Vísir - 23.02.1946, Page 3

Vísir - 23.02.1946, Page 3
Laugardaginn 23. febrúar 1946 V I S 1 R 3 Um 1500—1600 kjallaraíbúðir í Reykjavík. c. Ank þess fjöldi bzagga- og skúra- íbúða. Rannsókn á húsnæðisásf andinu hefst á Á stríðsárunum mun kjallaraíbúðum í Reykja- vík hafa fjölgaS um 4—5 hundruS, fyrir utan svo hermannaskálana og skúr- ana í bænum, sem mörg hundruS manns búa í. 1 byrjun s. 1. árs fól bæjar- stjórnin Ágústi Jósefssyni heilbrigðisfulltrúa að gera tillögur um hvernig bezfc verði framkvæmd rannsókn á húsnæðisástandinu í bæn- um. Þann 15. janúar sendi Ágúst bæjarráði tillögur sín- ar. Samþykkti það tillögurn- ar og fól Ágústi að veita rannsóknunUm forstöðu. — ■ Fara tillögur hans hér á eftir ásamt bréfi hans og greinargerð til borgarstjóra: „Á fundi bæjarráðs 4. þ. m. var samþykkt að fela mér „að gera tillögur um, hvernig Ijezt verði framkvæmd rann- sókn á húsnæðisástandinu í bænum.“ Til þess að fá ábyggilegt yfirlit um húsnæðisástandið í bænum, álít eg nauðsynlegt, að skoðun fari fram á því húsnæði, sem almennt er tal- ið miður heilnæmt til íbúðar. Á eg þar við kjallaraíbúðir, hermannaskála, skúra og smáhýsi. Einnig mun vera til nokkuð af íbúðum í þak- liæðum húsa, sem að ýmsu leyti eru athugaverðar, sök- um þrengsla og lélegs útbún- aðar, og því réttmætt, að einnig fari fram skoðun á þeim. >s i , i g * Samkvæmt þcssu 'Teýfi egf^1^? hrjög lélegar og lé- d. mér að gera eftirfarandi til- lögur: 1. Að ráðinn verði hæfur maður til þess að fram- kvæma skoðun á öllum íbúð- um í hermannaskálum, kjöll- urum, þakhæðum, skúrum og smáhýsum í lögsagnarum- dæminu. Honum séu fengnir til aðstoðar skoðunarmenn með nauðsynlegri fagþekk- ingu á íbúðum, t. d. trésmiði og múrverki. Skoðunarmenn skulu athuga: hve margt fólk býr í þeim. Kjallaraíbúðirnar skal flokka eftir ásig- komulagi þeirra, eftir svipuðum reglum og áður hefir verið gert við skoð- un kjallaraíbúða í bæn- um. Athuga og mæla allar leiguíbúðir í þakhæðum; og telja allt fólk, sem þar býr. Énnfremur athuga þau þægindi, sem þessum íbúðum fylgja, svo sem vatns- og hitaleiðslur, frárennsli og vatns- eða útisalerni. Þessar íbúðir séu einnig flokkaðar eftir sömu reglum og kjallara- íbúðirnar. Athuga 'alla skúra og önnur smáhýsi, sem fólk býr í, og tilgreina hvað af þeim teljist öhæfar vistarverur. Athuga ásigkomulag ann- ara íbúða, sem kvartanir berast um, eða vitneskja fæst um á annan hátt-. Þær af þessum íbúðuní sem teljást óhæfar eða mjög lélegar, skal skrá 4 skoðunarskýrsluna. 2. Að hagfræðingi bæjar- ins sé falið að semja greini- legt skýrsluform fyrir skoð- unarmennina, sem hagstofan geti síðar unnið úr heildar- skýrslu til bæjarráðs. 3. Eftir að heildarskýrslan er fullgerð, feli borgarstjóri héraðslækni og heilbrigðis- fulltrúa að skoða íbúðir, sem á .íjgkýrshinni eru taldar [Landsliðskeppnl í skák hefst á morgun. suírs^o e. um, og hvernig íbúðarnir nái til neyzluvatns. Enn- fremur hvernig frárennsli er háttað í hverju skála- hverfi, og athuga aðrar þrifnaðarráðstafanir, svo sem salerni og sorpílát. Athuga og mæla kjallara- íbúðir í bænum, og telja legar, og beiðast umsagnar þeirra lun réttmæti flokkun- arinnar. Eg tel ekki mögulegt að fá ábyggilegt yfirlit um hús- næðisástandið í borginni nema framkvæmd sé skoðun á þessum eða líkum grund- velli og hér er lagt til, en verð um leið að játa, að þetta virðist í fljótu bragði nokkuð seinfarin leið. Þó mun það flýta nokkuð fyrir, að til eru mælingar á öllúm kjallara-i íbúðum, sem voru í leigu árið 1939. Þótl eg telji nauðsynlegt, að athugaðar séu leiguíbúðir Fjáröflunardagur K.S.V.Í. Kaupið merki dagsins. Á undanförnum árum hef- ir fyrsti sunnudagur í góu verið fjáröflunardagur Kvennadeildar Slysavarnar- félags Islands. Munu þær konunar halda þeim hætti, einnig nú. Fjárframlög kvennadeild- arinnar, liafa á þessu ári vðt'ið geysimiklar. M. a. hefir deildin keypt vandaða sjúkrabeifrcið t.j no'Hu>:.r fyrir l>ji í örfir.sey, lol hyggingu tveggja slrandi-annaskýia. á Skaftafellssýslum og vegur til byggða verið varðaðurr. Hafa meðlimir deildarinnar sýnt mikla ósérþlægni og áhuga í störfum sinur.i fyrir deildinni. Fyrir þann mikla dugnað er þær hafa sýnt í framkvæmd þessara aðkall- andi nauðsynjamálum þjóðar vorrar, vcrðskulda þær að bæjarbúar laki vel fjáfsöi'n- un þeirra á morgun, með því að sækja skemmtanir þeirra og kaupa mcrki, cr seld vcrða á götunum. íslendingar áitn þai Inlltráa, en ekki Mefrsei tll að a. Athuga ástand hvers her- mgnnaskála um sig, hve margt fólk býr í skálan- * þakhæðum, þá álít eg að réttast sé að skoða fyrst ibúðl ir í kjöllurum, hermannal skálum og skúrum, því | þessum vistarverum mun áf standið vera lakast. Mætti þá ganga fyrst frá skýrslu um. Hann kvaðst, eftir a§ b. Atbuttn 00 mæln kinllnm. hafa leitað fyrir sér um hæfa Frh. á 4. síðu. Á bæjarstjórnarfimdi i fyrradag var kosin undir- búningsnefnd heilsuvernd- arstöðvar. Nefndinni er ætlað að gera lillögur um fyrirkomulag fullkominnar lieilsuverndar- stöðvar. Kosningu lilutu Jó- hann Hafstein, bæjarfulltrúi, frú Sigríður Eíríksdóttir, hjúkrunarkona, Sigurður Sigurðsson yfirlæknir, Kat- rin Thoroddsen læknir oð Jóhann Sæmundsson, trygg- ingayfirlæknir. Kin árlcga landsliðskeppni, sem haldin er er á vegum Skáksambands íslands, hefst á morgun, sunnudaginn 24. febrúar kl. 2 í húsi Verzlun- armannafélags Reykjavíkur. Þátttakendur í keppni þess- ari eru 10, en alls höfðu 14 réttindi til þátttöku. Fyrir keppni er landslið þannig skiþað: 1. Ásmundur Ásgeirsson. 2. Baldur Möller. 3. Guðm. S. Guðmundsson. 4. Jón Þor- steinsson. 5. Árni Snævarr. 6. Óli Valdimarsson. 7. Magn- ús G. Jónsson. 8. Eggert Gil- fer. Þátttökuréttinndi liafa: Einar Þorvarðsson, Guð- mundur Arnlaugsson, Guð- mundur Ágústsson, Jóhann Snorrason, Lárus Johnsen, Benóný Benediktsson, Þeir, sem ekki taka þátt í keppninni falla út úr lands- liðinu samkvæmt lögnm ! sambandsins. Eru það Bald- ■ ur Möller, sem nú er erlend- is, Guðmundur Arnlaugsson og Jóhann Snorrason, sem báðir eru búsettir á Akur- eyri og töldu sig ekki geía :mætt og Ásmundur Ásgeirs- ' son, núverandi skálcmeistari íslands, sem þarf elcki að fefla með þar sem ekki er í þessu tilfelli teflt um þann lilil heldur um það liver skuli öðlast rétt til að tefla einvigi um titilinn, svo og auðvitað um röð landsliðs næsla ár. Fullyrða má fyrirfram að i keppni þessi verði mjög hörð og kemur til með að vekja allmikla aathygli, þeirra sem að einhverju leyli fylgjast með því sem skeður á sviði slcáklífsins. Frásögn sú, sem hér fer á eftir, er tekin úr bréfi frá Stefáni Ólafssyni, sem stund- ar verkfræðinám í Stokk- hólmi, til föður hans, Ólafs Sveinssonar, vélsetjara í Fé- lagsprentsmiðjunni. „Um daginn var haldið liér norrænt stúdentamót i ýmsum íþróttum. Þetta mót er haldið árlega og nefnist „Studenternas Vintersport- vecka“. Voru hingað komn- ir flokkar frá öllum norður- landaháskólunum nema þeini islenzka. Eg og annar piltur, sém býr liér á sama stað og eg, Sveinn Ásgeirsson, sonur Ásgeirs Ásgeirssonar frá Fróðá, vorum valdir til þess að vera fulltrúar ísl. slú- denta við setningu mótsins. Setningin fór fram i tennis- liöll konungsins að viðstödd- um lionum og fjölskyldu lians ásamt miklu fjölmenni. Samkvæmt hlutkesti bar Sveinn fánann en eg gekk á eftir honum ásamt foringj- um iþróttaflokkanna. Fyrst var gengið fyrir konunginn og lionum heilsað og siðan staðnæmdumst við fyrir framan konungsstúkuöa, meðan setningarraeðan var haldin og þjóðsöngvarnir sungnir. Það eina, sem skyggði dálítið á þetta var liversu fáir tóku undir þjóð- söng okkar. Það hefði verið munur, ef við hefðum átt þarna flokk íþróttamanna lieiman að og er það min von og vilji að þetta sé í síð- asta sinn, sem þetta kemur fyrir.“ Byrjar fisk- herzla aftur? Allar líkur benda til þess, að harðfiskframleiðsla verði hafin aftur. Undanfarið hefir Fiski- málanefnd verið að leita til- boða í efni í trönur til fisk- herzlu. Harðfiskur sá, sem hér var framleiddur á árun- um, var seldur til Afríku. Tvö innbroí. Þýzkalands-söfnunin. Skrifstofu söfnunarinnar borizt eftirtaldar gjafir til lýsis- kaupa handa nauðstöddum þýzk- um börnuin: S. S. 50 kr. R. J. 100 kr. N. N. 50 kr. M. og B. 100 kr. N. N. 20 kr. Jósep 50 kr. Krist- ín Bjarnad. 30 kr. N. N. 50 kr. A. T. 50 kr. Ingunn Kjartansd. 100 kr. Ásgeir Einarsson 1000 kr. Kennari 50 kr. Doris og Leifur Blumenstein 100 kr. E. Helgad. 50 kr. K. 50 kr. B. 100 kr. Þor- björg Guðmundsd. 100 kr. Berg- mannsbörnin 100 kr. Þóra Hirst 300 kr. Svava 00 kr. Unnur 100 kr. Gréta, afi’ og amma 120 kr. S. Þ. 50 kr. G. J. 50 kr. í. S. H. 200 kr. B. J. 50 lcr. I. B. 50 kr. Ónefnd 20 kr. S. P. 50 kr. Sigga, Donni, Gunnar, Doddi 100 kr. Safnað af Brynjólfi Dagssyni, Hvammstanga 028 kr. Nina 10 kr. Ingólfur Árnason 100 kr. Anna 500 kr. Dagbjört Ásgeirsd. 25 kr. Skapti Egilsson 100 kr. Sigriður Einarsson 100 kr. Kalli 50 kr. Lilla 50 kr. Didi 100 kr. Ónefndur 100 kr. X 200 kr. V. V. 100 kr. Tvö innbrot voru framin í nótt hér í bænum. Annað í Síld og' fisk og' hitt í ísbjörn- hafa inn. I „Síkl og fisk“ á Bevg- staðastræti 37 var innbrotið framið með þeirn hætti að brotin var rúða í glugg'a sem snýr að undirgangi á búsinu og síðan íVu'ið inn um glugg- ann. Stolið var um 16-0 krón- um úr peningakassa. Á „ísbirninum“ var klifrað upp á þak hússins og farið þar inn um giugga. Var farið um í skrifstofuna, sprengd upp skúffa og tekinn þar pen- ingakassi með 40—50 krón- úm í skiptimvnt. Áhcit á Slrandarkirkju, afh. Vsi: 50 kr. frá M. N. I.eikféiag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik Skálholý (Jómfrú Bagnheiður) eftir Guðmund Kamhan annað kvöld kl. 8.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.