Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Laugardaginn 23. febróar 1946 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RIT Halldórs Kiljan — Mleviun Framh. af 1. síðu. dóttir, Nína Sveinsdóttir, Jón Aðils, Haraldur Á. Sig- urðsson, Lárus Ágústsson, Guðjón Einarsson, Ásta Bald- vins, Ársæll Pálsson, Auróra Halldórsdóttir, Svava Berg, Erna Sigurleifsdóttir, Guð- jón R. Einarsson, Jón Leós, Guðmundur Gíslason, Hali- dór Guðjónsson, Margrét Guðmundsdóttir, Einar I. Sigurðsson og Hermann Guð- mundsson. Er þetta f.jórði leikurinn, sem Fjalakötturinn tekur til sýningar, en hinir þrír voru: Leynimelur 13, en á honum voru 33 sýningar hér í Rvík, auk þess sem hann hefur ver- ið sýndur annarstaðar. Næst var revýan Allt í lagi, lagsi sýnd. Ilún gekk 65 kvöld liér í Reykjavik., Auk þess hefur hún verið sýnd í Vest- mannaeyjum, og núiía er verið að sýna hana á Akur- eyri. Þá var Maður og kona tekin til sýningar og var sá leikur sýndur 29 sinnum. Eins og kunnugt er stofn- uðu þeir Haraldur Á. Sig- urðsson, Indriði Waage og Emil Tlioroddsen Fjalakött- inn. I stað Emils heitins starfar nú Tómas skáld Guð- mundsson. Dans'a í revýunni hefur Ásta Norðmann æft. Lcik- tjöld og húninga hefur Lár- us Ingólfsson gert. Kristinn Friðfinnsson hcfur annazt leiktjaldasmíði. Leiksviðs- stjóri er Finnur Kristinsson, ljósameistari Hallgrímur Bachmann, liárgreiðslu ann- ast Kristólína Kragjr, hvísl- ari er Kristín Thorherg. — Hljómsveit Tage Möllers leikur með sýningunni. rfc#fcLrfc#fcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcr*rfc#fcrfc,rfc»fcrfcr«,#*,rfcrfcrfcr BEZTAÐ AUGLfSAtVlSl SÖNGKENNSLA. — Iíonni söng — sérstaklega undir framhaldsnám. —- Uppl. kl. 3—5. Guðmunda Elíasdóltir, Miðstræti 5. (000 - 1« ín ajöh teli Framh. af 1. síðu. jökul til að atliuga þetla, en veður jafnan verið svo óhag- fellt að ekki hefir þótt til- tækilegt að fara fyrr en nú. Meðal þeirra, sem laka þátt í leiðangrinum verða jarðfræðingarnir, Pálmi Hannesson relctor, Jóhannes Áskeísson Menntaskólakenn- ari og dr. Sigurður Þórarins- son. Ennfremur Guðm. Hlíð- dal póst- og símamálastjóri, Steinþór Sigurðsson mag. scient o. fl. fyrir drengi kl. 11—12 f. h. á morgun. SKÍÐAFERÐIR Skíðaferð kl. 6 á laugardags- kvöld. Farmiðar seldir i Verzl Pfaff,. Skólavörðustíg, kl. 12—3 Á sunnudag verður farið kl. 9 fyrir hádegi. Fanniðar í þá ferð seldir í verzlun Pfaff kl. 12—3 á laugardag. Innanfélagsmót í svigi verð- ur á sunnudaginn. ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum: Kl. 8—10: ísl. glíma. Æfingar á morgun, sunnudag: í íþróttahöll l.B.R.: Kl. 11—12 árd. Handb. karla. SKÍÐAFERÐIR UM HELGINA: FariðWerður eingöngu á Skálafell. Á laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h. .4 sunnudag kl. 9 f. h. Farmið- ar seldir í Sport, Austurstræti 4. Farið frá B.S.Í. SKEMMTIFUNDUR verður haldinn. í Listamannaskálanum, þriðjudaginn 26. fe- brúar kl. 9 eftir hádegi. Kven- skátar sjá um fundinn. — Að- göngumiðar verða seldir á Vegamótastíg kl. 5 til 7 sama dag. Kvenskátar, athugið að ein- kennismerki verða seld um kvöldið. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR ráðgerir að fara skíða- [ör upp á Hellisheiði næstkom. sunnudagsmorgun. Farmiðar seldir hjá Múller í dag til félagsmanna til kl. 2, en 2—4 til utanfélagsmanna. Snjór er lítill, en fjallaloftið jafn hressandi og vant er. 4RMENNINGAR! — íþróttaæfingar í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 7—8: glímuæfing, drengir. Kl. 8—9: Handknattl., drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikur. Stóri salurinn: KI. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9 : Glímuæfing, karlar. Ármenningar, Skíðaferöir verða í Jóseps- dal í dag, kl. 2, kl. 6 'og kl. 8. Farmiðar í Hellas, Hafnarstr. 22. — Bí. F. U. M.r Á MORGUN: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Kl. iþá: Y. D. og V. D. Kl. 5: Unglingadeildin. Kl. 8]/z : Ahnenn samkoma. — Octavíanus Helgason og Jó- hannes Sigurðsson tala. — Allir velkomnir. BETANIA. Sunnudaginn 23. — kl 3: Sunnudagaskól- inn. Kl. 5: Ahnenn samkoma. Síra Lárus Halldórsson lalar. Allir velkomnir.________(743 FYRIRLESTUR verður fluttur í Aðventkirkjimni, við Ingólfsstræti, sunnudaginn 24 febr.,"kl. 5 e. li. — Efni: Mesta herveldi nútímans í spádómum Ritningarinnar, Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð d vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. '(348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. SAUMASTÚLKUR óskast. Saumastofan Hverfisg. 49. TVÆR danskar stúlkur ósk- ast í vist á Eyrarbakka. Uppl. á Grundarstíg 11, III. hæð. (752 UNGUR og" reglusamur maður óskar eftir herbergi. — Árs fyrirframgreiðsla ef óskað ei'- Uppk i sima 5275- . (739 í KLEPPSHOLTI er til leigu gö.tt herbergi fyrir 1—2 menn. Ársfyrirframgreiðsla. Verðtilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „M. G.‘‘. (748 HÚSMÆÐUR! — Iiúshjálp! Reglusöm stúlka getur fengiö lítið herbergi gegn húffhálp. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: O. Þ. 28. — LYKLAR töpuðust frá Stór- holti að Frakkastíg. Vinsam- legast skilist í Stóholt 33, kjall- arann. Sími 4636. (737 GOTT 5 lampa Philips út- varpstæki til sölu á Lindar- götu 30. Verð 450 krónur. (738 VESKI með peningum og lyklum .hefir tapazt á leiðinni niður Frakkastíg um Lauga- veg. Vinsatnl. skilist gegn fundarlaunum á Frakkastíg 26 B. (746 GRÆNN eyrnalokkur tap- aðist á fimmtudaginn á Laugar. ásvegi eða í Kleppsstrætisvagni. Finnandi vinsamlegast geri að- vart í sima 5818. (75° PERLUFESTI, hvít, tapað- iát síðastl. sunnudag um Grund- arstíg, Óðinsgötu og íBergstaða- stræti. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2091. (753 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (27Ó Laxnes (complet), sumt bund- ið, góð eintök, til sölu. — Uppl. Guðm. Eiríkssou, Félagsprent- smiðjunni. MINNINGARSPJÖLD Davíðs Schevings Thorsteins- son sjóðsins eru seld í Reykja- víkur apóteki. Sjóðurinn er til styrktar skálabyggingu kven- skáta. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Sími = 2<is. Sækjum. (43 áLLT til íþróttaiðk- ma og ferðalaga. IIELLAS. flafnarstræti 22. (61 KAUPUM flöskur. Sækjum. Yerzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652._____________________ (81 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctaii-snittur, „kalt borð“. — Skandia. Simi 2414-______________________(J4 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 ÞRÍR góðir kolaofnar, ásamt rörum, til sölu á Spítalastíg 3. NÝ amerísk hilluklukka til sölu á Vesturgötu 34. — Sími 4708._____________________(740 GÓÐUR barnavagn til sölu. UppJ. Njálsgötu 112. (741 VEGNA þrengsla eru til sölu 4 borðstofustólar, ódýrt. Ránargötu 10. Í742 V/ILTON gólfteppi, stærð 4,15X3,25, er til sölu á Þórs- götu 8, einnig plötuspilari á sama stað. \ (744 OFNAR og kolaeldavélar 'til sölu á Laugaveg 24 B. (747 2 DJÚPIR stólar, ásamt teppi i sama lit og sófasett til sölu. Ásvallagötu 8, kjallara, til kl. 7,30 i kvöld og annað kvökl. ;—- ÞÓRH. FRIÐFINNSSON, klæðskeri, Veitusundi 1, er á- vallt vel birgur af smekkleguni fataefnum. Lítið á sýnishorn. Reynið viðskiptin. (441 Zorg' opnaði dyrnar. „Ivomið og sjá- ið, viimr inínar. Verið óhræddar. Eg ætla ekki að gera ykkur neitt mein,“ sagði Zorg. Konurnar nálguðust hægt. Þær voru í vafa um hvað gera skyldi. Um leið. og dyrnar opnuðust hrutu gimsteinar og gulldjásn út um þær. Það glitti, á gersemarnar á gójfinu. Augu kvennanna Ijómuðu, er þær sáu þessa dýrgripi. Þær gleymdu sér al- veg. „Þessum gersemum hefi eg safnað um aldaraðir. Þeim á að skipta jafnt á milli ykkar. Að svo búnu megið þið hverfa til heimkynna ykkar,“ sagði Zorg. Hann tók hálsmen og gaf einni konunni. F.n á. nieðan þessu fór fram, var Tarzan að reyna að sprengja upp dyrn- ar. Það brast ógurlega i þeim. „Betur má ef duga skal,“ sagði Tarzan. Hann tók nú á af öllum mætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.