Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 4
4 v I s i h Laugardaginn 23. febrúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skammgóðui veimii. Tlðlilegt er að veíkamenn berjist fyrir bætt- um kjörum, enda fer því fjarri að hl'útur þeirra sé góður. Þar ber þó ekki að horfa á krónutöluna eina, heldur öllu frekár kaup- mátt krónunnar. Verðþenslan leiðir til þess að stöðugt fæst minna fyrir myntina. Laun- þegar finna bezt hvar skórinn kreppir, krefjast kjarabóta og fá þær oftast, en verð- þenslan eykst og kjarabætur, sem taldar voru fullnægjandi, er frá samningum var gcngið reynast innan stundar algjörlega ófullnægj- íindi og svo hefst kaupstreitan að nýju. 1 sííkum deilum er yfirleitt ekki um það spurt hvað atvinnuvegirnir þola, eða hvort fram- Jeiðslan geti borið sig. Engu er líkara, en að það skipti almenning engu máli. Á stríðs- tímum getur þctta baslazt nokkurn veginn meðan ófriðarþjóðirnar eru reiðubúnar til að gefa svo að segja hvaða verð, sem er fyrir nauðsynjar sínar, en er dregur frá ófriðar- loJvum, kaupa þær vöruna, þar sem hana cr mmt að fá ódýrasta. Þær þjóðir standa þá bezt að vígi, sem minnsta hafa verðþensluna, lægsta Ivaupgjaldið og framleiðslukostnaðinn <og þar af leiðandi lægst vöruverð. Má benda .á það, sem timanna tákn, að svo að segja strax eftir að Noregur liafði fengið frelsi sitt eflir hernám Þjóðverja, buðu þeir lýsi miklu lægra verði en við Islendingar gátum boðið það á. Núverandi rikisstjórn lofaði að tryggja vinnufriðinn er hún settist að völdum. Hún vissi það jafnvel og allir aðrir, að slík lof- orð eru og verða einkisvirði, meðan ekki er :ráðist gegn verðþcnslunni. Meðan verðþenslan •eykst, aukast kröfurnar um bætt kjör, og þær gera það stöðugt meðan ófremdarástand- ið ríkir. Allar kauphækkanir eru aðeins til I)ráðabirgða, meðan grundvollurinn cr véikur. I vinnudeilu þeirri, sem nú stendur yfir hefur kaup verið liækkað í Hafnarfirði, og sagt er að vinnuveitendur hafi boðið tilsvar- íindi kauphækkun hér í Reykjavík. Þótt kaup- Jiækkanir þessar ncma óverulegri upphæð og verkamenn séu vel að þeim komnir, er þetta •skammgóður vermir, með því að innlent ffurðaverð mun hældca á hausti komanda, sem kauphældcuninni nemur og ef til vill meira vegna sérstakrar landbúnaðarvísitölu, sem lýtur noJckuð öðrum l)oðorðum en fram- i'ærzluvísitalan, þótt liorfið hafi verið frá scx inanna nefndar álitinu, sællar minningar. Þannig heldur skrúfan áfram þar til gripið «er lil raunhæfra aðgerða, sem ekki er að vænta fyrr en að kosningum loknum, með þvi að. enginn fiokkur jiorir að taka á sig væntanlegar óvinsældir af slíkum aðgerðum, þótt þær kunni aðeins að vara um skcið, eða þar til árangurinn kemur í ljós og almenn- ingur hefur öðlazt skilning á nauðsyninni. ísá skilningur er að glæðast og kemur meðal smnars fram í því, að kröfúrnar eru ekki lengur eins hóflausar og áður, en ]>að þýðir iið launastéttirnar vita að framleiðslu atvinnu- yegunum má mlsbjóða, en þeir eru undir- staða alls þjóðarbúsins. Kröfur inanna eiga ckki i'yrst og fremst að snúast um hækkað kaup, heldur öllu frekar um lækkaða dýrtíð og alikinn kaupmátt. Það -cr áú éina kaúp- liækkun', s'em er Viúnandi að af fúllri eihbeitni. iiðTsrGingaheiniÍið opnar tinga- og sankomusaiL Jekor væofaiiEega til starfa i in^rzo - BreiSfirðingaheimSlið h.f. er nú að breyta innréttingu húss þess, er það keypti á Skólavörðustíg 6, og innrétta þar samkomusali. Þessar breytingar eru nú langt komnar, og líkur lil þess að starfscmi hefjist þar í næsta mánuði. Samkomusalirnir éru tveir. Mun annar koma til með að rúina allt að 70 manns í sæti, cn hinn 150—170 manns. Hægt er að nola báða salina sainan eða hvorn út af fyrir sig, eftir ástæðum. í sambandi við samkomur í liúsinu verða veitingar, og var félaginu veitt veitinga- leyfi á bæjarstjórnai'fundin- um í gærkveldi. 1 fyrstunni er ráðgert, að veitingarnar standi aðallega eða eingöngu í sambandi við fundi og skemmtanir, en í vor eða sumar ér ætlað að lief ja þar matsölu fyrir almenning. í liúsinu eru, auk fyrr- greindra sala, ibúð fram- kvæmdarstjóra félagsins, sem jafnframt er húsvörður, og svo skrifstof-a Brei'ðfirðinga- félagsins. í framlíðinni er það draum- ur félagsins, að gera Breið- firðingaheimilið á Skóla- vörðustíg 6, að einskonar gististað, eða hóteli, þar sem Breiðfirðingar liefðu öðrum fremur aðgang, er þeir kæmu til bæjarins. Breiðfirðingaheimilið h.f. er liltuafélag, sem stofnað er innan Breiðfirðingarfélags- ins, og er Lýður Jónsson framkvæmdasljóri þess. Hér mun vera um að ræða langstærsta átak, sem nolck- urt átlhagafélag í hænum hefir ráðizt í til þessa, og vonandi að því heppnist þetta brautryðjandastarf. / Hýsnæðismál. Framh. af 3. síðu. menn til þess að starfa að ])essum rannsóknum, hafa skrifað bæjarráði, skýrt því frá gangi málsins og jafn- framt óskað eftir héímíld til nauðsynlegra útgjalda við raimsóknina. Bæjarráð féllst á þetla og nú hafa tveir menn verið ráðnir til þess að rannsaka kjallaraíbúðirnar í bænum, en heilbrigðisfulltrú- inn og heilbrigðislögrcglu- þjónn mutiu athuga íbúðir í hcrmannaskálunum. Rannsóknin hefst á mánu- daginn kemur. Hefir hag- fræðingur bæjarins dr. Bjöm Björnsson, samið sérstakt skýrsluform (eyðublöð), sem slioðunarmennirnir fylla út um þessar íbúðir, og fram- kvæma svo skoðun á þak- hæðaibúðúm og öðrum íbúð- úm cftir því sem hentugt. þætti.“ Vísir hefir innt Ágúst Jósefsson eftir því livað síð- an liafi gerzt í þessiun mál- fyrir hverja íbúð, en síðar mun svo verða samin heild- arskýrsla eftir þcim gögn- um sem fást við rannsóknina, og hún send hæjaryfirvöld- uniim. Þær íbúðir sem skoðaðar verða, eru fyrst og fremst allar kjallaraíbúðir og lier- mannaskálar, skúrbyggingar og smáhýsi, sem fóllc liefst við í. Þar næst verða slcoð- aðar íbúðir í þakhæðum og aðrar íbúðir, eftir því sem tilefni gefsl til. Er það aug- ljóst mál, að jafn ílarleg rannsökn hlýtur að talca langan tíma. Kjallaraíbúðum hefir f jölg- að til nmna frá því að styrjöldin braust út. Árið 1938 voru 1109 kjallaraíbúð- ir í bænum, þar sem bjuggu 2482 fullorðnir og 1077 börn. Árið eftir hafði kjall- araíbúðum fjölgað í 1140 og íbúunum í 2515 fullorðna og 1112 börn. En nú mun láta nærri að kjallarníbúðirnar séu a. m. k. orðnar 1500— 1600 talsins fyrir utan alla hermannaskálana . og skúr- ana, og samanlagt búa í þessum húsakynnum fleiri þúsund manns. Þýzkalandssöfnunin. Skrifstofu söfnunarinnar hofa borizt eftirtaldar gjafir til lýsis*- kaupa handa • nauðstöddum þý/.lc- um börnum: Örnúlfur 200 kr. Sverrir Sverr- isson 20 kr. N. N. 100 kr. Guðm. Guðjónsson 100 kr. I. G. 200 kr. Jón Stefánsson 25 kr. Ilela Jóns- dóttii' 100 kr. N. N. 50 kr. N. N. 100 kr. Auðunn Jóhannesson 100 kr. .1. E. 100 kr. Sigurgeir Alberts- son 100 kr. Brynhildur, Ófeigur,' Jón 50 kr. G. .1. 30 kr. S. Þ. 100 kr. Sig. Bergsson 500 kr. Sig.. Ó. Sigurðsson 500 kr. E. E. 00 kr. Guðrún Biriks 300 kr. Ilelga Jónsson Moth 200 lcr. Ó. Ó. 10 kr. Jón og Jóhann Gunnars 100 kr. K. Þ. G. E. 200 kr. G. S. 50 kr. J. G. 200 kr. Óskar 50 kr. Þ. G. 20 kr. L. S. 20 kr. K. S. 30 kr. N. N. 100 kr. Jóel Úlfssoo 30 kr. Guðbrandur Gíslason 10 kr. Har- aldur Salómonsson 500 kr. Ág. ViJh. Guðjónsson 100 lcr. Gréta 100 kr. Ása, Heddi, Stebba 50 kr. Stefanía Ólafsdóttir 200 kr. G. J. 30 kr. G. 100 kr. Hilinar, Ragnar 50 kr. Jónas Jónsson, Seyðisfirði 500 kr. Tvær systur •50 kr. G. I. 20 kr. II. 10 kr. N. N. 25 kr. Jón St. Arnórsson 1000 kr. N. N. 100 kr. Halldór Gunnarsson 50 kr. Þórarinn Sveinsson 200 kr. Jón Ilaukur 4 ára 100 kr. Guð- rún Magnúsdóttir 11 ára 15 kr. Pétur Guðjónsson 100 kr. N. N. 50 kr. Safnað af Klemenz Tryggva syni 1000 kr. S. F. 150 kr. Sigur- jón Ólafsson 50 kr. Halldór Ilall- dórsson 50 kr. Jens BenediktsSön 100 kr. Mæðgur á Grundarstíg 100 kr. N. N. 50 kr. O. E. 50 kr. M. M, 20 kr. Sig. Þorkelsson 50 kr. Fanný1 Camphausen 50 kr. N. N. 3Ö kr. Safnað af Guttormi Erlendssyni 5000 kr.. Rödd konu. „S.M.Ó.“ skrifar með eftirfarandi: „Með því að Bergmál liefir óskað eftir að konur segðu sitt álit, varðandi tillögu Jónasar frá Hriflu, hvort taka eigi upp eins- líonar samnefnara fyrir allt kvenfólk, sem kom- ið er yfir 21 árs aldur, og lcalla hverja konu frú, vil eg segja hug minn i þessum efnum. — Eg sé ekki betur en að við konurnar eigum að vera þarna jafn-réttháar. —- Utanáskrift til karla er ætið skrifuð með „herra“, hvort sem hann er ungur eða gamall, kvæntur eða ókvæntur. * Þeg-ar kona Sama á hð gilda um konuna, hvort á í hlut. sem gift er eða ógift, þó að vel fari á því, að titla kornunga stúlku yngismær eða ungfrú og pilt á sama reki yngis- svein cða pilt. — Eg býst við, að flestum sé farið eins og mér, að titillinn „fröken“ sé þeini þyrnir í augum og megi því fara sína leið. Og að titla konu yfir sextugt með ungfrú, eins og stundum hefir átt sér stað, cr ckkert nema fals og mjög fjarri lagi, en það er gert einungis vegna þess, að svo vifl til, að lconan hefir ekki gifzt. * Ekki hé- Þetta er ekki eins inikið hégómamál, gómamál. og sumir vilja vera láta, þó að ekki virðist þurfa mikil heilabrot fyrir AJþingi, hvernig eigi að afgreiða það, svo sjálfsagt sem það ér, að fella dönskuslett- ur úr móðurmálinu, <er færi gefst, en hinsveg- ar er það skylda þingsins, að gera konu og karli jafn hátt undir höfði, þar sem hægt cr að koma því við, eins og vel er hægt í þessu tilfelli.“ * Önnur bréf. Fjögur bréf að auki liggja hér hjá mér viðvíkjandi þessu máli. Sá galli er þó á tveim þeirra, að höfundarnafn liefir ekki verið látið fylgja með, og hefi eg þó oft tekið það fram, að eg birti ekki bréf, sem cg veit ekki um höfundinn að. Hin tvii verða birt cftir helgina, og eins þau nafnlausu, ef höfundarnir gefa sig fram fyrir þann tirna. Annars fara þau i röslakörfuna. * Vinnuheimili Eftirfarandi bréf hefi eg fcngið S. í. B. S. frá „K“: „Eg fékk allt í einu hug- mynd, sem mér sjálfri finnst al- veg ágæt, og bið Berginál að koma henni á fram- færi. Það getur lneira en verið, að lesendum finnist ekkcrt i ’hana varlð, en vegna þess að hér er um að ræða eitt mesta nauðsynjamál þjóðarinnar,. er OjUgci. tap_f§ við að koma hug- myí^linni áíffamfæri, — Nú nýlega er búið að draga í happdrætti S.Í.B.S. Sala miðanna gekk yel, eins og vænta inátti, því að almenn- ingur virðist skilja það, hve nauðsynlegt vinnu- heimili berklasjúklina er fyrir þjóðina. * Ekki nóg. Þólt happdrættinu sé lokið, nægir ágóði þess sjálfsagt ekki vinnuhæl- ' inu. Og nú á ekki lengur að þúrfa að bjóða . þjóðinni allskonar dýrindis verðlaun til þcss að fá hana til að styðja jafn-nauðsynlega stofn- un. Nú á hver og einn Islendingur — að minnsta kosti þeir, sem komnir eru til vits og ára — að láta eitthvað smávegis af hendi rakna mán- aðarlega! Og þótt ekki væri nema 5 eða 10 krón- ur frá hverjum, væri það engin smáupphæð, þegar saman er komið á einn stað. * Eftir efnum. S.Í.B.S. ætti að láta lista út ganga,, skera upp lierör, og getur þá fólk gcfið sitt tillág eftir efnum og ástæðum. Smá- upphæð mánaðarlcga ætti engum að vera ofraun, en kæmi áftur öðrum, verr settum, margfalt til góðs. — Mæður! Þið ættuð að taka frá heimilis- peningunx ykkar söniu upphæð til S.Í.B.S. og þið setjið mánáðarlega í sparibyssu barnanná ykkar. Hver veit, néma þið hjálpið með því ykkar cigin börnúm siðar meir. Og þið ætluð'að koma pen- ingunum sjálfar til S.Í.B.S., en ekki láta sækja þá til ýkkar. Við það er mikið umstang.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.