Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 8
•-•8 V 1 S I R Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 K. F. tl. M. A. D. Fundur i kvöld k 1. sy2: — Kristríiböðsfllokkur félagsiris sér um fundinn. — Allir karl- menn velkomuir. K.R.R. LANDSLIÐ. JFfing verður fostudagskvöld- ið kl. 20,30 í íbróttahúsi Í.B.R. U. Itl. F. R. BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl RAIJTT barnaþríhjól tapa’S- ist við Tjörnina á þriöjudag- inn. Uppl. i síina 6106. (206 SHEAFFERS-lindarpenni hefir tapazt. (Pappírsrsema limd yfir sk'rúfuganginnj.Uppl. í síma 2755. (212 ÆINGAR í KVÖLD í Menntaskóíánum: Ivl.7.15—8: Fiml. og frjálsar íþróttir karla. -— 8—S.45 : íslenzk glíma. — 8.45—9.30: Handknl. kv. KARLMANNS armbandsúr, meö dökkri skifu og stálarm- handi, tapaðist í gær á leiö.inni frá Pósthúsinu aö Sambands- húsinu. Skilist á Kaplaskjóls. ve8' 5 (uppi)- (217 ÆFINGAR í KVÖLD 1 Andrewshöllinni: Kl. 8.30: Handknatt- leikur karla. — Sam- æfing við Armann. - Mæti'5 allir. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar i kvöld í íþróttahúsinu. Minni sainrinn : Kl. 8—9: Dtengir, fimleikar. Kl. 9—10: Hnefaleikar. iStóri salurínn: Kl. 7—8: I. fl. karla, fimleikar. Kk 8—9: 1. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: 2. fl' kvenna, fiml. Árshátíð: Muniö a5 sækja pantaða að- göngumiöa. í kvöid og annaö kvöld i skrifsttofuna i iþrótta- húsinu kl. 8—10 (sími 3356). Smurt brauð og snittur. l7íimm ífi n i Sími 4923. BLÁGRÁR köttur, með hvítt trýni, 'hvíta bringu pg lappir. með ómerktri ól, hefir tapazt. Finnandi geri vinsaml. aövart til Magnúsar Andréssonar, Fjölnisvegi 13. Sími 5707. — Fundarlaun. (19 7 2 DANSKIR járnsmiöir óska eftir herbergi. Uppl. í síina 2943- (153 STÚLKA óskar eftir h'er- bergi, getur veitt hjálp við létt morgunverk og litið eftir börft- um ^eftir :samkomulagi. Uppl. í síma 2460, kl. 4—6 í dag og á m'.orgun. ' (222 HÚSNÆÐI. 1—2 herbergi Og eldhús óskast til leigu strax eöa 14. maí. Eyrirframgreiösla ef óskaö er. TilboS sendist afgr. fyrir laugard., mcrkt: ,,G. Þ.“ HERBERGI óskast fyrir námsmann. Helzt fæ5i á sama staö. Uppl. í síma 3051. (193 VierzÍMtMEfsijóri Nú þegar eSa í vor getur áhugasamur verzlunarmaður fengiÖ góða atvmnu við nýlenduvöruverzlun. Staríið vel launað. Æskilegt að umsækjandi hafi fengizt vxð vei-zlunai'störf. Umsókmr, auðkenndar: ,,Framtíðarstarf“, sendist afgr. Vísis fyr- ir 10. þ. m. HERBERGI til leigu á Öldugötu 5, gegn húshjálp. — — Jali — GET bætt viö mönnum i fæöi. Framnesvegi 15. (196 ■ Leiga. — PÍANÓ óskast til leigu um óákveöinn tíma, gegn góöri borgun. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudágS- kvöld. . (220 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Síml 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. —- SYLGJA, r.anfásvegí 19 — Simi 26ö6 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. ..(248 STÚLKA gátiir fengiö at- vinnu írá miðjum þessum fflán- uði í Kaffis’ölunni Hafnarstræti r6. Húsnæöi ef óskáö er. Uppl. á staöniun eða Laugaveg 43, I. hæö. (1S4 GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. — Gerum viö gúmmiskótau. Bú- um til allskönar gúmmívörur. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Nýja gúmmiskóiðjan, Lauga. veg 76. (450 ... 1 ’ " ' —------------ VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergbórugötu II. NOKKRAR stúlkur geta fengiö verksmiðjuvinnu (inn- þökkun og þess' háttar).- Uppl. kl. 5—7. Vitastíg 3,___(210 HREINLEG ræstingarkona óskast. Aðalstræti 4 h.f. (211 VÖNDUÐ stúlka óskast í vist hálfan daginn. Garðastræti 40. Sérherbergi. Uppl. i síma 3312._________________(2 16 VANTAR ódýrt og vandað bókband. Uppl. í síma 3664. — STÚLKA óskast í létta vist. Uppl. Öldugötu 47, neðstu hæð. RÖSKAN sendisvein vantar. Félagsbókbandiö, Ingóffsstræti 9. — (202 HREINLEG, eklri kona eöa stúlka óskast 3—4 tíma á morgnana til gólfþvotta. Gott lcaup. Sérherbergi. Eldunar- pláss. Hverfisgötu 115. (203 TEK aö mér skriftir, samn- ingageröir, bókhald o. fl. Gest- ur Guðmundssion, Bergstaða- stræti 10 A. (-189 DÖMU- og barnafatnaöur sniðinn og mátaður. Baróns- stíg 12 (kjallaranum-). (124 STÚLKA óskar eftir hfein- legri vinnu frá kl. 2—7 á dag- inn. Er vön saumaskap. Vildi einnig t-aka heim lagcrsaum. - Uppl. í síma 5825, mi!li kl. 9—2 á daginn. ( 194 STÚLKA eða kona óskast til hreingerninga I—2 tíma á dag,- Uppl. í iBaöhúsi Reykja- víkúr, ekki í síma. (1,99 SPUNAROKKAR. Nokkur- ir spunarokkar, vel vanda’ðir, nýjir, til sölu. Von. Simi 4448. NÝR fermingarkjóll. Uppl. á afgr. Visis,___________(198 BARNAVAGN til sölu, lít- ið notaður. Ver-ð 200 kr. Hóli, Kaplaskjólsvegi. (195 „HOCKEY“ skautar á skórn til sölu á Eiríksgötu 29 (niðri). Uppl. eftir kl. 6._____ ,(191 GÓÐUR svefnsófi óskast á- samt tveimur stólum. — .Uppl. í síma 1.680. (190 ■ VÖRUBÍLL, F ord, model 29, í góöu lagi og daglegri keyrslu til söfu strax, Uppl. i síma 5716. RAFMAGNSELDAVÉL . óskast til kaups. Uppl. í sima 3816 eða Njáísgötu 62. (219 STÓR barnavagn til, sölu. — Bergstaöastíg 52._______ (215 TIL SÖLU með tækifæris- veröi: 2 kommóður, straifbretti, stór þvottarulla, gasvél, litið borð, 2 spilaborð, teborð og fuglabúr. Til sýnis i Mjóstræti 6, eftir kl. 3 fimmtudag og föstudag. (213 TIL SÖLU: Ballkjóll, ljósa- króna, kvenkápa^ beddi, herra- " frakki með belti, á Bergstaða- stræti 30, neöstu hæö. Uppl. 6—9. (218 DÍVANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofa Ásgr. P. Lúðvígssonar. Smiðjustíg. (154 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. DlVANAR, allar stærðir, t v ru I ij^gjandi. 1 lúsgagnavinnu. Rot-o hnrup-ötn TT (727 •/ .iotíHÍLLUR. Útskornar v*-u«hiliur. Verzl. R'ín, Njáls- " ( 2“6 i\hufUM tloskur. Móttaka • itt»m\göTu 30, kl. 1—5. Simi .............. U3 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesrnrgötn 42. Sími 2414, hefir á hdðstóhun smurt brauö aö “döiTskum h-ætti, cocktair-snittu.r, „kalt bórö“. — Skandia, sími (U KAUPUM fiöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzf. Víöir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 TRICO er óeldíimt hreins- I unarefni, sem fjarlægir fitu- bletti Og allskonar óhrein- indi úr fatnaði yðar. Jafnvel fíngerðustu siíkiefni þola hreinsun úr því, án þess að npplitast. — ITreinsar einnig bletti úr húsgögnum 6g gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2.25. —- Fæst í næstu búð. — Heildsölu birðgir hjá CHEMIA h.f. — Sími IQ77.____________ (65 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagna'Vinnustof- »n Baldnrsgötn 80.______(513 SÓFI og 3 stoppá'Öir stólar til sölu, mjög ódýrt. Tjárnar- götu 10 C, miðhæð. Til sýnis frá kl. 5 í kvöld. (205 NÝKOMIÐ efni í dömu. dragt-ir. Þórh. Friðfinnsson, klæðskeri, Veltusundi 1. (207 RADIOGRAMMÓFÓNN til sölu. Verð 2800 krónur. Til sýnis á Mánagötu 2, kjallara, eítir kl. .7 i kvöld. (208— LÍTIÐ notuð smokingföt '(á meðalmann) til sölu í Þmg- htoltsstræ-ti 21, niðri. (209 F. R. BUB6ROUGHS: VÆK'ÆÆM OG FORNKÁPPINBí ' 27 Zorg reiknði út i skóginn og kom fljótlega auga á apa, sem uggði ekki að séi\ En ])á var Nikki kominn svo langt á undan Jane, að hann varð Zorgs var, Jiar sem hann var á veiðum. Nikka var þegar ijóst, hvað inn var að vera. Hann vissi, að Tarzan cinn inundi geta kóinið i veg fyrir fyrirætl- anir Zorgs, svo að hann hraðaði sér sem mest liann mátti til lians. Tarzan var einmitt að losa sig úr neti risans, þegar Nilcki komst inn til hans. Ilann hafðí getað klifrað 11 pþ í opinn glugga, hátt á veggnum. Hann stökk léttilega niður á gólfið. „Flýttu þér, húsbóndi,“ sagði Nikki, er hann var búinn að skriða upp á öxl Tarzans. „Risinn vondi, sein hér á heima, er nii að'reyna að veiða einn af öpiinuin úti í skóginum hérna hjá.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.