Vísir - 23.02.1946, Side 6

Vísir - 23.02.1946, Side 6
6 V I S I R Laugardaginn 23. febrúar 1946 heldur fund n. k. sunnudag, þann 24. þ. m. kl. 3,30 síðdegis í Kaupþingsalnum. DAGSKRÁ: Félagsmál. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Reykvíkingafélagiö heldur fund n. k. miðvikudag, 27. þ. m. í Listamannaskálanum kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg fundarstörf. 2. ERINDI: Reykjavík fyrir 80 árum, flutt af Helga Helgasyni, verzlunarstjóra. 3. UPPLESTUR.. 4. MYNDASÝNING. 5. DANS. Fjölmennum stundvíslega! Stjórnin. Símaverkfræðingur Staða símaverkfræðings flugmálastjóra er laus til umsóknar.. Umsóknarfrestur til 26. þ. m. Nánari upplýsingar á skrifstofu flugmálastjóra. Reykjavík, 22. febrúar 1946, Flugmálastjórinn, Erling Ellingsen. Tilkyranin; frá Vifa kift tátn élaráðuK eij tin u. Að gefnu tilefni er þeim, sem ferðast til út- landa, bent á, að samkvæmt 13. gr. reglugerðar um innflutning og gjaldeyrismeðferð 16. jan. þ. á., er óheimilt að taka með sér til útlanda meira en 150 krónúr í íslenzkum gjaldeyri, eða jafngildi þess í erlendum gjaldeyri. Hafa þegar verið gerð- ar ráðstafanir til að menn fái ekki skipt í erlend- um bönkum þeim gjaldeyri, sem er ólöglega flutt- ur úr landi. Brot gegn reglugerðinni varða sektum allt að 100.000 krónum. Viðskiptamálaráouneytið, 21. febr. 1946. Gott steinhús í Sogamýri til sölu, kjallari, hæð og ris, 5 herbergi og eldhús og 4 herbergi og eldhús. — Stærri íbúðin laus til íbúðar nú þegar — en hm á næstunni. Verð 150 þús. ^r4(menaa ^aátei^aaáaian Bankastræti 7. Tökum að okkur alls konar vinnu við RAFMAGNSLAGIMIR Einnig viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. /Za^tnayHAOerkA tclin Barónsstíg 13. — Sími 1254. Handdælur 1” og 2” Rennilokur frá Yl' td 3” Koparunionar Yl' til 2” Vatnskranar Yl' Gaddavír Vírnet 1”. /í CinarAAcH & Junk Hver vii ekki fá sérlega fallega, ódýra og góða prentun 0 Við höfum fengið umboð fyrir bezta firma Dan- merkur er selur allsk. bréfhausa, reikninga, nótur, verðlista, auglýsingar og auglýsingaspjöld. Firmað hefir í þjónustu sinni hina færustu menn, sem teikna og gera tillögur um tilhögun, útlit og litasamsetn- ingu fyrir yður. — Nú sem stendur er tiltölulega stuttur afgreiðslutími. — Sýnishorn eru hér á staðnum og allar nánari upplýsingar gefnar. — Talið við oklcur sem fyrst. Ytjeuuanliíon CY C(o. L.j. Austurstræti 14. Sími 1887. Sœjarjréttii* Næturlæknir í nótt og aðra nótt er i Lækna- varðstofunni, simi 5030. Næturvörður i nótt og aðra nótt er í Lauga- vegs Apóteki. „ Næturakstur í nótt annast bst. Hreyfill, simi 1633. Aðra nótt annast bst. Bif- röst, sími 1508, aksturinn. Helgidagslæknir er Pétur Jakobsson, Rauðarár- stíg 32, simi 2735. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa'ð kl. 2, síra Jón Auðuns; kl. 5, síra Sigurbjörn Einarsson docent. Hallgrímssókn: Kl. 11 árd. barnaguðsjjjónusta í Austurbæj- arskóla, sr. Sigurjón Árnason. — Messa á sama stað kl. 2 sðd., sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messað i kap- eilu Háskólans kl. 2 e. h., sr. Jón Thorarensen. Laugarnespestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10 árd. Messa kl. 2 siðd. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Síðdegismessa kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 5, sr. Jón Auðuns. Bjarnai’staðir: Messað kl. 2 e. h. sr. Garðar Þorsteinsson. Útská'laprestakall: Barnaguðs- þjónusta i Sandgerði kl. 11 árd. Messað að Útskálum kl. 2 siðd. sr. Eiríkur Brynjólfsson. 50 ára er í dag Sólveig Ólafsdóttir, Bergþórugötu 11. Bridgekeppnin. Fimmta umferð verður spiluð að Röðli á morgun kl. 1 e. h. Þá spila saman sveitir Lárusanna, sveit Harðar og Möllers, Dungals og Gunngeirs og Einars B. og Guðm. Ó. Öllum er heimill að- gangur. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Ein- söngur (frú Sigriður Pétursdótt- ir): a) Eg lít í anda liðna tíð. b) Til næturinnar (sami). c) Vögguljóð (Sigurður Þórðarson). d) Myndin þín (Eyþór Stefáns- son). e) Til eru fræ (Merikanto). 20.45 Upplestur: „Jökullinn" eft- ir Johannes V. Jensen, bókarkafli (Sverrir Kristjánsson). 21.15 Leikrit: „Kvöldmáltíð kardinál- anna“ eftir Julie Dantas (Har- aljjur Björn^sen o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.25 Uanslög. 24.00 Dag- skrárlok. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á því, að dráttur i 2. flokki happdrættis- ins fer fram á mánudag, en þann dag verða engir miðar afgreiddir. í dag eru því allrasíðustu fovöð að endurnýja og kaupa mjða. Hjúskapur. í dag .verða gefin saman i hjónaband, af síra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Sigíður Símonardótt- ir, Klapparstíg 44, og Gunnar Arnkelsson, Frakkastíg 14 B. Heimili ungu hjónanna verður á Þrastargötu 3B. Samskot. . .A<5 gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að samskotabeiðni sú, sem birt var hér i blaðinu á fimmtudag, var á misskilningi byggð. Var ekki óskað eftir söfn- un þessari. ■ í DAG er siksti söludagur í 2. flokki. Muniíl al endurnýja. Mappdrmttiö.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.