Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 4
'4 V 1 S I R Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFÁN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Alþjóðaþingið. T?r Mr. Attlee forsætisráðherra Breta ávarp- A* aði þing sameinuðu þjóðanna, sem nú er haldið í Londoiij komst hann svo að orði, að bandalag þessara þjóða yrði að verða allsráð- andi í utanríkismálum, ef því ætti að auðnast að koma í veg fyrir styrjaldir í framtíðinni. Nauðsyn bæri til að styrjöldum yrði afstýrt, mcð því að þar ættu þjóðarheildir val milli lífs og dauða, en það val væri í höndum þeirra fulltrúa, sem þingið sitja. Tryggja yrði þegn- um allra þjóða fyllsta réttlaúi í málamcðferð og allsherjar öryggi, þetta yrði að gera og þetta mundi takast. Yfirleitt er erfitt að gera sér verulega grein fyrir viðhorfinu i utanríkismálunum, ekki sí/t á þeim umbrotatímum, sem nú standa yfir. Hitt er þó ljóst, að ágreiningsefnin þjóða í milli, að sameinuðu þjóðunum á engan hált undanskildum, cru svo mikil og margvísleg, að gersamlega er óráðin gáta, livort framtíð- in ber frið, eða styrjaldir í skauti sínu. Mætti í rauninni telja það mikla mildi, ef ófriði verður afstýrt, enda virðast sumir þingfull- trúanna ekki hafa sömu afstöðu til friðar- málanna og forsætisráðherra Breta og raunar aðrir fulltrúar frá brezka heimsveldinu. Full- trúum Breta og Rússa hefur lent ónotalega saman, en _ þegar svo er komið málum, er h’ætt við að ólga sé nokkur niðri fyrir, er upp úr sýður á friðarfundum. Fullyrða má, að öll brezka þjóðin sé Rússum gröm fyrir afstöðu þcirra í alþjóðamálum, og þá einkum að því er veit að brczkum hagsmun- um. Hinsvegar er þetta í fyrsta skipti, sem Bretar hal'a orðið að fá stórveldi sér við lilið í friðai;samingum á meginlandi Evrópu, og sú jafnvægisstaða, sem þar’hefur ríkt um þrjú hundruð ára skeið, er gerbreytt. Rússar eru vojdugasta stórveldi, sem upp hefur risið nokkuru sinni á meginlandinu, og þeir virð- ast ætla að fylgja málum sínum fram með íullkominni festu, hver þjóð sem kann að eiga í Iilut. Væru tímarnir þá stórlega breytt- ir. cf þar kæmi ekki til árekstra milli rúss- neskra og brezkra hagsmuna, — og má þá xaunar tala um engilsaxneska hagsmuni í heild, þar sem Bandaríkin hljóta að styðja Breta að málum. Þótt þing sameinuðu þjóðanna geti að þessu sinni miðlað málum, er síður en svo ástæða til að ætla, að friðsamlegt vcrði á meginlandi Lvrópu fyrsta kastið, enda getur ófriðarbál Ivvihnað af litlum neista á hverri stundu. Þjóð- irnar eru að vísu örmagna eftir sex ára styrj- öld, en sé ný styrjöld óumflýanleg, lil þess . nð skapa eðlilegt ástand í heiminum, að dómi stórþjóðanna, ér meira en vafasaml að þær híði mcð uppgjörið um óvissa framtíð. Hitt ■er miklu sennilegra, að þær rcyni styrkleik sinn fyrr*en síðar. Nú reynir á þolrif sam- ■einuðu þjóðanna og þeirrar stofnunar, sem 4ryggja á hcimsfriðinn. Aldrei hafa meiri hags- xnunir verið í húfi og eymdin blasað svo við íiugum sem nú, ef til ófriðar kynni að draga. Hungurvofan leikur lausum hala í Evrópu ídlri, en bverjar yrðu þá afleiðingarnar, ef ófriður brytist út? Sameinuðu þjóðirnar vita vel aí abyrgð sinni. Bretar og samveldislönd- in hafa gengið á undan með góðu fordæmi, ,en fylgja aðrar þjóðir dæmi þeirra? | Tvær söngskemmtanir. Fóstbræður Karlakórinn F ós tbræður hélt fyrsta samsöng sinn í Gamla Bíó siðastl. mánudag fyrir styrktarmeðlimi sína og var húsið fullskipað og við- tökur góðar. Eins og endra- nær var lagavalið gott og á hinu hreina karlakórlaga- sviði nær undantekningar- laust. Þar voru úrvalskór- verk, eins og „Ætti eg þér söng að syngja“ eftir Palm- gren, „Drykkjuvísan“ eftir Heise, „Mot Solegla“ eftir Ivar Holter o. fl. góð kórlög. En íslenzku lögin voru ekki mörg á prógramminu, aðeins eitt lag og það gamall hús- gangur, „Sé eg eftir sauðun- unr“. Emil Thoroddsen liafði dubbað þetta alkunna þjóð- lag upp í fínar flíkur og var það í þeim búningi bráð- skemmtilegt og hélt öllum sérkcnnum sínum, enda var það vel sungið af kórnum. Þetta lag á eftir að verða oft sungið af kórunum okkar. Það er alveg áreiðanlegt. Það fellur i hlut okkar, sem ritum um söngskemmt- anir og aðra hljómleika hér í bænum, að skrifa um karlakórana okkar næstum ár hvert. Þó skrifum við ekki ávallt eins um sama kórinn, því að hann cr ekki ávallt jafn góður. Þar kcmur margt til greiria, þvi menn koma og fara úr kórunum, æfing- arriar hafa ekki ávallt verið stundaðar af jafn miklu kappi o. fl. Fóstbræður bættu við sig nýjum ungum söng- kröftum fyrir nökkru síðan, því að gamli góði stofninn cr nú kominn til ára sinna. Raddkosturinn í kórnum er líka góður, svo að vart mun hann jafnbetri i öðrum kór- um okkar. Tenórraddirnar eru nú mest áberandi og saknar maður nokkra þungra söngbassa til að vega á mióti þeim. Kórhljómurinn er frískur og fagur, en þó verð- ur fortesöngur svellandi í tenórunum. Kórinn hefir með I " árunum áunnið sér mikla söngtækni og ræður yfir ! margsvísleguiri blæhrigðum í söngnum. Jón Halldórsson söngstjóri hefir þjálfað kórinn frá fyrstu tíð og sett á liann sinn svip. Og sá svipur er alvörri- þrunginn. Það sýnir bæði val laganna og söngurinn sjálfur. Þar sem þeíta á við, næst líka oft sérlega góður árangur, því að öll söng- stjórn hans er hnitmiðuð og vönduð. En í öðrum lögum verður þetta til þess, að þau syngjast ekki nógu líflega, þótt þau séu sungin hvað hljóðfall og liraða snertir, vaxandi og minnkandi styrk, cftir listarinnar reglum. — Þetta hel'ir löngum verið fundið að söng Fóslbræðra með réttu, að því að eg held. En samt hefir jafnan farið Guðmunda Eliasdéttir Frú Guðmunda Elíasdótt- ursöng i Gamla Bíó á vegum Tónlistarfélágsins föstudag- inn 1. febr. við góðar við- tökur. Það er ekki langt síð- an hún kom opinberlega fram hér í Reykjavík í fyrsta sínn og vann hún þá full- kominn sigur. Þessir hljóm- leikar voru til að staðfesta enn betur sigurinn. Á söng- skránni voru óperulög eftir Mozart og Puccini, þrjú nor- ræn sönglög og níu íslenzk, þar á meðal tvö lög, sem eg liefi aidréi heyrt áður sungin, Skemmti- Fyrir nokkuru koni út stórmerkileg leg bók. bók, sem heitir „Árbók Reykjavikur- bæjar 1945“ og sýnir í tolum þróun og breytingar í ýmsuni málum, sem alla bæjar- búa varðar á einn eSa annan hátt. Þar er skýrt frá vcðurfari, öllu mögulegu um hagi ibúanna, heiibrigðismálum, fasteignum, fiskveiðum, sam- göngum, iðnaði og verziun, póst- og símamálum, peningamáium, verðlagi og iaunamálum, lýð- málum, Tögreglu, réttarfari og brunamálum, fræðslumálum, kosningum og skennntanalífi, op- inberum gjöldum og fyrirtækjum og fjármálum. Ótæmandi 1 þessari bók er ótæmandi fróðleik fróðleikur. að finna um öll þessi ináli Ef ein- hvern langar t. d. að vita, úr hvaða sjúkdómum flestir bæjarbúar andast um þessar mundir, þá þarf hann ekki annað en að fletta upp á vissri opnu í Árbókum Reykjavikur og þar stendur það svart á hvítu, að á árunum 1936— 40 stafa langsamlega flest dauðsföll hér í bæn- annað er „Nú andar nætur- J lim af hjarta- eða æðasjúkdómum. Þáð er allt að blær“ (Tómas Guðmunds- ■ því fjórði hver maður, sem deyr af þessum son) eflir Pál K Pálsson lög-: °8 ba® er eftirtektarvert, að hann færist . , . , i ! mjög í vöxt. Fvrir 30 ánum dó ekki tiundi hver b 1J maður af þessum sjukdonn. Við þenna lestur söngkonan varð að endur- taka, og hitt er „Sumar“ (Jak. Jóh. Smári) eftir Pál Isólfsson, sem einnig var vel skaPur? tekið. Hygg eg að hér sé um fvrstu uppfærslu þessara laga að ræða í söngsal og eiga þessi lög sjálfsagt eftir að verða oft sungin. Frú Guðmunda hefir fagra og mikla sópranrödd og raddarinnar vegna ætti hún að geta orðið óperusöngkona, því að raddsviðið er sérstak- lega mikið. Söngkonur eru valcnár sú spurning, hváð þessu veldur. Drykkju- Stafar þessi stórkostlega aukning hjartasjúkdóma ,af t. d. drykkjuskap eða óheilnæníari .lifnaðarháttum en áour? En þessari spurninu svarar bókin ekki. — Fyrir þrjátiu árum var berklaveikin skæðasti sjúkdómurinn sem ásótti Reykvíkinga. Hún hefir númrðið að þoka fyrir krabbameini og lungna- sjúkdómum. Úr krabbameini dóu 13,2% árin 1936—40, en á sama tíma 12,4% úr lungnasjúk- dómum. Úr ellilirumleika deyja 0,1% i Reykja- vík, en aftur á móti 15,4% úti á landsbyggðinni eða meira en sjöundi hver maður, sem þar deyr. * Aukin og- Þeti’a eru aðedns örfá og lítil sýnis- endurbætt. horn af fróðleiknum, sem bókin j hefir að geyma, en það er dr. Björn stundum flokkaðar eftir | Björnsson, hagfræðingur bæjarins, sem hefir raddsviðinu og' gæti þá kom-1 viðað að sér þessum fróðleik og fært i b.ókar- ið til álita, hvort ætti að form' Fyrir nokkurum árum samdi hann fyrstu nefna hana háan sópran. ‘ árbokina, sem ut»kom og er þessi onnur útgafa ..... , . , , , bæit og aukin,svo aðýmis ny viðfangsefni hafa En þott.roddm se ha, þa er ver-ð tekin ti[ áthugunai. sem ekki voru j hinni. þó miðbikið bczt hvað iyll-; gr það.líka jafnan svo um fýrstu tilraun á þessu ingu snertir. Það leynir sér \ sviði, að þá er ekki allt tekið með, sem þýrfti, ekki’, að söngkonan liefir' en eftir þvi er ekki tckið fyr en eftir á.- góðan skóla, en hún cr nem- andi frú Dóru Sigurðsson. Á þessum hljómleikum var söngur frúarinnar öruggari en á þeim fyrri, sjálfsagt er pallgeigurinn orðinn minni. Og þótt hún hafi sungið fal- lega mörg lögin, þá á þó meðferðin eftir að verða persónulegri og dýpri að skilningi og cf að svo verður, eins og að líkum lætur, þá er ekki ástæða til að ætla annað en hún vcrði skínandi stjarna á bimni lislarinnar. Dr. V. v. Urbanlschistch Er tímar Er fram líða stundir, verður það líða. griðarmikill fróðleikur, sem saman hefir vcrið Safnað i* þessa bók —• íniklu meiri en einn maður kemst yfir að fty.nna sér, þótt hann sitji árum saman við það. En þá verður hún lika ómetanleg heimild á mörg- um sviðum, sem grúskurum mun verða tíðleitað til. Og þó munu grúskararnir ekki verða hinir einu, sem þangað leita, en óhætt mun að full- yrða, að enginn mun koma þar að tómum kof- unum. Lýsis- Rauði Kross Islands hefir enn riðið á gjafir. vaðið með söfnun til handa nauðstpddu fólki®í Evrópu. ,Að þessu sinni eru það börnin, sem eiga að njóta góðs af rausn manna hér heima. Það á að gefa þeim lýsi, góða is- lenzka iýsið, sem hefir yfir þéim undrámætti að . , . , búa, sem getur haldið lífinu í fólki, þóít það var vio hljóíærið Og lék til| titig annag tii matar. Það eru margir munn- arnir nú á meginlandi Evrópu og þó einkum í löndum miðhluta álfunnar, sem nú liafa þörf á að fá iýsisskammt. undir af list, eins og hans var von og vísa. B. A. Góðar Eins og vænta mátti hafa undir- undirtektir. tektir verið góðar. Það cr'þegar búið að færa Rauða Krossinum gjafir, sem munu nægja til þess að halda lífinu í hundruðum harna og forða enn fleiri frá því svo, þegar svo hefir borið undir, að karlakórarnir okk- ar hafi sungið liver á eftir öðrum á sömu skemmtun, að'að híða varanlegt tjón á heilsu sinni af völdum mér hefil’ fundizt SÖH'UII'1 næriiigarskorls. Og þó er söfnunin aðcins að bostbræðra bera af lunum, : ,Y , , , , , , ’ j gjafir, svo að sa hopur a vafalaust eftir að hvað snertir menningu og vandáðan flutning, en þá hafa líka kórarnir valið þau lögin, scm þeir syngja bezt. Árnór Halldórsson söng einsöng i „Old folks at home“ eftir FostBr, og var gerður góður rómur að söng hans og varð hann að endur- taka lagið. Framh. á 6. síðu stækka til muna enn, sem Islentingar veila hjálp að þessu leyti. * „Frá fs- „S, J.“ sendir mér eftirfarandi lendingum.“ bréf um söfnuijina: „Eg vil gera það að tillögu minni, að- ef lýsið verður setf á flöskur hér og sent utan i slíkum umbúðum, þá verði límdur miði á, hverja flösku með áletrun um, að flaskan sé gjöf frá ísicnzku þjóðinni. Verði lýsið sent ptan í fötum, þá æfti að gera ráðstafanir til þess að þeir, sem hijóta lýsið, viti frá hverjum það sé komið. Eg geri ráð fyrir, að aðrir mundu fara þannig að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.