Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 23. febrúar 1946 V 1 S I R 7 Blómvöndurinn féll úr fangi lians niður á steingólfið og án þess að mæla orð af munni snéri hann sér við og gekk út í myrkrið. IV. Jólin voru um garð gengin. Og Patrick Heff- ron var enn heima. „Það er vegna öldungsins föður lians,“ sagði sagði aðstoðarpresturinn af venjulegri góðvild, þegar kona Jians færði þetta í tal, en liún svar- aði af nístingskulda. „Vitleysa. Patrick þessi er alls ekki skyldu- rækinn. Ef þú spyrð mig livernig á þvi muni standa, að hann er enn heima, þá mundi eg svara, að eitthvað sé, sem heldur í liann, en það er áreiðanlega ekki neinn heima hjá lion- um“. Aðstoðarprestux-inn var þannig á svipinn, sem Ixann kendi xxxjög til, en af ganxalli reynslu deildi hann ekki við konu sína. Hann fór niður, þar sem Mollie var að hjálpa Biixi með lexíurn- ar. „Mér er sagt, að faðir Patricks sé þungt hald- inn,“ sagði hann. Mollie var þreytxxleg á svip að vanda. Hún leit xxpp og sagði: „Það þykir mér leitt að frétta.“ „Þeir sögðu í þoi’pinu, að hann ætti ekki nema nokkrar stundir ólifaðar. „Ó, pahbi,“ sagði Mollie af viðkvæmni. „Héldurðu, að það geli verið rélt?“ „Eg veit það ekki, væna nxín. Eg segi bara frá því, sem eg lieyrði. Eg hélt kannske að þú hefðir liitt Patrick.“ Hún beygði sig yfir bækurnár. „Það er langt síðan eg hefi liitt liann — að miiínsia kosti er langt síðan við höfum talast við.“ Aðstoðarprestui'inn gekk til dyra, er hann hafði sagt: „Kannske þú vildir spyi'jast fyrir um líðan gamla mannsins barnið gott?“ Þegar liann var farinn stóð Mollie upp. „Við látum þetta duga í kvöld, Bim minn.“ Bim var ekki seinn á sér að leggja frá sér pennaskaptið og bækurnar. Hann horfði á blek- uga fingur sina og flutti sig burt, af ótta við, að Mollie tæki aðra ákvöi'ðun og léti liann fara að lesa aftur. !Þ-‘ • l-! Mollie lagði‘,Ijá1kúrnai':.,tir l|liðar og fór upp til þess að ná í hatt sinn og.kápu. Það var satt, að hún liafði ekki rætt við Pat- rick lengi. Stundum liafði hún mætt honum niðri i þoi-pinu, án þess að nema saðar eða yi'ða á hana. En liún hafði veitt því athygli hve breyttur liann var á svip. Kringum munninn voru lxarðir drættir og það var auðséð, að lionum leið illa. En lxún þráði hann meira en nokkurn tima áður. Það var kalt þetta kvöld og henni var hi'oll- kalt, er hún gekk til húss Iieffrons. Frá því um jólin liöfðu menn sagt, að Heff- ron ælti skanxnxl eft>r, en það var eins og gamli maðui'inn ætlaði að seiglast lengur en nokkurn grunaði. Titl borfði hann á son sinn augum hins íhugula, lífsreynda manns. Húsið var dinxmt og eyðilegt, er Mollie kom, og það var næstum beygur i henni, er hún hringdi dyrabjölhm’ú, sem hljómaði svo livellt, að undir virlist taka í öllu húsinu. Andartaki siðar heyrði hún, að gengið var til dyra. Það var Patrick senx opnaði dyrnar. Hon- um varð bilt við, er hann sá hver komin var. „Ert það þú, MolIie?“ sagði liann. „Viltu ekki ganga í bæixin ?“ „Nei, þakka þér fyrir. Pabbi bað mig um að spyrja unx líðan föður þíns?“ Patrick sneri sér undan og lianxx var allnxjög hrærður, er hann svaraði: „Hann á örskammt eftir að þvi er virðist.“ Ósjálfrátt rétli hún honum mjúka liönd sína. „Ó, Pat, nxig tekur þetta sárt.“- „Eg veit það, Mollie. Þú ert svo góð í þér.“ Hann sleppti liönd liennar og svo, var þögn unx stund. Henni var það lirygðarefni að sjá, live niikl- um þjáningum andlitssvipur hans bar vitni, og hún hafði, þótt hún elskaði hann, beyg af hörk- unni i svip hans — og beyg af því, að liann vildi auðsjáanlega að nxilli þeirra væri djúp staðfest. „Jæja, eg ætla þá að halda heim.“ „Eg á sjálfur leið niður í þorpið. Yið eiguxn samleið kippkorn.“ Þau ræddust ekki við fyrst i stað. Loks sagði Mollie: „Ef eg gæti orðið til nokkurrar aðstoðar, Pat ... .“ „Eg veit það en þess er ekki þörf. Þú ert alllaf að lijálpa þeim, sem bágt eiga.“ „Eg vildi að eg gæti hjálpað þér, Pat,“ sagði Mollie. „Méi',“ sagði liann og hló ömurlega. „Farðu nú ekki að láta mig njóta góðvildar þinnar.“ Það var einhver lxlýleiki í orðurn hans og lijarta Mollie sló þegar liraðai'a, þólt hún vissi að orð lians fólu ekkert í sér sem hún liafði ástæðu til að gleðjast yfir. „Eg fcr af landi burt bráðum, ef .... þegar .... mér væri hentara að vera einhversstaðar annarsstaðar en í Englandi. En nxér fannst, að meðan pabbi . . . .“ Hann nam staðar. Þau voru komiii þar, sem leiðir skildu. „Eg fer hina leiðina. Þú ert ekkert smeyk við að fara ein það, senx eftir er leiðarinnar lxeinx til þín ?“ Hún hló. „Nei, því fer fjarri. Góða nótt, Pat!“ Hún rétti lionum höndina, en liann virtist ekki sjá það. Augu liennar fylltust tárum, er hún snéri sér undan og gekk á braut. Ileffron lagði leið sína til vinstri, og fór um grasbala, þar sem jafnan var kyrrð og ró og híil umferð. Ilann stefndi lil skógar. Hann gekk liægt, hann dragnaðist áfram, eins og hon- um væri nxjög erfitt uxn gang. Það var engu líkai’a en að liann væri að reka erindi, sem hann viídi helzt ekki þurfa að inna af höiidum. Frá mönnum og merkum atburðum: Sæðismannsmozðið. Það er alveg víst að það, hefiýjhann aldi’ei gert.“ Dr. Valenzuela sefaði liaiiá. Allt sem hann vildi fá að vita var hvernig tennui’nar í manni liennar hefðuj verið. Hún sagði honunx að þær lxefðu verið fallegar,; og allar heilar. Hann licfði aðeins vantað eina tönn. Dr. Valenzuela flýtti sér nú til yfirforingja lög- reglunnar. Þegar liaixn hafði skýrt honum frá því, senx rannsókn hans hafði leitt í ljós, var liand-; sömunarskj alið, sem gefið liafði verið út á liendurt umsjónarmanninum rifið í tætlur. Það var núj konxið í ljós að það var hann, en ekki ræðismaður-j inn, senx var fórixardýrið i þessu nxáli. ; Var nú gefið út handtökuskjal fyrir handtökxf ræðismanns. Hann hafði augsýnilega myrt umsjón-! armanninn og hent honum inn í ofninn, kveikt síð-j an í húsinu og hlaupizt á brott nxeð stóra fjárfúlgit i vasanum, — dauður, en þó lifandi. Um tínxa leit svo út, að honum nxundi lieppnast að komast und-- an. Hann liafði náð í lest, senx átti að fara til Argen-j tínu, en rétt innan við landamærinn hafði ski’iða fall 4 ið á lestartéilxana og áður en búið var að ryðjtxj lestinni braut, hafði lögreglan handsamað flótta-j nxanninn. Stjórn Chile tók nú aftur allar afsakanir sínar ogí aflýsti útför þeirri, er tilkynnt hafði verið að ætti að fara franx. Og nú var það þýzka ríkið, sem baðsfc: afsökunar á frumhlaupi sendiherra sins í sambandii' við þetta mál og bauð of fjár í skaðabætui'. Þegaxr greiðslur höfðu farið fram, kallaði forseti Chile; dr. Valenzueh á sinn fuiid og bauð honum að nefna þá upphæð, senx hann vildi fá í þóknun fyi'ir að leiða hið sanna í ljós í; þessu nxáli. Dr. Valenzuela var hugsi stundai'korn, hann lok4 aði augunum, eins og hann vildi reyna að útiloka kveinstafi þjóðar, sem þjáðist af allskonar kvillum, en var of fátæk til þess að geta byggt sj úkrahús eða taniilæknastófur. Og er hann leit aftur upp, hafði liami augsýnilega tekið ákvörðun sina. Hanxx bað unx nægt fé til þess að i’eisa nýtízku tannlæknaj skóla. Þegar dr. Will, annar Mayo-bræðranna frægu]. kom til Chile, varð hann alveg undrandi yfir þVíj hve fullkomiml þéssi skóli var. Skólinn er þar enr_ í dag, heillarík. afleiðing hi’ottalegs glæps og eilífl. minnisnxerki unx ósérplægni þessa læknis. ÁKvdíWðmm Dóttirin: Viss nngur niatSur sendi mér blóm í dag. MóíSirin: Þú átt ekki aö segja „viss ungur maS- ur“, því þú ert ekki viss um hann, fyrr en þú hefir náö honum- alveg. Rósa : Lofar þu nokkurn tíma manni a‘ö kyssa þig á rneSan hann ekur bil? Maja: Nei. Ef karlmaöur getur ekiS örugglega á meðan hann er að kyssa mig, þá leggur hann ekki eins nxikla áherzlu á kossihn og æskilegt væri. ♦ Frú Snxith: Finnst þér ekki ókxirteist að henni írú Sigrúnu aö liringja til mín á meðan á messu stendur ? Frú Jones: Vafalaust hefir hún vitaS, aS þú ferS aldrei í kirkju. Frú Smith: Þaö er vel líklegt. En eg hélt, a'S hún niyndi aö minnsta kosti halda aS eg gerSi þaS. Spzengingln mikla í Wall Sfzeet. Fimmtudagimx 16. septenxber 1920 vai'ð ógurleg sprenging fyrir framan eina af hinum opinberu byggingunx í Wall Street. Fornfálegur hestvagn, ei* staðið hafði fyrir framan bygginguna, liafði sprung ið. Heyrðist sprengjudynurinn í 10 mílna fjarlægo og næstu nxínútur var allt umhverfið hulið reykjar mekld. Þegar reykjarmekkinum létti gaf að lítx hræðilega sjón. Á götunni lágxt 29 menn, senx Xarf izt höfðu við spi’enginguna, og yfir eitt hundraoí menn liættulega særðir, þar af fjórir að dauðþ komnir. i Ekki einn einasti gluggi var heill 'i liúsaröðuni þeiiu, sem voru næst slysstaðnum og framhliðar húsanna voru nxeira og nxinna skenxnxdar. Eini hlutf urinn innan þess svæðis, er sprengingin náði yfixi sem óskemmdur var, var minnismerki Georgs Washj- ington, en það stóð fyrir framan bygginguna. Vopnaðir liernxenn voru strax settir á vörð við hxisið, en í því voru geymdar 900 milljónir dollará í gulli, og óttuðust menn að sprengingin væri aðj- eins upphaf að tilraun til þess að stela gullinu. Auþ þess voru eitt hundrað lögreglumenn sendir í nærj- liggjandi liverfi til þess að í’eyna að hafa upp á sökudólgnum. D. W. Morrow, einn hluthafanna Í Morgan auðhringnum, sagði leynilögrcglumöninmf unx, að liann hefði séð gamlan vagn, scm dreginii var af grindhoruðum hesti, er hefði staðið fyrip utan uxnrætt hús skömmu fyi'ir nón. Rækilegar sannanir fyrir því, að sprengingin hef verið gerð að yfirlögðu ráði, fengust að lokinni 11 skoðun. Konx þá i ljós, að dauðaorsök. þeiri'a, þarna höfðu látizt, var sú, að þeir höi’ðu orðið fyrij.' brotajárnsstykkjunx, og þau hlutu að hafa verið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.