega landrými skól- ans ásamt þeirn mannvirkj- „Messías“ eftir Handel fluttur í næstu vikn. (Mnumda EHasdótfiz, OiiÓmn Þorstems- déttir, Danfel j?G?lcelsson o§ Eoy lickman fara með emsöngshlntverkln. Messías, óratöríum eftir Hándel, verður flutt á veg- um Tonlistarfélagsms í næstu viku. Verða þá haldnir tveir hljómleikar, annar fyrir styrktarmeð- hmi félagsins, hinn fyrir almenning. Messías er stórbrótið og viðamikið verk og ])að tek- ur allt að þfjár klukku- stundir að flytja það. Verk- ið flytja 50 manna kór og 30 um, er á þeim staridá og færa inanna hljómsveit, auk ein- skólanum að gjöf á aldar-1 söngvara. afmælinu. | Verkið verður flutt í Frí- 3. Að stofnað verði stúd- kirkjunni, en þar var það éntasamband hins alménna flult, einnig á végum Tón- menntaskóln í Reykjavík. listarfélagsins, fyrir 5 árum. Tilgangui þc:: : < efla' vöxt Stjórnandi . er dr. Urban- (bassi). Og lil þess að gefa Reykvíkingum kost á að hlusta á þessa ágætu krafta fara með einsöngshlutverk úf Messíasi, fór Tónlistarfé- lagið frani á það við þá að þeir tækju að sér þau hlut- verk í verkinu, sem þeir hefðu flutt erlendis. Þau Guðmunria og Hickman gátu orðið við beiðni Tón- listarfélagsins, en Elsa ekki vegna fjarveru úr bænum. Guðrún Þorsleinsdóttir mun því fara með alt-einsöngs- hlutverkið, eins og síðast er verkið var flutt, og Daniel Þorkelsson nieð tenórlilut- verkið. Einsöngvararnir munu svngja til skiptis uppi og og viögang a.......3 á kom- tschitsch. ( niðri í kirkjunni. Páll Isólfs- andi árumV' | Þegar Messías var flultur son fer.með orgelhlutverkið Nefnd var kosin á fundin- hér síðast föru reykvískir um til að undirbúa fjársöfn- söngvarar með einsöögshlut- un og mun hún boða til al-_ verkin og fórst það prýðilega í livívetna. En nú vill þannig til, að hér í hæ eru í vetur stadd- ir þrír ágætir söngvarar, er allir hafa farið með ein úr Messíasi í Danmörku menns stúdentafundar irnan skamiris og leggja tillögur sínar fvrir hann. 'íí og 1 hléinu leikur hann auka- lög á orgelið. Björn Ólafsson fer með einleikshlutverkið á fiðlu. Verkið verður flutt n.k. miðvikudag fyrir styrktar- meðlimi Tónlistarfélagsins, en föstudaginn 15. þ. m. fyr- 1; almenning. Óratóríið Messías er samið nm e&9 em. um I fyiradag viídi þaS syz 11 á Dalvík, að tvcir dren ’r, fjögra og sex ára, fél’u riðúr um ís á Brimnesá. Fundust drengirnir í vök- inni eftir að fólk var farið að leita þeirra. Tókst brátt að bjarga þeim og var læknir fenginn og gerði hann lífg- unartilraunir á þeim, Tókst fljótlega að vekja annan drenginn til meðvitundar, en hinn raknaði elcki við sér, fyrr.en eflir hálfrar annarar klukkustundar lífgunartil- raunir. sörigshlutverk i erlendis, bæði * ____________ , og Englandi. Þéssir söiigv-! a ensku við texta, sem teknir arar eru þau Guðmunda El-| eru. Ur lieilaSri rltnil\gu’ Það íasdóttir (sópran), Elsa Sig- fúss (alt) og Roy Hickman vei* frír ÍSSS’ Það slys vildi til í fyrradag’, að 76 ára gamall máður varð fyrir bifreið og slas^ðist mikið,; Maðurinn, seni heiíir Ind- riði Gottsveinsson, fyrrver- andi skipstjóri, var á leið suður i Skerjafjörð eflir Njárðargötu er bifreið kom á eflir horium. Mun hifreið- arstjórinn liafa ætlað að aka hægra megin við manninn, en um jeið og hann ætlar frani hjá honum, mun maðurinn hafa gengið inn á veginri og MfFeiðjp|nir;(Iqqti er lofsöngur uni endurlausn Jesú Krists, sem lýsir honum hvorltveggjá í senn sem líð- andi frelsara og voldugum a Frá fréttaritara Vísis á Akureyri. Fyrsti fundur hinnar nýju bæjarstjórnar var haldinri í fyrradag. Óratóríið liefst á spá- dömuni um komu Krists, síð- an fæðing lians, líf ogpíslar- saga. Þá er upprisan og svo- kallaður Hvítasunnuþáttur, sem lýkur með hinum fræga „Hallelújakór“, sem talinn er vera hámark alls sem þessi sriillingur hefir samið. Bæjarstjcn'i var kjiu'imi ^ Lokaljállui' verksins fjallar Steinn Steinsen með sex at-jum dómsdag. kvæðum. Fimm seðlar voru I ___________ auðir. I Forseti vnr kjöiinii Þor-|40 |>ÚS. krÓDUr steim, M. Jóiisson og vnva- . saíliaSt. ['orsctj Indriði Ilelgason. Flokkarnir komu sér sam- Fjársöfnun R.K.Í. an um eina stefnuskrá í hæj- Evrópulanrianna lil Mið- gengur armólum og kusu saman all- mjög vcl. Fyrstu Ivo d.agana ar nefndir. hafa safrast á slcrifstofu Bæjgrráð var kosið í fyrsta R.K.Í. um 10 þúsund kr. og sinni og skipa það FriðjónjCI- þá ótalið.það fé §em af- Skarphéðinsson, Jakob Frí-jbent hefir verið dagblöðun- mannsson, . Indriði Helgason og Tryggvi Helgason. Job. Var hann flutlur á Land- spítalann meðyitundarlaus. Við rannsókn kom í ljós, að hann liafði fengið stóran skurð ó höfuðið, snert af heilahristing. Maðurinn var kominn til meðviluudai: „ý ét:dl'ta’nkV1(->4‘)r!': oye nuiö'jo | um í Reykjavik. Ennfremiu-. liafa bprist allmiklar lýsis- gjafir. Ilefir þvi verið ákveð- ið að senda til að byrja með 40 smálestir af kaldhreins- uðu meðalalýsi áleiðis til meginlandsins og fer lýsi þetta héðan með m.s. Dronn- ing Álexandrifie í dag. Verður síðar reynt að koma þyí sifður /gbþgjfin pbvs.fypýt Og auðið er. nttrmI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.