Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 1
Rannsókn á hús- / Q /Olf >ja siou. 36* ár Vatiajikilsflig í dag ItsBiEisókii á &*mBiierkjtam ©fflr eids&isif fcr©t ©g Hs*æsf alósisiiia^po í dag verður gerður út flugleiðangur austur yfir Vatnajökul til þess að athuga hvori nokkur verksummerki sjáist á jöklinum. Aðalerindi leiðangursins er að allniga livort Grænalón hafi tæmzt og livort verks- ummerki sjáist eftir éldsum- broí. Eins og oftlega hefir verið sþýrt frá í Vísi hljóp óvenju- legur vöxtur í Súlu um ný- ársleylið og stóð allt fram i febrúar. Þykir það benda til þess að um Grænalónshlaup hafi verið að ræða og að lón- ið muni tæm.ast, eða a. m. k. sjalna verulega. Er auðvelt að fylgjast með áorðnum breytingum á Grænalóni, þar sem margsinnis var flogið þar yfir s. 1. haust og teknar af því Ijósmyndir. Þá hafa menn, samkvæmt fregnum sem borizt hafa bæði austan úr Skaplafells- sýslum og norðan úr Eyja- fjarðar- eða Þingeyjarsýslu, getið sér til að eldsumbrot hafi átt sér stað í Vatnajökli í vetur. ÞóttustNorðlendingar sjá eld til jökulsins og mun hann, eftir stefnunni að dæma, hafa verið í námunda við Grænalón og fyrir sunn- an Grímsvötn. Hefir lengi staðið til að flogið yrði áustur yfir Vatna- Frh. 4 8. síðu. SÖÍESESEM MMÉz Söfnun Ra'uða ííross 1Q- ta.rfds til handa nauðstödd- um börnum í Mið-Evróru nemur rú 1.114.000.00 kr. Fékk Vísir þessar upp- fýsingar hjá skrifeíofu Rauða lírossius í mo'rgun. Þar var btaðinu tjáð, að cnn væri von á allmikíum /* gjöfum utan af landi, m. a. frá allmörgum kaupfélög- um. Peningagjafir frá ein- itaklingum nema um hálfri milljón kr., frá ríki, l;æ og ve|-ksmiðjum 190 þús. og loforð hafa feng- ízt fyrir 88 þús. kr., sem enn eru ógreiddar. Lýsið, tem gefið hefir verið, er f.ð verðmæti 340 þús. kr. Lúðvík Guðmundsson skclastjóri mun fljúga síð- iri hluta nætur í nótt eða •nemma í fyrramálið með pLA-flugvél til Stokk- hólms. Hann fer í erindum [lauða Kj-ossins til Mið- Cvrópu, eins og áður hef- Ir verið skýrt frá í Vísi. Ný revýa Fjalakattarins: © 24 manns Seika i e,evýoiírai Næstkoiúandi þriðjudags- kvöld hefur Fjalakötturinn frumsýningu á nýrri revýu, * er nefnist Upplyfting og er eftir H. H. og H. Er revýa þessi hin skemmtilegasta. Hún er í 3 þáttum og leika yfir tuttugu manns j henni, þeirra á með- al ýmsir vinsælustu gaman- leikarar okkar. 14 ný lög ern söngin og leikin í lienni. Leik- stjóri er Indriði Waage. Fjalalcötlurinn byrjar leik- sýningar sínar að þessu sinni heldur fyrr en vanalega, en það stafar af því, að margir af leikurunum, sem leikið liafa fyrir hann, eru á förum lil útlanda Mil frekara leik- náms, Eins og að' framan er get- ið eru þættir revýiumar þrír og heita þeir: Við höfnina, Á biðstofunni og Hótel Eden. Þessir leikarar leika: Lárus Ingólfsson, • Alfreð Andrésson, Helga Möller, Emilía Jónasdóttir, Inga Þórðardóttir, Finnborg örn- ólfsdóttir, Sigrún Magnús- Framh. á 8. síðu. Laugardaginn 23. febrúar 1946 45. tbl. éeirðum, þótt Mi sé lokið. Mssm h&ÍMB* £ hesB9** CÍBBtJSi. Þótt sjóliðarnir í Bombaij hafi gefizt upp fgrir Bret~ um, eru óeirðir meðal borg~ arbúa sem fyrr. Merki voru dregin upp a skipunum í morgun, um að skipverjar gæfust upp. Nefnd sú, sem kosin var til að sjá um framkvæmd verk- fallsins, — en það stóð alls. ,í sex sólarhringa, — sat á rökstólum í fimm tíma í gær og samþykkti að lokum að ráða sjóliðunum til að liverfa aftur til starfa sinna. Ilafa sjóliðar þeir, sem voru í her- búðum á landi, einnig gef- izt upp. . I Stúlkan á myndinni heitir Elizabeth de Gaulle. Hún giftist á dögunum þessum Iiðsforingja, sem heitir Charles de Boisseu. Yam ash ita h ersh öfð ingi var tekinn af lífi, héjigdur, snemma í morgun i Manilla. Hann var dæmdur fyrir margvísleg" ódæðisverk, alls 64 atriði, meðal annars fyr- ir manndráp og pynting- ar fanga. Hann áfrýjaði dóminum til hæstaréttar Bandaríkjanna og Trumans forseta, en það var elcki tek- ið til greina. um áj sem íónist iii.s. Geir. í dag verður haldin í Keflavíkurkirkju minningar- guðsþjónusta um þá, sem fórust með mótorb'áthum Geir í ofviðriiiu á dögunum. Með bátnum fórust þessir menn: Guðmundur lvr. Guð- mundsson, skipstjóri, Páll Sigurðsson, vélstjóri, Krist- inn Ragrarsson, Olafur Guð- mUndsson og Maríus Þor- steinsson, hásetar. Síra Ei- ríkur Brvnjólfsson prestur að Útskálum flytur mimiingar- ræðuna. Drottningin er væntanleg hingað annað kvöld frá Ban- mörku og Færeyjum. Hún kom (il Þórshafnar í Eærcyjum ldukkan sjö í gærmorgun og fór þaðan eflir skamma viðdvöl. Meðal farms skipsins er talsvert af kartöflum og káli. Jáinbiaataislys Járnbrautarlest fór í gær af teinunum hjá borginni Geeiong í Viktoríufylki í Ástralíu. Tvcir rnenn biðu bana og nokkrir særðust. Orsökin er talin ef til vill sú, að hitar þeir, sem ganga Jjpr, liafi orsakað svo mikla útþenslu á teinunum, að Iiilið milli enda þeirra hafi ekki nægt Nýsköpun á Hjaltlendingar ætla að regna að hrinda af stað hjá sér nýsköpun á næstunni. Borgarstjórnin í Lerwick hefir afráðið að kalla sam- Aldrei , alvarlegra. Ástandið í Bombay hefir í rauninni aldrei verið alvar- legra en um þessar mund- ir, og meiri óeirðir liafa aldr- ei verið þar en í gær, síðan Bretar tóku við stjórn horg- arinnar. Voru þrír bankar brotnir upp og nokkrár gull- smiðabúðir að auki. Lét lýð- urinn greipar sópa. Þá liafa 20 kornskemmur verið rændar eða brenndar til ösku, og er það þeim mun alvarlegra, sem ástandið í matvælamálunum er mjög ískyggilegt. 300.000 verlcamenn i i verkfalli. Verkföllum er engan veg- an veginn lokið í borginni, þótt sjóliðarnir hafi lieygt sig, þvi að enn eru um 300.- 000 verkamenn í verkföllum. Slrax í dögun í morgun hófúst óspektlr víða í borg- inni. Hefir þegar slegið í bar- daga og er íalin hætla á, að hlóðsútlicllingarnar verði jafnvel meiri í dag en nokk- urn síðustu daga, en þá féllu: tugir manna og" hundruð særðust. an almennan liorgarafund, til þess að hleypa af stokk- unura almennu lilutafélagr. með 250 þús. punda liöfuð- stóli til að láta kaupa 30i nýja, fullkomna fiskibáta. Er þetla gert með það fyrir aug- um, að blása nýju lífi í síld- veiðar-eyjarskeggja, sem fav- ið hefir mikið aftur siðustu árin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.